Vísir - 23.06.1927, Page 4
ææ
VISIR
©
nýfcomið stórt mval.
Kommóður
mahogui póleraðar.
Klæðaskápar,
servantar, nátthorð, rúmstæði.
Borðstofu- og svefnlierljergis-
húsgðgn
afar stórt úrval altaf fyririiggjantíi, ýmsar gerðir og litir.
Skrautborð og blómasúlur
stórt úrvaí.
Axminster gólfteppi,
BúsgagnaverslDDin við dómkiikjnna.
Nýkomið:
Sveskjur
dto. steínL
Rúsinur
dto. steinl.
Aprifcosnr
Epll
Bt Avextír
Döðlnr
Knrennnr
Fikjnr
Bláber.
Verðið lækkað.
1« Brynjólfsson & Kvaran.
Nýkomið:
Hesstao, bindigarn, sanmgarn,
nllarbaliar.
Lsegst veið. í heildsölu hjá
I ö n ó
Föstudag 24, laugardag gg
25. og sunnudag 26., æ
w-8%. 88
Sakir fjölmennra áskor- æ
ana halda
ma a a wMwwsam p
ISiixii 144.|
KROSSVIÐ UR.
Mikið úrval af ýnxsum tegundum
nýkomið. — Mikil verðlækkun.
Ludvig Storr.
;Sími 333.^
KIOQOOOCXXXSOCSOCSÍÍOOOOOÖOOÍXX
Viögeröip
as m m?
vaftækjnm
eru framkvæmdar fljótt og vel
hjá
atiMí
Júlíusf Björnssyni
Eimskipafélagshúsinu.
þrjár nýjar sýningar, og
verða það áreiðanlega-
síðustu tækifærin til að
sjá listir þeirra hér.
Aðgöngumiðar fást i
bókav. Sigf. Eymunds-
sonar.
Solimann og Sollmanné;
fara til Akureyrar næst-
komandi þriðjudag.
Barnasýning
í I ð n 6 næstkomandi
sunnudag kl. 4. — Að-
göngumiðar á 1 krónu
seldir í Iðnó á föstudag
kl. 5—6 og eftir kl. 1 á
sunnudag.
Ný uppskera.
Nokkur hundruð pokar af í-
töiskum kaitöflum koma með
„Drotnlng Alexandrína ‘ 28.
þ. m. — Gerið pantanir i tíma.
Sími
V o ii
448 (tvær linur).
Matsvein
og nokkra Káseta
vantar norður til síldarveiða. Þurfa
að fara með Nova 27. þ. m.
Kr. Arndal
Vörubifreiðastöð Reykjavíkur.
I nestið.
Ávaxtadósir 1 kg. á 1.00 og
allskonar niðursuðuvörur ódýrar,
kex, svissneskir ostar í smádós-
um fl teg., riklingur barinn, súkku-
laði, brjóstsykur í stóru úrvali,
vindlar, cigarettur.
HALLDÓR R. GUNNARSSON.
Sími 1318. Aðalstræti 6.
KXX50OCX500OQO000OO00C5000QO
S
Golf- 1
':m?r
treyjnr
í mjög miklu úrvali, bæði
fyrir fullorðna og börn,
silki, 1/2-silki og ull, frá
12.50 til 21.00. — Komið
meðan nógu er úr að velja.
Vðruhúsið.
aOOOQOQOOOQQQOQQQOOQOOOQQQ
f
TAPAÐ - FUNDIÐ
1
Fundin budda með peningum.
Vitjist á Brekkustíg 7. (561
Tapast liefir svört regnkápa
og poki, frá Tungu að Ldndar-
götu. Skilist í Bergstaðastræti
27. ,(557
Peningabudda tapaðist, lík-
lega á íþróttavellinum 17. þ. m.
með ca. 2 krónum og ýmsu smá-
vegis. Skilist í skóverslun B.
Stefánssonar, Laugaveg 22 A.
(554
Lítið .kvenvgski tapaðist á
Laugavegi í gær. Skilist á afgr.
Vísis gegn fundarlaunum. (549
Peningabudda fundin i aust-
urbænum. Vitjist gegn fundar-
launum i brauðbúðina, Fischer-
sundi 3. (547
Tapast hefir silfurbrjóstnál
með steini. Skilist á afgr. Vísis.
(537
Góð 3 herbergja íbúð óskast
1. október. Tilboð auðkent: „B
S. 4“ sendist Vísi. (568
Forstofuherbergi til leigu i
Suðurgötu 16. Katrín Magnús
son. (560
2—3 hérbergi og eldhús ósk-
ast sem fyrst. Tvent i heimili.
Uppl. í suna 185, til kl. 7.(558
Kyrlát íbúð (2—3 herbergi
og eldhús) óskast frá 1. okt i
austurbænum. Tilboð rnerkt
„Ábyggilegur”, ( sendist Vísi.
(552
Sólrikt lierbergi til leigu.
Uppl. á Bragagötu 29. (551
Gott herbergi með aðgangi
að eldhúsi til leigu. Uppl. Spit-
alastíg 7, kjallaranum kl. 7—8.
(545
Gott herbergi með sérinn-
gangi til leigu til 1. október.
Uppl. í sima 727. (539
Stúlka óskar eftir fremur
litlu lierbergi i rólegu húsi.
Skilvís borgun. Uppl. í Isíma
1874. (536
Maðurinn, sem lánaði mér
vasaklút á sjöunda timanum i
gær, þegar eg varð fyrir bifreið
í Bankastræti, er vinsamlega
beðinn að gera aðvart i síma
646. Kristinn Kristjánsson. (562
100-króna seðill (Isl. Banki)
tapaðist í dag. Skilist á Bald-
ursgötu 17. (570
Sölubúð og verkstæði til
leigu á ágætum stað í Hafnar-
firði. Uppl. í sima 1590 i Rvik
og 191 í Hafnarfirði. (548
Hvernig hús óskið þér að
kaupa? Steinhúseðatimburhús?
Stórt eða lítið? Hvar óskið þér
að það standi? í austurbænum
eða vesturbænum ? Við götu eða
á baklóð? Á eignar eða leigu-
lóð? pér ættuð áð gera yður að
reglu að spyrjast fyrir hjá mér
við og við. það getur eins verið
í dag eins og á morgun, sem eg
hefi það húsið til sölu, sem yður
hentar best. Gerið svo vel að
líta inn. Aðalstr. 9 B. Viðtalst. 10
—12 og 5—7. Simi 1180. Helgi
Sveinsson. (569
Nýkomin hvít rúmteppi ódýr
og sportsokkar i mörgum
stærðum. Brúarfoss, Laugaveg
18. Sími 2132. (556
Ný barnakerra til sölu með
tækifærisverði á Vesturgötu 57
A. (555
Sumardragt, mjög falleg, er
af sérstökum ástæðum til sölu
fyrir þriðjung verðs.
Ennfremur söðull og reiðföt
á lítinn kvenmann. — Til sýnis
í versl. „Merkjasteinn“, Vestur-
götu 12. (553
Lifandi blóm fást á Vesturgötu
ly. Sent heim, ef óskatS er. Sími
19. (291
Lítið steinliús vandað
óskast til kaups, helst i austur-
bænum. Verðtilboð, merkt:
„Steinhús 8“, sendist afgr. Vísis
fyrir 26. þ. m. (508
HÁR við íslenskan og erlend
an búning fáið þið hvergi betre
oé ódýrara en í versl. Goðafoss.
Laugaveg 5. Unnið úr rothári
(75iJ
Mjólk fæst í Alþýðubrau’ð
gerðinni allan daginn. (87
Barnavagn til sölu með taíki-
færisverði. Uppl. í Ingólfsstræti
(550
Ný Ixarnakerra (ensk gerð) til sölu í Ingólfsstræti 3, niðri, (544
Byggingarlóð við miðbæinn til sölu. Uppl. kl. 6—9 siðd. á Laugaveg 72. — Pétur por- valdsson. (542
Nýkomnar karlmannafatn- aðarvörur, ódýrar og bestar í Hafnarstræti 18. Karlmanna- hattabúðin. Einnig gamlir hatt- ar gerðir sem nýir. (541
Hestvagn til sölu ódýrt. Til sýnis kl. 6—8 síðd. Uppl. í síma 727. 1 (540
Nýr tvíburavagn til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. á Vesturgötu 16, niðri. (538
2 kai’lmannsreiðhjól til sölu. Uppl. Grettisgötu 48 B, eftir kl. 6. (533
Lítið timburhús til sölu með tækifærisverði ef samið er slrax A. v. á. (531
| VINNA |
Flögg, bæði smá og stór og; bókstafaflögg, eru saumuð á Njálsgötu 15 A, uppi. Viðgerð á flöggum á sama stað. (567
Stúlka óskast nú þegar. UppL í síma 225. (566
Duglegur kvenmaður, til að hreinsa kálgarða, óskast nú þeg- ar. Uppl. afgr. Álafoss, Hafnar- stræti 17. (565
Kaupakona óskast. Uppl. éi Stýrimannastíg 8 B. (564
Hart og gljáandi sem gler, er það hálslín sem strauað er á Laugaveg 67 A. Sími 1356. (563
Kona með 2 drengi, 7 og 8 ára, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. á Hverfisgötu 104 B. (559
Stúlka tekur að sér ræstingu. A. v. á. (546
2 kaupakonur óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. á Frakka- stíg 11. (543'
Stúlka óskast í vist 1. júli i gott hús til septemberloka, Uppl. á Vesturgtu 18. (535
Kaupakona óskast á lieimili í Borgarfirði. Uppl. Lindargötu 1 B, efri hæð. Sími 1773. (534
Kaupakona óskast vestur á land, þarf að fara með Esju næst. Uppl. á Baldursgötu 32. (532
Með nýjustu ljós- 0g gufu-böð- um tökurn við í burtu: Fílapensa, húðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi í húðinni. Einnig flösu, hárrot. Iiárgreiðslustofan, Lauga- veg 12. (1055
Stúlka eða unglingur óskast í hæga vist. A. v. á. (513
FJclaffsprentsiaiBj&ii.