Vísir - 09.05.1927, Side 4
VísrR
Gúmmí-
slöignr
margar stærðir.
U
Nýkomið:
Kjóla og káputau, kápufóður
(silki), golftreyjur úr ull og
silki, silkislæður og treflar, nær-
fatnaður kvenna, sokkar
og margl f Ieira.
. IgfÉ
ir m
Laugaveg 20 A.
il
Sími 571.
Sokknr
fjölbreytt út*val.
Verðið Iivergi
lægpa.
VðruMsið,
FYRIR FERMINGUNA.
Áveátir í dósmn: Jarðarber,
aprícósur, perur, ananas, blá-
ber, blandaðir ávextir. Suðu-
súkkulaði: Konsum, Hushold-
ning ö. fl. ágætar tegundir.
Verðið það langbesta á íslandi.
VON í austurbænum og
Brekkustíg 1 í vesturbænum.
■
Knattspyrnufélaíjið
ÆFINGASKRÁ.
Á nýja vellinum:
Mánud. kl. 6y2—71/2 III. fl.
Mánud. kl. 9—10y2 I. fl.
Miðvikud. kl. 7i/2—9 I. fl.
Föstud. kl. 9—lOi/j I. fl.
Á gamla vellinum:
Jiriðjud. kl. 8—9 II. fl.
Miðvikud. kl. 7—8 III. fl.
Fimtud. kl. 9—10 II. fl.
Föstud. kl. 9y2—10y2 IH. fl.
Laugard. kl. 0y2—7% III. fl.
Laugard. kl. 7%—8 y2 H. fl.
Mætið stundvíslegaí
miúiíimnii fæst á afgr, Visis og kostar kr. 4,50. 2 sólrík herbergi með sérinn- gangi til leigu fyrir einhleypa menn í pingholtsstræti 33. Sími 1955. (382 Stúlka óskast um tveggja mánaða tíma til Grindavíkur. — Hátt kaup. Uppl. á Grettisgötu 48, kl. 8—9. (350
Lítið berbergi til leigu. Uppl. Freyjugötu 4. (380 Stúlka óskast um tíma á Ný- lendugötu 15 B. Guðrún Guð- jónsdóttir. (349
1” TAPAÐ-FUNDIÐ,I,,D| Peningabudda fundin. Vitjist á Barónsstíg 20. (336 Lítið herbergi með sérinn- gangi til leigu á Lindargötu 41, efri hæð. (378
Stúlka eða unglingur óskast til að gæta barna. Hólmfríður Zoega, Túngötu 20. (354
3 herbergi og eldhús óskar skilvís, umgengnisgóð og fá- menn fjölskylda að fá 14. maí. A. v. á. (376
2 duglegar telpur, önnur 10 —12 ára, en hin 12—14 ára, ósk- ast 1‘rá 14. mai. Uppl. í Tjarn- argötu 47. (347
Tapast hafa þrír 10 kr. seðlar. Skilist á afgr. Vísis. (384
Gullhringur fundinn. Vitjist á Öldugötu 4. (372
1—2 herbergi til leigu. Gang- ur til að elda í fylgir. Nýlendu- götu 19. (370
Stúlka óskar eftir atvinnu fram að slætti. Uppl. í síma 1874 frá 5—7. Grettisgötu 55. (346
Silfurbúinn tóbaksbaukur, merktur, tapaðist í gær (sunnu- dag). Skilist gegn fundarlaun- um í búð Halldórs Sigurðsson- ar, Ingólfshvoh. (369
1—2 herbergi og eldliús ósk- ast til leigu. Fyrirframgreiðsla yfir árið. A. v. á. (368
Stúlka, með barn á fjórða ári, óskar eftir innanhússtörfum á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 134 í Hafnarfirði. (344
Viðskiftabólt við verslunina Venus, merkt Sigurgísli Jónsson tapaðist. Finnandi beðinn að gera svo vel að skila lienni á Óðinsgötu 4. ' (392 íbúð Öskast leigð 14. maí. — Valdemar Guðmundsson, Acta. Sími 948. (366
Telpa, 12—16 ára, óslcast. — Kristín Benediktsson, Njáls- götu 11. (342
Húspláss til leigu frá 14. maí, 3 lierbergi á lofti, stofa niðri, smiðja eða verkstæðispláss og geymsla i Eskililíð C. (365
Stúlka óskast í 'vist nú þegar eða 14. maí. Frú Johansen, Mjó- stræti 3. (337
F'isksala Ölafs Grímssonar hefir síma 1351. (341
Til leigu nú þegar 1 herbergi ineð sérinngangi. Laugaveg 24 B. Skápur til sölu á sama stað. (363
14—15 ára gömul stúlka, hraust, óskast til snúninga á góðu lieimili. A. v. á. (335
4 mánaða gamalt stúlkubarn, friski og efnilegt, óskast tekið í fóstur. A. v. á. (329 Lítið lierbergi til leigu 14. maí, fyrir stúlku. Uppl. í síma 1099 kl, 8—9 i kvöld. (395 » Óskað er eftir trésmið eða lag- hentum manni í 1 eða 2 daga. Uppl. á Bókhiöðustig 6 B. (333
„Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur 0. fl. Sími 281. (1100 Til leigu 1—2 samliggjandi herbergi. Aðgangur að eldliúsi, ef óskast. Uppl, Njálsgötu 10,» niðri. ((391 Myndarleg stúlka óskast til hjálpar við húsverk. Getur feng- ið að læra að sauma, seinnihluta dagsins. Guðbjörg Guðmunds- dóttir, Skólavörðustíg 5. (330 Stúlka óslcast í vist á Kára- stig 8. • (328 .
|T HÚSNÆÐI | Tvö til þrjú sólrík herbergi og eldhús til leigu. Tilhoð sendist Vísi fyrir annað kveid, merkt: „Sólaríbúð“. (359
Mæðgur óska eftir sólrílcu herbergi með aðgangi að eld- húsi. Uppl. í síma 1688. (389
Sólríkar 4 herbergja íbúðir og einstök lierbergi til leigu frá 14. maí. Uppl. í íslandsbanka frá kl. 10—12. (786 Stúllca óslcast í vist nú þegár eða 14. maí. Elías Hólm. Sími 1317. Heima Bcrgstaðastræti 1. (388
2 herbergi og eldliús lil leigu frá 14. mai til 1. sept. — Nöfn og heimilisfang sendist Vísi,auð- kent: „1. sept.“. (356
2 samhggjandi herbergi með vönduðum húsgögnum, eru tiJ (eigu nú þegar eða 14. maí. — Einnig sérstakt lierbergi með húsgögnum til leigu frá 14. maí. Soffia Jacobsen, Vonarstræti 8, uppi. (109 Stúlka óskast fram að síldar- tíma. Uppl. í Selbúðum nr. 2. . (387
Verulega gott lierbergi með sérinngangi og öllum nútíðar þægindum, helst i miðbænum, óskast 14. mai. Tilboð auðkent: „30“ sendist Vísi. (252
Duglegur og vandaður dreng- ur, 14—-16 ára, óskast sumar- langt að Sunnuhvoli, ennfremur vantar góða stúlku í vor og sumarvinnu. (381
prjú herbergi til leigu 14. maí, fyrir fámenna fjölskyldu, bam- lausa. Uppl. í versl. Merkúr, Hverfisgötu 64. (353 Eitt til tvö herbergi 0g eldhús óskast 14. maí. Skilvís greiösla. Uppl. í síma 1908. (316
Góð stúllca, sem er vön öllum húsverkum og getur tekið að sér hehnili í fjarvcru konunnar, óskast nú þegar. Sími 1640. (379 Stúllca eða unglingur óskast í Ingólfsstræti 4. Sími 892. (371 Stúlka óslcar eftir vist til slátt- ar. Uppl. í sima 108. (367
3 herbergi og ,aðgangur að eldhúsi til leigu á Laugaveg 76 C. Einnig á sama stað 2 her- bergi; getur verið aðgangur að eldliúsi. (345
I VINNA | Roskinn lcvenmaður óskast í sveit strax. Sími 1644. (360
I miðbænum er þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu, með vægu verði, fyrir lconu eða stúllcu, gegn þvi að þjóna einhleypum manni. Til- boð sendist Vísi, auðkent „íbúð í miðbænum“. (343 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. gefur Einar Jónsson, rakari, Laugaveg 20 B. Sími 1624. (358 i Ráðslcona óskast á lítið heim. ili. Uppl. Auslurhverfi 3, niðri, Hafnarfirði. (357
Sting upp matjurtagarða. A. v. á. (364 -önglingsstúlka óskast. Verð- ur að vera hraust. Njálsgötu 7. (362
Stúlka óskast til inniverka í vor og sumar, á gott lieimili í Borgarfirði. Uppl. á Kárastíg 2. (355
2 samhggjandi herbergi fyrir einlileypa til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 1304. (338 Unglingsstúlka óskast í létta vist. Uppl. í síma 960 og Tóbaks- versl. Laugaveg 43. (394
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Uppl. Bræðraborgar- stig 15. (332 Stúllca óskast á sjúkrastofu Hjálpræðisliersins í Hafnarfirði. Uppl. annað hvort hjá Hjálp- ræðishernum hér eða í Hafnar- firði. (351 Unglingsstúlka óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. í síma 673. (390
1—2 sólrík herbergi með sér- inngangi og nýtískuþægindum til leigu frá 14. maí á Spitalastíg 9. Uppl. í síma 682. (385
Kenslukona óskar eftir léttri atvinnu í sumar, helst við slcriftir. Ritstjóri Vísis gefur nánari uppl. Sími 1600. (84
Unglingsstúllca óslcast í vist á Lindargötu 19, nú þegar. (348
KAUPSKAPUR
1
Karlmannsreiðbjól til sölu. A.
v. á. (352
Píanó til sölu. Til sýnis á
Njálsgötu 40 B, kl. 7—9 síðd.
(340
Agætir rabarbarahnausar verða.
séldir næstu daga í Gróðrarstöð-
inni (rauða húsinu). (339
Barnaföt, kápur og kjólar*
verður selt með útsöluverði
næstu daga, einnig seldir ferm-
ingarkjóiar fyrir óheyrilega lágt
verð. Samnastofan, Skólavöröu_
stig 5. (331
Nýr hnakkur til sölu ásaint
beish. A. v. á. (386
2 ný karlmannsreiðhjól tiL
sölu með tækifærisverði. A. v„
á. (383
Nýtt kvenhjól (Brampton) til
söhi, ódýrt, Lindargötu 41, efri
hæð. (377
Kvenreiðföt, buxur og treyjur
óskast til kaups á Laugaveg 43»
(374
Vörubifreið óslcast, má vera
gömul. Bifreiðavinnusíofan á
Klapaprstíg 35.
(361
Nýkomið: Hinar margefth-
spuðu 1 kr. pípur, Masta, Orlik
o. fl. tegundir. Eldspýtnabulstur,
tóbalcspokai', sígarettuvélar og
pappir o. m. fl. Tóbaksverslun-
in Laugaveg 43. (393
„Fjailkonan“, skósvertan frá
Efnagerð Reykjavíkur, er best.
Genr skóna gijáandi sein spegil
og yfirieðrið mjúkt og sterkt.
Kaupið að eins Fjailkonu skó-
svertuna. — Fæst aistaðar. (396»
Fersól er ómissandi við blóö*
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrkleik,
og höfuðverk. Fersól eykur krafta.
og starfsþrek. Fersól gerir líkam-
ann hraustan og fagran. Fæst i
Laugavegs Apóteki. (423,
Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð-
inni. ^119.
Til sölu: Klæðaskápur, þvotta-
borð, barnavagn (stór, enskur),
baðbali. Alt mjög ódýrt. Holts-
götu 7 B. (280
ífil sölu: Borð áf ýmsum
stærðum, rúmstæði eins og 2
manna, kommóður og skrifborð
Skólavörðustíg 15. (296
Ljósmynda-kassavélar, fyrir
byrjendur, stórt úrval, nýkomiö.
Amatörverslunin. Þorl. Þorleifs-
son. (318
Til hreingerninga er Gold
Dust þvottaduft sjálfvalið. (991
Lifandi blóm fást á Vestur-
götu 19. Send heim ef óskað er,
Sími 19. (291
Barnakerra til sölu á Berg-
staðaslræti 42. (375
r
LEIGA
Ágætt skrifstofuherbergi í
miðbænum til leigu. Uppl. hjá
frú Ástu Hallgrímsson, Templ-
arasundi 3. (334
Fj elagsprentsmiGj an.
I