Vísir - 04.06.1927, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PALL STEIN GRlMSSON.
Simi: 1600.
Premsmiðjusimi 1578, ,
V
Afgreiðsl&J
AÐALSTRÆTI »&
Sími 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
17. ár.
Laugaicdaginn 4. júní 1927.
127. tbl.
m.MLá bio
Eagin sýaing fyr
en á annan
Hvitasnnnndag.
NýU átta feta BILLARÐSBORÐ
til sölu eða leigu.
Lysthafendur sendi nöfn sín og
heimilisfang í lokuðu umslagi
merkt „Billiarð“.
Næsta ierð næsta
miðvikndig.
Miðvikudagsmorgmiinn liinn
8. júní er væntanlegur hingað
enskur Trawlari til að taka nýj-
an fisk til flutnings til Eng-
lands.
peir sem vilja sinna J>essu
eru beðnir að gera svo vel og
gefa sig fram sem fyrst.
Helgi Zeéga.
Nokkrar
barna-
kerrnr
skermlansar, ennþí
ðseldar.
Jebs. Hansens Enke.
Laugaveg 3. Sími 1550.
Athugið.
Einungis þetia
merki er trygg-
ing fyrir, að reið-
hjól ióu bygð úr
egta .Brampton“
fittings.
Reiðhjól, sem
ekki hafa þetta
merki en eru
kölluð „Brampton" eru þvi eflirlíkinga r.
Fálkinn.
Blórakál
Gúrkur (Agurknr)
Rauðaldiu (Tomater)
Tröllasúrnr (Rabarbar)
Leiksýnlngar Guðmundar Kambans.
Sendiheppann ii*á JúpíteF
leikinn i Iðnó annan hvitasnnnndag kl. 8.
Aðgöngnmiðar seldir i Iðnó i dag kl. 4-7
og daginn sem leikið er frá kl. 1.
Slmi 1440.
Barnakerrur
nýkomnar, þœr bestn, er tii landslns flytjast.
Vepðid lágt.
Fálkinn.
Óðýr b6k. - 666 bök
„Frá Vestfjörðum til Vestri-
byggðar“ heitir afarskemtileg
bók (með mörgum myndum)
eftir Ólaf Friðriksson. — Hún
er um ferðalag Friðþjófs Nan-
sen. — Kemur út i þrem heft-
um á kr. 1,50 hvert.
Nýja Bí6
§ Engin sýning fyr en
I á annan i Hvita-
snnnn.
Hagabeit
fyjrir kýr og vagnhesta í Reykjavíkurlandi
sumarið 1927.
porgrímur Jónsson i Laugarnesi hefir umsjón með beiti-
laiidi Reykjavíkur og ber kúa- og vagnhestaeigendum að snúa
sér til hans um beit fyrir skepnur sínar i sumar og greiða
honum hagatollinn fyrirfram, 25 krónur fyrir hverja kú yfir
sumarið og 6 krónur fyrir hvern liest um mánuðinn.
Umsjónarmaður ræður hve margar skepnur hann tekur i
hverja girðingu, en ekki má hann taka skepnur af þeim
mönnum, sem skulda hagatoll frá fyrra ári, og er fyrir hann
lagt að afhenda lögreglunni liverja þá skepnu, sem kann að
fyrirfinnast í beitilandinu og ekki er samið um beit fyrir.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. júni 1927.
K. Zimsen.
Tekju- og eignarskattnr
f*eir, sem kært hafa til skattstjóra yfir tekju- og eignar-
skatti, en vilja ekki una úrskurði hans, skulu skila kærum
sínum til yfirskattanefndar, á Skattstofuna, Laufásvegi 25, í
síðasta lagi 19. þ. m., kl. 12 á miðnætti.
Yl'irskattanefndin í Reykjavík,
4. júni 1927.
Björn pórðarson. Sighvatur Bjarnason. pórður Sveinsson.
Fepöir á morgun og á
annaii.
Til Vifilsstaða kl. lU/a og 2V2, til baka l1/* og 4.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma allan daginn.
Á kappreiðarnar á annan, fara allir með 6. S. R-bílum.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
Afgreiðslusímar: 715 og 716.
AOALFnNDnR
dómkirkjusafnaðarins verður haldinn i dómkirkjunni kl. 4 á annan
i hvitasunnu.
DAGSKRi:
1. Reikuingsskii.
2. Skýrsla frá birkjubyggingarnefnd.
3. Kirkjugarðsmál.
4. Hvað virðist yður um Krist?, erindi flutt af Sigurbirni Á. Gíslasyni.
Sóknarnefndin.
4 herbergja íbúð
-<■ mJ-'i uK'g&a&ziMn *■* •
með^öllnm nútimans þæginðnm ðska eg að
ieigja irá 1. okt.
Reo. Gopland.
■
Umdæmisstúkan no. 1
heldur fund i Templarahúsinu á annan í Hvitasunnu kl. I1/, e. h.
Verkefni: Stigveiting. Stórstúkumái.
Jóh. Ögm. Oddsson, u. ritari.
íslensku galfalbitapnii*
frá Viking Ganning Go.
hljóta einróma lof allra, seim
reynt hafa. ggir eru ljúffengir,
lystauk&ndi og næringarmiklir.
peir fá»t í öllum matarversl-
unum, i stórum og smáum dó*-
um, sem lita þannig út, tem
myndin sýnir.
KELTIN-SLEEVE
(frb. slív).
Vinna, stoðug vinna og mikil, er hlutsfeifti manna og véla í
fiskiflotanum. Hið veiábyggða og óábyggilega hefur ekfeert þar að gera.
Kelvin vélarnar hafa yfirgnæfandi styrfeleika og öryggi sem er
nauðsynlegt fyrir fiskiflotann, og eru vandaðasta smíði sem hægt er
að framleiða.
Kelvin er þögull, olíuþéttur og auðveldur í meðferð. Olíusparnað-
ur og hreinlæti eru meðal hinna góðu kosta sem gerir Kelvin vélártiar
hæfar til allskonar atvinnu.
Olafnr Einarsson.
Sími 1340.
r