Vísir - 21.07.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1927, Blaðsíða 3
V I S I R 50 aura. 50 aura. Elephant-cígarettur ILJ'&ffeng&s* og lcaldai*. Fásí alls sta9ai». í Sieildsölu Si|á TóbaksversL Isiands hi. Nýip ávextip, þurkaðip ávextir, Miðupsoðuip ávextip, bestir og ódýrastir eíus og ait aunað i verslnninni Talnr, Simi 1423. Bankastræii 14. Simi 1423. Sem allra í'yrst þarf og að gcra g(Vöa og breiða akbraut eftir Skúlagötu alla leið inn úr. J?ar ætti að vera aðal akleiðin ínn úr bænum. Sú gata ætti .annars að heita Strandvegur. Vegfarandi. Dánarfregn. Látinn er i gær að heimili sinu, Hólanesi á Skagaströnd, F. H. Berndsen, fyrrum kaupmað- ur, kominn liátt á niræðisaldur. F. H. Berndsen var danskur að ætt, en fluttist ungur hingað til lands og rak lengi verslun á Hólanesi. Hann var vinsæll mað- ur, hjálpsamur skiftavinum og tryggur þeim mönnum, er hann batt kunningsskap við. Hann var fríður sýnum, mikill á vöxt og' rammur að afli, skemtinn í við- ræðum og hafði oft gamansög- ur á reiðum liöndum. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 13 st., Vest- m.eyjum 10, Isafirði 10, Akur- eyri 14, Seyðisfirði 9, Grindavík 12, Stykkisliólmi 13, Grímsslöð- iim 14, Raufarhöfn 15, Hólum í Hbrnafirði 10, pingvöllum 17, Færeyjum 11, Angmagsalik 9, Kaupm.höfn 18, Utsira 12, Tyne- mouth 15, Hjaltlandi 12, Jan Mayen 2 st. — Mestur hiti hér í gær 15 st., minstur 10 st. — Loftvægislægð vestan við Skot- land, og önnur fyrir norðvestan land yfir Grænlandi. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói og Breiðafjörður: í dag vestan átt. Skúrir sumstaðar. I nótt vestan ótt. Sennilega skúrir*víða. Vest- firðir: I dag og í nótt útsunnan. Skúrir sumstaðar. Norðurland og norðausturl.: í dag og í nótt hægviðri, að mestu þurt veð- lir. Austfirðir og suðausturland: I dag og í nótt breytileg vind- staða. J?okuloft og sumstaðar skúrir. Eggert Stefánsson syngur í fríkirkjunni kl. Sþá í kveld með aðstoð Páls Isólfs- sonar. Hann syngur að eins í þetta eina skifti, því að liann er nú á förum úr bænum. — Á söngskránni verða m. a. tvö ný lög eftir Sigvalda Kaldalóns við kvæðin: „Eins og Ijóssins skæra skrúða“ eflir Matthías og „Is- land ögrum skorið“ eftir Eggert Ölafsson. Péíur Jónsson ætlar ekki að syngja annað kveld eins og ráðgert var. Hann ætlar að bregða sér upp i sveit og verður þar fram yfir lielgi, en syngur á þriðjudagskveld, 26. þ. m. lcl. 7y2. Knattspyrna og reiptog. Eins og getið liefir verið um áður hér i blaðinu, fer fram í kveld kl. 8Vo knattspyrnuleik- ur og reiptog á íþróttavellinum. Kappleikurinn er á milli A og B liðs K. R. A lið K. R. er sú sveit kölluð, sem unnið liefir alla knattspyrnukappleiki undanfar- ið og telst því að vera besta knattspyrnusveit Islands. B lið K. R. er sú sveit fél. kölluð, sem gengur næst A liðinu. I því eru allir varamenn A liðs manna, þeir eru ágætir knattspyrnu- menn og margir kunnugir í vafa um hvort liðið muni bera sigur úr býtum. Eitt er víst, að mikil kepni verður í leiknum í kveld, og ekki síst af hálfu B liðsins. —r Reiptogið er á milli austur- og vesturbæinga. J?ar verða karlmannleg átök, því að knáir íhenn eru í báðum flokkum og „spennandi“ verður á það að horfa. Væntanlega verður þetta ekki í síðasta sinn sem þessi iþr<)tt verður háð milli bæjar- lilutanna, það ætti að fara fram á hverju surnri héðan í frá. — I kveld verður þvi svo til liag- að, að knattspyrnan hefst kl. 8V2, en þegar hún er hálfnuð (í liálfleik) hefst reiptogið. Island fór til útlanda kl. 8 í gær- kveldi. Meðal farþega voru: Ein- ar prófessor Arnórsson, Sig. Guðmundsson klæðskeri, Her- skind kaupm., Gunnar Kaaber verslunarmaður, frú Elísabet Jensen, frú Ásthildur Rafnar, frk. Sigríður Björnsdóttir, Sig- ríður Jónsdóttir, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Jón Baldvinsson alþm., C. Zimsen konsúll, Guð- mundur Guðmundsson kaupm., frk. Unbehagen, frk. Elinborg Patursson, Magnús Kjaran kaupm., Ingbjörg' H. Bjarnason alþm., Haraldur Guðmundsson alþm., Guðbrandur Jónsson, Leivviska prófessor, R. Bramm, kaupm., frú Eygló Gísladóttir. frú Guðríður Brannn, Sv. A. Joliansen kaupm. — Til Vestm.- eyja Magnús Jónsson alþm., Carl Proppé o. fl. D. Alexandrine fór í gærmorgun kl. 10 frá Kaupm.höfn. BARNAFATAVERSLÚNIN Klapparstíg 37. Sími ;2035. Ódýr sumarkjólaefni fyrir bðrn og fullorðna. Gullfoss var 318 sjómilur undan Vest- mannaeyjum í morgun og mun koma hingað á laugardag. Umsækjendur um tstarf fræðslumálastjóra eru þessir: Ásgeir 'Ásgeirsson alþm., síra Magnús Jónsson frá Vallanesi, Vilhjálmur ]>. Gísla- son magister, sira Guðm. Ein- arsson á Jú'ngvöllum og Hall- dóra Bjarnadóttir, kenslukona. Botnia fór frá Leith í gær kl. 6 síðd. Nefnd heí'ir stjórnin skipað til þess að meta eignir og hag Lands- bankans, og eiga sæti í lienni: Einar prófessor Arnórsson, Björn Kristjánsson, alþm., Ólaf- ur Johnson stórkaupm., Björn E. Árnason cand. juris, en sjálf- kjörinn er Jakob Möller banka- eftirlitsmaður. 40 ára afmæli á i dag Jón Pálsson, Ránar- götu 32. Stúkan Einingin fer skemtiferð í prastaskóg næstkomándi sunnudag. Farið verður kl. 7(4 að morgni. Sjá augl. i blaðinu í dag. Úr Húnavatnssýslu var Vísi símað í gær, að þar væri nú afbragðs tíð, grasvöxt- ur í góðu meðallagi og sláttur alstaðar byrjaður. Gjafir til ekkna og barna þeirra, sem fórust af slysförum, afli. Visi: 2 kr. frá K., 3 kr. frá S., 3 kr. frá M., 2 kr. frá R. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá W., 5 kr. frá ónefndri stúlku, 25 kr. fi'á Á. E. Gjöf til Strandarkirkju, afli. Vísi: 2 kr. frá kerlingu. Kosningaúrslit. —o— I Suður-Múlasýslu voru tal- in atkvæði 1 gær. Ivosnir voru: Sveinn Ólafsson með 834 atkv. og Ingvar Páhnason með 810 atkv. — Jónas Guðmundsson fekk 419 atkv., J?orsteinn Stef- ánsson 323, Sig. Arngrhnsson 304 og Arnfinnur Jónsson 274. — Ógildir voru 82 seðlar. iQQQOQQWXXXmXKWQOOOOOOQl — FILMUR. — - Illingwortli, Goerz, Agfa. - Aliar stærðir. — Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkar. (Einar Björnsson.) KKXKKXxxxxxxmoooocKKmaaoo MskalM gerir alla glaöa íhúð óskast í vesturbænum 1. október 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð merkt ,,Ve3turbær“ send- til afgreiðslu Vísis. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍOOQO 8 H vörurnar hjá okkur og at- hugið verðið. Miklar birgðir nýkomnar. Verðið mjög lágt. Allir sem greiða við möt- töku fá bestu kjör. KXMXXKKXXXXXXXXXXXXKXXXXfo Tapað! Tapast hefir handtaska nálægt sæluhúsinu á Mosfelisheiði siðast- liðið sunnudags kvöld. Skilvís finnandi er beðinn að skila töskunni til Gunnars Sigurðs- sonar Von, Stórt, svart, nýlegt reiðhjól tapaðist frá Veltusundi 1 í fyrri- nótt. Skilist til G. Einarssonar læknis. Frosnar rjúpnr á 0,60 (hamflettar). — Pantið með eins dags fyrirvara. Fáum á laugardag nýtt dilka- kjöL Fljótshlíð. Áætlunarferðir að Hliðarenda (um Garðsauka) alla mánudaga og fimtudaga kl. 10 árdegis. Frá Hbðarenda alla þpiðju- daga og föstudaga kl. 9 árdegis. Sépstakap skemtiterdiF: F»á Rvík alla laugapd. kl. 5 síðdegis. Fiá Hlíðarenda alla sunnud. kl. 5 síðd. Ódýrust fargjöld. Afgreiðsla: BifrelöastöO Eyrarbakka, Lækjartorgi 2. Simi 1216. Austnr i Fljátshlið fer "Buick-bill frá Sæberg á morgun. Nokkur sæti laus. Sæberg. Sími 784. Sissoas Brothers Málningivömr hafa verið og eru bestar: Zinkhvíta (Super ^White) Terpentinolía purkefni Botnfarfi Lestamálning Olíufarfi allskonar Húsafarfi ýmisk. Lökk ýmisk. Hall’s Distemper JJurrir litir Menja Kítti. itarii. liisar Issonar. Sími 212. 1 lieildsölu lijá: Er. 6. Skagfjörð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.