Vísir - 17.05.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: IPÁLL STELNGRlMSSON. Sími: 1600. PreDusmi'ðjusími 1578. AfgreiSslal AÐALSTRÆTI tS. Simi 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. OHLA BIö sýnir aftur sökum fjölda áskorana M víta nunnan. Stórkostlegur sjónleikur í io þáttum eftir skáldsögii F. Marion Crawford. ASalhlutverk leika af framúrskarandi snild: LILLIAN GISH, RONALD CALMANN. H.vaK efni og útbúnaö snert- ir er myndin ein meö allra bestu myndum, sém lengi hefir sést. 0!ir iilonii heidur Iwil ÐiH kveðjuhljómleika á morgun 18. maí kl. í Nýja Bíó. A'ðgöngumiðar á 2,00 og 2,50, stúkusæti 3,00 í Hljóð- færahúsinu- Sími 656 og hjá K. Viðar. Sími 1815. G.s. Tjaldnr fer miðvikudaginn 18. þ. m. Id. 8 siðd. til Leith um Vestmanna- eyjar og Thorshavn.— Farþegar sæki farseðla i dag. — Tilkynn- ing um vörur komi í dag. C. ZIMSEN. ZEISS-IKQK nýjar birgðir. Lægst vei?ð. SportvöroMs Reykjaviknr. (Einar Björnsson.) ÍOOOCOCSÍXKXSOOOOOOOOOOOOOOO Þriðjudaginn 17. maí 1927. 112. tbl, kgl. hirðsalar. I. Kokks piano fyrir- liggjandi. HUÓPFÆHAífOAu afborQun (3B,B0 ca.) Oi*gel þau best fáanlegu frá norsku verksrniðju tíaeoto IS.l3mid.seM.. Úlborgun frá 125,00 og mánaðarleg afborgun frá kr. 15,00. Allar stærðir- fyrirliggjandi. Einkasali á íslandi. Mljóðfæpali'ú.s Meykjavík.ui». Undirritaður tekur að sér endurskoðun dg nppgjfrrö á allskonar reikningshaídi og að breyía og lagfæra bókfærslukeifi. Get einnig tekið að mér að balda bækur að bokkru eða öliu feyli. HaÍháfstræti 10 (Edinb.org), Sími 2010. lileðrai® til SkaftáLFÓss, Mvalsíkis og- Yíkup, eiislivepia. næstu daga. Flutnmgui* tilkyxmist sem fyVst. B, Be S. W‘ a fer héðan fimtudaginn 19. þ. m. kh 6 síðd. til Bergen og Fær- eyja. — Komið við i Vestmannaeyjum að eins vegna pósts og fai-þega. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. Harmoniknr Munnhörpur nýkomnar. 10 og 20°/0 afsláttur i nokkra daga. HljóðfæraMsið. og' allar aðs?ar leð- urvðruj’ seljast lit veg.na jþesrs að deildin hssttir. [eirifOÉi ffijifirÉÉsgios. Nýja Bíó SallyfcS 99 Sjónleikur í g þáttun, tekinn eftir hinni heur.. - frægu „Operette“ meö sa : i nafni. First National félagi i hefir gert myndina. Aöalhlutverk leika: COLLEEN MOORE, LLOYD HUGHES og LEON ERROL o. fl. Oft hefir Colleen Moore skenit fólki með sínum ágæta þ lérk, — og ekki munu þeir, s.em þessa mynd sjá — þar sem hún leysir áf hendi sitt besta hlutverk, verða fyrir vonbrigðum fremur en vant er. Leon Errol, einn af skemtilegustu skopleikurum Amerikumanna, sem margir munu kannast við úr mynd- inni Sj óræningj ahöfðinginn, sem' sýnd var hér fyrir skömmu, leikur eitt aðal- hlutverkið* af miklu fjöri. Bestu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför móður og tengdamóður okkar, Kristínar Björnsdóttur Símonarson. Synir og tengdadætur. Ekkjan Elín jónsdóttir airdaðist sunnudaginn 15. þ. m-. Jarð- arförin fer frant frá heimili hinnar látnu, Nýlendugötu 19 C, Iaugardagiim 21. þ. m. kl. 1 síðdegis. F. h. harna og' tengdabarna. þorvarður Björnsson. JBI. D. S. CTi Mie® Bjapnason. IriuiítriiðiBgirleiil simi 254. Siiiítrmiiiirítill sími 542. fer vestur og norður um land ef'tir helgina (liklega á mánu- dag) til Noregs- Viðkomustaðir samkvæmt áætlun., Flutningur afhendist á laugardag. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti flutning á hafnir kringum landið. Farseðlar sækist á mánudaginn. Mie. Bjamason. EífíMs epli nýkomin í vej*sl. Foss, h.f. Laugaveg 25. Stúlka óskast í formiðdagsvist í Kirkjustræti 8 B. SAGAN ITIILEIIIIilllll iæst á afgr. Visís og kostar kr. 4,50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.