Vísir - 03.05.1927, Page 4
I
VlSíR
UT8ALA.
Yms fataefni, frá fyrri árum (fyrir menn og konui)
Seljnm alla þessa vikn með
33—50°o afslættl
O. Bjamason & Fjeldsted.
fengið uplýsingai’ lija símstöð-
inni um hvað rétt klukka sé,
enda eru það mikil þægindi og
viðgengst víða erlendis. Til
kirkjuklukkunnar geta fæstir
náð, nema með nokkurri fyrir-
höfn, og klukkur i heimahús-
um eru ekki æfinlega svo ná-
kvæmar, að hægt sé að reiða
sig á þær. Eg vildi þvi leyfa mér
að mælast til þess, að landssima-
stjóri leyfði símameyjunum enn
sem fyr að fræða okkur bæjar-
búa á þvi, hvað rétt klukka sé á
þessum tima ega hinum. pæg-
indin við þá gréiðvikni eru mik-
il fyrir marga bæjarbúa, og' slík
sima-afgreiðsla er fljótleg og
varla til sérlegrar tafar.
Símanotandi.
Skemíun
verður haldin í Bárubúð i
lcveld. til skemtunar verður ein-
söngur, gamanvísur, kvæða-
lestur og dans. Sjá augl.
Áheií á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá konu,
2 kr. frá G. G., 2 kr. frá gamalli
konu, 8 kr. frá R. P,
GjÖf
til Hallgrímskirkju, afh. Vísi:
2 kr. frá Ó. S.
Gjafir
til ekkjunnar á Eyrarbakka
afhentar Vísi: 100 kr. frá N. N.,
10 kr. frá ekkju, 10 kr. frá G.
P.. 5 kr. frá VII.
Anstarland
útundan í samgöngum.
—o—
Samband Austfjarða við höf.
uðstaðinn hefir ekki í langa tíð
verið eins lélegt og á þessu ári.
pað sem veldur þessu er það
að skipafélögin eru alveg að
hætta við sunnanlandsferðirnar.
— Sameinaða fer að eins eina
sunnanlandsferð á árinu og
Eimskipafélagið fer að eins 5,
tvær austur um og 3 vestur um.
Með strandferðunum eru þó
samtals 11 ferðir sunnanlands
tíl Austf jarða og 10 ferðir sömu
leið til haka alt árið.
Samanborið við þetta fá
Vestfirðir 50 ferðir vestur og
55 ferðir til baka á þessu ári.
Auðvitað lcoma Norðurlands-
skip Eimskipafél. og Bergenska
við á Austurlandi. En þau skapa
Austurlandi betra samband við
útlönd heldur en við höfuðstað
Iandsins.
Austfirðingur.
Nýkomið
Linolenm
miklai birgðir.
S. iars
ÍÍÍttOíSOöOOÖOtÍQKÍSOtÍÍSPtiQÍÍSSOeO
| Ferðaritvélar: |
O0
„Aldenk<
«
til sölu meb lágu verði. «
p A, v. á. «
íOOCtXXSOQtXiOtXJtÍOOOOtXSOOOOÍ
Sokkar
fjölbreytt úrval.
Verðið hvergi
lægra.
Töruhúsið,
Nýkomið.
Hestahafrar á 24 kr. pokinn.
Eyvindar kartöflur, til útsæðis,
verulega góðar og ódýrar. Talið
ávalt fyrst við VON. Sími 448
(2 línur).
jp
TAPAÐ - FUNDIÐ
I
Skeiðahnífur (dolkur) með
rauðu skafti hefir fundist. Vitj-
ist á Arnargötu 11, Grimsstaða.
holti. ' (47
Lítill, grár belgvetlingur, með
rauðum röndum tapaðist. Skil-
ist á Frakkastíg 14. (76
í
LEIGA
Sölubúð á góðum stað óskast
til leigu. Tilboð auðkent: „Sölu-
búð“ sendist Vísi. (974
Húspláss fyrir afgreiðslu eða
litla húð til leigu. Sími 1222, eft-
ir kl. Gþó síðd. (89
r
TILKYNNING
1
Rydelsborg er fluttur Vestur.
götu 16 B. (869
Fj elagsprentsmið jan.
Tvær góðar stofur og eldhús
með öllum þæghidum óskast
sem fyrst. Tvent í heimili. Skil.
vis greiðsla. Tilboð sendist af-
greiðslu Vísis í lolcuðu umslagi
merkt: „Góð umgengni“ fyrir
nsesta miðvikudagskveld. (69
Barnlaus lijón óska eftir lít-
illi sólaríbúð. Uppl. á skósmíða-
vinnustofunni, Hverfisgötu 40.
(67
2 herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa 14. mai á Grundarstig
il. (64
2 herbergi óskast 14. maí.
Uppl. í Nýju blikksmiðjunni,
Vesturgötu 20. Sími 1672. (62
Maður í fastri stöðu óskar
eftir 1 til 2 herbergjum og eld-
húsi 14. maí. Tilboð merkt ,^5“
sendist afgr. Vísis fyrir laugar-
dag. (61
2—3 herbergi og eldhús til
leigu i góðu húsi 14. maí fyrir
harnlaus, hreinlát, kyrlát hjón.
Tilboð auðkent ,Barnlaus‘ send-
ist Vísi. (60
MaSur getur fengið herbergi
mcð öðrum nú þegar. Bratta-
(59
gata 5, niðri.
Herbergi, eldhús og geyinsla,
alt sér, til leigu. Grettisgötu 22
B. ■ (56
Stór stofa með sérinngangi
og' miðstöðvarhita til leigu hjá
Halldóri Skaptasyni, Klappar-
stig 37. (53
2 lierbergi og eldhús óskast.
A- v. á. . (49
Góð stofa til leigu. Týsgötu
5, uppi. (48
Sólríkar 4 herbergja ibúðir og
einstök herbergi til leigu frá 14.
maí. Uppl. í íslandsbanka frá
kl. 10—12. (786
2 herbergi og eldhús ósk-
ast. Skilvís greiðsla. Uppl. í
síma 1474. / (26
Til leigu nú þegar eða 14.
maí fyrir einhleypa eða litla
fjölskyldu, tvær samliggjandi
stofur, gangur með vaski og
vatni og stórri geymslu. Uppl.
í síma 1417. (101
íbúð til leigu frá 14. mai til 1.
október, 3—4 herbergi og eld-
hús. Sími 1628. (102
í miðbænuin er þriggja til
fjögra herhergja íbúð lil leigu
með vægu verði gegn því að
þjóna einhleypum manni. Hent-
ugt fyrir barnlausa konu eða
ekkju. peir, sem vilja sinna
þessu, leggi nöfn sin inn á afgr.
þessa blaðs í lokuðu umslagi,
merkt „íbúð í miðbænum“, inn-
an 8. þ. m. (99
prjú lierbergi og eldhús til
leigu 14. maí. Uppl. í síma 1426.
1 herbergi og eldhús. ásamt geymslu óskast fyrir barnlaus hjón. nú þegar, helst i vestur- bænum. Uppl. Nýlendugötu 21, niðri. (72
2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. Að eins 2 fullorðnir í/heimili. A. v. á. (73
1 herbergi og eldluis oskast til leigu 14. maí. Uppl. hjá Vig- fúsi Guðbrandssyni, Aðalstræti 8. Sími 470. * (86
2—3 herbergi ásamt eldhúsi (’>skast frá 14. maí. Uppl. í síma 1117. (82
4 herbergi. og eldhús eru til leigu 14. maí, eða 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Uppl. á Óðinsgötu 14, hjá Hannesi. (81
1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Fyrirfraingreiðsla. Uppl. í þ(ngholtsstræti 15, ld. 7—8. ' (74
Sólrík íbúð, 6 lierbergja, i vönduðu steinhúsi með öllum nýtísku þægindum, til leigu frá 14. maí eða 14. júní. Sími 1045. (96
Sólrík stofa til leigu 14. maí. Uppl. Nýlendugötu 15 B. (95
Stofa með ljósi og hita til leigu Uppl. í sima 1525. (94
Herbergi til leigu i Lækjar- götu 4, uppi. (93
Herbergi fyrir einlileypa til leigu frá 14. maí. Sömuleiðis gott kjallaraherbergi. Uppl. eftir kl. 7%, Bergstaðastræti 52. (92
Reglusamur og siðprúður maður eða kona, getur fengið leigt sólríkt og gott herbergi. Uppl. á Freyjugötu 4. (87
Herbergi í miðbænum til leigu. Hentugt fyrir skrifstofu. Uppl. í sírna 186. (97 •
1 VINNA 1 Telpa um fermingu óskast. Uppl. Lokastig 19, niSri. (68
12—14 ára telpa óskast til að
gæta tveggja barna á Bragagötu
22, niðri. (65
Telpa um fermingu óskast til
að gæta barna. Uppl. pingholts-
stræti 18, uppi. (63
Stúlka vön malreiðslu óskast.
Uppl. i síma 1840.
(58
Ung stúlka, vel að sér í reikn-
ingi og vön afgreiðslu, óskar
eftir atvinnu við búðar- eða
skrifstofustörf. Tilboð merkt:
„A 4545li sendist afgr. Visis. (55
Piltur óskar eftir vinnu, helst
við húsbyggingar. Grettisgötu
22 D, uppi. (54
12—14 ára unglingsstúlka
óskast í vist 14. maí á Freyju-
götu 7. (52
Kona með stálpa'ð barn, æfð
í húslialdi og matarlilbúningi,
vill fá ráðskonustöðu á góðu
kaupstaðarheimili í eða utan
Reykjavíkur 14. þ. m. Tilboð
auðkent „ráðskona“, sendist
Vísi sem fyrst. (50
2 stúlkur taka að sér hmu-
góðum húsum.
uppi.
(46
Stúlka óskast í vist 14. maí
hálfan eða allan daginn. A. v, á.
(34
Dugleg og þrifin stúlka óskast
sem fyrst á Grundarstíg 11,
uppi. Guðm. Albertsson. (846*
Telpa, 12—14 ára óskast hálf—
a daginn á barnlaust heimili.
rundarstíg 3, uppi. (98
Dugieg unglingsstúlka óskast
niðri.
(91
Góð og ábyggileg stúlka tísk-
>t á Klapparstíg 44. (90
Unghngsstúlka óskast í vist
14. maí til Ásgeirs Ásgeirssonar,
Lindargötu 41. (85
Kenslukona óskar eftir
léttri atvinnu í suinar, helst við
skriftir. Ritstjórí - Vísis gefur
nánari uppl. Sími 1600. (84
Stúlka óskast um tíma á
Skólavörðústig 18. (78-
Góð stúlka eða unglingur ósk-
ast 14. Ynaí. A. v. á. (75>
Smoking-klæðnaður til sölu-
Uppl. lijá Rydelsborg, Vestur-
götu 16. (71
Snemmbær kýr til sölu. UppL
í síma 1979. (70
Mótorhjól með körfu B. S. A.
tegund til sölu. Til sýnis í Nýju
Blikksmiðjunni, Vesturgötu 20.
Sími 1672. (66
Til sölu: Innanstokksmunir,
Skólavörðustig 29, kjallaranum.
6—8 síðd. (57
Ágætur barnavagn til sölu
með tælcifærisverði á Baldurs-
götu 33. (51
Lifandi blóm fást á Vestur-
götu 19. Send heim ef óskað er.
Simi 19. (291
Gullarmbandsúr til sölu. —
Tækifærisverð. Uppl. Hverfis-
götu 100. (100
Tækifærisverð. Til sölu er
grammófónu með horði og 6
albúmum af plötum (73 stk.).
Lítið brúkað. Uppl. eftir kl. 7
siðd. A. v. á. (27
P I A N Ó próf. Sveinbjörns
Sveinbjörnss. til sölu. A. v. á.
(22
Timbur, 1x5 og' 1x6, enn-
fremur mahogni og liirki vél-
þurkað til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. á Bergslaðastræti 10, búS-
in. Simi 1714. (88
, Húseign meS byggingarlóð á
góðum stað hér í bæ til sölu.
Uppl. Grettisgötu 50. (86
Barnakerra og vagga til sölu
á Grettisgötu 54 B. (79
Reiðhestur töltgengur til sölu,
ódýrt. Laufásveg 50. (77