Vísir - 08.04.1927, Blaðsíða 2
Libby’s „Tomato Catsupa (Raaðaldinmauk),
8 oz. og 14 oz. glös.
Enn ódýrari en áður.
I
Skóiatnadnr.
Kvenskór,
i
gulir, brúnir, svartir og lack mikið úrval. — VerS kr. 4, 5, 6, 8,
10, 12 o. a frv.
Karlmannaskór.
Verð kr. 8, 10, 12, 15 o. s frv.
Inniskór. Mikið úrval. Verð frá 3—6.90. Strigaskór. Mjög ódýrir.
Sýnlshorn seld með gjaíverði. Komið og skoðið.
Þóröur Péíursson & Co.
Kipið, seljii DP ífDli
Notið tækifærið!
Verslu Júlíusar EverL
Bergstaðastræti 15. Sími 1959.
í dag og til páska hef ég ákveðið að láta mína heiöruöu við-
skiftavini verða aðnjótandi kaupbætis, sem fylgja hverjum 5 króna
kaupum, það er p2 kg. dós sultutau. Sívaxandi sala. Sannar verð
og vörugæði. — NB. Strausykur 1 kg. 0.75. melís 1 kg. 0.85. kand-
ís 1 kg. 1.00. L. D. Export 0.60. saft peli 0.45. danskar kartöflur
1 kg. 24, Hvítkál 1 kg 0 50. Rauðbeður 1 kg. 0.36. Gulrætur 1 kg, 0.36.
Vöpup sendar lieim.
Símskeyti
Khöfn, 7. apríl. F. B.
Manndráp Kínverja-
Símað er frá Peking að Tsang
Tso-lin hafi látið hermenn ryð j -
ast inn i hústað rússneska sendi-
lierranvs og handtaka þar 50
Kínyerja, sennilega agitatora.
Kínverjar þessir voru háls-
höggnir tafarlaust. Liðsmenn
Chang Tso-lin’s halda eharge
d’affaries Rússa, ásamt öðrum
rússneskum embættismönnum
sendiherraskrifstofunnar, í
gæsluvarðhaldi í sendiherrabú-
staðnum.
Verkfallsfrumvarp bresku
stjórnarinnar.
Símað er frá London, að
frumvarpið um takmörkun
réttar til þess að hefja verkföll
banni allsiherjarverkföll og sam-
úðarverkföll. Mætir það ákafri
mótspyrnu verkamanna í öllu
Englandi.
Stórveldin senda Kínverjum
orðsendingu.
Síinað er frá London að
Bandaríkin, Japan og England
hafi ákveðið að senda Canton-
stjórninni samhljóða og sam-
eiginleg mótmæli útaf Nan-
king-viðburðunum.
Utan af landi.
—o—
Akureyri, 7. apr. F. B.
Slys í Grímsey.
A föstudaginn var fór Willard
Fiske, sonur Matthíasar prests
í Grímsey á fuglaveiðar undir
Miðgarðabjargi. Á uppleið eftir
gjá 1 bjarginu hrundi steinn í
höfuð honum og rotaði liann til
dauða. Willard var 25 ára og
mesti efnismaður.
Afialeysi hér í firðinum. Af-
skapleg rottuplága í bænum og
grendinni.
Isafirði, 8. apr. F. B.
Eggert Stefánsson söng hér
öðru sinni um síðustu helgi við
mikla aðsókn.
Tekju- og eigna-skattur á ísa-
firði kr. 15,875, í fyrra 26,550,
skuldlaus eign þeirra, sem
eignaskatt greiða nú, rúm mil-
jón. Skattgreiðendur í fyrra 630
alls, þar af greiddu eignaskatt
62.
Bæjarfógeti bar fram í gær í
bæjarstjórn beiðni um lausn frá
oddvitastarfinu. Málið til athug-
unar í nefnd.
Verkfallið í Hnífsdal lielst.
Vesturland.
Frá Alþingi.
par voru þessi mál til um-
ræðu í gær:
Neðri deild.
1. Frv. til 1. um varnir gegn
sýkingu nytjajurta var afgreitt
sem lög frá Alþiiigi.
2. Frv. til 1. um sölu þjóð-
jarðarinnar Sauðár (3. umr.)
var afgr. til Ed.
3. Frv. til 1. um breytingar á
berklavarnalögunum (3. umr.)
var einnig afgr. til Ed.
4. Frv. til 1. um hvalveiðar (3.
umr.) var einnig samþykt og
afgr. til Ed. — Ekkert þessara
þriggja frv. sætti neinum breyt-
ingum við þessa umr.
5. Frv. til 1. um viðauka við
I. um veð. 2- umr. Frv. þetta er
fram borið af allshn. Nd. efhr
tilmælum atvrh. og fer fram á
að leyfa útgerðarmanni „að
setja banka eða sparisjóði að
sjálfsvörsluveði afla af skipi
sínu til tryggingar lánum, er
hann tekur til útgerðarinnar
hjá stofnunum þessum“,— Frv.
var visað til 3. umr.
6. Frv. til ]. um sölu á prests-
setrinu Hesti i Ögurþingum, 1.
umr. Flm. er JónA. Jónsson.
Vill hann að jörðin sé seld á-
húanda fyrir 2 þús. kr., þar som
aldrei geti komið til mála að
prestur sitji þar. Frv. var vísað
til 2. umr. og allshn.
7. Frv. til 1. um sölu á nokkr-
um hluta úr kirkjueigninni
Mosfellsheiðarlandi, 1. umr. —
Hreppsnefndin í Mosfellssveií
Jiefir farið þess á leit að fá
þetta land fyrir afrétt, og flyt-
Kaldáp Ijúffengu
drykki.
Sími 444. Smiðjustlg 11.
ur Ólafur Thors frv. fyrir nefnd-
ina. — Frv. var vísað til 2. umr.
og allshn.
8. Frv. til 1. um breyting á
1. um akfæra sýsluvegi og
hreppavegi, 1. uinr. Frv. fer
fram á lílilfjörlegar hreytingar
á þeim lögum, sem vitnað er
til i fyrirsögninni. pví var vísað
til 2. umr.
Um ekkert þessara 8 mála
urðu teljandi umræður.
9. Frv- til 1. um útrýming
fjárldáða, frh. 2. umr. Frv.
þetta varð mönnum drýgra um-
ræðuefni. Kl. rúml. 7 var fundi
slitið og áttu þingmenn þá enn
margt ósagt.
Efri deiid.
1. Fyrirspurn um yfirsíldar-
matsstarfið á Austurlandi. Umr.
hélt áfrain og voru þeir Ingvar
Pálmason og atvrli. all-harðvít-
ugir. I. P. kvað ráðh. hafa brotið
lög með ráðstöfun starfsins, en
atvrh- skoraði á I. P. að kæra
sig fyrir landsdómi.
2. Frv. til 1. um breyting á 1.
um skipun prestakalla (3. umr.)
var afgr. til neðri deildar óbreytt
3. Frv. til 1. um löggilding
verslunarstaða, 1. umr.
4. Frv. til 1. um breyting á 1.
um fiskimat, 1. umr. Bæði þessi
frv. komu frá neðri deild og
var vísað til nefndar.
Ný tillaga.
Jón Baldvinsson og Héðinn
Valdimarsson flytja i Sþ. till. til
þál. um að Landsbanki íslands
selji á fót útibú í Vestmanna-
eyjum.
Viðsjárvert frumvarp.
—o—
Dagblöðin skýra frá, að um-
ræður allmiklar hafi orðið á Al-
þingi um friðun lireindýra. Fr
eigi nema gott um það að segja,
hafi umræður þessar verið
sprottnar af skynsamlegri at-
hugun og þekkingui á lifeðli
hreindýra og háttum. En svo
virðist, því miður, eigi hafa ver-
ið, ef dæma skal eftir frum-
varpi því, sem fram er komið
um friðun hreindýra frá 1. jan.
til 20. ágúst ár hvert fyrst um
sinn. Ætti þó full hálfrar aldar
reynsla að hafa sýnt það og
sannað, hve svona löguð frið-
un er fánýt og vanhugsuð, og
getur eigi komið að tilætluðu
lialdi.
Um fult 30 ára skeið upp úr
miðri síðastl. öld varð hrein-
dýradráp hér á landi svo alment
og gegndarlaust, að dýrunum
varð gereytt á mörgum afrétt-
um. Ofan á bættist svo frosta-
veturinn mikli 1881—82. Munu
hreindýr hafa fallið allmjög
þann vetur. Var þá friðun lög-
tekin 17. mars 1882 til að reyna
að bjarga því sem eftir var af
hreindýrum. Um þetta segir þ>.
Thoroddsen i íslandslýsingu
sinni: — „Samt fækkaði hrein-
dýrum stöðugt—“, og er sem
liann furði sig á því fyrirbrigði.
pó er þetta mjög einfalt mál
og auðskilið. pað mun skamt á
milli að skaðsemi og tortíming,
livort leyft væri að drepa lireina
um burðartímann, bæði kýr og
kálfa, eða að leyfa almennar
veiðar og dráp hreindýra um
aðal tímgunartíma þeirra (frá
ágústlokum og fram í október),
þá er dýrin eðlilega þurfa frið
og næði. Á þessum tima árs eru
líka hreinatarfarnir þau dýrin,
sem mest mvndu skotin, bæði
sökum stærðar sinnar og föngu-
ieika, og eins af því, að þá eru
liorn þeirra fullvaxin og fögur
orðin á ný. Árangur svona lag-
aðrar friðunar hlýtur því að
verða sá hinn sami sem áður
fyrr: — að dýrunum fækki! —
Eigi að ieyfa hreindýra dráp
að einhverju leyti, svo skaðlaust
sé, er því eigi nema um einn
mánuð að ræða að sumarlagi.
pað er ágústmánuður. Enda
myndi hann best fallinntilveiða.
Eigi aftur á móti að leyl’a hrein-
dýradráp til búsnytja, yrði það
að vera frá 1. nóvemher (eða
15. okt.) til 1. janúar. Alls eigi
lengur! — Um þetta leyti eru
dýrin i bestuin holdum. Auk
þess væri það ómannúðlegt í
meira lagi að leyfa dráp á kelfd-
um kúm eftir áramót!
Eg leyfi mér að beina athygli
háttv. þingm. að þessum atrið-
um.
Helgi Valtýsson.
Eftir ólaf ólafsson.trúboða íKína.
—o—
SíðastliðiS haust vorum við
rokkra daga um kyrt í Davangi,
þorpi einu fyrir norðan Tengchow
(frb. Dengdjó). Þar héldum vi5
daglega samkomur í fjóra daga.
Flest var fólkið á síðustu samkom-
unum. Rúmlega 20 manns snerust
til lifandi kristinnar trúar; þar á
nieðal voru 6 skólapiltar, 12—17
ára gamlir. Eftir hverja samkomu
gáfum við fólki tækifaeri til að
Jala við okkur einslega.
Mér veittist sú óumræðilega
gleði, að leiðbeina þessum drengj-
um; þeir sneru sér allir til mín, og
vissu þó hvorugir af öðrum. En
eins var nú ástatt fyrir þeim öll-
um.
„Það er sem eldur brenni í bein-
um mínum,“ sagði sá, sem fyrstur
kom, hár og göfugmannlegur í
framkomu og þeirra elstur.
„Það get eg skilið," svaraði eg,
Páskaskófatnaður
fyrlr fólk á öllnm aldri.
Fjölbreytt úi-val. Lágt verð.
Nýjar vörur með hverjn sklpl.
Leifar af ýmsum eldrl tegnndum seldar með gjafverðl.
Hvannberg sbræður.