Vísir - 09.05.1927, Síða 3

Vísir - 09.05.1927, Síða 3
VlSIR hefir verið stækkuð að mun og verið þessa dagana að taka upp vörurnar, sem nú voru keyptar í utanlandsferð í pýskalandi, Svíþjóð og NoregL — Allar vörurnar keyptar í sjálf- um verksmiðjunum, og þvi getur verslunin selt ódýrara en allir aðrir. Verslunin er þegar orðin þjóðfræg fyrir ódýrar, smekklegar og góðar vörur. f dag ern tekin npp: Borðstotuhúsgögn af nýjustu gerðum. Allskonar maliogni- og pÓl.VÖPUP, afar tallegt úrval. Körfuhúsgögn og sórstakir stólar. Köpfustólap f*"á kr. 12.00. Svefnhepbepgisliiisgögn. BapnakePPUP með himni. verðið á þeim er lægra en í fyrra og vakti þá undrun um alt land. Gólfteppi 3X4 metr. (aðeins eitt af hverri gerð). Enginn hefir sömu vörur á íslandi, því að enginn hefir kost á að kaupa frá okkar ágætu verslunarhúsum erlendis, sem við höfum einkasölu fyrir. , Hvepgi eins smekklegap og ódýpap vöpup. Stæpstá, ijðlbpeyttasta, ódýpasta og fallegasta biis- gagnavepslun landsins ep æ æ æ æ kic Bif reiðastj óraf él. Islands heldur fund í kvöld kl. 9 siðd. á Hótel Keklu. Stjómin. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 7 st., Vestmannaeyjum 5, IsafirSi <6, Akureyri 6, Sey'ðisfirði 2, Stykkishólmi 4, Grímsstöðum 2, Raufarhöfn 3, Hólum i Horna- firði 4 (engin skeyti frá Angmag- salik og Grindavík), Þórshöfn í Færeyjum 3, Kaupmannahöfn 9, Utsira 4, Tynemouth 7, Hjalt- landi 5, Jan Mayen 6 st. frost. — Mesttir hiti í gær 10 st., minstur 5 st. — Hæð (775 mrn.) fyrir norðaustan land. Grunn lægð fyr- ír suðvestan land. — Horfur: Suðvesturland: í dag allhvass austan. tJrkomulítið. í nótt suð- austlæg átt. Faxaflói: í dag og ■í nótt suðaustlæg átt, þykt loft, en úrkomulítið. Breiðafjörður, Vest- fir-ðir, Norðurland og norðaustur- land: í dag og í nótt: Hægur suð- austan. I>urt veður. Austfirðir og suðatisturland: í dag og i nótt Sogn og bjartviðri. Próf í norrænu. í kvöld kl. 6 heldur Sigurður iSkúlason próffyrirlestur um áhrif cngilsaxneskrar tungu á íslenska tungti, og annað kvöld kl. 6 talar Þorkell Jóhannesson tun íslenska annála fyrir siðskifti. — Fyrir- lestrarnir fara fram í Háskólan- tim, og er öllum heimill aðgangur. Söngskemtun Henrik Dahls, í gær í Nýja Bíó, var enn skemti- legra en þær, er hann hefir áður haldið hér, og er þá mikið sagt. Hann var ágætlega fyrir kallaður •og salurinn hreint og beint skalf af fagnaðarlátum áheyrendanna. 'Á morgun syngur hann í síðasta sinn, því að hann fer út með Bot- niu. V. F ommaimabúmngar. Fundur var haldinn í gær í Kaupþingssalnum, til þess að ræða nm upptöku fornra búninga. Sóttu hann tfm 40 manns, flest ungir menn. Ræður flutti Matth. Þórð- arson, fornminjavörður, Tryggvi Magnússon, málari, Ríkarður Jónsson og 'ólafur Friðriksson. — Allir voru á einu máli um að taka upp foman þjóðbúning karla, og var ákveðið, að láta þegar gera nokkura búninga, og vera í þeim fyrsta sinni 17. júní n. k. — Bráð- lega mun boöað til annars fundar, til þess að ræða frekara um mál þetta, sem mun hafa mikið fylgi hér í bænum. League of Red Cross Societies, sem er alþjóðasamband Rauða Kross. félaga i 55 þjóðlöndum, heldur fund í París um þessar mundir. Island er i þessum fé- lagsskap og hefir Sveinn Bjöms- son sendiherra farið til Parísar til þess að sitja fundinn í um- boði lands vors. Félagið Landnám hélt aðalfund sinn s. 1. laug- ardag. J?eir skýrðu frá gerðum félagsins Sigurður Sigurðsson, Grímúlfur Ólafsson og Jón H. porbergsson. — Félagið hefir litið látið á sér bera, og litið fé haft til starfa, en þó má þakka því að miklu leyti fjölgun ný- býía hér í nánd við bæinn, og það hefir glætt áhuga á aukinni jarðrækt út um land. — Um- ræður urðu á fundinum og tóku margir þátt í þeim. Voni allir vougóðir um framtíð fé- lagsins og væntu sér miidls af þvi. — Stjórnin var endurkosin, en í henni eru: Sigurður Sig- urðsson, Grímúlfur Ólafsspn, Pétur Halldórsson, Jón H. þor- bergsson og Jón Ólafsson. 111 tillaga má það heita, sem einhver „Bankamaður“ ritar i Vísi s.l. laugardag, og væri stórháskaleg, ef nokkur tæki mark á henni. Hún er auk þess óskynsamleg, svo sem framast má verða, og ósönn í að- alatriðum. — Þegar Eimskipafé- lagið var stofnað, bjuggust marg- ir við skæðri samkepni Dana og Norðmanna. Hinu bjuggust ménn ekki viö, að Islendingar gerðust sjálfir til þess að vega að félaginu. ráða því ill ráð og minka það í aiinara augum. — Eg mótmæíi þvi harðlega, að verra sé að ferðast á islenskum en dönskum skipum, og að þau sé lakari en dönsk skip í sjó að leggja, og eg tel það blátt áfram heimskulegt og hættulegt, að ætla að setja niður fargjöld til þess eins að auglýsa, að skip vor séu verri en önnur skip, sem til landsins sigla. En það er auð- sætt, að „Bankamaður" ætlast til þess, að niðurfærsla fargjaldsins staðfesti þá fjarstæðu hans, að ís- lensku skipin séu verstu skipin, sem landsmenn eiga kost á. — En er nú þessi „Bankamaður" það flón, að honum detti x hug, að hin félögin geti ekki sett niður fargjald líka, ef Eimskipafélagið riði þar á vaðið? Það er harla ótrúlegt, að hann sé svo skyni fekroppinn, því að hann segir sjálf- ur; að erlendu félögin sé „bæði margfalt auðugri og voldugri en vort félag“. Þeir verða vonandi ekki margir, sem vilja dríta í sitt eigið hreiður, með þessum „Banka- manni“. Kunnugur. Knattspjrrnufélagið Fram. æfingar hefjast í kveld, sbr. æfingaskrá á öðrum stað í blað- inu. Félagar eru beðnir að fjöl- menna. Börn, sem tekið hafa próf i barna- skólanum í Bergstaðastr. 3, þurfa ekki að taka próf annars- staðar í vor. Kolaskip kom i gær til h. f. Kol & Salt. Timburskip kom i gær til Áma Jónssonar. ViIIemoes kom frá Borgamesi í morgun. Belgaum kom af veiðum í morgtm. Botnia kom að norðan í gærkveldi. Meðal farþega voru skákmenn- irnir, sem héðan fóm til Akur- eyrar, og Jón Gauti Pétursson, Sigurðiu* Bjarklind og Erling- ur Friðjónsson. Sunnudagsblaðið kom út í fyrradag 'og kemur aftur út um næstu helgi. Gjöf til ekkjunnar á Eyrarbakka afh. Visi: 30 kr. frá stúlku í Hafnarfirði. Glóaldin Epli Gnlrætnr Rraðrólnr Luknr nýkomið i Nýlendnvörnðeild Jes Zimsen. Kex og köknr nýkomið í NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. Áheit á Strandarldrkju, afhent Vísi: 7 kr. frá Þ. K., 2 kr. frá G. J, Gjöf til drengsins á Sauðárkróki, afh. Vísi, 2 kr. frá Ellu litlu. Körfustólar nýkomnir i íjöibreyttn úrvali. — VerOið lækkað. Hús gagnaverslun Kristjáns Siggeirss. Langaveg 13. Þakkapord. Kærar þakkir til ykkar allra, nær og fjær, sem réttuð mér hjálparhönd og sýnduð mér samúð og innilegan velvildar- hug í veikindum minum síðast- liðið ár. Eg óska þess af heilum hug, að þið verðið aðnjótandi þeirrar blessunar, sem hverjum þeim er heitin, er líknar fátæk- um og sjúkum, og yklcur borg- ist rikulega það, sem þið liafið gert mér og mínum og alt. Sumarliði Grímsson. Litla Hvammi. Mancbetskyrtnr !rá4.50, Fllbbar, Blnðt, Sokkar frá 0.60. Nýkomið mikiS úrval. Þór kaupið hvergi jafn góðar og ódýrar vörur sem 1 Manchestep Laugaveg 40. Simi 894, Nýkomið: FERNIS Lægsta verð. Heildsala. Smásala. 0. Ellingsen.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.