Vísir


Vísir - 03.05.1927, Qupperneq 3

Vísir - 03.05.1927, Qupperneq 3
VÍSIR Mý bókl Mý bólcl Kappaslagup eða rímað afreksmannatal úr forn- ðld. íslendinga, ort af Sigfúsi Sigfiissyni þióðsnp;na- fræðing frá Eyvindará. VerS 5 kr. Bókin fæst hjá Ben. S. Þórarinssyni. ar en hinuni spakasta spámanni fortíðarinnar gat til liugar kom- íð að ætti sér stað á jafnstuttu timabili, hjá smáþjóð norður við heimskaut. Hvin hefir orðið að beygja sig fyrir og bera uppi ýmislegt það, sem henni i bráð- ína fanst torskilið, og hún tók nærri sér efnalega að lirinda í framkvæmd, og átti örðugt með að fella sig við. Samtímis þvi, sem hún lærði að meta umbæturnar og viður- kendi þær þjóðarheill, dreymdi hana dýrlega drauma um fram- tíð lands og þjóðar. Og þung er á metunum ánægju tilhugsunin «ú, að hver einstaklingur, hversu fátækur sem hann er og ment- 4marsnauður,sé í flokki forvigis- manna, og böm og barnaböm l>eri merkið u]>p til sigurs um •ókomnar aldir. Er þá nokkuð undarlegt, þótt hana varði um og það skifti miklu máli fyrir hana, að fylgj- ast með þvi hvaða andi rikir meðal erfingjanna, því að and- inn er undirstaða raunvemleik- i ans. þ»að er eitt meðal annars skapraun fyrir liina eldri, sem hafa lagt hönd á plóginn, og skilja hvað það þýðir, að heyra ýmsa, i ræðum og ritum, visa vinnukjörunum á neðstu tröppu mannvirðinga. pað er svo hættu- leg hugsun, af því í henni felst lítilsvirðing á vinnunni og ófyr- irgefanlcgt skilningsleysi á 'þeim aflgjafa einstaklinga og heilla þjóða.Vinna er starf og -starf er vinna, hvort sem það •er unnið með heila eða hönd- um, og hefir verið og verður lyftistöng þjóðanna til velmeg- unar og sjálfstæðis, og svo ó- missandi er vinnan, að enginn fær lifað góðu lífi án hénnar. þá er ]>að ekki lofsvert, að skopast að því uppeldi sem styð- ur það, að konan mætti sam- fara mentun og sjálfstæði, verða góð eiginkona og húsmóðir. Eldri kynslóðin Iier saima virðingu fyrir góðri samvinnu heimilanna, og telur hanaómiss- andi undirstöðu til sæmdar og hamingju. En aftur er það mjög illa far- ið, ef pabbi og mamma, afi jgamliog- amma,áþessum menta- og framfara.tíma, verða meira en góðu hófi gegnir að lcenna á einurðarauka nútíðarkonunnar, og sætta sig við, eftir unnið stórt og mikið dagsverk, að lifa við þá hörmung á gaittals aldri, að sjá fram á uppeldisleysi æsku- lýðsins, vegna stjórnleysis heimilanna. Réttlætið verður að gæta þess, að jafnvægið haldist. Eða mundi fara vel á því i niitiðarlist, að Fjallkonan bæii í hendi sér spanskreyr eða þyrnihríslu i stað veldissprotans? Greinarhöf. Vísis lætur þess getið, að karlmennirnir rasi ekki fyrir ráð fram hvað þjóð- . búttingsmálið og snoðkollinn shertir. Ef svo er, virðist það styðja sálarfræðislegar skoðanir síðustu tíma, að karlmaðurinn hugsi sig vel um áður en hann framkvæmir, en konunni sé eðlilegra að framkvæma án ná- innar yfirvegunar. pað fer þvi vel á þvi, eins og forsjónin ætl- ast til, og hefir undirbúið,aðþeir kraftar vinnisamanog reynimeð styrk visindanna að skiljahversu mikið karl og kona mega hvort af öðru heimta svo að samvinna þeirra verði eins og hún á að vera og starf beggja sannarlegt kærleiks- og friðarstarf. Af því tískan er tilefni grein- ar höf. Vísis, vil eg enda sumar- hugleiðingar minar með þeirri ósk, að allar liugsandi konur og menn vildu meðal annara þjóð- þarfra fyrirtækja, sameina sig um að setja kórónu nútímans- listar í fegurð og smekkvísi á hið milda umbótastarf hins þjóðfræga listmálara Sigurðar Guðmundssonar, og í þeim stíl sem svaraði til náttúruskilyrða og anuara staðhátta eyjunnar fornu sem átti þau örlög, að rísa úr legi norður við heimskaut. Og svo framarlega sem Is- lendingar láta sig varða eða hafa trú á framtið lands og þjóðar, á foi-num grundvelli, verða þeir að endurreisa og styðja þann ramm-íslenska anda, sem hing- að til liefir haldið þessari smá- þjóð uppi. Hún verður að sýna það, íslenska þjóðin, að hún hefir bæði þor og festu þegar á reynir, til að leysa úr læðingi (til framkvæmda) þau andans öfl, sem skáld og listamenn liafa sýnt og sannað, að hún er auðug af. pegar íslendingar ganga sam. einaðir undir merki drengskap- ar og kærleika, þá er Islandi' borgið. Sumardaginn fyrsta 1927. Sveilakona. Veðrið í morgun. Hiti í Stykkishólmi 1 st., en frost á öðrurn stöðvum: Reykja- vík 1, Vestmannaeyjum 0, Akur- eyri 2, SejAisfirði 2, Grimsstöð um 3, Raufarhöfn 4, Hólum Hornafirði 1, (engin skeyti frá ísafirði og Grindavík), pórshöfn i Færeyjum ~2, Angmagsalik ~ 4, Khöfn hiti 8, Utsira 5, Tyne moutli 9, Hjaltlandi 7, Jan $Iáy en —7 st. Mestur liiti hér i gær 3 st., rninstur 4 st. frost. Lægð fyrir sunnan Færeyjar á norð- austurleið. Hæ8 fyrir norðan land. — Horfur: Suðausturland og Faxaflói: I dag og í nótt aust. læg og norðlæg átt. purt veður Breiðafjörður, Vestfirðir ol Norðurland: I dag og í nótt hæg ur austan. purt veður. Norð- austurland og suðausturland: ] dag og i nótt norðlæg og norð- Bamateppin og mislitu ísgarns- kiólarnir eftirspur'ðu komnir aft- ur í Barnafataverslnnfn Klapparstíg 37. KxxmxKmxxmxnooQoooc Beirik Dikl Nýja Bíó 4. mai kl. 7,15 | Norrænt söngkvöld gamanvísur — þjóðvísur. | Frú Martha Dahl aðstoðar AðgöngumiSar 2,50 og ^ 3,00 i Hljóðfærahúsinu simi 656 og hjá Katrínu Viðar íí simi 1815. u ðOOQQOOOQOQOOOOOClOQQQQOOQO IðnskóliDD. Þeir nemendur, sem ekki hafa þegar- sótt teikningar sínar verða að gera það í kvöld kl. 7 — 8. H. Q. Eiríksson. zi ern bestar. Sportvörnhús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) K. F. U. M. Allir þeir félagsmenn, sem iðka íþróttir (í hva'öa iþróttafélagi sem er), eru beðnir aS mæta á fundi í kveld kl. 8)4. austlæg átt. Sennilega úrkomu- laust. Kirkjuhljómleikarnir í fríkirkjunni verða í siðasta siiin í kveld kl. iy2. — Aðgöngu ntiðar fást í bókaverslunum og við innganginn. \ Verslunarmannafél. Merkur lieldur fund í kveld í Kaup- þingssalnum kl. 8y2. Til um ræðu verða ýms mál, þar á með- al væntanleg liátíðahöld 2. ágúst i sumar. Ennfremur mikilsvarð- andi mál, er snertir alla verslun- armennn bæjarins og nýútskrif. aða lærisveina Verslunarskóla Islands, o. fl. Félag Víðvarpsnotenda hér í bæ hefir sent Alþingi all langt erindi unr sérleyfi og reglugerð h.f. Útvarps og skorar á þingið að endurskoða sérleyf- ið, sem félaginu var veitt og ó- gilda nú þegar reglugerð um rekstur félagsins. Telja víð- varjisnotendur sérleyfið ólög- mætt. Botnia kom liingað i morgun frá irt- löndunr. Höfmn fyrirljggjanðl: Sóda veröiö mjög lágt. H. Benediktsson & Co* Simi 8 (3 línur). Nýkomið: þurkaðir ávextir. Sveskjur, Sveskjur steinl., Rú3Ínur, Rúsínur steinl. Aprikósur, Ep 1 i, Döðlur í pökkum, Fikjur, Kúrennur, Bláber. I. Brynjólfsson & Kvaran. Ungur maður, með þekkingu á bókhaldi og með góðri reikningskunnáttu, getur fengið fasta atvinnu á skrifstofu hér r bænum frá 1. okt. næstk. Lögfræðiskandidat gengur fyrir að öðru jöfnu. Eiginhandar umsóknir, með kaupkröfu, merktar: „Skrifstofa“, sendist á afgreiðslu Vísis fyrir 10. maí 1927. Brunauátryggingardeilð sími 254. Sjívitrugiiflgirdeiið sími 542. KLP. EIMSKIPAFJELAG _____ ÍSLANDS Œ GOÐAFOSS fermir hér og í Hafnarfirði, dagana 5. til 6. maí, til Grims- by, Hnll og Hamborgar. BRÚARFOSS fermir hér og í Hafnarfirði, dagana 7. til 9. maí, til Aber- deen, Leith og Ivaupmannahafn- ar. Um útflutning óskast tilkynt oss sem fyrst. Karlsefni kom af veiðum í gær. Stúkan Verðandi nr. 9 héldur fund í kvöld kl. 8. — Fulltrúar kosnir á stórsfúlíu- þing. Lyra kom frá Noregi i morgun. Tordenskjold kom í gær með vörur til Mjólk- urfélags Reykjavíkur. BjúgaldÍD, Glóaldia 4 teg. Epli jmumdL Aðalstræti 10. Sími 728. HvaS er klukkan? Landssímastjóri liefir mælt svo fyrir, og ekld með öllu að á- stæðulausu, að simastúlkumar mætti ekki sinna spurningum almennings um hitt og annað, starfi þeirra óviðkomandi, svo sem um skipaferðir, flóð og fjöru, hvað klukkan sé o. s. frv, —Vitanlega tefja þessar spurn- ingar og eru oft óþarfar, þvi að fólkið kann sér lítið lióf. Eitt er það samt, sem mörgum getur verið nauðsynlegt að fá að vita hjá símameyjunum, þvi að ekki er auðhlaupið að fá þær upplýs- ingar jafn-áreiðanlegar úr öðr- um áttum. Eg á við upplýsing- ar um livað tímanum líði. Fjöldi manna hefir reitt sig á að geta 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.