Vísir - 17.05.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1927, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýkomið Karlmannsfatnaður, mikið úr- val, frá 48,00, hattar, húfur frá 2,25, drengjaföt frá 20,00, vinnuföt frá 3,25 stk., nærfatn- aður með gjafverði, manchett- skyrtur frá 4,50, bindi, sokkar frá 0,60. Komið fyrst í Manchester. Laugaveg 40. Sími 894- Karlmannasf)ariföt góð og ódýr, reiðbuxur, vinnu- buxur sterkar, allsk.vinnu- skyrtur, rykfrakkar á kon- ur og karla, glanskápur á karla o- m. fl. — Komið sem fyrst. Laugaveg 28. ■ReynI0 toesta skoraa nef- tébakiB í bæn- m3ml. — Fæst f bann er Iéttnr og þægi- legnr og kostar að- eins 25 anra. m Ný nppskers, ítalskar karlöflur í 20 kg. körf- um og lausri vigt, ótrúlega ódýr- ar komu nú með íslandi. Von 09 Brekkustíg 1. Reynið GpasaYatn og hið ný-endurbælta og óvið- jafnanlega Kaldár-Sóló. Sfmi 444. Smiðjustíg 11. Húseign tit sðla. Huseignin Laufásvegur 10 er til sðlu, eins og hún er eða byggð upp (2 hæðir í viðbót). Uppl. hjá Jónasi H. Jónssyni. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 1 T APAÐ - FUNDIÐ Gervitennur úr neSri góm hafa tapast. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (817 v. a. Smekkláslyklar hafa tapast. A. (835 Tapast hefir blátt kápubelti á sunnudaginn. Skilist i Þvottahús- itS, Spítalastíg 4. (857 Mývatnssilungur fæst ennþá í versl. Kjöt og Fiskur, Laugaveg 48. Sími 828. (821 Ljós sumarkápa til sölu ódýrt, á Skólavöröustíg 38, niöri. (815 Barnavagga til sölu á Þórsgötu 20. (814 Bókaskápur, mjög stór og vand- aöur (Antik), til sölu meö tæki- færisveröi. Til sýnis á Óöinsgötu 10, kl. 4—7 síöd. Guöjón Jónsson, bryti. (811 Klæöaskápur óskast til kaups, Suöurgötu 10. (803 Nýtt boröstofuborð fæst meö gjafveröi á Hverfisgötu 32. (799 Efii í reiðföt og drengjaföt, góð og ódýr hjá G. Bjarnason & Fjeldsted. Gardinutau í stóru og fallegu úrvali, frá 0,85 meter.. Verslun Ámunda Árnasonar. (798 Súmarkjólar og káppuefni ný- komin, falleg og ódýr. Verslun Ámunda Árnasonar. (797 Golftreyjur kvenna og barna, úr ull og silki, nýkomnar. Hvergi meira úrval. Verslun Ámunda Árnasonlr. (796 ódýrar veggmyndir á Freyju- g'ötu 25. (842 6 hænur og 1 bani til sölu á Vesturgötu 21. (830 Ódýrar veggmyndir á Freyju- götu 11. 10—20% afsláttur frá hinu alþekta, lága veröi. Fjöl- breytt úrval. Innrömmun á sama staö. ' (852 Allur barnafatnaöur, svo sem bolir, buxur, kot, klukkur, nærföt o. s. frv. eru sérlega ódýr í Barna- fataversluninni, Klapparstíg 37. (851 fyrir menn og konur, best og ódýrast hjá G. Bjamason & Fjeldsted. Breakfast-oats haframjöl er best. Fæst í versl. Þorv. H. Jóns- sonar, Bragagötu 29. (847 „Fjallkonan", skósvertan frá Efnagerð Reykjavikur, er hest. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (396 Fersól er ómissandi viö blóíS- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrkleik og höfuöverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkam- ann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (423 Fílsplástur er ný tegund af gigtarplástri, sem hefir rutt sér braut um allan heim. J’úsundir manna reiða sig á hann. Eyðir gigt og taki. Fæst í Laugavegs- Apóteki. (395 Mjólk fæst í Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Allskonar gúmmí á barna- vagna og reiðhjól nýkomið í Örkina hans Nóa, Klapparstíg 37. (422 Útsprungnir rósaknúppar til sölu. Hólatorg 2. (753 Til hreingeminga er Gold Dust þvottaduft sjálfvalið. (991 Lifandi blóm fást á Vestur götu 19. Send heim ef óskað er Sími 19. (291 Rósaknúppar til sölu viö og viö á Þórsgötu 2. • (829 i- i replrillðr V bestir og ódýrastir hjá G. Bjarnason & Fjeldsted. Legsteinar, af öllum geröum, út- vegaðir fljótt og ódýrt. Einnig nokkrir fyrirliggjandi. Gunnhiild Tborsteinson, Suöurgötu 5. (816 Jóhann Jóhannsson, sem bjó í húsi Gisla Guömundssonar, Garða- stræti, er beðinn að senda núver- andi „adressu“ sina í lokuðu um- slagi, merktu „R. O. P.“, inn á afgreiðslu Vísis. (841 Saumastofa mín er flutt í Von- arstræti 8B (bakhúsið). Ingibjörg Albertsdóttir. (846 Ef þér viljiö fá innbú yðar tryggt, þá hringiö í síma 281. „Eagle Star“. (958 Húsgagnavinnustofu mína hefi eg flutt á Laugaveg 1 (bak viö Vísir). Viröingarfylst. Friörik Þorsteinsson. (691 VINNA Drengur, 14—16 ára, óskast á gott heimili í Rangárvalla- sýslu. Uppl. á Kirkjugarðsstíg 8. (861 Telpa, 13-14 ára gömul, óskast til aö gæta 2 barna í sumar. Uppl. á Kárastig 12. Ingimar Brynjólfs- son. - (848 Stúlka vön mjöltun, óskast strax að Melshúsum. (839 Unglingstelpa óskast til að líta eftir barni. Uppl. Njarðargötu 45. (833 Telpa, 10-12 ára, óskast nú þeg- ar. A. v. á. (831 Telpa óskast strax til að gæta barns, á Bragagötu 21. (828 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar. Uppl. Hverfisgötu 16, uppi. (860 Unglingsstúlka óskar eftir léttri vist. Uppl. á Grundarstíg 10. (827 Ráðskona og eklhússtúlka ósk- ast á gott sveitaheimili. Uppl. á Njálsgötu 12 frá kl. 6-8 í kveld og annað kveld. (854 P. Ammendrup hefir flutt verk- stæði sitt á Bergstáðastræti 1. - M u n i ð, að ■skinnauppsetningin mælir með sér sjálf. Föt hreinsuð og pressuð best og ódýrast. — P. Ammendrup. (850 Stúlka óskast í vist. Njálsgötu 4 B. (849 Stúlka óskast til heimilisverka ca. mánaöartíma. H. Andersen, Aðalstræti 16. (S56 Ivaupakona óskast til Austfjarða. Þarf að fara með Gullfossi. Uppl. í síma 280 til kl. 6 siðd. (845 Allar viðgerðir á hjólhestum eru fljótt og vel af hendi leystar í Örkinni hans Nóa, Klappar- stíg 37. (421 Viðgerðir á saumavélum og grammófónum fáið þið í Örk- inni hans Nóa, Klapparstíg 37. Fljótt og vel af héndi leyst.(423 Með nýjustu Ijós- og gufu-böð- um tökum við í burtu: Fílapensa, búðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi í húðinni. Einnig flösu, hárrot. Hárgreiðslustofan, Lauga- veg 12. (1055 10—U2 ára stúlka óskast til að gæta þriggja ára drengs. A. v. á. (809 Laghentur og ábyggilegur mað- ur óskas.t nú þegar í Örkina hans Nóa, Klapparstíg 37. (808 Vor- og sumarstúlka óskast í sveit, má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í Haga, Grímsstaða- holti, kl. 6—8 síðd. (804 Stúlka um fermingu óskast í sumar á heimili utan við bæinn. Uppl. í síma 1326. (801 JPP**' Ábyggileg kona óskar að taka til í herbergjum og þjóna mönnum. Uppl. í síma 11. (824 Stúlka óskast í vist Grjótagötu 7- ,(823 Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 45, miðhæð. (822 r _ . t Telpa, 13—15 ára, óskast strax. Uppl. á Bræðraborgarstíg 6. (819 Fulloröinn kvenmaður óskast á sveitaheimili í vor og sumar, til innanhúsverka. Þarf að kunna að matreiða og mjólka kýr. Uppl. Skólavörðustíg 8, uppi, kl. 6—8 í lcvöld og annað kvöld. (826 I HUSNÆÐI \ Góð 4 herbergja íbúð til leigu nú þegar, Vesturgötu 23 B, uppi. Guðmundur Þorsteinsson. (825 Til leigu: 1 herbergi og aðgang- ur að eldhúsi, fyrir fámenna fjöl- skyldu, Ránargötu 29 A. (820 Stofa til leigu Laugav. 54. (818' Herbergi fyrir einbleypa tií leigu. Uppl. Laugaveg 44, efstu bæð. (813 2 kjallaraberbergi, við Miðbæ- inn, ágæt fyrir verkstæði, til leigu. Sími 532.- (812- Gott herbergi til leigu fyrir ferðamenn, á Skólavörðustíg 21,. miðhæð. Uppl. eftir kl. 8 að kveldi eða 9 að morgni. (810 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, vandaða,8 eldri konu, sem gæti hjálpað til á fámennu heimili. Fálkagötu 23. (807 . Herbergi með forstofuinngangi til leigu á Franmesveg 40. (802 ____________L____________________ Mjög ódýr þriggja herbergja. íbúð til leigu til 1. okt. Uppl. hjá Magnúsi Benjamínssyni (búðin). (800 Telpa, 1Ó-12 ára, óskast á Njáls- götu 11 (kjallaranum). (840- í miðbænum getur hreinleg stúlka fengið herbergi méð annari. Tilboð merkt: -,,Miðstræti“ send- ist Vísi. (836 Vönduð íbúð til leigu. Uppl. Bergstaðastræti 9 B. (834 ■ Forstofustofa til leigu á Amt- mannsstíg 6, uppi, eftir kl. 6. (83^ Til leigu 2 herbergi me8> aðgangi að eldhúsi í nýju húsi á Fálka-götu 23. (855 Stofa með sérinngangi, móti suðri, til leigu. Ljós,. miðstöðvar- hiti og bað fylgir. Skjaldberg, Laugaveg 58. . . (853. Tvö herbergi fyrir reglusama, einhleypa rnenn, erti til leigu á Frakkastíg 22. (844 íbúð óskast nú þegar. Uppl. í sima 1315. (843 Tvö herbergi og eldhús til Ieigu til 1. október á Vesturgötu 51B. (859- Lítið herbergi fyrir einhleypari til leigu. Uppl. Bergstaðastrætí 9, milli 9-12 árd. (743 FÆÐI Fæði fæst í Lækjargötu 6A. Sigríður Sigurðardóttir. (806 Fæði fyrir nokkra menn fæst með sanngjörnu verði á Laugaveg 50 B. (805 ----------?---- . — Nokkrir menn geta fengið fæðí og þjónustu fyrir 75 kr. á mánuði á Laugaveg 33 B, uppi. (838 i I LEIGA Lítið tún er til leigu í sumar Uppl. á Bakkastíg 9A. (83; \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.