Vísir - 20.07.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 20.07.1927, Blaðsíða 2
V í S I R Höium fyrirliggjandi: Þalsjárn 24 og SO jþiaml. no. 24 og 26. Þaksaum. Þakpappa margar þyktir. Ivhöfn, 19, júli. FB. Horfurnar betri í Austurríki. Símað er frá Berlín, að stjórn- in í Austurríki hafi fengið öfl- ugan stuðning flestra austur- riskra sambandslanda gegn jafnaðarmönnum. Landsstjórn- in í Tyrol lél herinn í gærmorg- un taka allar járnbrautarstöðv- ar í Tyrol og reka verkl’alls- verðina á braut. Tókst þá að koma járnbrautarlestunum i gang aftur. Jafnaðarmenn voru þessvegna í gærkveldi tilnejaid- ir að afturkalla járnbrauta- og símaverkföllin. Friðarhorfur í Kína? Símað er frá Shanghai, að Cbiang Kai-sbek bjóði Norður- hérnum vopnahlé. Búast menn við að Cliang Tso-lin fallist á að semja um vopnahlé, ef Nan- king-herinn liafi sig á brott úr Shantungbéraði og fallist á að vinna í sameiningu með Norð- urhernum gegn kommúnistum. Mosningaúrslit. -O— 1 Barðastrandarsýslu var end- urkosinn Hákon Kristófersson með 340 atkv. Síra Sigurður Einarsson fekk 289, Pétur Ólafs- son 201 og Andrés Straumland 109 atkv. pá er enn ófrétt úr tveim sýslum, Suður-Múlasýslu og Suð ur-p ingeyj arsýslu. Yerður talið í S.-Múlasýslu i dag. tainp É \M\. De Yalera vinnur á. —o— Síðustu árin hefir vcrið hljótt um irsk stjórnmál. Hinum langvinnu og' hlóðugu deilum lauk með nýju stjórnarskránni 1922, sem að vísu var samþykt með litlum méiri hluta, ínest fyrir liarðfylgi þeirra Griffith og M. Collins. Er aðstaða írlands nú svipuð og ýmsra annara lýð- íanda breskra, t. d. Canada og í rauninni eru hollustueiðarnir við Bretakonung hið eina, sem bindur írland við Bretiand, auk hermálanna, eftir að lýðlöndin tiafa fengið aukið sjálfsforræði í utanríkismálum. En sem kunnugt er gengu hinar róttækustu kröfur írskra sjálfstæðismanna í þá ált, að ír- land skildi að fullu og öllu við Bretland. Fyrstu árin eftir stjórnarbótina virtust lcröfur þessar þó liafa lítið fj'lgi, og var flokkur lýðveldissinna þá smár og de \ralera heyrðist sjaldan nefndur. írar virtust kunna því vel sem fengið var. Kosningarnar, sem fram fóru til irska þingsins, Dail Eireann, i siðasta mánuði, bera þess þó ljósan vott, að dc Valera er ekki af baki dottinn enn. Fylgis- mönnum hans hefir stórfjölgað á síðasta kjörtímabili og flokk- ur hans í þinginu er orðinn ná- lcga jafn stór og stjórnarflokk- urinn. pingsætin eru alls 152 og af hinum nýkosnu þingmönnum eru 101 fylgjandi stjórnar- skránni frá 1922 en 51 á móti, nefnilega flokkur de Yalera (Fi- anna Fail) 44, Sinn Fein 5 og óháðir lýðveldissinnar 2. En af þeim 101 sem eru með sáttmál- anum eru að eins 46 í stjórnar- flokknum. Hinir teljast til verkamannaflokksins (22), bændaflokksins (11), Red- mondsflokksins (8) eða eru ó- liáðir (14). Stjórnarandstæðing- ar eru því í rauninni 106. De Valera og fylgismenn hans neita að vinna eið að stjórnar- skránni frá 1922, en þar cr í innifalinn hollustueiður við Bretakonung. — pingsetningar- daginn mættu þeir allir, lýðveld- issinnarnir, en ineð þvi að Iög mæla svo fyrir, að þingmenn skuli vinna eið að stjórnar- skránni, var Iýðveldissinnum neitað um að taka sæti í þing- inu og eru því að eins tveir þriðju lilutar þingmanna starf- andi. pað er ckki ósennilegt, að lýð- veldissinnum f'jölgi svo á næst- unni, að þingið verði óstarfhæft án þeirra. Og má búast við að til stórlíðinda dragi í írlandi á nýjan leik. EliM saikðpiL Sanieinaða gufuskipafélagið flytur, vörur milli landa fyrir minna en hálft gjald og hefir fljótandi hótel á Reykjavíkur- höfn. K)— Mikið hefir verið rilað óg' rætt undanfarið um harðvítuga samkepni af liálfu Samcinaða gufuskipafélagsins við Eim- skipafélag Islands. Á það hefir réttilega verið bent, að ferðum skipa „Sameinaða“ hefir verið komið þann veg fyrir, að her- sýnilegt sé, að félagið noti sér það, að Eimskipafélagið verður að sjá hag allra landsmanna borgið, með því að annast flutn- inga til og frá smáhöfnum jafn- framt þeim stóru, en „Sarnein- aða“ hefir einungis sinna eigin hagsmuna að gæta. Sú staðreynd, að áætlun ,Sam- einaða* um Islandsferðir kem- ur jafnan út löngu eftir að áætl- un Eimskipafél. er komin til Danmerkur, og að skip „Sam- einaða" koma að staðaldri degi á undan skipum Eimskipafél. til sömu hafna, bendir mjög i þá átt, að „Sameinaða“ sníði á- setlun sína með tilliti til áætlun- ar Eimskipafél. og beint í þcss óhag. peir sem kunna að ei'ast um að þessu sé þann veg larið, þurfa ekki annað en að bera áætlanir þessara tveggja télaga saman. petta mætti setja á reikning samkepninnar, ef félagið að öðru leyti kæmi fram sem drengilegur keppinautur, en að svo sé ekki, skal nú sýnt. pess er þá fyrst að geta, að „Botnia“ er látin annast beinar samgöngur milli Englands og íslands, án þess að islensk stjórnarvöld eða islenskir rílcis- borgarar á Islandi liafi nokkru sinni farið þess á leit við Sam- einaða félagið, lieldur einungis til þess að grípa inn í og trutla starfsemi Eimskipafélags ís- lands, sem um langan tíma hef- ir haldið uppi mjög fullkomn- um Englandsferðum, og gerir enn. petta cr allsendis óskylt því að sigla milli Danmerkur og íslands. Sú starfsemi „Samein- aða“ er fullkomlega verjandi með það fyrir augum, að til- gangur liennar sé að halda uppi og styðja að verslunarviðskift- um Dana og Islendinga, eins og t. d. „Bergenska“ hefir það verksvið, að halda uppi og efla viðskifti Norðmanna við íslend- inga. Við því er ekkert að segja á meðan útlendu félögin fara ekki út fyrir þcssi takmörk. „Bergenska“ hefir ekki farið út fyrir þalt. Hins vegar hefir „Sameinaða“ alt í einu fengið svo mikinn áhuga fyrir við- skiftum Englendinga við ísland að það heldur uppi „Botniu“- ferðunum — með tapi að sögn. Enn frcmur ber að geta þess, að farþegar þeir er koma snögga ferð á „Botnia“ og ætla á henni lil baka aftur, fá ókeypis bús- næði um borð í skipinu á með- an þeir standa hér við og eru jafnframt á fæði um borð og nota þannig skipið samtímis sem gistihús og matsölustað. Annað eins og þetta líðst víst livergi annarsstaðar, en úr því að þelta er látið viðgangast liér, má ætlast til að ríkisstjórn og bæjarstjórn sjái um, að þau skip sem þetta gera, uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til gistihúsa í leyfisbréfi þeirra og greiði skatta og gjöld eins og önnur gistihús. Sem dæmi um þennan gisiihússrekslur má geta þess, að í síðustu ferð „Botnia“ bjuggu 32 gestir í þessu „fljótandi hóteli“. pó tekur út yfir þegar Sam- einaða gengur svo langt í sam- keppninni við Eimskipafélagið að fara langt niður fyrir sam- eiginlega flutningstaxta félag- anna, og brýtur þar með allar venjur drengilegrar samkepni. Vil eg þessu til sönnunar nefna eitt dæmi sem nýlega hefir orð- ið uppvist um, og sem eg óhik- að staðhæfi að sé á fullum rök- um bygt: Farþegar á „Dronning Alex- 20 stk. 1.25. TEOFARI Fine (egipskar) cigarettnr íást hvarvetna, i andrine“ tóku eftir því, að mjög miklu síldarmjöli, er átti að fara til Hamhorgar, var skipað um borð í skipið á Akureyri. pessu höfðu menn ekki búist við, því að „Goðafoss“ var vænt- anlegur innan skamms, og ætl- uðu menn að vonum, að þar sem batm lieldur upþi beinum siglingum við Hamborg, mundi liagkvæmara að senda vörur þangað í lionum, sérstaldega þegar þess er gætt, að gjaldið yrði þá það sama og venjulegt gjald á „Dronning Alexandri- ne“ til Khafnar samkvæmt töxt- um félaganna. Nú er þvi þannig varið, að um sameiginlegan taxta beint til Hamborgar getur ekki verið að ræða, þar sem að eins eilt íélag heldur uppi beinum ferð- um þangað. Aftur á móti hafa félögiu tekið 30 kr. fyrir smá- lcstina frá Islandi til Khafnar. Venjulegt lágmarksflutnings- gjakl frá Khöfn til Hamborgar er 12 danskar kr., eða sem næst 15 kr. íslenskum. Eðlilegt flutn- ingsgjald frá íslandi til Ham- borgar með umhleðslu i Khöfn verður því kr. 30 -j- 15 kr., alls kr. 45. Nú gæti mönnum skil- isl, að „Sameinaða" vildi held- ur vinna það til að borga flutn- ingsgjaldið frá Iíhöfn til Ham- borgar, en að láta skipið sigla tómt frá íslandi til Danmerkur. En hér er gengið feti framar. Við það að grenslast eftir ástæðum fyrir því, að „Dron- ning Alexandrine“ fær svona mikinn flutning til Hamborgar, kemur það i Ijós, að „Samein- aða“ liýðst til að flytja þessar Vörur fyrir 20 kr. smálestina alla leiðina. Hér er gengið nokkuð langt í samkepninni, því að auk þess að Sameinaða endurgreiðir (beinlínis, eða óbeinlínis, ef um skip sama félags er að ræða) 15 kr. af þessum 20 í flutnings- gjald frá Kliöfn til Ilamborgar, verður það að annast og bera allan kostnað af að skipa vör- unum upp, geyma þær þar, og flytja á annan stað við höfn- ina og greiða útskipun í það skip sem að lokum flytur vör- una á ákvörðunarstaðinn. pað þarf ekki að skýra það fyrir kaupsýslumönnum, sem þurft hafa að greiða umhleðslukostn- að i Khöfn, hversu mikið muni eftir af fimm krónunum, þegar allur þessi kostnaður hefir ver- ið greiddur. iShó mrnm Dorothea Spinney leikur „Hamlet“ í Iðnó í kvöld. fel. 8. — Aðgöngumiðar á 4, 3 og 2 kr. í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar. pað er því deginum ljósara, að hér er ékki um að ræða hagnaðarvon fyrir „Sameináða félagið“, heldur er hér um að ræða hina liættulegustu sam- kepni við Eimskipafélagið, og er svo langt gengið, að „Sam- einaða“ flytur vörur frá Islandi til iitlanda fyrir ekkert eða sama sem ekkert, samkvæmt dæmi því, sem nefnt var hér að framan. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að ekki má liggja í þagnargildi. Bolli pórgeirsson. Góður eigirimuður gelur konunni Singers sauoiavéJ. iilis BcsjeíRífisson i Cs. Reykjíivík. Notuð íslensk f2*íme**ki eru keypt iiæsta verði í Bókabúðinni, Laugaveg 46.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.