Vísir - 22.04.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 22.04.1927, Blaðsíða 1
✓ Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. V Afgreiðslal AÐALSTRÆTI »B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Föstudaginn 22. apríl 1927. 91. tbl. Gamla Bíó *++*. Seinna bFúðkanpid þeirra. Paramount gamanleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Grete Ratz-Nissen og Adolphe Menjou Ást og spilasýki eru tvö sterk öfl lífslns og er það sýnt i þessari inynd á svo skringilegan hátt, að enginn fær var- ist hlátri, enda þótt megi sjá i gegnum alvöruna, • sem af þvi getur stafað. Grete Rutz-Nissen hefir ekki sést hér síðan í myndinni „LISA LITLA LIPURTÁ“ og mun það gleðja marga að sjá aftur þessa ungu, laglegu, uppvaxandi kvikmynda- stjörnu. Litli drengurinn okkar verður jarðaður á morgun (laugardag) kl. 4 frá dómkirkjunni. Grænumýri 22. apríl 1927. Ingibjörg Eiríksdóttir. Ólafur Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandomönnum, að dóttir okkar Maren, andaðist á Vifilsstöðum 20. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavík 20. apríl 1927. Sigurlaug Kristjánsdóttir. Ellert Jóhannesson. Hér með tilkynnist að systir mín Jóhanna Margrét Þórðardóttir, andaðist 19. þ. m. að heimili foreldra ojtkar Eystri Hól í Lnndeyjum. Fyrir hönd foreldra og systkina. Sigríður Þórðardóttir. Elsku litla dóttir okkar Stefanía Bachmann, andaðist á heimili okkar, Ránargötu 33, þann 20. þ. m. Sigríður Grimsdóttir. Olgeir Eggertsson. Tækifærisgjafir með tækifærisverði. Vegna rúmleysis, hættnm vtð leðarvörnðelld okkar og seljnm alt nt gegn óheyrllega lágn verði. Eomlð strax! Veijið það besta! Hljóðiærahúsið. 0 Tek að mér að mála innanhúss og utan. Ódýrara en þekst hefur áður. Fljótt og vel af hendi leyst. Helgi Vigfússon Laugaveg 11 uppi. Til minnis. Nýr steinbitsriklingur frá Flat- eyri og harðfiskur frá Rifi. Alt fyrsta flokks vara, fæst á Laugaveg 62. tíími 858. qQOQOQOOOQQQQQQQQQOQOQQQQC Mitnitzky Kirkjn-hljiliiileiKiir i frikirkjunni 25. þ. m. kl 9 sd. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðasalan Iicfst strax i Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar, Arinbirni og Ársæli bóksölum. 85 SQQQQQCQQQQQQQQQQGQQQQQQQQt Edinborg Með síðnstn sklpnm kom stórkostlegtárval af allskonar tækifœris- gjölnm. Skrautvasar og púðurdós- ir i öllum litum. Handsnyrtitæki, afar falleg og ódýr. Toil selt með frönsku lilj- unni. Handtöskur mikið úrval. Sígarettu og vindlaveski og ótal m. fl, Alt óðýrast i Edinborg Nokktir drengir óskast til að bera út rit á morgun. Komi kl. 1 í prentsmiðj u Lj ósberans. Saltkjöt spaðhöggið sérlega gott. 45 aura pr. Va kg. HalldðrR Rnnnarsson. Fermingarfiit og efnií fermingarkjóla best að kaupa f Manchester. Sími 894. Laugaveg 40. Nýja Bíó Eftirlætiskona stórfarstans. Indverskur æfintýraleikur í 9 þátlum. A. W. Sandberg. / Leikin af: Gnnnar Tolnæs. Anton de Verðier Erik Winther. Karlne Bell. Karen Caspersen. Torben Mayer o. fl. Sýnd í siðasta sinn í kvöld, Kirkjuhljomleikar í trikirkjnnni snnnndaginn 24. þ. m. kl. 7r/a. Stjórnandi, orgelleikur: Páll ísólfsson. Píanóundirleikur: Emil Thoroddsen. Einsöngur: Frú Elísabet Waage, frú Jónína Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóltir. V. ' Lög fyrir kvennakór eftir Loltí, Brahms, Mendelssobn og Schubert. Lög fyrir orkeatur eftir Pergolese og Mozart. Orgelverk eftir Bach. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísaf., Sigf. Eym., Arinbjarnar Svein- björnssonar, Hljóðfærahúsinu, Hljóðfæraverslun Katrínar Vjðar og Nótuaverslun Helga Hallgrímssonar, og kosta 2 kr. Frá Landssimannm. Að gefnn tilefni tilkynnist hér nieð, að loftskeytastöðitt nér svarar engum fyrirs£jurnum um skipakomur og þ. h., og er því tilgangslaust að hringja hana upp í þeim erindagerðum framvegis. Reykjavík, 19. apríl 1927. GÍSLI J. OLAFSON. « settur. Stpausykup, Molasykur, Kandís. I. Brynjólfsson & Kvaran. Og Goodtemplara verður ann- að kvöld kl. 9. Ágæt skemtiatriði dans. Aðganseyrir 1.50. Húsið opnað kl. 8. Með siðustu skipum komu: Bjiigaldin JEpli Grlóaldixa. Gulaldin og margt fleira. Versl. Vísir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.