Vísir - 11.06.1927, Síða 3

Vísir - 11.06.1927, Síða 3
VtSIR BARN AFATAV ERSLUNIN á Klaj parsiÍK 37. Nýkomia sérle{<a ódýr efni í reifa- kjóla, einnig úrval af rivitum bró- <deringum. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. — Engin síðdegismessa. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síra Haraldur prófessor Níels- son. Kl. 5 síðd. síra Árni Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðs- jþjónusta með predikun. —Spí- talakirkjan í Hafnarfirði: Há- messa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. Veðrið 1 morgun. Híti í Reykjavík 8 st., Vest- xnannaeyjum 8, tsafirði 6, Ak- ureyri 3, Seyðisfirði 4, Grinda- vík 9, Stykkishólmi 6, Gríms- stöðum 0, Raufarhöfn 3, Hól- um í Hornafirði 5, Færeyjum 4, (engin skeyti frá Angmagsahk Og Kaupmannahöfn), Utsira 5, Tynemouth 8, Hjaltlandi 6, Jan Mayen 3 st. — Mestur liiti hér í gær 13 st., minstur 7 st. — Lægð fyrir austan land og önn- ur yfir Suður-Grænlandi. Horf- ur: Suðvesturland: í dag og nótt norðan átt. Sumstaðar regn- skiirir. Faxaflói: í dag norðan- átt. Víðast þurt veður. í nótt austlæg átt. Breiðafjörður, Vest- firðir: I dag og nótt hægur norð- austan. purt veður. Norðurland: X dag og nótt hægur norðan. Urkomulítið og kalt. Norðaust- Urland, Austfirðir: I dag og nótt allhvass norðan. Snjó og krapaél. Suðausturland: I dag «g nótt: Norðlæg átt. Sumstað- ar regnskúrir. Guðmundur Hagalín talar á morgun i Nýja Bió um „Skin og skugga í þjóðlifi Norðmanna“. Hefir Guðmund- lur sem kunnugt er dvalist í Nor- «gi Jim skeið og haldið þar sam- . taís 410 fyrirlestra um íslensk efni og fengið hina bestu áheyrn, þvi að maðurinn er mjög vel máh farinn. — Grun- ar menn að hann muni í þessu erindi segja frá einkennilegri efnum en áður hefir heyrst um hér, t. d. af trúmáium frænda vorra o. fi. Fjöldi manna er þvi fullur eflirvæntingar. — G. H. fer með Esju á þriðjudaginn að hitta tengdafólk sitt austur Hvanná. Leiðrétting. Á siðustu kappreiðum var veðféð ekki kr. 7000.00, heldur var það í kringum kr. 6000.00. J>etta skiftir að vísu minstu máli, en ætíð fer best á að hver saga sé sögð sem réttust. •— Maður sá, sem átti brúna hest- inn, sem fyrstu verðl. hlaut á stökki, veðjaði ekki á hann einní krónu, hvað þá 100 krón- n,m. — Stöku menn halda, að 4*1* J>að veðfé, sem gengur gegnum veðbankann við kapp- reiðaoHíar, renni að öllu leyti til Iestamannafél. Fákur. Eins og gefur að skilja, cr þetta fjar- stæða. Félagið fær að eins 20% af því veðfé, sem í gegnum greipar bankans rennur. Nokk- ur hluti þess fjár rennur til reið- vegagerðar, og hinum lilutan- um er viturlega varið. D. D. Ath. Vísir liafði fregnina um upphæð veðfjáHns eftir kunn- ugum manni, en er fús á að ieiðrétta það, sem mishermt kann að hafa verið í frásögn hans. Um eiganda „brúna hests- ins“ hefir Vísir ekki sagt eitt einasta orð í sambandi við veð- fé. Góð skemtun. Eins og getið var i Visi i gær, og auglýst er í blaðinu í dag, syngur Karlakór K. F. U. M. á íþróttavellinum annað kveld kl. 8%. Söngskráin kvað vera skip^ uð úrvals lögum, og þarf ekki að efa, að fólk flykkist til þess að heyra kórsönginn, svo sem jafnan hefir verið, þegar kór- inn hefir látið til sín heyra op- inberlega, og ekki mun það draga úr erindi manna suður- eftir, að þegar kórinn hefir lok- ið söngskrá sinni, liefst knatt- spyrnukappleikur milli Eng- lendinga af herskipinu „Hare- bell“ og K. R. — Flogið hefir fyrir, að í hópi Englendinga sé „skæðir“ knattspyrnumenn, enda hafa Englendingar, sem hér hafa leikið undir sömu kringumstæðum, reynst skeinu- liættir og ekki látið sinn hlut fyrr en í fulla hnefana. Verslun Dana. Sendiherrafregn skýrir svo frá, að í aprílmánuði hafi inn- fluttar vörur numið 129,6 milj. króna, en út hafi verið flutt fyr- ir 114,8 milj. króna. Innfluttar vörur hafa því numið að verð- mæti 14,8 milj. króna umfram útfluttar. I sama mánuði í fyrra námu innfluttar vörur 115,3 milj., en útfluttar 131,4 milj., eða um 16 milj. kr. umfram innfluttar. Fjóra fyrstu mán- uði þessa árs eru innfluttar vörur 43 milj. hærri að krónu- tali en útfluttar (innf. 520 miij., en úlflutt 477 milj. kr.). 1 fyrra var munurinn 16,3 milj. (innfl. 535,8 milj., en útfl. 519,5 milj. kr.). Hvar eru hinir níu? Svo heitir ný bók sem kem- ur á markaðinn næsta mánu- dag og verður til sölu i öllum bókaverslunum borgarinnar. Höf. er merkur rithöfundur, Erik Aagaard, en Árni Jóhanns- son hefir þýtt og gefur hókina út. — „Eg hefi aldrei verið sælli, en á meðan eg var að setja þessa bók,“ sagði einn þeirra, er vann að prentun bókarinnar. — Síð- an mun hennar verða getið nán- ara hér í blaðinu. Verð 3 kr. J. Sendiherrann frá Júpiter verður leikinn annað kveld kl. 8, eins og auglýst er á öðr- um stað í blaðinu. Athygli skal vakin á þvi, að leikurinn mun ekki verða sýndur hér aftur á helgum degi, þvi að þetta er næstsíðasta sýningin. Siðasta sýningin fer fram einhvern- tíma síðar í vikunní, Einar Hjaltested söng í gærkveldi í Nýja Bió við góða aðsókn og hlýjar við- tökur eftir hina löngu útivist. Höfðu menn sem von var hug á að heyra hverjum breyting- um rödd hans liefði tekið eða hvort hún liefði minkað nokkuð frá því er hún lieyrðist hér op- inberlega fyrir meira en áratug. En svo var eldd að heyra. Slík bylmingsraust hefir víst aldrei heyrst hér á hljómleik, sem Ein- ar á til þegar liann tekur á þvi. Gerir hún auðvitað miklar verk- anir, en er þeirrar tegundar að liún skipar álieyrendum i mjög andstæða flokka. pað leynir sér ekki, að kennarar hafa liaft rödd Einars til meðferðar, en svo erfið er hún viðfangs, að elcki hefir tekist að festa í henni þann blæjöfnuð og fínleik, sem mentaður hljómlistasmekkur hér austan hafs hefir komist upp á að heimta. Vestan hafs munu ki*öfurnar vera að ýmsu leyti ólikar. Sem vænta má, fell- ur röddin hetur við lög með dramatiskum blæ, svo sem heyra mátti meðal annars í fyrsta laginu „Non e ver“ eftir Mattei og hinu síðasta úr „Baj- adser“, sem hann söng aukreit- is eftir endurteknar, ákafar framkallanir Úheyrenda. H. Norskur vélbátur frá Rap-verksmiðjunni i Osló, er nýkominn liingað til bæjar- ins; kom hann norðan um land frá Seyðisfirði, og var nokkur- um mönnum gefinn kostur á að skoða hann i gær. Norskur verkfræðingur, hr. Sundre, kom á bátnum og sýndi hann gest- unum vélar hans. — I næsta blaði verður nánara sagt frá bát þessum, sem nú hefir verið seldur til Vestmannaeyja. Stórstúkuþingið var sett á fimtudaginn og hófst með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Prédikaði þar séra porsteinn Briem á Akranesi. Ræðunni var viðvarpað, svo að margir gátu hlustað á hana heima hjá sér. Kirkjan var næstum fullskipuð í sæti og gengu templarar með einkenn- um til og frá kirkju. Á þinginu eiga sæti 160—170 fulltrúar og er það því hið fjölmennasta þing, sem templarar hafa háð hér á landi. (I fyrra voru 92 fulltrúar). J?á er stórstúkustigið var veitt, tóku það 64 fulltniar og 17 templarar aðrir. Svo fjöl- menn stigveiting er einsdæmi í sögu stórstúkunnar. pinginu hafa borist kveðjur og skeyti víðsvegar að. I gær voru skýrsl- ur embættism. lagðar fram á- samt reikningum, og ræddar og samþyktar. Blfrn. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband af síra Fr. Hall- grimssyni, ungfrú Katrín Hólm friður Jónasdóttir og Marteinn Halldórsson, bifreiðastjóri, til heimilis á Brekkustíg 4. Hlutavelta verður haldin að Brúarlandi við Varmá á morgun og hefst hún kl. 2. Kvenfélag Lágafells sóknar og U. M. F. „Aftureld- Höíum íyriilisgjandi: Allap teg. af þ irknðam ðvðxtam. Verðið mun lægra. M. Benediktsson & Oo, Snyrpinót (lítið eitt brúkuð) f ágætu standi úr sérstaklega góðu garni með bestu íellingu, tilsölu nú þegar, fyrir lágt verð. Veidaffæpavepslunin Troile & Rothe hf.Rvík. ELSTA VÁTRYGGINGARSTOFA LANDSINS STOFNUÐ 1910. Annast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyígilegum fyrsta flokkð vátrygg- ingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vátryggingar, þá er yður áreiðaniega borgið. ing“ gangast fyrir hlutavelt- unni og verður ágóðanum var- ið til styrktar heimilisiðnaðar- kenslu i hreppnum. Sjá augl. Hvítabandið heldur fund i húsi K. F. U. M. næstkomandi mánudags- kveld kl. 8y2. Sjá augl. Úrslitakappleikur í knattspymu milli K. R. og Vals, verður *i kvöld kl. 9 á IþróttaveUinum. Aðgangur 50 aura fyrir fullorðna, en ókeypis fyrir börn. Skemtiferð fór nýlega austur í Rangár- valla- og Skaftafellssýslur Jón Ormsson raffræðingur og kona hans. Ætlar Jón að undirbúa raflýsingu á sveitabæjum þar eystra. Á Álafossi verður mikil iþróttasam- koma á morgun og munu menn fjölmenna þangað héðan úr bænum. Sundmenn, sem eiga að fara upp að Ála- fossi á rnorgun, eru beðnir að koma að Álafossafgreiðslunni i Hafnarstræti kl. 12 og kl. 1%, og verða þá fluttir uppeftir. Sundskálinn í örfirisey verðnr lokaður á morgun vegna sundskálavigsl- unnar á Álafossi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá St. Ak., 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá J>. X., 10 kr. frá manninum, sem fann myndavélina, 1 kr. frá I. B. S., 2 kr. frá stúlku, 2 kr. frá IQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXXM Á morgun: (snnnndag) Til Þingvalla, Álafoss, Vlfilsstaða og Hafoarfjarðar. Tii Keflaviknr * ' daglega. Á mánudag: Til Eyrarbakka og Garðsanka frð Steindóri. é x X X Landsfns bestn bifrefðar. xaQOOQOQQOQOQOQQOOCXtQQOOQCI B. B„ 4 kr. frá S. S„ 11 kr. fsá Hólmverja, 2 kr. frá Magneu Gísladóttur á Jaðri. Gjöf til ekkjunnar á Eyrarbákka, afh. Vísi: 100 (himdrað) krón- ur, með innilegri hluttekninga, frá starfsfólkinu við fiskverk- unarstöð Kveldúlfs á Rauðar- árbolti, 2 kr. frá S. S„ 1 kr. frá N. N. Áheit til drengsins á Sauðárkróki, afhent Visi: 2 kr. frá G., 2 kr. frá N. N. Gjöf i' • til Elliheimilisins GiEWék SÖk Visi: 3 kr. frá S. S.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.