Vísir - 20.07.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1927, Blaðsíða 4
V í S I R W'*-'***' w SILK FLOSS Itó Hið marg eflirspurða SILK FLOSS hveiti er komið af'tur, og þrátt fyrir mikla verðhækkun á hveiti, siðustu vikur, getum viS samt boðið það með sama verði otr áður. Kaup- menn og kaupfélög, festið kaup strax á meðan ve:5ið er óbreytt. t KL F, H. Ejartanssoa & Co. Símar 1520 og 2013. >Q0QQ0Q0CXK3Q000QC3000000Q0O Ikihii ðG 1,11111 vörurnar hjá okkur og at- hugið veiðið. Miklar birgðir nýkomnar. Verðið mjög lágt. Allir sem greiða við mót- töku fá be-tu kjör. <OOQQQOOOOOCK3CK)C4XlOO(KXK'jO, Tapað! Tapast hefir handtaska nálægt sæluhúsinu á Mosfellsheiði siðast- liðið sunnudags kvöld. Skilvís finnandi er beðinn að skila töskunni til Gunnars Sigurðs- sonar Von. 2 herbeígi og eldhús óskast 1. október, helst í vesturbænum 4 fullorðnir í heimili. — Tilhoð merkt: „4“ sendist Yísi fyrir laugardagskveld. (642 Herbergi til leigu. Uppl. á Laugaveg 36, lcl. 7—9. (620 2 herbergi hentug fyrir sauma- verkstæði, óskast í eða við mið- bæinn 1. sept. eða 1. okt. A. v. á. (636 Asgeir, sá sem kom þann 13. júlí gagnvart liúsnæði á pórs- götu 28, komi til viðtals þang- að. (633 2—3 herhergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Barnlaust fólk. Áreið- anleg borgun. Tilboð sendist Vísi auðkeut: „Ábyggilegl“ fyr- h- 25. þ. m. (632 Undirritaður óskar eftir 2 sólríkum herbergjum til leigu frá 1. okt. n. k. í góðu húsi, helst nálægt miðbænum. Til viðtals daglega á skrifstofu lögreglu- stjóra í Reykjavík, frá 10—12 og 1—1. porlákur Einarsson. . (622 5000 krónur lánast þeim er gelur leigt 4 herbergja íbúð með öllum þægindum 1. okt. Tilhoð merkt „333“ á afgr. (652 2 herhergi og eldhús óskast lil leigu mi þegar. Uppl. í síma 384. (619 3 herbergi og eldhús vantar mig frá 1. sept. eða fyrr. Vilh. Fr. Frímannsson. Sími 557.(394 2 ágæt herbergi með forstofu- inngangi til leigu fyrir einhleyp- an frá 1. ágúst, í vesturbænum. Tilboð merkt: „H“ séndis Visi. (603 Flleðiengi, 120 hestar, til leigu Uppl. Skólavörðustíg 13 A. (645 Pcningaveski tapaðist. Skilist á Bergstaðastræti 53, gegn fund- ariaunum. (649 Peningaveski týndist frá Freyjugötu að B. S. R. eða í Hafnarfirði. Skilist á afgr. Vis- is. (624 Gullkeðjuarmband (mjótt) liefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (621 Kaupakonu vantar nú þegar á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 878. (650 Duglegur, ungur, reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar við klæðaverksmiðjuna Álafoss. Uppl. á afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (647 Ivaupakona óskast á gott heim- ili á Hvalfjarðarströnd. Uppl. á Bjargarstíg 3, kl. 7—9 i kveld. (646 Kaupakona óskast að Galta- felli í Ytri-Hrepp. Uppl. í síma 1410. (644 Stúlka óskast strax. A. v. á. (643 11—12 ára telpa óskast í sveit. Uppl. Laugaveg 38 (saumastof- unni). (641 Duglegur kaupamaður og kaupakona óskast að Vaðnesi í Grímsnesi, Uppl. á Holtsgötu 16. (640 Vanur sláttumaður óskast. — Uppl. í síma 225. (639 Unglingsstúlka óskast í viku- líma: Baldursgötu 16. Ólafur Ólafsson. (638 Tek að mér að þvo eða mála utan hús. A. v. á. (637 Múrara vantar til að slétta ut- an hús. Bifreiðasmiðja Sveins Egilssonar. Sími 976. (634 Kaupakona, sem kann að slá, óskast. Hátt kaup. Uppl. á Skjaldbreið nr. 9, kl. 8—9 í kveld. (630 Kaupakona sem er vön sveitavinnu, óskast að pverá í Fljótshlíð. Uppl. hjá Jóni Sig- urpálssyni. Sími 400 eða 1586. (629 Kaupakonu vantar á gott heimili upp á Kjalarnes. Uppl. á Lindargötu 8 B, uppi. (628 Stúlka óskast i kaupavinnu á gott heimili i nágrenni við Reykjavik. Uppl. á Óðinsgötu 14. Hannes Einarsson. (627 Trésmiður óskar eftir kaupa- vinnu nú þegar. A. v. á. (626 2 kaupakonur óskast austur í Biskupstungur, sömuleiðis drengur til snúninga 12—14 ára gamall. Uppl. á Hverfisgötu 65 A, kl. 7—9 síðd. í dag. (625 Verulega góða rúllupylsu selj- um við fyrir að eins 1 kr. % kg. Einnig höfum við sérlega gotf nýtt ísl. smjör. Versl. Örninn. Sími 871. Grettisgötu 2. (651 Skyr fæst í verslun Simonar Jóiissonar, Grettisgötu 28. (648 Yfirbygging á Ford-hifreið til sölu. — Uppl. í bifreiðasmiðju Sveins Egilssonar. Sími 976. — (635 Rósaknúppar til sölu á Lind- argöía 18 B, uppi. (631 Nýkomið: Hattar, enskar húf- ur, nærföt, flibbar, manchett- skyrlur, axlabönd o. fl. Ódýr- ast í Hafnarstræti 18, Karl- mannahattabúðin. Einnig gaml- ir hattar gerðir sem nýir. (623 Heimabakaðar kökur seldar á Laugaveg 57. Sími 726. (403 BRAGÐIÐ mm $ MJ0RLÍKI Ef þér þjáist af hægöaleysi, er besta ráöiö aö nota Solin-pillur. Fást í I.augavegs Apótcki, Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dó*. (420 Frá Alþýöubrauðgerðinni. —> Til minnis: AðaLbúðin, Lauga- veg 61. Símí 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Lifandi blóm fást á Vesturgötu? 19. Sent heim, ef óskaö er. Símí 19. (291 Mjólk fæst í Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 \ t t iaí »íi rrntf mi e i . L SÍÐUSTU STUNDU. hans á að kynnast þér. Þetta er sprenghlægilegt, eða finst þér það ekki? Eg hafði hreint ekki hugsað mér að fara að vasast í hjúsþ-aparmálum þegar eg fór af stað, eu mér geðjast ágætlega að þér og það verður svo afskaplega gaman aS verða samvistum við þig. Eg skal kenna þér að reyk.ja —“ „En heyrðu nú ungfrú Peele — nei Hal meina ég — eg ætla hreint ekki að ganga að eiga bróður þinn — eg hefi aldrei séð hann — mig langar ekki lieldur til að læra að reykja — en-------“ „Eg þekki nú alla þessa ronisu. En eg geri mér samt bestu vonir — Beverley getur verið tnjög svo aðlaðandi — Þetta hlýtur að vera satt, fyrst að systir hans segir það. En þú skalt nú fá að sjá sjálf á sunnudaginn kemur.“ Hún lagði hendur um háls henni og kysti hana. „Vertu nú sæl, mágkona,“ sagði hún hlæjandi, er hún hljóp niður stigann. Patience horfði undrandi á eftir henni. Það var því líkast, sem hressandi vindblær hefði feykt öllum ömur- leikahugsuntun hennar út í buskann. i. VIII. Patience vandaði meira til búnings síns á sunnudag- inn, en venja hennar var. Ekki datt henni í hug annað en að allir færu á fætur á sama tíma, og fór hún því að vonast eftir gestunt sínum þegar er klukkan var orðin tíu um morguninn. Hún var auðvitað klædd í sorgbúning, en þegar hún Ieit í spegilinn, sá hún að litarhátturinn á andliti henn- ar naut sín enn þá betur er. hún var í svörtum búningi, einkum nú, er svörtu baugarnir undir augunum voru horfnir. Hún nældi hárið i grískan hnút í hnakkanum, liros- hýr ljómi var í augum hennar og bros lék um rauðar varir hennar, svo að skein í mijallhvítar tennurnar. „Þó að eg sé ekki fríð, er svo að' sjá, sem eg sé at góðu .fólki komin,“ hugsaöi hún, „eg gæti trúað að for- feður mínir hefðu verið aðalsmenn." Þegar hún var búin að snæða morgunverð,. gekk hún óþreyjufull um híbýli sín. Hugsanir hennar voru allar á víð og dreif. Beverley Peele, ungi maðurinn, sem fór með henni upp í turninn og óljósir æskudraumar, var alt orðið að einni veru, sem hún vonaðist eftir, meö ugg' og ótta í huga. Klukkan var að verða fjögur, þegar hún heyrði loks- ins jódyn úti fyrir. í lniga hennar hafði skiftst á von og vonleysi, ömurlyndi og auðmýkt um daginn. Hún hljóp æst og uggandi út að glugganum á borðstofunni og leit út. Þarna komu þau! Hal var að sjá á hestin- um sem blaktandi strá, en ungi maðurinn sat örugglega á brúnu ótemjunni. Hún sá þegar, að hann var meðal- maður a hæð, þrekinn og vel vaxinn, og að hann var miklu fríðari í andliti, en ljósmyndin af honum benti til. Patience hljóp fram í eldhús og bað Ellen að íara til dyra, þegar hringt yrði, en sjálf lét hún fallast nið- ur á eldhússtólinn. Hún ætlaöi að vera róleg og- kulda- leg í viömóti, eins og Hal hafði ráðlagt henni, og þó að það ætlaöi að ganga henni erfiðlega í fyrstu, tókst henni að lokum að bæla niður geðshræringu þá, er hún haföi komist í. Þegar hún kom inn í dagstofuna, stóð Peele við dyrn- ar andspænis henni. Reiðfötin féllu svo vel að honmn scm þau væri steypt utan tun hann, og fóru honum ágæK lega. Patience sá þegar, að hann var brúneygur, og að hann beit saman vörunum undir dökkleitu skegginu. Hal kom á móti henni með útbreiddan íaðminn. „Þá erum við hér komin,“ mælti hún, „við ætluðum aldréi að komast að heiman, en eg var búin að lofa að koma. Patience, — hér er Beverley. Hann var svo af- skaplega bráðlátur í að fá að sjá þig, að eg átti fult í íangi með að fá hann til að bíða þangað til i dag. Það var ekkert „bráðlæti“ að sjá á unga manninmn, Hann hneigöi sig og staldraði við, þangað til stulkurnar voru sestar; þá settist hann einnig, strauk skeggið og virti Patience fyrir sér. „Er þér nokkuð á móti skapi, að Beverley kveiki sér I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.