Vísir - 22.04.1927, Page 4

Vísir - 22.04.1927, Page 4
VÍSIR Fyrirliggjandi: Stransyknr, molasyknr, hveití 2 tegnnðir, baframjöl, hiisgrjón, sagogrjón, Þnrkaðlr ávextir, niðnrsoðin S mjólk, kaiii, lanknr, Helm snðnsúkknlaði, súkkat M u u un U H o. fl, o. fl. F.HKjartansson&Go. Hafnarstræti 19. v Siml 1520. Til snnnndagsins: Mjðg 'gott nautakjöt af ungum nautum, kjöt af alikklfum, frosið feitt dilkakjöt. Komið altaf beint í Von eða símið í 1448 (2 línur). Guðspekifélagið. Fundur í Reykjavíkurstúkunni kvöld á venjulegum tima. Barnavinafélagið Sumargjöf gekst fyrir marg- breytilegum hátíöahöldum hér í gær, bæöi úti og inni, eins og aug- lýst haföi veriö. Á Austurvelli var sýndur knattleikur og síöar leikiö á lúöra, en Siguröur Eggerz flutti ræöu af svölum Alþingishússins. Síöar um daginn voru skemtanir í Nýja Bíó og Iðnó. Sjómannakveðja. Vellíðan. Gleðilegt sumar. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipshöfnin á Clement- inu. . (F.B.). Mitnitzky lék i gær á ísafirði. Húsfyllir var, og áheyrendur stórkostlega hrifnir. í kveld heldur hann hljóm- leika á Akureyri, en hingað er hann væntanlegur á mánudag, heldur hljómleika í fríkirkjunni þá um kveldið með Páli ísólfssyni, og fer út á íslandi. Á mánudag- ínn verður því siðasta tækifæri hér tíl að hlusta á leik þessa mikla snxllings. Hestaeigendur geta fengið nú og fram úr í dýraverndunarhælinu í Tungu hús, hirðing og hey handa hest- um sínum fyrir mjög væga borg- un. - Menn snúi sér til Samúels Ólafssonar, söðlasmiðs. Emibætti. 18. f. m. var Sigvaldi S. Kalda- lóns skipaður héraðslæknir í Flat- eyjarhéraði og sama dag var Ari Jónsson skipaður héraðslæknir i Hróarstunguhéraði. Straumar, mánaðarrit um kristindóm og trúmál. í aprílblaði þessa frjálslynda trúmálablaðs er að- alritgerðin eftir Harald próf. Níelsson og néfnist: „Hvemig rísa dauðir upp?“ — Maí-blað þ. á . er líka komið út og hefst á ritgerð „Kristur og vér“, eftir Jakob Jónsson, stud. tbeol. Nýjar vörur. Nýtt verð. V öruhúsið. 201 afsláttnr Til aprilmánaðarloka gefum við 20% afslátt af: Rammalistum (150 teg.), Dyratjaldastöngum, VeggfóSri (140 teg.), Veggmyndum, Blómsturvösum, BoIIabökkum og Leikföngum. NotiS tækifæriS, meSan nógu er úr aS velja. ir flstijflri Laugaveg 1. Sími 1700. iineri ásamt fleiri innanstokksmunum til sölu með tækifærisverði næstu daga — Til sýnis frá kl. 4-7 á Gfrettisgötu 6 A . Nýkomið LÍDoleui miklar birgðip. K.F.U.K. Fundur í kvöld kl 81/*. Cand. Sigurbjftrn Á Gislason. Alt kvenfólk velkomið, Eftir fund verða seldir kústar og burstar frá handavinnuflokk drengja i K. F. U. M. f TILKYNNING i Ef þér viljið fá innbú yðar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 r TAPAÐ-FUNDIÐ n Peningar fundnir við inngang- inn i Nýja Bíó. Uppl. hjá dyra- verðinum. (695 Kvenregnhlíf x óskilum á Hóla- torgi 2. (682 Manchettuhnappur úr silfri tap- aðist á mánudaginn. Skilist á Laugaveg 20 B, uppi. (677 f LEIGA ssa I Lítið geym'sluherbergi óskast nú þegar. A. v<.,á. (678 ‘ Brauð- og mjólkurbúð óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Búð“ sendist Vísi. (697 í HÚSNÆÐI 1 1 stór stofa og eldhús óskast 14. maí. Uppl. Holtsgötu 13, uppi. (676 2—4 lierbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. prír full- orðnir í heimili. Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. Uppl. í síma 261 eða 1410. (469 Barnlaus hjón óska eftir 2 stórum stofum og eldhúsi frá 14. maí næstkomandi, helst i mið- eða vesturbænum. Tvent í heimili. Uppl. í sima 125. (672 Stofa mót suðri, sérinngangur, til leigu nú þegar. Hringið í sxma 1830. (696 Stór stofa með forstofuinn- gangi til leigu. Bergstaðastræti 6 C. (691 ,Stofa til leigu, einnig barna- rúm og kerra til sölu á sama stað. Framnesveg 22 C. (688 Stofa með forstofuinngangi til leigu frá 14. maí, fyrir einhleypt, reglusamt fólk, á Bergstaðastræti 45. Ræsting gæti komið til mála. Uppl. eftir kl. 7. (686 \ \ Til leigu 14. maí: 4 herbergi og eldhús. Uppl. á Laugaveg 30 A, niðri. (679 2 samliggjandi herbergi með vönduðum húsgögnum til leigu nú þegar eða 14. maí. Einnig 1 sérherbergi með húsgögnum verður til leigu 14. maí. Að eins fyrir siðprúða menn. Soffía Jacobsen, Vonarstr. 8, uppi. (467 Stofa ásamt eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi óskast til leigu 1. eða 14. maí. Nánari upplýsingar gefur Guðbjörn Guðmundsson, prent- smiðjustjóri í Acta, sími 948 og 1391 (heima). (420 Forstofustofa í miðbænum til leigu 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 1493 og 849. (706 r VINNA I Stúlka óskast á sveitalieim- ili nálægt Reykjavík í vor og sumar. Gott kaup. Uppl. í síma 997. (675 Stúlkn vantar til húsverka sem fyrst eða 14. maí. Olafia Hansen. Sími 256. (6/M Unglingsstúlka óskast. Þarf a4 geta sofið heima. Uppl. Þingholts- stræti 18, uppi. (692 Dugleg stúlka, vön matartilbúningi og húsverk- uixi, óskast sem fyrst. Frú Frið- riksson, Hljóðfærahúsinu. (685 10. Stúlka óskast. Uppl. Suðurgötu (683 Góð stúlka, vön húsverkuxn, óskast í vist 14. maí. Þess er ósk- að, að hún hafi meðmæli. Uppl. á Hverfisgötu 101. (680 Stúlku vantar að Gufunesi frá 14. maí til rétta. Semja má við Stefán Sveinsson á Frakkastíg 15. ' (460 Nokkra drengi vanfár til þess að bera út og selja blaðiö „ísland" - Þurfa að korna til viðtals við Berg Rósenkranzson á Þórsgötu 21 kl. 4 n. k. laugardag. (704 Amatörar. Framköllun, kopier- ing og stækkanir eru fljótast af- greiddar í Amatörversluninni. (701 r KAUPSKAPUR Ný þvottavinda til sölu 'með tækifærisverði, Grundarstíg 10, niðri. (673 Búð óskast fyrir brauð og mjólk. A. v. á. (671 Barnakerra með himni yfir til sölu. Uppl. Holtsgötu 9. (670 Póstkortarammar, afar vandað- ir. Verð 0.75 og 0.85. Amatöi-- myndarammar, allar stærðir. — Amatörverslunin. (699 Hús °S lóöir til sölu. Uppl. •kl. 7-9 síðdegis. Sigurður Þor- steinsson, Freyjugötu 10 A. (698 Búðarvigt (15 kg.) óskast til kaups. Uppl. í sirna 1948. (705 Til sölu: bókaskápur, servant- ur o. fl. Sérstakt tækifærisverð. Vinnustofan, Öldugótu 24. (690 Hefi til sölu nokkur hús meö lausum íbúðum 14. maí. Jónas H. Jónsson. (693 Fallegar rósir í pottum, ásamt fleiri plöntum, til sölu í Þing- holtsstræti 15, steinhúsið. (694! Kvenreiðhjól af bestu tegund til sölu. Tækifærisverð. Guðni A. Jónsson, Austurstræti 1. (689' I dag og á morgun: Melís 42 aura, strausykur 38 aui-a, hafra- mjöl og hrísgrjón 28 aura pr. kg- hjá Jóh. ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (687 Lítið orgel, notað, til sölu mjög ódýrt, ef keypt er nú þegar. Hljóð- færahúsið. (684; Ofnar til sölu í Þingholtsstrætí 28, niðri. (681 Ljósmyndarar! Impei-ialplötur,. allar stærðir, eru nú fyrirliggjandi. Amatörversl. Þorl. Þeirleifsson. (702 F ermingargjafir: Lj ósmynda- vélar fyrir byrjendur og amatör- albúm og alt til Ijósmyndagerðar er best í Amatörversl. Þorl. Þor- leifsson. (703 Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er. Sími 19. (291 Ljósn;yndarammar fyrÍG. allar mögulegar myndastærðir, ný- komnir. Mahogni og gyltir. Amatörverslunin. (70® Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. _____________________________(4^ Frá AJþýðubrauðgerðinni. —i Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- véfe 61. Símj 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (7lf „FjaIIkonan“, skósvertan frií Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúlct og sterkt Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (396 Tófuskinn kaupir hæsta verðf Jón Ólafsson. Sími 606. (68g HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárf. (755 Reiðhjólagummí, dekk og slöngur í miklu úrvali og ávalt fyrirliggjandi mjög ódýrt. Reið- hjólaverslunin, Veltusundi 1. 1. flokks ryk- og regnfrakk- ar til sölu, með tækifærisverði. H. Andersen & Sön. (779 Reiðhjólaverslunin, Veltu- sundi 1, hefir reiðhjól í stóra úrvali og alt þeim tilheyrandi. Viðgerðir afgreiddar fljótt (263 Fílsplástur er ný tegund af gigtarplástri, sem tíefir rutt sér braut um allan heim. púsundii; manna reiða sig á hann. Eyðir gigt og taki. Fæst í Laugavegs- Apóteki. (395 Fj elagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.