Vísir - 20.04.1927, Page 5

Vísir - 20.04.1927, Page 5
VÍSIR Mi'ðvikudaginn 20. apríl 1927. Stofann skóglenda. —o— Niðurl. peir, sem hafa reynt að greiða götu fyrir skógræktarmálinu, i ræðum og ritum, liafa stundum notað of sterk orð, sem er mið- ur heppilegt, því að slik orð geta liaft gagnstæð áhrif. T. d. „Skógrækt íslands er framtíð þess“. pað er of mikið sagt. Raunar hefir vist ekkert komið eins hart niður á þjóðinni og einmitt eyðilegging og lmignun skóglendisins, en lijálparlindir nútimamanna éru margfaldar i samanburði við fornaldar- manna. peir geta hitað heimilin eingöngu með þvi að liagnýta sér fossaafl, hveri og laugar. En þetta verður ekki til lylcta leitt á fáum árum. pangað til að svo langt er komið, mundi vera gott fyrir bændur að eiga nægilegt eldiviðarforðabúr í skóglendinu. Öðrum virðist skógræktarmálið svo lítið hversdagsmál og svo háleitt, að þeir taka það fram, að það þurfi: „ást og aðdáun ungra manna,“ og hlutaðeigandi bætir við, í svigum, „og gam- alla“, til að þroskast. En þetla mál er eins hversdagslegt og' önnur mál á sviði verklegra framkvæmda, og mun, eins og þau, þroskast betur eða lakar eftir því, hve mikið fé er veitt til framkvæmda, og live skyn- samlega því fé er ráðstafað. pessum tveimur málum, skóg- rækt og sandgræðslu var svo að segja laumað inn í landið af er- lendum mönnum. Sá íslendingur, sem fyrstur varð ráðherra íslands, H. Haf- stein, sá fyrir þýðingu þessa staiís, og kom þvi fram, að þau fengu viðurkenningu sem opin- ber mál. En þeir, seni eftir hann komu, voru ekki eins glögg- skyggnir, og liafa í raun og veru aldrei haft neina verulega ábyrgðartilfinningu gagnvart þeim málum, lieldur álitið þau vera til einskis gagns. petta er nú engin furða, þvi að þau voru ný mál hér á landi ,og menn voru svartsýnir um góðan árangur. En undarlegra er, að aðrir leiðtogar þjóðarinnar virð- ast ekki heldur hafa haft ábyrgðartilfinningu gagnvart því máli, að gera landbúnaðinn eiils fullkominn og arðsainan og hægt er með aukinni þekk- ingu og nýtísku áhöldum og verkfærum; að öðrum kosti mætti búast við því, að þeir liefðu fyrir löngu séð um, og ekkert sparað til þess, að Bún- aðarfélag Islands yrði skipað sem hæfuslum mönnum. pegar eg kom hingað, hafði æðsti maðurinn í þvi enga vísindalega mentun, að því er snerti land- bémað, eftirmaður lians ekki lieldur. Sá, sem síðast var skip- aður búnaðarmálastjóri, hefir tekið próf (landbúnaðarpróf) við liáskólann i Höfn; liann ætti að liafa unnið sér gott nafn í landbúnaðarsögu þessa lands með því að fá hingað þúfnaban- ann, þó að liann liefði ekki gert annað. En enginn verður hæfur búnaðarmálastjóri hér á landi eingóngu með.því að takp téð pVóf1. 'Máðíír' í p'e’ínf VtÖou æ't'fi að hafa tekið próf í Svíþjóð sem „landtbruksingeniör“ (landbún- aðarverkfræðingur). pegar lagt var út í að framkvæma liinar miklu áveitur austur i Árnes- sýslu, hefðu menn Búnaðar- félagsins. verið sjálfkjörnir til þess að standa fyrir þeim verk- um, ef þeir hefðu haft næga sér- fræðilega þekkingu til þess, en af því að svo var ekki, varð að leita til verkfræðinga, sem vel kunna að gral'a skurði, en ekki hafa sérfræðilega þekkingu á sviðí landbúnaðarins. Eg hefi sjálfur verið aðstoðarmaður hjá sænskum landbúnaðarverkfræð- ingi í 3 ár, svo eg tala ekki út i bláinn. Ræktunarsfarfið í Sví- þjóð á meira sameiginlegt við það hér á landi, en það ræktun- arstarf, sem hefir farið fram í Danmörku síðustu hálfa öld. pað hefði verið heppilegt, ef skógræktin hefði frá byrjun verið í samvinnu við Búnaðar- félag Islands, en þeir, sem þá voru í því, virtust ekki bera :skyn á það. pað má gera ráð fyrir því, að sá, sem er sérfræðingur á sínu sviði, glöggvi sig fljótt á þvi, hve flókið hans eigið starf er, og fái þessvegna ósjálfrátt virðingu fyrir starfi annai’a. En mér virðist eins og glöggskygni Búnaðarfélagsins hafi á fyni ár_ ur verið heldur lítil í því tilliti. Of litlu fé hefir verið varið til skógræktar og sandgræðslu. Á þessum sviðum liagar svo til, að það hefði verið skynsamlegra að veita mikla upphæð, þegar er starfið hófst, til þess að girða strax mörg skógar og uppblást- urssvæði, vegna ]æss, að með því að koma á friðun, er þvi lika komið til leiðar, að náttúran get- ur unnið sjálf, en hún vinnur ókeypis. Á eftir mætti þá lækka fjárveitinguna um nokkuð langt skeið, og að eins sjá um t'é lil viðhalds, mentun starfsmanna, rannsókna og ýmiskonur vinnu i girðigunum. Ekki er hægt að fara að stofna skóglendi víðsvegar um land strax, Til þess þarf fleiri græði- reiti og' fleiri starfsmenn en nú er, en nóg er til af skóglendi til girðingar. Sá, sem hélt svo mik- ið upp á „ást og aðdáun manna i þágu skógarmálsins, sagði líka, að elcki væri nóg að girða stór skógsvæði, til þess að koma skrið á málið. pess skal þó get- ið, að einmitt hin mikla fram- för í girtu 'skögunum hefir auk ið virðingu almennings fyrir skóglendinu að mun. Sá sem virðir fyrir sér, live menn yfirleitt hafa tekið þess- um málum dauflega, og haft litla von um, að nokkuð væri að gcra til bóta, skilur varla í því, að þegar um miðja átjóndu öhl hefir verið uppi maður, er virðist hafa haft gagnólíka skoð- un á þesskonar starfsemi, sem sé Eggert Ölafsson. Af því litla sem sagt er i bók hans um skóg- lendi og sandsvæði er auðséð, að honum liefir þótt eðlilegt að skipa skógrækt og sandgræðslu á bekk með öðru umbótastarfi Kofoedhansen skógræktarstjóri fl! m MliðarkontD. 20—30°|o veröa nokkur dúsín postulíns mat- ar- og kökudiskar seldir meö miklum afslætti. Versl Þörf. Hverfisgötu 56. Sími 624. Eftipmæli. pann 4. febr. síðastl. andaðist Karítas Jónsdcttir G3 ára aðaldri og var jarðsungin af séra Jón- asi A. Sigurðssyni frá lieimili hennar að Winnipegosis í Can- ada. Karítas lieitin bjó lengi liér 1 Reykjavík, fluttist hingað frá Nýjabæ í Garðahverfi er hún var um 20 ára að aldri. Hún giftist rúmlega tvitug pórarni Guðmundssyni og eign- uðust þau 5 börn, en eigi naut hún lengi samvista hans, því að hann druknaði er öll hörnin voru á unga aldri. Eftir það fluttist hún til Vesturheims og giftist þar Guðmnndi .Tóhann- essyni, og seltust þau að i Yinni- pegosis, en eftir 3 ára hjúskap misti hún hann. priðja sinn gift- ist hún eftirlifandi manni sin um, Jónasi Brynjólfssyni, til heimilis i Winnipegosis. Karitas heitin var einkar vel gefin kona, greind og glaðlynd og livers manns hugljúfi. Kjör hennar voru oft erfið, og stund- um lítið fyrir framan hendur en eigi lcvartaði hún þó né lét hugfallast, og víst mun hún mörgum hafa miðlað af litlum efnum. Hún var vinsæl og átti hér marga og góða vini, sem vafalaust muna liana enn, þótt 18 séu árin liðin frá þvi er liún kvaddi ættjörðina og fluttist veslur um haf. Vil eg þar fyrst og fremst nefna ljósmóður pór- unni A. Björnsdóttur, sem á- valt reyndist henni sem vin- kona, og rétti henni hjálpar liönd i margvíslegum kringum- stæðum lífsins. Yeit sú, er þetta ritar, að mætti Karítas sál. mæla og' senda hinstu kveðju sína hingað heim, mundi hún vilja tjá þakkir þessari göfugu trygða vinu sinni, og biðja guð bless unar yfir ófarin æfispor hennar Eftirlifandi systkini hennar, þrjú, eru hér i Reykjavík. Sól- veig Jónsdóttir í Kirkjubóli við Reykjavík, Vilborg og Brandur bæði búsett hér. Karítas lieitin átti við sárar þrautir að stríða seinasta kafla æfi sinnar, en liún gekk róleg þau sporin sem önnur æfispor sín, og á dauðastund hennar 'SÖnnuðust orðin: „Sæll er sá sem dejæ i drotni.“ ,,í guðs ást eg' geng á stað þau orð mælti lnin síðast, og i því trausli hnc hún i hiusta blundinn, eins og' þreytt barn sem liallar höfði að brjósti móð- ur sinnar. Minningin uin liana er dýr- mæt eftirlifandi börnum og öðr- um ástvinum, og með hjartan- legri þökk fyrir alt og alt, eru línur þessa ritaðar. Æskuvina Eldri kynslóðinni nú á dögum verður um fált tiðræddara en nútíðarkonuna. Gætir þessa ekki einungis hér lieima, heldur og um heim allan, eins og sjá má af erlendum blöðum og bók- um. Og ekki eru þær allar hlý- legar kveðjurnar, sem gamla fólkið sendir henni, nútíðarkon- unni. Hér heima er henni fundiðj það til foráttu að hún sé óþjóð- leg. peim fjölgi óðum, er leggi niður liinn þjóðlega og fallega íslenska búning, eru það peysu- fötin sem þeir kalla svo. Frá mínu sjónarmiði séð væri eng- inn skaði skeður, þó að peysu- fötin hyrfu með öllu úr sögunni. Ber margt til þess. pað fjæst, að ef vel er að gáð eru þau alls ckki íslensk og geta því vart þjóðleg kallast. pau munu að töluverðu leyti vera sniðin eft- ir frönskum fyrirmyndum. — Sjaldnast mun og nokkuð af efni þeirra vera íslenskt að upp- runa. Væri þó alt þetta afsalc- anlegt ef fötin hæfðu vel ís- lenskri veðrátlu, en því fer fjarri að svo sé. pau eru skjól- lítil og afaróþægilegur búning- ur i hvassviðri, svo og úrkomu allri. Af því að eg hygg, að af formælendum peysufatanna séu karhnenn i miklum meiri hluta, vildi eg ráðleggja þeim hinum sömu að klæðast í þau, þó ekki væri nema eina dag- stund, og fara út í misjafnt veð- ur í þeim. Segir mér svo hugur um, að þeir muni elcki dásama þau hástöfum að gönguförinni lokinni. Vafalaust er og það, að peysufötin eru miklum mun ó- liollari en kjólbúningur. Hversvegna hafa karlmenn- irnir lagt niður íslenska forn búningmn? Hvi skrýðast þeir ckki litklæðum lengur? Skyldi ástæðan vera sú, að skartmenn séu úr sögu liorfnir? Nei, glys- girni skortir þá ekki nútíðar- mennina. Og fegnir vildu þeir margir borðalagðir vera, Em- bætti, er einkennisbúningur fylgir, hafa löngum verið eftir- sótt vara meðal þeirra. Forn- búningur karla lagðist niður af sömu ástæðu og peysufötin eru að fara núna. Margbreytlari slörf mannsins munu hafa sýnt að liann var óhentugur. Verkahringur konunnar licfir vikkað stórum hin siðari árin. Fyrir 30—10 árum, eða þó skemra sé tiltekið, munu stúlk- ur alment ekki liafa átt annars úrkosti, ef þær ekki giftust, en að verða vinnukonur, sem kall- að var. Mentun fengu þær að heita má enga. Stúlkubörn munu þá og alment liafa vérið alin upp með það fyrir augum, að þær yrðu lilýðnar og auð- sveipar eiginkonur, er tímar liðu. Nú er þessu annan veg farið. Markmið nútímauppeldis stúlkna er að gera þær sjálf- bjarga. Ber og þegar mikið á hvað konur nú á dögum eru ein- arðari og frjálslegri í fram- göngu en áður hefir átt sér sta'ð, ef marka má ummæli gamla fólksins. pá er nutiinakfmunni legið i h'áfsi fyrfr áð KTfn hSfír afslátt, frá þvi lága veröi, sem nú er í Fatabúðinni, gefum viö frá 1. apríl, á karlmannafötum, ryk- frökkum, bílstjórajökkum, vetr- aryíirfrökkum, kvenkápum o. fl. Allir vita, að hvergi eru eins falleg og ódýr föt og í Fatabúð- inni. ALT NÝJAR VÖRUR. Notiö tækifæriö, þetta stendur aöeins nokkra daga. Best að versla í F&Ubúðinni. Hafnarstræti 16. Nafnið á langbesta Gólfábupdinum Fæst í öllum verslunum. Nýjar vörur, Nýtt verð. Vöruhúsið. látið skerða hár sitt. Raunar er það eklti nema örlítið brot kvenna hér á landi, er snoðkoll liefir. Eg álít snoðkollinn eitt af hinum talandi táknum liins aukna sjálfstæðis konunnar. Er hvorttveggja, snoðkollurinn og einfaldari húningur, eðlileg afleiðing breyttra starfa kven- þjóðarinnar. Helsta mótbáran gegn stutta liárinu er sú, hvað það sé ljótt. En gæta ber þess, að langt hár getur líka verið ljótt. Fegurð hárs fer sem sé ekki altaf eftir lengd þess. Aftur á móti nýtur fallcgt liöfuðlag' sín ágællega með stutla hárinu- Annars hefir það oft vakið undrun mína, er eg lieyri karl- menn andmæla snoðkollinum, að hlutaðeigandi skuli ekki hafa hár niður á herðar og skegg nið- ur á bringu. Hvers vegna svifta þeir sjálfa sig fegurð langa hárs- ins? Skyldi ástæða þeirra vera sú sama og konunnar með snoðkollinn, að þeim þyki langt hár vera til tafar? Fjarri er það, að eg með lín- um þessum sé að syngja lof öllu því, er til okkar flýtur af er- lendri menning, en fái ísland ekkert lakara frá henni en „snoðkolla“ og „stutta kjóla“, held eg að islensku þjóðerni sé borgið i bráð og lengd, J. P-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.