Vísir


Vísir - 21.07.1927, Qupperneq 2

Vísir - 21.07.1927, Qupperneq 2
V í S I R Hölnm fyrirliggjanði: Þakjárn 24 og 30 iiaml. no, 24 og 26. Þaksaum. / Þakpappa margar þykíir. Símskeyti Khöfn, FB. 20. júlí. Friöur kominn á í Vínarborg. SímaS er frá Vínarborg, a'ö full- kominn friöur sé nú aftur kom- inn á þar í borg og annarsstaöar í landinu, eftir æsinguna út af sýknunardóminum og upppreistar- tilrauninni, sem af leiddi. Fóru svo Ieikar, aö stjórnin vann algerlega sigur og hafa tvö hundruö og fim- tíu menn veriö handteknir fyrir að taka þátt í uppreistinni. Meðal hinná handteknu eru tveir starfs- menn Soviet-Rússlands. Kommúnistar hvetja til verkfalla. SírnatS er frá Moskva, aö þritSji Internationale hvetji verkamennn i Austurríki til þess aö gera verkföll og fella Seipelstjórnina. Frá Genf. Símað er frá Genf, að samkomu- lag hafi oröiö á flotamálaráöstefn- unni milli Japana og Englendinga. Vafasamt, aö Bandaríkjamenn veröi aöilji að því samkotnulagi. Uppreisn í Nicaragua. Símað er frá London, aö upp- íeistarmenn í Nicaragua haf-i ráö- ist á nokkra tugi amerískra her- mánna. Flugvélar, sem ameriski herinn þar í landi hefir, voru sendar til þess aö hjálpa amerísku henniönnunum. Var hafin skothríö úr þeim á uppreistarmennina og féllu af þeim jarjú hundruö. Utan af landi. Akureyri, FB. 20. júlí. Ahnennur prestafundur fyrir Norðurland hófst hér í dag og var fundurinn settur meö guösþjónustu og steig séra Ásmundur Guö- mundsSon skólastjóri á Eiöum • í stólinn, í kvöld flytur Siguröur prófessor Sivertsen erindi um kristilega fræöslu og Ásmundur annað á morgun um trúar- líf Pascals. — Kauptaxti Verka- mannafélags Akureyrar er nú: Dagkaup í almennri vinnu kr. 1,15 á klst., dagkaup við afgreiðslu skipa kr. 1,25, nætur- og eftirvinnu kr. 1,50 0g 1,75 og helgidagavinnu 1,75 og 2,00. Gildir kauptaxtinn til 15. sept. — Hetjuverölaun: Bræö- rr tyeir úr Svarfaöardal, Jóhannes Friöleifsson Lækjarbakka og Jón Friöleifsson á Jaðri, hafa nýlega hlotiö 600 danskar krónur hvor um sig úr hetjusjóði Carnegies* fyrir aö bjarga dóttur Sigurjóns læknis Jónssonar frá druknun. Stofnuöu þeir sjálfum sér i iifshættu viö björgunina. Eosmngarnar. —o— pú eru úrslit þinglcosning- anna fullséð. Að vísu eru ekki kunnar atkvæðatölur úr einu kj ördæm i, Suður-pingeyj ar- sýslu, en enginn vafi er á því, að Ingólfur Bjarnarson hefir hlotið kosningu þar.I öllum öðr- um kjördæmum eru úrslitin kunn. í kosningum þessum hefir í- haldsflokkurinn heðið geipileg- an ósigur. Hann liefir tapað 5 þingsætum og fengið kosna að eins 13 þingmenn. Með þeirn landskjörnu verða þeir þá 16 íhaldsmennirnir á næsta þingi. — Framsóknarflokksmenn liafa verið kosnir 17, og verða þeir 19 samtals á þinginu. En til þess flokk ntá væntanlega einn- ig telja Gunnar Sigurðsson þann tuttugasta. — Jafnaðar- menn hafa náð kosningu 4, og verða þeir 5 samtals. En Sigurð- ur Eggerz hefir einn náð kosn- ingu úr flokki frjálslyndra. það má nærri gela, að Jæssi úrslit kosninganna hafa orðið íhaldsflokknum hin mestu von- brigði. Öðrum koma þau ekki svo mjög óvart. J?ess var varla að vænta, að flokkurinn gæti lif- að á árgæskunni 1924 fram yfir kosningarnar. ]?að var mesta furða, hve lengi hann gat liald- ið áliti sínu uppi á lienni. En sannleikurinn er nú líka sá, að eins og það var árgæskan 1924, sem íhaldsflokkurinn átti gengi sitt hjá þjóðinni að þakka, eins hefir það verið krepþa síðustu tíma, senx lionum liefir orðið að falli. Og stjórnin liefir ber- sýnilega haft beyg af þessu, og þvi flýtt kosningunum sem mest hún máiti. Og ósigur íhaldsflokksins er þó vafalaust enn alvarlegri en í fljótu bragði verður séð af úr- slitum kosninganna. Til þess bendir það, hve ískyggilega at- kvæðatölur sumra þingmann- anna hafa lækkað. T. d. má nefna, að atkvæðatala atvinnu- málaráðherrans er nú fullum 200 lægri en 1923, og i Barða- strandarsýslu fær hinn kosni þm. að eins rúmlega þriðjung greiddra atkvæða. Ef þessu héldi áfrarn, ætti ílxaldsflokk- urinn því bersýnilega eftir að ganga enn nxeira saixxan. pað leiðir nú auðvilað af þessunx lirslitum kosninganna, að núverandi stjórn segir af sér. J?að er jafnvel fullyrt, að hún muni kveðja sanxan auka- þing þegar í haust, svo að stjórnarskifti geti farið franx hið bráðasta. Er að vísu erfitt að áfellast hana xxxjög íyrir það, en allveruleg útgjöld hefir það i för með sér, og samxýmist það illa hinu mikla sparnaðargaspri þeirra íhaldsixianna. Hins vegar Þegap liestoiim gefst npp - Á blautunx veguixi i bröttum brekkum — nxeð þungt hlass — sýnir Chevrolet vörubíllinn best livert afbragð hann er. par senx hesturinn gefst upp, rennur Chevrolet létt um veginn. Hiix sívaxandi sala Chevrolet bilaixixa sýxxir íxxeð tölum, að þeir eru langmest eftirsóttu bilai'nir í ölluixx heiixiinum. petta er ekki nein tilviljun, heldur eðlileg afleiðing þess, hve hill- imx er framúrskarandi vandaður og ódýr. Á hverjum sólarhring eru smíðaðir 4500 Clxevrolet bilar. E11 það er um 1300 bílurn fleira en hjá þeiixx næsta í röðinni. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors bifreiðar Jóh. Ólafsson & Co. ælti reglulegt þing að koma saman i janúar, svo að stjórn- arskiftin yrðu þá að eins 2—3 nxáixuðum fyrr, ef aukaþiixg verður lialdið. E11 auðvitað losna núverandi ráðherrar með því móti við van- þakklátt starf, að undirbúa mál undir þing, sem skipað er þeim svo andstætt, sem þetta þing verður. Og þar á meðal er undir- búningur fjárlaga fyrir tvö ár, ef íil vill alveg að þarflausu. ]?að verður auðvitað fraixi- sóknarflokkurinn, sem stjórn- ina nxyndar á þessu þingi. Hann hefir nú jafnnxikinn íxxannafla til þess eins og íhaldsflokkurimx á þinginu 1924. En lilutleysis- stuðning nxuix liann eiga visan hjá jafnaðarmönnum og á- kveðnir andstæðiixgar verða að eins 17. — Annað mál er það, hve lengi framsóknarmönnum helst á völdunum. peir eru ekk- ert öfundsverðir af því að taka við þeim nú. Auk þess bendir margt til þess, að sambúðin við jafnaðarnxenn geti orðið erfið- ai'i en menn ef til vill hyggja. Er jafnvel ekki ólíklegt, að saixx- an kuixni að draga með íhalds- möiuxum og jafnaðarmönnum, er frá líður. Svo er meðal ann- ars að sjá, sem það sé í ráði, að íhaldsflokkurinn ætli sér að taka u.idir kröfu jafixaðar- manna um breytingu á kjör- dæmaskipunixxni. Hafa stjórixai'- blöðin tvö talað beislclega uixx ranglæli núverandi kjördæixxa- skipunar. þ>á er það kunnugt, að íhaldsfhenn og jafnaðarmenix eiga sanxjeið í gengisxxiálinu, og lxver veit livað það verður fleira, senx getur orðið til að sameina þá. — Og ef til vill verður koixx- in hér íhalds-jafiv’ðarixxanna- stjórn 1930? pá kemur Sigur- jón í góðar þarfir! Bil-akstur. Reglum ekki fylgt. Akleiðirnar um bæinn. parft tiltæki var það þegar borgarstjóri tók sig til að sýna hverixig reglu skyldi lialda á unxferðinni á götunum. En fraixxhald verður að vera á því, ef nokkurt gagn á að vei’ða að því. Eixix nxá sjá, að fjöldi bíl- stjóra kann ekki að beygja fyr- ir horn, cins og það cr 1111 ein- falt. práfaldlega sér maður vagna, sem eiga að vera í ytri hring heygjunnar, stytta sér leið fyrir hornið gætandi ekki að því, að íxieð því eru þeir konxn- ir öfuga nxegin á götuna og beint i veg fyrir þá vagna senx koma á móti og eiga að beygja innri hringinn fyrir liornið. Tvisvar hefi eg séð liggja nærri slysi af þessari ástæðu á horn- inu á Skólabrú og Lækjargötu. Hættulegust eru þó orðin gatnaxxxót Austurstrætis og Póst- liússtrætis. Unxferðin er orðin þar alt of mikil. I erlendum bæjum er vöru- bílaakstur bannaður unx allar fjölfarnar aðalgötur. pær götur, sem liér verður strax að friða geglx slíkunx akstri eru Pósthxissti'æti, Aust- urstræti, Bankastræti og Lauga- vegur. Að þvi mundi verða stór umbót. Lægst verð í borginni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.