Vísir


Vísir - 06.05.1927, Qupperneq 3

Vísir - 06.05.1927, Qupperneq 3
VÍSíR ír eftirlit meS þeim verlcum, sem unnin eru á þeirra áliyrgð. Veitingahúsin. 1 tilefni af því, .að tveir menn óskuðu eftir með- mælum bæjarstjórnar til þess að reka veitingahús i bænunx var lögð fram skýrsla um veit- ingastaði sem nú eru, og eru þeir alls 23. — Mál þetta var rætt nokkuð á víð og dreií', og síðan visað til fjárhagsnefndar íil frekari athugunar. Barnaskólinn nýi. Skólabygg- ingarnefnd hefir nú ráðið Sig- urð Guðnxundsson húsameist- ara til að hafa á lxendi forstöðu skólabyggingai'innar, en eftir- lilsstarfið með byggingu skólans hefir hún falið Sigurði Flygen- ring. Innan skamrns verður boðin út steypuvinnan við kjallarann með lofti yfir. Elliðavatn. Samþykt var að bærinn kaupi jörðina Elhðavatn til þess að geta lxagnýtt engjai’ii- ar i þágu rafmagnssöðvarinnar. Erindi frá Verslunarmanna- félagi Rvíkur um lokun sölu- búða á laugardögum kl. 4 frá 1. júlí til 1. sept. var vísað til bæj- arlaganefndar. Reglugerð fyrir Íþróttavöllínn var samþykt. Sextug verður í dag húsfrú Sólveigi Benjamínsdóttir á Sjónarhól i Haí'nai'firði. Hún er fædd 25. apríl 18G7 á Hróbjargarstöðum í Hnappadalssýslu. — Sextán vetra fluttist hún úr föðurhús- um suður í Njarðvíkur. par eft_ ir dvaldist hún á Iválfatjörn lijá séra Árna porsteinssyni og frú hans. paðan giftist hún 20. júni 1889 Eiríki Jónssyni, af Fjalls- ætt á Skeiðum, mætum manni áð allri atgeryi. þau hjón bjuggu 18 ár á Halldórsstöðum á Vatns- leysuströnd, en fluttu síðan til Hafnarfjarðar og reistu sér þar hús það, er húsfrú Sólveig býr -enn i. þeim hjónum varð 11 bai'ua auðið. Komust niu af þeim til aldurs. Húsfrú Sólveig var þegar á unga aldri mannvænleg, og var spá allra, er henni kyntust, að liún mundi verða nýt kona og góð. Sú spá hefir og ræst. Hún hefir reynst skörungur um alt, hyggin og góðfús, enda hefir mjög á það reynt. Flest árin, sem þau hjón, Sólveig og Eirík- ur, bjuggu á Halldórsstöðum, var fiskileysi mikið og' þröngt fyrir dyrum hjá l'lestuixi þar uixx slóðir, og' óixxegð þeirra var mikil. Eiríkur bóndi vax'ð því axiöi’g sunxur að leita sér atvinnu ú Austfjörðum, en húsfreyja var þá eiix heima með 8 eða 9 börxx, þegar fraixx i sótti. Ekki áttu þau yfir að ráða nema rúmlega einu kýrgrasi, og svo höfðu þaxx ein- hverja garðrækt. Lætur þvi að likum, að ekki liafi þá altaf ver_ jð gnægtir innan stokks hjá lxxis- fi’eyju. Bn því bregða allir við, «r til þektu, livilikan dugnað, hagsýni og þrautseigju lxún hafi þá sýixt. Og ekki liafði lixux æðr- ast, þótt nokkuð syrti í álinn. — þ’egar 6 böi’ii voi’u hjá henni á palli, sitt á hverju ái’inu, og bóndi hennar austur á fjörðum, <og lxún fór eigi ein, bar svo til, Työ til þrjú herbergi í miðbænum óskast frá 14. maí. Eins árs leigusamningui’, ef óskast. A. v. á. að eina kýrin fórst úr miltis- bruna. Lánstraustið var tak- nxarkað og úr harla litlu að spila. Hún leitaði ekki fátækra. hjálpar, lieldur vann og barðist nótt með degi, örugg og ástrik börnum sínuni, svo að þau hjón gátu bætt sér kxx unx haustið, og hafði þó bóndi hennar borið skarðan lilut úr Austfjörðum það suinar. En oftar reyndi á húsfrú Sól- veigu en i þetta sinn. prenx ái'- xnix áður en þau hjón fluttusl til Hafnarfjarðai’, mistu þau uppkominn son i sjóinn, Benja- nxin að nafni, ágætlega efnileg- an mann. Nokkur síðustu lxjú- skaparár þeirra hjóna, var Ei- ríkur bóndi nxjög þrotinn að heilsxx. Svo íxxisti lxúxx hann í sjó- inn 1922, ásamt syni þeirra, er Jón lxét, afbragðs myndarmanni. Loks varð hún fyrir þeim liarmi að missa í sjóimx 1925 Bjarixa son sinn, prýðilega efnilegan mamx. Um það ber öllum saixxan, er best þekkja liúsfrú Sólveigu, að henni lxaxi „hvorki brugðið við bana né sár“. Hún hafi altaf verið sama lietjan, kyr og föst, úrræðamikil, umhyggjusöm börnum sínunx og ástúðleg. Og' aldrei bafi lixui, fyr eða siðar, neitt það til sparað, er horfa íxxætti börxxuxxx hennar til ment- unar og menningar. Er þvi álil xxllx’a, sem best þekkja til, að hún hafi verið ágæt eiginkona, fyrirmyndar móðir og skörung- ur í liyeiri raun, og sómi sér því á margan hátt prýðilega nxeðal íslenskra kvenna. Og „ekki er að sjá, að elli hana saki“. Hxxn er ern og örugg enn, úrræðagóð og ung í anda. Hún á sex börn á lifi. Eru þau: Sigi’íðuf, Ijósnxóðir í Hafn. arfii’ði, sem unx flest er talin munu kippa i kyn til móður sinnar, Jón, skipstóri á togai’- anum „Sindra“, Björn, stýri- rnaður á sama slcipi, báðir dugn- aðai’- og framkvæmdar-menn og eiga báðir í skipinu, og Benjamín, Ásta og Katrin, öll efnismenn, lieima lijá móður sinni. pað nxá að lokunx segja nxeð sanni, að hxxsfrxi Sólveig hefir vei’ið og er unx flest sónxi sinn- ar stéttar, alþýðunnar. Og í nafni allra þeirx’a, senx hana þekkja, árna eg henni langra lifdaga og hamingju- samra, og vona, að henni verði ævikveldið bjart og lilýtt. Hún á það nxargfaldlega skilið. 25. apiTl 1927. Hnappdælingur. Jarðarför frú Lucindu ísleifsson fór fram j gær við fjölmenni. Præp. lxon. Skúli Skúlason flutti liús- kveðju, en sii*a Bjarni Jónsson flutti likræðu i dómkirkjunni. Frændur og Vinir hinnar látnu báru kistuna í kii’kju, en úr kirkju starfsmenn stjóriiarráðs- ins. Háskólafæðsla. Dr. Kort K. Kortsen hefir æf- ingar i dönsku í dag kl. 6—7. Aðgangur ókeypis. Um Kristínu Sigfúsdóttur skáldkonu birtist nýlega grein i Lundúnablaðinu Tinxes. Segir þar frá bókunx hennar og sjálfs- mentun. Ennfremur er getið um samsæti það, sem konur liéldu hér í vetur, skáldkonunni til sænxdar. Greinin er eftir fréttaritara Tiines hér í bænum, Mr. II. Little. Halldóra Henriksdóttir, pinghollsstræti 5, ekkja Er- lends heitins Magnússonar gull- snxiðs, á 76 ára afnxæli á morg- un, laugardag 7. nxaí. Heni’ik Dahl syngur í kvelcl í Nýja Bíó kl. 7,15 stundvíslega. Allir, sem hlust- uðu á hann síðast, skemtu sér af- bragðsvel, og þeir, sém unna góðri sönglist, og' hnyttilegum vísum, þurfa aS heyra Dalxl. Hann syng- ur í kveld flest þau lög, senx skemtu áheyröndum best síðast, en auk þess nokkur ný lög til viSbót- ar. Væri ekki hægt að fá ljóskast- ara í Bió, svo að áheyrcndur geti betur séð svipbrigöi söngnxaixns- ins? Þa'S væri sérstaklega ganxaix, þegar liann syngur Bellnxans-lög- in og „Byssaxx lu“. Ósóttir að- göngum.iðar verða seldir við inn- ganginn. Lýra fór héðan í gærkveldi. Meðal farþega voru Einar skáld Bene- cliktsson, Haukxu' Thors og frú, Ludvig Andersen, Ól. Gunnlaugs- son, Haraldur Björnsson, Nikulás Friðriksson. Einnig fór fimleika- flokkur tiÞNoregs, 13 meyjar og 9 ungir nxenn, undir stjórn Björns Jakobssonai’,en fararstjóri flokks- ins er A. Bertelsen. Alheimsbölið, nxyndin í Nýja Bíó, verSur að líkindum sýnt í síöasta sinn fyrir lækkað verð, í kveld. Margt aðkomumanna er statt hér í bænum, sem hafa komi'ö á síðustu skipum. Þar á meSal eru: Siguröur H. Kvaran, síra Arnór Árnason, kaupfélags- stjórarnir Björn Kristjánsson, Sig- urjón Sigurðsson, Sigfús Jónsson, Ólafur Lárusson, Vilhj. Þór, Ingi- nxar Eydal kennari, Daviö Jónsson frá Kroppi. Esja kom hingaö 5 gær úr hringferö. Fr. H. Kjartansson, heildsali, var meöal farþega á Brúarfossi frá útlöndum. Slimí Jilr-jíWí Regnhlíf ar í stóru xúrvali nýkomnar frá kr. 7. Kven- og telpo— Regnkápur nýjasta tíska frá kr. 22 í BRAUNS-VERSLUN. Ostar 3 teg, nýkomnir. Tersl. Vísir. Gaddavir Girðingarnet nýkomin, verðið mjög lágt. ]. iorlÉson $ Norðnii. Símar 103 og 1903. Nýkomið: Bjðgnldin Glóaldin VersL Vísir. ILF. EIMSKIPAFJKLAG _____ ÍSLANDS GSU „Goðafoss“ fer liéðan á morgun (laugardag) kl. .6 síðdegis um Hafnarf jörð, vestur og norður uni land tíl Hull og Hamborgar. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun. „Brúarfoss" fer fi’á Hafnarfirði á mánudags- kveld kl. 12 til Aberdeen, Leith, Bergen og Kaupmannahafnar. Nýkomið: Appelsiunr, Epli, Kirtðilor, Lanknr. f ð00|[ Skólavörðustíg 22. Rio-kaffi óbrent, ágæt tegund, 1.60 V» kg- WÍBlStdj Aðalstræti lO.jggg^ Sími 728. Stórt tveggjamanixafar fundið fyrir utan lxafnar- gai’ða í nxorgun. Uppl. á Lög'- reglustöðinni. Gjafir til ekkjunnar á Eyrarhakka, afh. Vísi: 5 kr. frá K. S., 5 kr. frá hjónunx, 2 kr. frá gamalli konu, 10 kr. frá K. P. Gjöf til drengsins á Sauðárkróki, afh. Vísi: 5 kr. frá Valda og Hidda. Áheit á Strandarkirkju, aflxexxt Vísi: 3 kr. frá M. S., 2 kr. frá gaixialli konu. Feiknin öll af karlmannaföt- um og sumaryfirfrökkum komil með Botníu í Falabúðina. Alt skreðai’asaumað með nýjustu' tísku, hvergi i boi’ginni eins fallegt. Ennfremur mildð úurval af Ijómandi fallegunx golftreyj- um, kvensumarkápum og margt fleira. Notið nxx tækifærið og kaupið þar senx vai’an er falleg- ust og ódýrust eftir gæ'ðum. Allir í Fatabúðina. — Best a<$ versla í FATABÚÐINNI. Egg islensk og dönsk, stór og glæný.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.