Vísir - 23.06.1927, Side 3
VlSIR
3BARNAFATAVERSLÚNIN
á Klapparstíg 37.
JNýkomiS: barna-silkigolftreyjur i
mörgum litum og stærSum
«r áreiðanlega stórum betri en
3iann, og má þó ekki skilja þau
iOr'ð sem neitt sérstakt lof.
Nokkrar konur í Reykjavík.
Íslandsglíman
var þreytt á íþróttávellinum í gær-
kvekli. Veöur var kyrt og gott og
-aösókn allgóö, en keppendur voru
ekki nema fimm. Tveir gengu úr
leik, Björgvin jónsson og Stefán
Runólfsson. Siguröur Greipsson,
giimukongur, g'llmdi ekki aö þessu
sinni, og uröu nú leikslok þau, aö
Þorgeir Jónsson frá Varmadal
■sigraði alla og hlaut glímubeltiö
•ogglímukonungsnafnbótina. Næst-
ur honum gekk J ör g e n Þ ó r ð-
arson. Hann hlaut þrjá vinninga
og S t e f n u h o r n i ö, fyrir mesta
snilli í glímu. Siguröur Ingvars-
■son frá Vestmannaeyjum hlau,t tvo
vinninga, Ottó Marteinsson einn,
.en Jón Jónsson frá Varmadal eng-
an. Þó er hann firnur og góöur
glímumaöur. — Aö lokinni glim-
-unni afhenti forseti í. S. í. verö-
launagripina og hvatti menn um
leið til meiri þátttöku í þessari
þjóöar-íþrótt okkar íslendinga.
Kvaöst hann einkum sakna þess,
aö ekki kæmi glímumenn úr öðruni
landsfjóröungum, til þess að kejipa
um beltiö, eins og áður var. Sigur-
vegurunum og ræðunni var tekiö
með miklu lófataki. — Samsæti
var glímumönnum haldið á Skjald-
breiö í gærkveldi, og var þar góö
rskemtun. Fregnum af glímunni var
útvarpaö jafnóöum, svo óg ræöu
forseta í. S. í. — íslandsglimau
var fyrst þreytt 20. ágúst 1906, á
Akureyri, og þar var hún haldin
fyrstu fjögur árin, en hefir síöan
veriö háö hér í Reykjavík. Þessir
sjö hafa unnið beltiö, á undan Þor-
•geiri: Ólafur Davíösson, Jóhannes
Jósefsson, Guömundur Stefánsson,
Sigurjón Pétursson (hiélt þvi 9 ár),
Tryggvi Gunnarsson, Hennann
Jónasson, SigurÖur Greipsson (5
síðustu árin).
XJtan af landi.
Akureyri 23. júní. FB.
Þriggja manna stjórnarnefnd
Kristneshælisins var nýlega skip-
aÖ af Stjórnarráöinu, að tilhlutan
landlæknis, og voru þeir skipaðir:
Ragnar Ólafsson, form., V. Þór og
Böðvar Bjarkan, lögm. — Búist er
viö að hælið taki til starfa x. okt.
Læknir þess verður Jónas J. Rafn-
ar.
Afbragös tið; ágætis grasveöur,
sólskin, en smáskúrir á milli, og
íer jörð vel fram. Snjó leysir hægt
í fjöllum.
Afbragös afli á mótorbáta á ver-
stöðvunum hér viö fjörö í vor,
einkum hefir veriö uppgripaafli á
Dalvík, Ólafsfiröi og Siglufiröi. í
sumum verstöövunum mun þegar
hafa orðið vart viö hafsíld, og- er
þaö eins dæmi, svo snemma sum-
árs. Beituafli hefir veriö góður í
innfiröinum.
Bjarni Rúnólfsson rafmágns-
fræöingur hefir athugað virkjun-
arskilyröi í Reyká og Grísará
vegna heilsuhælisins og telur
virkjunarskilyröi góð.ífBúast menn
við, aö hann muni gera tilboð um
að byggja aflstöö.
Framboðsfundir eru aö byrja,
en fátt sögulegt á þeim gerst.
D.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 stig, Vest-
mannaeyjum 10, ísafirði 8, Akur-
eyri 12, Seyðisfirði 14, Grindavík
10, Stykkishólmi 9, Grímsstöðum
12, Hólum i Hornafirði 11, Fær-
eyjmn 7, Angmagsalik 1, Kaup-
mannahöfn 10, Utsira 9, . Tyne-
rnouth 11, Hjaltlandi 9, Jan Mayen
2 st. — Mestur hiti hér i gær 17
st, minstur 9 st. Grunn lægö við
Vesturland á noröausturleiö. Hæð
íyrir suövestan land. -— Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói, Breiöa-
fjörður í dag og i nótt: Suölæg
og síöan vestlæg átt. Regnskúrir.
Vestfiröir í dag og í nótt: Hæg-
viðri. Smáskúrir. Noröurland i
dag og i nótt: Hægviðri. Senni-
lega regnskúrir viö Húnaflóa.
Noröausturland, Austfiröir, suö-
austurland í dag og i nótt: Hæg-
ur sunnan og suövestan. Þurt
veður.
Samkomu
halda ungmennafélögin í Ung-
mennasambandi Kjalarnesþings
(Akranesfélagið, Drengur i Kjós,
Afturelding í Mosfellssveit og
Velvakandi í Reykjavík) næsta
sunnudag á Þingvöllum. Hefst
samkoman meö guösþjónustu í
Almannagjá og prédikar sr. Guö-
mundur Einarsson á Þingvöllum.
— Þeir ungmennafélagar, sem
dvelja hér í ibænum og taka vilja
þátt í förinni, verða að gefa sig
fram viö Guöbjörn Guðmundsson
í Acta fyrir annað kveld, vilji þeir
fá ódýrt far í 1. fl. bifreiðum.
Fjölmennt samsæti
var liinum erlendu hjúkrun-
arkonum haldið á Hótel Island
í fyrrakveld. Meðal ræðumanna
voru Dr. Jón Helgason biskup,
Jóu porlákson forsætisráðherra
og G. Björnson landlæknir.
Ásgeir p. Ólafsson
frá Keflavik hefir nýlega lok-
ið dýralæknisprófi í háskólan-
um i Hannover, og er nii kom-
inn hingað.
Trúlofun
sína opinberuðu í gær ungfrú
Unnur Helgadóttir, Mjóstræti 4
og Kristján Fr. Krístjánsson frá
J’ingeyri í Dýrafirði.
Dronning Alexandrine
lagði af stað frá Kaupmanna-
höfn kl. 10 í gærmorgun, áleiðis
til íslands, og er væntanleg
hingað á sunnudagskveld.
Botnia
fór frá Leith kl. 7 í gærkveldi.
Væntanleg liingað á sunnudag.
Aðalfundur I. S. I.
verður haldinn á súnnudag-
inn kemur í Kaupþingssalnum
kl. 4 siðdegis. — Mjög mörg
íþróttamál verða rædd, auk þess
Ílliiffl
LhtbV 1S
mark.
^lSTIKlCTiQ^]
Hinir koma i
eftir I
Aðrar cigarettuverlcsmiðj-
ur hafa bætt nokkuð um-
huðir sínar, síðan „Army
Club“ kendi þeim að nota:
1. Loftþéttan pergament-
pappír yst.
2. Silfurpappír innan í
öskjunni.
3. Silkipapþír, sem fóður
þar undir.
Ef til vill fara þær líka
bráðum að stæla „Army
Cluh“ mcð því að nota:
4. Hinn næfurþunna riíl-
aða „Army Cluh“ hrís-
pappír.
5. Vatnsmerki í stað
prentsvertu.
6. Samhland af allra fín-
ustu tóbaksblöndun,
sem ætíð er notað í
„Army Club“ — cigar-
ettur hinna vandlátu.
Cavanders Ltd.
(Stofnað 1775).
Brautryðjandi hinna f.jór-
földu umbúða.
Tilboð
óskast í að grafa fyrir undirstöðum undir hús við Skerjafjörð, og
steypa þær.
Lýsing og teikningar fást á skrifstofu
H. Benediktsson & Go.
og óskast tilboðin send þangað fyrir mánudag 27. þessa mánaðar kl.
3 e. h. og verða þá opnuð.
H.I. Eimskipaíélag islands.
Aðgöngomidar
að aðalfundi H.f. Eimskipafjelags íslands, sem lialdinn verS-
ur næstk. laugardag, 25. júní í Kaupþingssalnum í liúsi fé-
é
lagsins, verða aflientir hluthöfum og umboðsmönnum hlút-
hafa, á skrifstofu félagsins,
- U. crraik "í
Mjfí
fimtudagí 23. jiiní og
íöstudag 24>. jiiní
kl. 1—5 e. h. báða dagana.
Innilegar hjartans þakkir fær-
um við liér með öllum þeim,
sem sýnt hafa okkur samúð og
liluttekningu ,við fráfall og lit-
för dóttúr' okkar, Valgerðar.
Einkum viljutti við þó þakka
þá miklu rausn og vinsemd,
sem bræðurnir Guðmundur
Helgi og Ingiberg Ólafssynir í
Keflavík hafa sýnt í veikindum
hennar og við fráfall liennar.
Einnig þökkum við samverka-
fólki hinnar látnu fyrir alla
lijálp henni veitta og samúð og
hluttekningu við fráfall hennar.
Reykjavík, 22. júni 1927.
Sigriður Guðmundsdóttir.
Jón Símonarson.
Austui*
að Garðsauka,
að Eyrarbakka,
að Stokkseyri,
að Ölfusá,
að Teigi í Fljótshlíð
með STEINDÓRS ágælu
bifreiðum.
sem sambandsstjórnin birtir
skýrslu um starf sitt á árinu.
Fulltrúar eiga að sýna kjörbréf
á fundinum.
' f
Solimann og Solimanné
liafa nú sýnt listir sinar liér
nokkrum sinnum og jafnan
við rnikla aðsókn. Nú auglýsa
þau, að vegna margra áskorana,
verði þrjár sýningar enn lialdn-
ar fyrir fullorðna og sérstök
barnasýning á sunnudaginn.
þau fara til Akureyrar í næstu
viku og búast ekki við að koma
aftur til Reykjavíkur.
Herfileg ráðstöfun.
I gærkveldi og í morgun
lagði megnasta óþef viða um
austurbæinu, og er sagt, að
hann sé frá úrgangi úr garna-
lireinsunarstöðinni, sem borinn
liafi verið á túnblett skamt frá
heyhlöðu bæjarins. Skorað er á
heilbrigðisnefnd að láta ekki
svo lierfilegt verk viðgangast
og að bæta úr þessu eftir föng-
um. Austurbæjarmaður.
Tennisvöllum I. R.
verður lokað síðari partinn í
dag og allan daginú á morgun,
vegna viðgerðar. ,
Prestastefna
hefst hér í bænum næstkom-
andi mánudag.
Gjafir
til heilsulitlu konúnnár fa-
tæku, afh. Vísi: 2 kr. frá Lóuy
10 kr. frá V., 1 kr. frá hugulumý
3 kr. frá B.
Gjöf ^
til ekkjunnar á Eyrarhakká'y
afli. Vísi: 5 kr. frá Lóu. .<
Gjöf *
til Elliheimilisins Grund, afli.
Vísi: 5 kr. (áheit) frá börnum.
■fgg