Vísir - 14.05.1927, Blaðsíða 5

Vísir - 14.05.1927, Blaðsíða 5
V f SIR Kelloggs All B f a n er komið aftur. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (3 línur). REIÐHJOL Eru hinar frægustu reiðhjólategundir heimsins, og standa skrumlaust sagt, öllum öðrum reiðhjólum íramar er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera saman burð á þeim og öðrum tegundum, er á boðstólum eru. Hagkvæmip greiðsiuskilmálai*. Reiðhj ólaver ksmiðj an „Fálkimi-' „B. S. A.« „Apmsti* *ong(( „Convimcible^ „Brampton(( Verðið mjög lágt. BARNAFATAVERSLUNIN á Klapparstíg 37. Fjölbreytt úr- val af smekklegum sumarkjóla- efnum. — Aðgætið verðið! <eat me.“ (Láttu ekki kafskjóta Jþig, því ef eg stend einn eftir, þá • Æta hinir ráöherrarnir mig). í kaíla sem heitir ,,Blóöraunin“ jsegir Churchill frá hinum hræöi- legu manndrápum í styrjöldinni. Þrjár fyrstu vikurnar af ófriðnum ■féllu 330.000 Frakkar, en 280.000 voru særðir. Þrír fjórðu mannfalls þessa komu á sömu vikuna. Höf. kennir hernaðaraðferð Frakka um þetta; þeir vildu sækja á fyrir hvern mun, reka Þjóðverja út úr landinu og þreyta þá síðan þang- íið til þeir yrðu að gefast upp. Höf. telur engan ávinning að þessu •«g segir, að ef Frakkar hefðu að- eins hugsað urn vörn framan af, hefðu þeir sparað mestan part þessara mannslífa. I orustunni viö Somme féllu 60.000 Bretar á ein- um degi; af hernum, sem lagSi íil árásar um morguninn, var ekki -eftir nema helmingur um kvöldiS, hinn helmingurinn drepinn, særS- ur eSa handtekinn. Sem kunnugt •er, unnu Bretar sigur þarna, en 1iöf. kallar þaS „slæman sigur“. Vígvöllurinn viS Somme varS 'kirkjugarður Kitchener-hersins. Höf. minnist á þáttöku Ame- TÍkumanna í stríSinu, og segir, aS þaS hafi eingöngu veriS hin „mor- 6Isku“ áhrif hennar, sem höfSu þýSingu, en ekki liSsaukinn, sem Landamenn fengu vestan um haf. „Ef Wilson forseti hefSi getaS ráS- 18 þaS viS sig 1915, aS fara þá í ófriSinn, í staS þess aS bíSa í tvö ár, mundi ekki standa auSur stóll 5 miljónum evrópeiskra heimila í dag. Hve miklu öSruvísi mundi þá «kki heimurinn vera, sem bæSi sigraSir og sigurvegarar eru dæmdir til aS lifa í?“ Um ófriS- inn viS Tyrki segir höf., aS fram- lívæmdirnar hafi veriS á afturfót- tinum; bandamenn hafi ætlaS sér aS éta Tyrki upp til agna, en byrj- aS á tánum. Orustan viS Jótland er það at- riSi úr hersögu Breta, sem mest- um deilum hefir valdiS, og skiftast menn þar í tvo andvíga flokka, sem annar fylgir Jellicoe en hinn Eeatty lávarSi. Fáir hafa skamm- aS Jellicoe jafn ósleitilega og Churchill. í bók þessari segir hann aS Jellicoe hafi veriS eini maSur- inn, sem þaö hafi verið lagt upp í hendumar á, aS útkljá heims- styrjöldina á einni kveldstundu. HefSi hann þoraS a'ð reka flóttann og eySa þýska flotanum eftir or- ústuna viS Jótland, þá hefSi lcaf- bátahernaöur ÞjóSverja veriS brot- inii á bak aftur um leiS. Churchill hrósar Beatty fyrir hugdirfsku, og segir af honuta smásögu, sem lengi mun minst verSa : Orustan viS Jótland stóS sem hæst. Bryndrek- inn „Indefatigable" var nýsokkinn, „Queen Mary“ sprungin í loft upp og „Lion“ — skip Beatty’s — stóS í björtu báli. Sprengikúiur ÞjóS- verja dundu yfir næstaskip, „Prin- cess Royal“, svo aS þaS hvarf í reyk og neistaflugi. MerkismaSur hljóp upp á brúna til Beatty og sagSi: „Princess Royal er sprung- in í loft upp, Sir!“ ASmírállinn sneri sér til skipstjórans og sagSi um leiS: „ÞaS virSist eitthvaS vera aS skipunum okkar í dag. — Turn two point nearer to the ene- my.“ — Þessi orS úr stærstu sjó- orustu heimsins, verSa munuS og ensk skólabörn eflaust látin læra þau: SetjiS stefnuna tveim stryk- um nær óvinunum. Sjálfur stórflotinn enski var a’drei hreyfSur, öll stríSsárin, segir Churchill. ASeins eitt skip af þess- um flota, „Colossus“ varS fyrir þýskri sprengju. Á þessum flota voru 20.000 manns, af þeim létu 2 lífiS, en 5 særðust. Hann telur upp dærni þess, aS Jellicoe hafi þrisvar sinnum látiS ganga úr greipum sér tækifæri til aS vinna úrslitasigur. „Þrisvar sinnum, — er mikiS !“ segir hann. Þá segir hann frá því, þegar sig- urinn kom, þegar flóttinn hrast í þýsku hersveitunum og öll mót- staSan, sem bandamenn höfSu fórnaS lífi og blóSi til aS yfirvinna varS aS froSu í einu vetfangi. Og hann gleymir ekki aS viðurícenna þaS ógleymanlega þrekvirki, sent ÞjóSverjar unnu í styrjöldinni, er þeir einir aS kalla, börSust viS all- an heiminn, létu til sín taka á öll- um vígstöSvum, stóSu alstaSar í iandi fjandmanna sinna og unnu óvinunum helmingi meira mann- tón en þeir sjálfir hiSu. — „Sure- ly, Germans for history it is enough!“ — Og aS lokum rennir höfundur augunum yfir hiS liSna og spyr: „Is this the end?“ — er hér meS lokið hinum blóSugu styrjöldum mannkynsins, er blæS- ing tuttugu miljónanna í heims- styrjöldinni úrslitaleikur herguSs- ins, eSa er þaS aSeins kafli í grimmilegri og tilfinningasljórri veraldarsögu ? ESa sprettur af arni styrjaldarinnar upp andi sáttfýs- innar, sem sameinaS geti hin þrjú stórveldi, sem ófriSurinn mæddi mest á, svo aS þau geti orSiS sam- taka um aS endurreisa heiSur Ev- róptt?--------- Bók Churchill ber eins og gull af eiri af flestu því, sem ritaS hef- ir veriS um ófriSinn, aS því er stíl snerítir. Hún heldur lesandanum tröllatökum frá upphafi til enda, og maSur kemst ékki hjá því aS dást aS ritfimi höfundar og rök- fimi, hreinskilni lians og athugun- argáfu. Svo snildarlega er bókin rituS. Enda hefir hún fengiS ágæt- ustu dóma flestra. Þeir hermála- fræöingar, er um hana hafa ritaS, hafa aS vísu haft sitthvaS aS at- huga viS skilning Churchills á ein- stökum atriSum, en þaS er elckert tiltökumál. Flestir þeirra telja þó aS höf. fari rétt meS allar staS- reyndir, og mæli af miklum kunn- ugleilr, einkum aS því er snertir fyrri hluta styrjaldarinnar, fram yfir orustuna viS Jótland. — — Engum rná England fremur Riklingur og Rarðfiskur vel verkaður og barinn. (UUsI/öídl þakka fyrir aS hafa riSiS storm- inn af, en þeim Churchill og Lord Haldane, skrifar Capt. Liddel- Hart; en hinum siSarnefnda var í pólitiskum skilningi varpaS fyrir borS, og endaSi hánn hjá jafnaS- armönnum. Churchill hafSi séS um aS flotinn var vígbúinn; hann sá um aS Bretar sendu hjálparliSiS til Antwerpen, og stöSvaSi þaS fram- sókn Þjóðverja í þá dýrmætu daga, þegar alt var á heljarþröminni. Og hinn herfræSilegi lykill aS sigri bandamanna heitir „tanks“, — en þá befSum viS ekki fengiS í tíma, ef Churchill hefSi ekki haft r»in. Úívappið. —o— Allmargar fyrirspurnir munu „H.f. Útvarp“ hafa borist úm þaS, hvers vegna prédikunum pró- fessors Haralds Níelssonar sé ekki varpaS út. Ein slik fyrir- spurn birtist í einu dagblaSinu (AlþýSubl.) 10. apríl síSástl. En þessum fyrirspurnum hefir ekki veriS svaraS enn þá. Hvernig stendur á því? Nú er útvarpaS 2—3 messum flesta helga daga, frá öSrum prestum í Rvík, en aldrei frá próf. H. N. Er þaS sanngirni gagnvart okkur, út- varpsnotendum úti um land, aS leyfa okkur aldrei aS hlusta á hann? Próf. H. N. hefir svo mikiS starf leyst af hendi í þarfir kristn- innar hér á landi, aS hann ætti síst skiliS aS verSa „settur hjá“ af Útvarps-stjóminni, að öSrum prestum ólöstuSum. ÞaS sannar líka kirkjusókn hans í Rvík. En viS, sem unnum prédikunum hans, getum ekki allir verið í Rvík. Það er því ósanngirni gagnvart okk- ur, að varna okkur þess, að hlusta á hann, nerna aS einhverjar, sér- stakar ástæður banni. Eg vil því alvarlega rnælast til þess, aS háttvirt stjórn H.f. Út- varps láti varpa út þessum pré- dikunUm hér eftir. En verSi liún ekki viS þessum tilmælum, þá aS skýra frá ástæðunum opinberlega hiS fyrsta. Sigurvin Einarsson, ólafsvík. Messur á morgun. í dómk'irkjunni kl. 11, síra FriS- rik Hallgrímsson. Kl. 5, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2 síSd„ síra Árni SigurSsson. Kl. 5, síra Har- aldur prófessor Níelsson. í fríkirkjunni í HafnarfirSi kl. 2, sira Ólafur Ólafsson (ferming). Foreldrar barnanna eru áminntir um aS korna nógu snemma í kirkj- una. . í Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. m. og kl. 6 síðd. g-uðsþjónusta nteS predikun. í spítalakirkjunni í HafnarfirSi hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 síSd. guðsþjónusta meS predikun. í adventkirkunni kl. 8 síSd. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 7 st„ Vestmannaeyjum 6, ísafirði 4, Akureyri 6, SeyðisfirSi 4, Grinda- vík 7, Stykkishólmi 7, GrímsstöS- unt 5, Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði 8, Færeyjum 6 (engia skeyti frá Grænlandi), Kaupmh. 2, Utsira 4, Tynemouth 6, Hjalt- land 5, Jan Mayen 1 st. Mest- ur hiti hér í gær 8 st„ minnstur 6 st. Úrkoma 0,1 mrn. — LægS fyr- ir suSaustan land. Horfur: SuS- vesturland, Faxaflói, BreiSafjörS- ur: I dag og nótt norSlæg átt. Þurt veður. VestfirSir í dag og nótt hægur norðan, sennilega þurt veSur. NorSurland, norðaustur- land, AustfirSir, suðausturland: í dag og nótt hægur norSan og norSaustan. Þoka og súld. Slökkviliðið var kvatt út í gærkveldi frá brunaboða suður á Laufásvegi, en hann reyndist heill þegar þangaS kom. Var síðan fariS víSa um austurbæinn, en hvergi hafSi kviknaS í. Frú Maria O. Guðmundsson, ekkja GuSlaugs sýslumanns GuSmundssonar, kom hingað til lands þennan dag fyrir 45 árum. Ernir! MuniS æfinguna í fyrramáliS kl. 9 í barnaskólaportinu, og haf- iS meS ykkur reiShjól og hand- klæSi. Ef veSur leyfir ekki, verða æfingar á venjul. tíma á sama staS. Þegnskaparvinna á íþróttavellinum kl. 8 í kveld. FjölmenniS. Útiæílngai* OlímufélagsiDS ARMfl Nl( verða framvegis á: Þriðjudögum kl. 8 e. h. Fimtudögum — 8 e. h. Sunnudögum ' — 10—12 f. h. Kenn&ri á þriðjudags* og fimíu- dagskvöldum er: Jón Þorsteins- son frá Hofstöðum. Auk þessa getur hver æft á þeim tíma er honum best hentar. — Byrjið þegar að æf« og mætið reglulega. Btjórnln. GULLFOSS fer héSan á þriðjudagskveld 17, maí kl. 12 á miSnætti til Vest- fjarða. Aukahafnir: Sandur og Bíldu- dalur. Vörur afhendist á mánudag og farseðlar sækist sama dag. SkipiS fer héSan 24. maí tö Austfjarða, Leith og Kaupmanna- hafnar. Vísir er sex síSur í dag. Sagan er f aukablaðinu. 4 Einar Markan, .1 söngvari, er væntanlegur liíng- aS á Lyru næst, og syn^ur aS öllul forfallalausu í fríkirkjunni annaií sunnudag, með aöstoS Páls ísólfs- sonar. Einar hefir dvalist viS söng- nám í Osló í vetur, en smigiS í ýmsum félögum í Kaupmannahöfiá og Stokkhólmi, og hlotið lof fyrín

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.