Vísir - 04.06.1927, Síða 5
VISIR
BARNAFATAVERSLUNIN
á Klapparstíg 87.
Ljóa efni í aumarkjóla og kápur
fyrir bftrn. S^uniur afgreiddur eft-
ir pöntunum.
innflvtjendur vinna ákaft að
því, að gengið sé hækltað, en
íðnaðurinn og framleiðslan
streitast á móti af öllu afli, og
fylla verkamenn J>ann flokk-
inn, því að þeir sjá fram á það,
að verkakaup hlýtur að lækka
samsvarandi frankahækkun-
inni, en verðlag i landinu lækk-
ar fyrst smátt og smátt, svo að
það verður lengi vel erfitt fyrir
þá að komast af. Ef kommún-
istar réðu stefnunni, þá mundi
hún vera sú, að heimta hækkun
frankans og neita að lælcka
kaupið, í því slcyni að lama at-
vinnufyrirtpekin og auðvaldið.
En allur þorri verkamanna er
sócíaldemokratar, og þeirra
stefna er sú, að atvinnufyrir-
tækin skuli vera sterk í hverra
höndum sem þau eru, en heimta
aftur af þeim, að þau veiti stöð-
uga atvinnu. Ef sú stefna verð-
ur ofan á, að hækka frankann
að mun, þá er afleiðingin óhjá-
kvæmilega sú, að jafnvel þótt
kaup læklci, þá liljóta samt öll
veikustu fyrirtækin að lamast,
og af því hlýtur að leiða alment
vinnuleysi. — pessvegna hafa
verkamenn gengið svo langt að
hóta allsherjar verkfalli um alt
landið, ef stjórnin færi inn á
hækkunarbrautina.
Síðan blöðin fluttu þessar
fregnii’, eru 'nú liðnar um þrjár
vikur, og frankinn hefir ekki
hækkað svo neinu nemi. Lítur
því út fyrir að stöðvunarstefn-
,.an hafi enn yfirhöndina.
m m i iiis
Teynist, þvi miður, stundum
sama sem að gefa peninga.
]?að er auðvitað golt og bless-
að, að þjóðfélagið setji lög, er
tryggi viðskifti manna í milli,
og setji t. d. strangar reglur um
ábyrgðir. En jafn framt ætti
það að vera sjálfsögð skylda
þess að fræða almenning um
það, hvað orðið „ábyrgð“ merk-
ir að lögum. Að lána öðrum
manni nafnið sitt á víxil eða
annað skuldbindingarskjal, er í
raun og veru sama sem að gefa
honum rétt yfir hluta eigna
sinna yða kannske yfir þeim öll-
um, ef svo vill verkast.
]>að er ágætt að sett sé lög
um viðskifti, en það er óneitan-
lega hart, að ekki skuli lögð
refsing við þvi, er allskonar
ruslaralýður þeysir um liéruð
og flekar eignir af mönnum
undir allskonar yfirskyni. þess-
ar glæplyndu vandræðaskepnur
þurfa oft og einatt ekki annað
fyrir að hafa en að drepa á dyr
íslenskrar gestrisni og ákalla
greiðvikni hins hrekklausa
manns, sem finst að einn liinn
fyrirhafnarminsti greiði, sem
hann geti gert komumanni, sé
að „lána honum nafnið sitt“.
1 raun og veru má það stór-
merkilegt kallast, jafnoft og
beinn ránskapur hefir verið
Marmari.
—o—
f marmarans dýrð rís andans eldur
frá útslöktrar kynslóðar glóð.
Hið volduga’ pg stærsta velli heldur,
og verjast má aldanna flóð. —
Mennirnir deyja’, en listin lifir,
sem ljómi’ af liorfinni tíð;
hún breiðir fegurstu blæjur yfir
bölþrungið lífsins stríð.
— Listin á hásæti i marmarans myndum,
meitlað af snillings liönd.
Runnin frá alveldis uppsprettu-lindum,
í öndverðu’ hún nam sér þar lönd. —
Frá likneskjum þögular tungur tala,
þær túlka oss mannvitsins dýrð;
i frægasta myndskrauti fornra sala,
fast er hún greipt og skýrð.
Hve gagntækt er afl það, er lifssvipi lætur
ljóma um hvítbergsins skör,
það hélt uppi’ ljóskyndli’ í húmskuggum nætur
í hættunni’, á mannlifsins för. —
Heil sért þú drottning lýðs og landa,
listanna göfgasta dís.
Lotning þér veitir i orði og anda,
hver öld, sem af djúpi rís.
P. P.
framinn i þessari mynd hér á
landi, að þeir, sem opinbera
fræðslu liafa með höndum,
skuli ekki hafa' talið það ómaks-
ins vert að fræða almenning um
livað af þvkgeti leitt, að ganga
í ábyrgðir íyrir hina og aðra,
svo að allur almenningur gangi
þess ekki dulinn, livað hann er
að gera, þegar hann „lánar
nafnið sitt“.
Menn munu segja, að reynsl-
an ætti fyrir löngu að vera bú-
in að kenna mönnum hið sanna
í þessum efnum, en það er nú
eitthvað annað. Fólkið er yfir-
leitt ófrótt um þessa hluti, þrátt
fyrir alla mentunina. Og ástæð-
an er líklega sú, að mörg öfl
eru sífelt að verki, sem að þvi
vinna, að villa fólki sýn um rétt-
an skilning og skoðun á ábyrgð-
um. pað má enn heita almenn-
ur talsháttur, að ekki sé það
nema lítill og sjálfsagður greiði,
að ljá nafn sitt á víxil eða
ábyrgðarskjal. Kveður svo ramt
að þessu, að jafnvel sæmilega
mentaðir menn geta orðið ösku-
vondir og lagt mikla fæð á
mann, sem neitar þeim um
slíkt lítilræði. —
Greiðvikni er ein liin fegursta
dygð. En greiðugur maður
verður ]?ó alt af að vita hvað
hann er að gera. þ’að er meira
en vafasöm dygð, að láta narra
sig til að gera liitt og þetta, sem
maður veit ekki hvað er.
Eitt af heilræðum þeim, sem
foreldrar og aðstandendur
kenna börnunum of sjaldan og
slcólarnir aldrei er þetta:
Lánaðu ekki nafn þitt á víxil
eða ábyrgðarskjal, nema þvi að
eins, að þú sért fær um og fús
til að snara út f járhæðinni orða-
laust, ef á þarf að lialda.
Reynslan virðist hafa sýnt, að
fæstir íhugi þetta í uppliafi —
þegar þeir „lána nafnið sitt“.
Atli.
Hvítasunnumessur.
í dómkirkjunni á hvítasunnu-
dag.kl. 11, sira Bjarni Jónsson,
kl. 5 síra Fr. Hallgrímsson. —
Annan í hvítasunnu kl. 11, síra
Fr. Hallgrímsson. Kl. 4 safnað-
arfundur.
í fríkirkjunni i Reykjavik á^
livitasunnudag kl. 2, sír,a Árni
Sigurðsson, kl. 5 síra Haraldur
prófessor Níelsson. — Annan
í hvítasunnu kl. 5, sira Árni Sig-
urðsson.
I fríkirkjunni í Hafnarfirði kl.
2 á hvítasunnudag (ekki kl. 5,
eins og misprentast hefir i
Morgunblaðinu), síra Ólafur
Ólafsson.
í Landakolskirkju á hvíta-
sunnudag:. Pontifikalmessa kl. 9
árd. og kl. 6 siðd. levítmessa
með prédikun. —- Annan hvita-
sunnudag hámessa kl. 9 árd.
Engin siðdegisguðsþjónusta.
I spitalakirkjunni í Hafnar-
firði á hvitasunnudag hámessa
kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðs-
þjónusta með prédikun. — Ann-
an hvitasunnudag hámessa kl.
9 árd. Engin siðdegisguðsþjón-
usta.
í aðventkirkjunni á hvita-
sunnudag ld. 8 siðd., síra O. J.
Olsen.
I Sjómannastofunni kl. 6 siðd.
á hvitasunnudag, guðsþjónusta.
Allir velkomriir..
I Garðapreslakalli: Hvíta-
sunnudag kl. 1 i Kálfatjarnar-
kirkju, síra Árni prófastur
Björnsson. Annan livítasunnu-
dag kl. 2 í Hafnarfjarðarkirkju,
sira Á. B.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 10, Vest-
mannaeyjum 10, ísafirði 6, Ak-
ureyri 8, Seyðisfirði 8, Grinda-
vík 11, Grímsstöðum 4, Raufar-
höfn 6, Hólum i Hornafirði 9,
pórshöfn i Færeyjum 8, Ang-
magsalik 2, Kaupmannahöfn
12, Utsira 9, Tynemouth 10,
- • ■ .1 ^ . T ■.
Húsmæðup!
GeliO börnnm yðar
„Kelioggs" Pep
daglega.
Fest i flestam Terslnnum.
Nýkomið:
Drengjaföt
ódýr og falleg i öllum stærðum, kvensokkar úr baðmull
\
frá kr. 1,00—1.65, úr ísgarni frá kr. 0 75—3.00, úr silki
frá kr. 1,80—490, í öllum nýtísku litom, trikotine, undir-
kjólar og buxur.
Branns-Tersinn.
AÐALFUNDUR.
Ýmsra orsaka vegna er aðalfundi Slippfélagsins í Reykja-
vik, sem auglýstur var 7. þ. m„ frestað til 28. júní, og verður
liann þá haldinn i Kaupþingssalnum (Eimskipafélagshúsinu)
kl. 5 e. m.
Lagabreytingar verða lagðar fram og verða til sýnis á skrif-
stofu félagsins viku fyrir fundinn.
STJÓRNIN.
Kappreidarnar.
Á annan í hvítasunnu kl. 3 sídd.
kefjast kappreiðap á Skeidvellinuxn.
við Elliðaáp.
Fjórip uýip gæðingap úp Borgar-
fipSi keppa, auk nýpra hlaupagappa
héðan úp Reykjavík.
Silfupbikap fá fljótustu bestap á
stökki og skeiði.
Flokkaskrár verða seldar á götunum í dag. — Veitingar ann-
ast Hotel Hekla, bæði í húsi og tjöldum. — Munið eftir að tryggja
ykkur far í tíma.
Hjaltlandi 9, Jan Mayen 0 st. —
Mestur hiti hér í gær 13 st.,
minstur 6 st. — Lægð fyrir suð-
veétan land á austurleið. Horf-
ur: Suðvesturland og Faxaflói:
í dag hægviðri. Sumstaðar regn-
skúrir seinnipartmn. I nótt aust-
læg átt. Breiðaf jörður, Vestfirð-
ir, Norðurland: 1 dag og í nótt
hæg norðaustan átt. Skýjað loft
og úrkomulaust. Norðaustur-
land og Austfirðir: í dag og í
nótt hæg austanátt. pykt loft og
dálítil rigning. Suðausturland: I
dag og í nótt hægur norðaustan.
Víðast úrkomulaust.
•
Vísir
er sex síður í dag. Sagan er í
aukablaðinu.
Næsta blað Vísis
kernur út á þriðjudag eftir
hvítasunnu.
Prófi í forspjallsvísindum
lauk í gær hér í háskólanum.
þessir stúdentar lilutu 1. ág.
eink.: Hallgrímur Bjömsson,
stud. med., Jón Blöndal, stud.
med., Jósef Einarsson, Júhus
Sigurjónsson, stud. med., Kon-
ráð Kristjánsson, stud. theol.,
Kristinn Stefánsson, stud. med.,
Ólafur porsteinsson, stud. med.,
I. eink. hlutu: Freymóður por-
steinsson, stud. jur„ Guðrún
Guðmundsdóttir, Jóhann Sæ-
mundsson, stud. med„ Jón Ja-
kohsson, stud. theol., Jón Stef-
ánsson, stud. med„ Magnús
Finnbogason, stud. mag„ Ragn-