Vísir - 03.05.1927, Side 1

Vísir - 03.05.1927, Side 1
Ritstjóri: 'FÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi 1578. Afgreiðslas AÖALSTRÆTI 9B. Sími 400. Frentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 3. maí 1927. 100. tbl. Sm.á.ra.psmjörlikisins. Gamla Bió Ástarblðmið. Paramountmynd í 9 þáitum. Gullfalleg, efnisrík og spennandi — Búin til af Cecil B. De Mille. sem einnig bjó td myndina „Boðorðin tíu'1. Aðalhlutverkin leika: Rod la Rocqne Vera Reynoíds. Julia Fay Theodore Kosíolf. irkjuhljómleikar í Fríkipkjuimi i kvöld kl, 71/2. Sídasta sinn. Stjórnandi, orgelleikur: I*áll Isólfsson. P/anóundirleikur: Emil Thoroddsen. Eínsöngur: Frú Eiísabet Waage, frú Jóntna Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóttir. Lðg fyrir kvennakór eítir Lotti, Brahms, Mendelssobn og Schubert. Lðg fyrir orkestur eftir Pergolese og Mozart. Orgelverk eftir Bach. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísaf., Sigf. Eym., Arinbj. Sveinbjarnar- sonar, Hljóðfærahúsinu, Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og nótna- verslun Helga Hallgrimssonar og við innganginn og kosta 2 kr. S.s. JLyr, fer héðan á iimtndag kl. 6 siðd., nm Vastmannaeyjar og Fœreyjar til Bergen. Flatningnr tilkynnist sirax. FarseOlar sækist sem fyrst. Síc. Bjnssði.. Dppboðsanglýsing, Næstkomandi laugardag, 7. maímánaðar næstkomandi, kl. 3 e. hád., verður eftir beiðni ekkjunnar Sigríðar Halldórsdóttur í Laxnesi i Mosfellshreppi, selt sauðfé, hross og innanstokksmunir henni tilheyr- andi. SðluskilmálaF verða birtir á uppboðsstaðnum að Laxnesi. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 30. apríl 1927. Magnús Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnmn að elsku litli drengurinn minn, Guðmundur Ingvar Pálsson, andaðist 30. apr. Jónína Guðmundsdóttir, Laugaveg 119. Hér með tilkynnist að elsltu litli sonur minn Sigurður Sveinn Fanndal andaðist2. mai. Valgerður Sveinsdóttir. Vitastíg 13. Jarðarför konu minnar Lucindu fer fram fimtudaginn 5. maí kl. 2 e. h., frá dómkirkjunni. Gísli ísleifsson. Fndiir í kvöld í Kaupþingssalnum fel. Sl/2 s. d. (Lyftan í gangi frá kl. 8—9). Þess ex* sérstaklega óskað að fé- lagsmenn fjöimeimi á fundinn. Miitilsvaröandi mál á dagskrá. Stjörnin. KYÖidskemtnn verður íxaldin í Bárunni í kvöld. Skemtiskrá: Einsöngur: Stefán Guðmundsson. Kvæðaupplestur: Gísli Ólafsson. Sungnar gamanvísur: Sami Dans! — Dans! — Dans! Aðgángur 2 kr. Húsið opnað kl. 8. íbúð ósk:ast 14. maí, 3 til 4 herbergi og eldhús með nútíma þægindum. léðinn Valdimarsson. Síðara þetta larad byggðist hata aldrei verið bsðln önnnr eíns ko&takjör, Haframjöl Hiísgrjón Hveiti Smjörlífei Egg glæný Kandís 0.25 pr. Vs 0.28 - V« 0.26 — 1/2 10.90 0.15 - stk. 0.40 — 1/« Með hverjum 5 króna kaupum fylgir 1 pk. af Gold Dust í kaupbæti. Hver vill bjóða betur? Ætli þeir verði ekki fáir. Alt sent heim. VeFslimin Valui*. Bankastræti 14. Sími 1423. Mýja Bíó áiheimsbölið Kvikmynd i 5 þáttum, sexn lýsir böli því, er kyn- sjúkdómar hafa leitt og leiða enn yfir mannkynið, og hvað gera skuli til að bæta- úr og forðast þá plágu, sem sýnist vera alt of útbreidd meðal þjóð- anna. Böjpb innan 16 ára fá ekki aðgang. Melís, kandís, ódýr, norskar kartöflur, valdar, á 30 aura kg., ísl. smjör á 4,30 kg., stórar appel- sinur á 10 aura stykkið. Hverfisgötu 88. Sími 1994. Sími 1994. Gs. BOTNIá ter mlðrikndaglnn 4. maí á morgnn kl. 4 siðd. til Vestnr- og Norðnrlandsins. Farþegar sækl farseðla í dag. Teklð á mótl flntnfngi til kl. 6 í kvöld. Gs. TJáLDUR fer miðvikndagínn 4. mai kl. 8 siðd. tíl Leith (um Vestmannaeyjar og Thors- havn.) Tilkynning nm flntnlng komi sem fyrst. Farþegar sæki farseðla i dag. C. Zimsen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.