Vísir - 15.06.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1927, Blaðsíða 1
Ritiftjóri: I f>ÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prenumiðjusimi 1578. V VI Afgrei6*l»l AÐALSTRÆTI »B. Sími 400. jPrentamiðjusími: 1578. 17. ér. Miðvikudaginn 15. júní 1927. 135. tbl. GAMLA BIO FeUibyUrtnn. Sjónleikur I 10 þáttum eft- ir D. W. Griffith kvikmynda- anillinginn mikli. Aðalhlutverkin leika: Carol Dempsfep. Jamea Kirkwood. Harrison Ford. Mynd þessa má telja í flokki hinaa allra bestu.sem Grilfith befur búið til. B.s Tjaldur fer i kvöld kl. 8 til Leitk (um Vestmancaeyjar og Tnorshavn). C. Zimsen. Nýkomið: Rabarbari, Agnrkur, Jarðepll, ný. MÝLENDUVÖRUDEILD Stúkan Einingin nr. 14. Næsti fundur verður miðviku- éag 22. júní kl. 8y2, en ekki í kveld. Chevrolet vörufiutningabíll í ágætu standi til sölu af sérstökum ástæðum. Skifti á nýlegum Ford-bil gæti ef til vill komið til greina. — Uppl. í síma 1965, eftir kl. 7 á kvöldin. HUGO STINNES LIMITED, Glasgow, Neweastle-on-Tyne, Mull. HUGO STINNES G. M. B. M. Mullieim-Rulii’, Hamburg, Berlín. Selja allar tegnndtr af Ensknrn, Skosknm og Þýsknm KOLIIM I I heilnm sklpsföimum til allia hafna á islandi. Einkaumboðsmenn á Islandi: F. H. Kjartansson & Co. kf. j?að tilkynnist vinum og' vandamönnum, að konan mín, Kristín porláksdóttir, Framnesveg 1 C, verður jarðsett mánu- daginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, kl. 1 eftir hádegi. Ósk hinnar látnu var, að þeir, sem hefðu i liyggju að gefa kransa, létu andvirði þeirra til Elliheimilisins hér í bæ. þorsteinn Gislason og höm. Nokkrar síldarstúiknr verða ráðnar til Hjalteyrar. Uppl. á Berg- staðastræti 35, nppi, eftir kl. 7 siðdegis. Hp. A. Skásbeim einn af merkustu ungmennafélögum Noregs flytur erindi í Bárunni á morgun kl. 7 síðd. UM SNORRA STURLUSON OG NOREG. Allir velkomnir. — Flutt að tilhlutun stjórnar U. M. F. 1. Leiksýnlngar Gnðmnndar Kambans. Sendiherpann trá Júpítep verðnr leikinn 1 kvöld kl. 8. Aðgöngnmiðar seldir i dag frá kl, 1, Slmi 1440. Siðasta sina, IðRLÓ f fimtudag 16, föstu- hk. S dag 17., laugardag 18. g kl. 8i/2. 0 0 Frábær skemtun í ^ vændum! I Aðgöngum. á kr. 4, m M 3, 2.50 i Bókaverslun A Eymundssonar. Börn fá ekki aðgang. N Eitt kveld hjá Soli- N mann gleymist aldrei! A N N É Nýja Bló Amb&ttir sheiksins. Sjónleikur 1 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ben Lyon og Lots Vllson Þess utan leika 12 af þekt- ustu leikurum í Hollywood með i þessari ágætu mynd. T. d. um það, að mynd þessi þótti góð í Khöfn, var hún valin til að opna með hið nýja „Central Teater“ og gekk þar siðan margar vikur w .FB KX>9QOOOOQCOQOOaCXXKXiaCQQO 1 Bolf- treyjur í mjög miklu úrvali, bæði fyrir fullorðna og börn, silki, 1/2-silki og ull, frá 12.50 til 21.00. — Komið meðan nógu er úr að velja. Vöpuhúsið. ÖOQOOOOOOQOQQOOQOOOOOOOOQQ Riklingur súgfirskur, barinn og pakkaður í fi kg. pakka, nýkominn. Haliir R. Gunnarsson. Sími 1318. Aðalstræti 6. Nýkomnap, ódýrar vöpup: TÖSKUR — PENINGABUDDUR með tækifærisverði — ÍS- LENSK FLÖGG á látúnsstöngum — þVOTTAVINDUR — BOLLAPÖR á 0.50. — KAFFISTELL og MATARSTELL afar falleg — þVOTTASTELL — DISKAR 0.50 — HNÍFA- PÖR — alpakka MATSKEIÐAR — GAFLAR — TESKEIÐ- AR — aluminium KATLAR og KÖNNUR og m. fleira. Ódýrasta og besta HJÓLHESTA fyrir börn og fullorðna fáið þér i EDINBORa »ooooooooooooqooooooooooíxxxiooooooooooooooooooooooqoí_ Kœru vinir! Innilegar þahkir fyrir auðstjnda vin- semd á sextugsafmœli minu. Arni Jóhannsson. ’söoooooooooooooooooooooootxxx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.