Vísir - 15.06.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1927, Blaðsíða 3
VISIR man, sem Matthías Þóröarson í þetta sinn mælti fram, kom hr. Claesson fram á sviöiö i fögrum átjándu aldar búningi. Mátti ímynda sér, aö þar væri Bellnian sjálfur kominn meö lútina reiöu- búinn til aö taka lagiö. — Hr. Cíaesson hefir fagra barytonrödd vel stilta viö hæfi þessara vísna, en leikarament hans er þó meiri, enda er hann aöallega leikari og starfar viö leikhús á milli þess er hann bregöur sér út i heiminn til aö syngja Bellmanssöngva. Hann nær ágætlega þeim anda sem menn ætla aö hafi rikt í Stokkhólmi á tímum Bellmans. Nægir aö nefna hér lög eins og „Drick ur ditt glas“, „Kortspelet paa Klubben", „Undan ur|vágen“, • „Hvila vid denna kálla“ og „Kár- a.ste bröder“, sem allir þekkja, en nú fengu nýtt lif i meöferö hr. Claessons. Sérstaklega framsagn- arfimi sýndi hann í eintalinu um „Öfverfarten till djurgárden", sem er mest leikur án söngs. Koma þar fram margar persónur sem tala hver ofan í a'ðra, og náöi hr. Cl. ]>ví listavel. Er ó])arfi aö orölengja um þetta og hinar ágætu viötökur áheyrenda. Þaö er svo sem auövitað, aö allir þeir, sem unna Bellman, munu nota þessi fáu tækifæri sem enn gefast til aö heyra verk hans svo fagurt’fram borin. — Annaö kvöld mun hr. Claesson syngja aftur, mest ný lög, og er ráölegast aö taka text- ana um leiö og aðgöngumiöa og lcynna sér þá, því að þegar til kemur, þarf að nota bæöi augu og eyru til aö fylgjast vel meö. — Plr. Claesson hefir hugsaö sér aö fara út aftur á íslandi eftir helgina. Hann er ráöinn til aö leika sem gestur á saaiska leikhús- inu í Helsingfors skömmu eftir aö hann kemur heim. H. A. Skásheim flytur erindi annaö kveld kl 7 í Bárunni um Snorra Sturlu- son og Noreg. Erindið er flutt að beiðni stjómar U. M. F. I. 17. júní. Viðbúnaður er nú mikill lijá íþróttamönnum hér undir há- tíðahöldin 17. júní. — Sá siður hefir tíðkast hér undanfarin ár að búðum væri lokað þennan dag og verðm- það sjálfsagt einnig gert að þessu sinni. Sendiherrann frá Júpíter veröur leikinn í síðasta sinn kveld (ekki endurtekinn), Þetta veröur því síöasta tækifæri til aö sjá leikinn. Sextugsafmæli á héraðslæknir Jón porvalds- son á Hesteyri í dag. Hann er sem mörgum er kunnugt, vin- sæll maður og mjög vel látinn og munu honum berast mörg heillaskeyti víðsvegar að við þetta tækifæri. Sigurður Gunnarsson, jámsmiðúr, á Laugaveg 51, er 75 ára í dag. Bmbættisprófi í lögum luku þeir í gær Kristján Krist- jánsson með I. eink., 131% st og Jóhann Gunnar Ólafsson ilieð II. eink. betri, 112 st. Tjaldur fer héðan í kveld kl. ,8. sýna töfra sína í Iönó annaö kveld. Þau liafa fariö nálega um allan heim og sýnt listir sínar háum sem lágum. Solimann er talinn einhver mesti töframaöur, sem nú er uppi hér í álfu. Hann er ætt- aöur frá Póllandi og hefir stund- að íistir sínar frá barnsaldri. Frú- in er norsk og þykir einnig mikiö koma til listfengf hennar. — Er- lend blöö bera hiö mesta lof á jessa töframenn. Aðalfundur Slúturfélags Suðurlands var haldinn hér í gær og fyrradag. Formaður var endurkosinn Ágúst Helgason i Birtingaholti og endurskoðendur þeir Eggert Benediktsson í Laugardæluni og Ólafur Ólafsson í Lindarbæ. Trúlofanir. Síðastliðinn laugardag opinber- uöu trúlofun sína ungfrú Marta Mariusdóttir, Hverfisgötu 92B, og Pétur Ásmundsson frá Tindstööum á Kjalarnesi. —• Sama dag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ilelga Sveinsdóttir frá Lambavatni, og Þórður Þorsteinsson frá Vigur. ICappleik K. R. og Englendinga af Hare- bell lauk svo í gærkveldi, aö K. R. vann með 4: o. Einingarfundur veröur ekki í kveld. Gullfoss fór frá Leith í gær áleiðis hingað, með fullfermi og 40 farþega. Harebell enska herskipið, fór héðan í nótt. Af veiðum komu Gulltoppur í gær en Apríl og Hilmir í morgun. Esja fór í gærkveldi i hringferð með fjölda farþega. Villemoes kom frá Englandi í morgun. St. „íþaka“. Fundur í kvöld, á venjulegum stað og tíma. Island fór héðan í gærkveldi tii Ak- ureyrar, skyndiferð. Með skip inu fór héðan knattspyrnusveit úr Val, sem ætlar að keppa við Akureyringa. Bro aukaskip Eimskipafélagsins 0 H Íaí)RIMí5»í COCOA. s ® X 05 e m * © ® Ö © * ot §» ►e1 c» & * ©" * 0. HJ © © - © I B (Q «3 Skrifstofa Frjálslynda flokksins (C listans) @p í Bárimni uppi. Opin daglega eftir kl. 2. Sími 2092. © í4- s» Q* cs 9 5 wííj. PF W: fS Mí & Þvott^stell frá io kr., Kaffistell fyrir 6 frá 14 kr., Kökudiskar frá 50 au., Blómsturvasar frá 75 aur., Bollapör og allar PpStu- líns-, Leir- og Glervörur ódýrastar hjá , K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. luið eftir Bókav. Þorst. Glslasonar. BARNAKERRUR, þær bestu, sem tii lands- ins flytjast, nýkomnar. ---- Verðið lágt. --- F Á L K I N N. Allskonar sæl- gæti er best að kaupaí Landstjörnanni. Nafnið á langbesta Gólfábupðinum er Snmarskðfataaðar allskonar. Léttur, GóBur og Ódýr. S. B. S. Laugaveg 22 A. Sími 628. fór frá Hafnarfirði í gær með fullfermi. Misprentast hefir i Vísi í gær nafn annarar .stúlkunnar, sem sýndi björgunar- tilraunir á Álafossi. Hún heitir Ás- dís Jesdóttir (Gíslasonar) frá Vestmannaeyjum. Guöm. Gamalíelsson hefir tekið upp nýtt fyrirkomu- lag á bókasölu, sem er á þá leið, að kaupendur geta skilað keypt- um bókum eftir viku, og fá þá mikinn hluta verösins endur- greiddan. Siðan er bókin seld lægra v.erði ööru sinni og tekin aftur gegn endurgreiöslu mikils hluta verösins. — í bókabúð Guð- mundar geta menn fengiö nánari upplýsingar um þetta sölufyrir- komulag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 10 kr. frá G. G. Fæst ( öllum veralunum. Notuð íalensk frímevki eru keypt hœsta verði í BóRabúPinoi, Laugaveg 46. Ódýr bök. - Góð bðk. „Frá Vestfjörðum til Vestri- byggðar" heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friðriksson. — Hún er um ferðalag Friðþjófs Nan sen. — Kemur út í þrem heft- um á kr. 1,50 hvert. Nafnið á langbesta Skóábupðinum ep Fsest í skóbúðum og versluuum. Nýkomið. Japan hrísgrjón, Viktoríubaun- ir og gerhveiti. Kelloggsvörur. . oniiji Skólavörðust. 22 og Laugav. 70. HvítibiBðsiilanr sendið börn og hjálpið sjálfir til að selja blóm 16. og 17. júní. — Einnig þakksamlega þegin hjálp sem flestra bama. Blómin eru afhent á þessum stöðum: Laugaveg 15, frú Hanson. ’ Skólavörðustíg 18, Kristín Jó- hannesdóttir. Lokastíg 19,' Sigurbjörg por- láksdóttir. f Vesturgötu 31, Kristín Arú- grímsdóttir. Baðhúsinu, Áslaug þórðardóttir. ll SOKOGOOíXXÍOnOOOOOOOOOOOOO* X X X X mai’geftirspurðu, eru kom- in aftur. Eiijnig kvenreið- fataefnin i mörgum litum. Smávara til saumaskapar, mikið úrval nýkomið. — Sama lága verðið. Bnðm. B, Tlkar. Laugaveg 21. Sími 658. CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXí Fatabúðin hefir fengið feikna mikið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði. Ennfremus millipeysur og vesti, milliskyrf- ui’, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, nærfatnað, sokka, slifsi o. fl- Ódýrast og best í horginm. Best að versla í Fatabáðinni,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.