Vísir - 04.06.1927, Page 3
VÍSIR
Laugardag-inn 4. júni 1927.
Goodtemplara-reglan,
Svar til K. A.
Af grein hr. Knúts Arn-
grímssonar í Vísi 31. maí s. 1.
verður ekki séð, að hann hafi
lesið grein mína í Vísi 24. maí
s. 1., með neinni athygli ,en þó
á grein hans að vera svar við
lienni.
I þessari grein hans kemur
fram sama mótsögnin sem í
liinni fyrri grein hans (i Verði),
að í fyrri hluta greinarinnar
fordæmir hann bannstefnuna,
eða afskifti Reglunnar af lög-
gjafarstarfinu, en siðar í grein-
inni telur hann það aðra aðal-
leiðina.
Eg dreg af þessu þá ályktun,
að jafnvel hann geti ekki rök-
rætt þetta mál, án þess ósjálf-
rátt að koma að banninu, sem
óhjákvæmilegu vopni í barátt-
unni við áfengið. Hann vill
kalla bannið aukaatriði, en ekki
aðalatriði. pað má hann gjarn-
an mín vegna, það er orðaleik-
ur einn, sem lillu máli skiftir,
en það vil eg minna K. A. á,
ennþá einu sinni, að sem Góð-
templar, getur hann ekki kom-
ist að aðalmarkinu, án þess að
taka bannleiðina með, vegna
þess, að hún er fyrirskipuð af
G. T. reglunni, alveg eins og að
hann getur ekki verið prestur í
lútersku kirkjunni, ef hann af-
neitar meginsetningum hennar,
að undantekinni kannske ein-
hverri einni.
Hann telur okkur standa sinn
á bvorri grein grundvallaratrið-
anna, og það þó eg lýsi því ský-
laust yíir i grein þeirri, er hann
telur sig vera að svara, að eg
vilji fylgja öllum atriðum
stefnuskrárinnar, og tel þau
öll jafn nauðsynleg, og óhjá-
kvæmileg, lil þess að ná hinu
setla marki.
Enn fremur kemst K. A. að
þeirri niðurstöðu, vegna grein-
. ar minnar, að Reglan eigi að
hafa stjórnmálastapp að mark-
miði, og finst að samkvæmt því
ætti að ræða um flokkaafstöðu
og ala á kosningakrit á stiiku-
fundunum.
Hversvegna vill K. A. vera
að berja böfðinu við steininn,.
og látast ekki skilja það, sem
honum er sagt með skýrum og
óívíræðum orðum '? Eg gat þess
nefnilega í grein minni, að
stjórnmáladeilur ættu ekki og
þyrftu ekki að fara fram í fund-
um stúknanna, vegna þess að
öll slík mál væru i höndum þar
til kjörinna fulllrúa eða fram-
kvæmdarnel'nda, sem eru trún-
aðarmenn heildarinnar og fara
með slík mál utan vébanda
stúkufundanna.
Hversvegna vill K. A. vera að
gera mér upp skoðanir og um-
mæli, sem aldrei liafa í hug mér
komið, en forðast að koma ná-
lægt aðalkjarna málsins, sein er
stefna og starfsaðferð G. T.
reglunnar.
þcgar þess er gætt, livað
„svar“ K. A. snertir lítið grein
mína, þá fæ eg ekki betur séð,
en að kringumstæður hans til
þess að svara, séu ekki góðar, og
sé því ekki ástæðu til, að ræða
þetta mál frekar að sinni.
pó er það ekki svo að skilja,
að eg' óski eftir að mnræður um
það falli niður, heldur mundi eg
telja það mjög aiskilegt, að aðr-
ir, sem áhuga liafa fyrir þessu
máli, haldi umræðum um það
uppi, og að sem flestir tækju
þátt i þeim, þvi við það gæti
margt komið fram, sem orðið
gæli til fróðleiks og skilnings-
auka fyrir þá, sem ennþá hafa
lítt hugsað um og kynt sér
þetta mikla þjóðþrifa- og mann-
úðarmál.
Friðrik Björnsson.
Kappreiðarnar.
„Hestamannafélagið Fákur“
efnir til kappreiða á skeiðvell-
inum við Elliðaár annan hvita-
sunnudag, eins og venja hefir
verið til undanfarin ár. Hefir
jafnan safnast þangað inneftir
múgur og margmenni þennan.
dag, en síðari kappreiðar sum-
arsins eru ávalt fásóttari. Á
undanförnum vor-ka]ipreiðum
hefir það oftast reynst svo, að
fáir hestar hafa verið langt að
Bananar
nýkomnlr i
Landstjömuna.
komnir, enda ekki við þvi að
búast, svo snennna, með því að
jörð er -þá mikið til ógróin.
Væri óreiðanlega vænlegra til
mikillar aðsóknar, að fyrstu
kappreiðar hvers árs væri háð-
ar nokkuru síðar, en þó fyrir
slátt.
Að þessu sinni munu verða
reyndir 25-—27 liestar alls. par
af eru 12 stökkliestar, 7 vekr-
ingar og 6—8 folár.
Hafa Borgfirðingar enn sýnt,
að þeir eru áhugasamir mn
hestamótin, þvi að þaðan koma
nú fjórir hestar og eru sumir
þeirra taldir ágætlega snjallir.
-— Einn liestur úr Ivjós verður
reyndur, en annars munu allir
liinir, rúmlega 20, vera í eigu
Reykvíkinga.
Austanmenn, Árnesingar og
Rangæingar, taka ekki þátt í
kappreiðunum að þessu sinni
og er það illa farið, því að vafa-
laust eru þar enn til margir
ágætir liestar.
Vonandi komast kappreiðarn-
ar á skeiðvellinum liér innan
fárra ára í það horf, að teflt
verði þar fram flestum eða öll-
um bestu hestum landsins, en
til þess að það megi verða er
einkum tvent nauðsynlget.
Fyrst það, að verðlaunin sé svo
há, að til einhvers verulegs sé
að vinna, og annað, að aðal-hesta-
mótið sé ekki háð fyrr en lengra
er liðið á vorið, þegar yegir eru
orðnir þurrir og jörð gróin. —
Menn kveinka sér við ,að fara
með hesta sína langar leiðir um
gróðurlausa jörð.
Væntanlega fjölmenna bæj-
arbúar inn að skeiðvelli annan
hvitasunnudag og gæta þess, að
kaupa aðgöngumerki. Stjórn
„Fáks“ þarf á miklu meiri pen-
inguni að halda, en hún hefir
haft yfir að ráða hingað til. Og
hún mun verja þeim til gagn-
legra liluta.
Baunarolla
um löggjafarþing' okkar.
—o—
„Hvert það riki, sem er
sjálfu sér sundurþykkt,
mun eyðileggjast.“
þ>að væri betur að þessi orð
í gömlu bókinni okkar, Biblí-
unni, færu nú ekki að rætast á
Konungsríkinu íslandi. Aldrei
liefi eg séð meiri mismun á
nokkrum hlut heldur en á þing-
inu okkar nú orðið, og þeim
sem voru lialdin á árunum 1860
—70 og þar á eftir. pá stóðu
þingin ekki nema mánuð rúm-
lega; nú eru þau orðin þrefalt
leng'ri, og aðferð og athöfn
þingmanna öðruvisi en þá. peir
voru semsé ekki að rápa út og
inn á þingfundum og varla fást
inn þá hringt er til atkvæða-
greiðslu! J?á, á þeim árum, 60
—70, beiddi liver þingmaður
forseta um leyfi til útgöngu og
forseti tilkynti þa'ð þinginu, að
sá og sá væri fjarverandi. — ]?á
voru margir hagfróðir menn
og vitrir á þingum, svo sem:
Grímur Thomsen, Einar í Nesi,
Jón á Gautlöndum, prófastur
Stephensen, Jón Guðmundsson,
Halldór Friðriksson, Dr. Jón
Hjaltalín, Ben. Sveinss., Arnljót-
ur Ólafsson o. fl. o. fl. — En þá
var líka aðhald á kosningarrétti
manna. pá fengu ekki að kjósa
til þings tvítugir unglingar og
menn sem áttu óborgaðan
sveitastyrk, eins og jafnaðar-
mennirnir á Isafirði vilja liafa.
þ>ingið er komið i óólit hjá
mestum liluta þjóðarinnar,
valda þvi mest flokkadrættirn-
ir, þegar liver maður er bund-
inn við sinn flokk. Og svo þyk-
ir flestum það undarleg fyrir-
hrigði, að svo kallaður Fram-
sóknarflokkur skuli liafa steypt
sér saman við Aiþýðufl. (Bolsé-
vikana), einungis til þess að
reyna að krafsa til sín völdin.
Eða hvernig getur Framsókn
unnið með þeim flokkum sem
hefja ólögleg verkföll? þ>eir geta
ef þeim lístsvo,vaðiðum sveitir,
Nafnið á langbesta
Skóáburðinum
er
Fæst í skóbúöum
og verslunum.
Fyrirkomulagið á þinginu er
lika vitlaust með þessa efri og
neðri deild, með öllum jjþeim
málalengingum, sem eiga sér
stað, hreytingartill. ofan á brlt.
— pessvegna var það snjall-
ræði af forsætisráðh. J. p., að
segja loksins: annaðhvort greið-
ið nú atkvæði með stjórnar-
skránni eins og liggur nú fyrir
eða fellið hana. Feklv hann 16
atkv. með henni og ein 6 á móti.
En hefðu þessir „púðrarar“ sem
aldrei hætta að tala, svo scm
Héðinn, Jón Baldvinss, o. fl.
þeirra fylgismenn, féngið að
ráða, þá hefði þingið staðið
fram eftir sumrinu.
Jæja. þ>að koma nú nýjar
kosningar. En hvernig sem fer
um þær, finst mér — og eg
lield sumum úr Framsóknarfl.
líka, — að Jón porláksson megi
elcki missast frá fjármálastöðu
sinni. Annars fer alt á ringul-
reið.
St. D.
Aths. „Visir“ gat ekki fengið
af sér að neita hinum háaldr-
aða greinarhöfundi um rúm fyr-
ir framanskráða „raunarollu“,
þó að vitanlega sé hann ósam-
dóma honum um flest sem í
henni stendur, nenia ummælin
um kosningamakk þeirra jafn-
aðarm. og Framsóknar. Eyrri
hlutinn er, eins og menn sjá,
venjulegur harmagrátur gam-
alla manna um að öllu sé að
tekið orfin frá kaupamönnum
og vinnumönnum lijá bændúm
og sagt við þá: „pið eigið ekki
með að vinna nema fyrir það
kaup sem við sétjum.“
hnigna, en niðurlagið harnalcg
aðdáun á skörungsskap og
fjármálaspeki Jcíns porláksson-
ar.
ast og ófriður.
„Reutlingen!“ endurtók konungur jafn forviða. „Fyrr-
verandi höfuSsmaöur i Bayreuth herdeildinni ?“
,Já, ySar hátign. Hann er nú í sjálfboSadeild Kleists
og ....“
„Já, eg veit þaS!“
Konungur laut ofan aS hinum meSvitundarlausa manni.
Hvenær komst hinn konunglegi hervaldur ekki viS, þeg-
ar hann leit helsærSan hermann, sem úthelt hafSi blóSi
sínu fyrir hann?
„SendiS eftir Cothenius lækni!“ sagSi hann lágt. Hann
kom aS vörmu spori og sagSi konungur þá viS hann:
„Cotheníus! Hann verSur aS kanna sár Reutlingens höf-
uSsmanns og jafnframt annast urn, aS hann verSi flutt-
ur i sjúkrahæli og stunda hann sjálfur. Mér mun falla
þaS mjög þungt, ef hann reynist hættulega særSur!“
3.6. KAPÍTULT.
Konungur fékk í tæka tíS fregnina um framrás Aust-
urrikismanna. Hann sendi þegar hershöfSingjann Neu-
wied greifa, er var koipinn meS herflokk frá Slesíu, til
m’(Stó viS dvftím'á.
Neuwied kom skjótt aftur, sigri hrósandi. ViSnám
Austurrikismanna var um síðir brotið á bak aftur, í hinni
síSustu meginorustu.
Frakkland tjáSi sig fúst til að semja friö, og Rúss-
land hafSi fyrir löngu hætt aftur öllum fjandskap, og
var nú hlutlaust. ASeins „Þýska ríkiS“ vildi ekki enn
þá gefast upp. FriSrik konungur sendi því Kleist hers-
höföingja gegn þvi, meS sex þúsundir manna. HershöfS-
inginn fór um Franken í fullar fimm vikur, heimti skatta
o. s. frv., og skaut ríkisborgunum óþektan skelk i bringu.
Rótenburg, Bamberg og jafnvel Núrnberg, opnuðu hliö
sín fyrir riddurum hans, er herjuöu borgirnar i smá-
hópum, og kváöust alstaðar vera framherjar hins prúss-
neska herliös. Þetta var glæsileg sigurför.
1 miSjum desember sneri Kleist hershöfSingi aftur og
tilkyuti konungi, aö þýska rikiS lægi nú undirokaö fyrir
fótum hans.
Konuijgur haföi aftur valið sér Leipzig aS aöalaö-
setursstað þennan vetur. Hann fór þó ekki frá Meiszen
til stórborgarinnar fyr en komiS var fram í desember-
mánuS.
Yfirlæknirinn, sem stundaði riddarahöfuösmanninn, lét
flytja hann til Meiszen, til þess aS geta alt af litiS eftir
honum sjálfur, en konungur lét jafnan gefa sér nákvæma
skýrslu um heilsufar hans.
„Sári'ö V'ar ek'k'i lfæ't’tulé'gí í fyYstVn'ni," ti'Ikýh'ti CÖt-
heníus, „en á þessari löngu göngu, sem hinn særSi gekk,
færSist kúlan innar og geröi rniklar skemdir i líkama
hans. Herra höfuSsmaSurinn er óvenjulegur þrekmað-
ur, og eg hefi hingað til álitiS slíka þrekraun því nær
ómögulega."
„ÞaS er dásamlegt þrek og hreysti," sagöi konungur.
„Hann verSur, Cotheníus, aS gera sér sérstakí far um
aö græöa hann.“
Cotheníus lagSi sig líka aflan til, hvaö þaS snerti.
Nafn Reutlingens minti einnig á hina ágætu hjúkrunar-
konu, sem aöstoöaö haföi hann fyrir tveim árum, í sjúkra-
húsinu í Leipzig. Hann mintist þess einnig, hve vel hún
haföi stundaS Bondemer lautinant, og sendi hraðboöa til
Bayreuthriddaranna, sem höföust við nálægt Freiberg.
Skömmu síSar kom Úlrika til Meiszen, og var þá Keut-
lingen borgið, aö svo miklu leyti, sem mannlegur mátt-
ur gat aö gert.
Húu stundaöi hann mieö ósegjanlegri alúö, en nokkrar
vikur liöu, á'öur en Cothenius gat gefiö henni vissa von
um bata. En aö þeim tíma liönum sagöi hann, aS sáriö
heföist vel viö, og þó aö hann yröi, ef ti! vildi, óhæfur
til herþjónustu, þá vonaði hann sámt, aö líf lians væri
úr allri hættu, og aS heilsa hans yrði tiltölulega góS,
þ^gar stundir liSu fram.
Dag einn kom .Cothenius í hendingska.sti inn til henn-
ar o'g tilk'ynti li'e'rini, aö k'o'riug'ur væri aö koma.