Vísir - 21.07.1927, Page 4
V í S I R
KxmoooocxæaoocxrooQoooGQen
S
%
Léreft frá 0,45
T?isttau— 0,75
PlÓDel — 0 80
Snmarfejólaelni mtkið
úrval. — Handklæði,
nokknr hnndrnð siykki
| seljast frá 0,60.
Best. að versia í
Manehester. |
Tkxxxxsooooooooooooooooooíx
REYKJARPÍPUR,
mnunstykkf, pipnhreinsarar,
tóhakspokar, tóbaksdósir, —
cigarettnveskl, og allskonar
tóbaksvörnr i miklu úrvall.
Uísis-hai oerír alla glaða.
Til leigu nú þegar, 2 herbergi
lítil og eldhús, í miðbænum. —
Uppl. Laufásveg' 43. (656
Slofa með sérinngangi handa
einhleypum til leigu á Smiðju-
stíg 6. (653
Húsnæði
óskast 1. okt. n. k. eða seinna
í haust, helst í nýju húsi, lianda
nýgiftum, barnlausum hjónum.
Að eins ]?rent í iieimili. Skilvís
greiðsla á húsaleigu. — Einnig
óskast eit t eða tvö einstaklings-
herbergi. Tilboð merld: „Skil-
vís“ leggist inn á afgr. Vísís fyr-
ir 1. ágúst n. k.
Halldór R Gnnnarsson
Þetta er besti
6 stærðir af
brúsum.
1 heildsölu
og smásölu.
3—4 herbergja íbúð vantar
mig frá 1. október. — Hjalti
Björnsson. Sími 1316. (606
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu nú þegar. Uppl. i síma 384.
(619
2 herbergi hentug fyrir sauma-
verkstæði, óskast í eða við mið-
bæinn 1. sept. eða 1. okt. A. v. á.
(636
Köttur var tekinn á sunnu-
dagskveldið við gluggann á
Grundarstíg 4. Sá, sem hann
hirti, er beðinn að koma hon-
um til skila í sama hús,- kjall-
arann. (661
Sá, sem tryggir eigur sínar,
tryggir um leiö efnalegt sjálf-
■stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281.
(1312
Ivaupakona óskasl upp i Borg-
arfjörð. Uppl. Grettisgötu 8,
niðri, ld. 6—8 síðd. (674
Telpa
óskast strax i sveit til að gæta
barna. Uppl. á Laufásveg 25.
Sími 1041. .
Kaupamenn óskast. Uppl. í
Tungu í kveld kl. 9—10. (673
Stúlka óskast í vist um stutt-
an tíma. Uppl. á Njarðargötu 9.
(670
Trésmiður óskar eftir atvinnu
nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 7,
uppi. (669
Kaupakonu vantar mig 4—5
vikur. Einar Ólafsson, Lækjar-
hvammi. Sími 1922. (667
Kaupakona óskasl á gott
heimili í Borgarfirði. Uppl. á
Frakkastíg 6. (665
Unglingstelpa, 12—13 ára,
óskast til þess að gæta barns. —
Fríða Helgadóttir, Vesturgötu
10. Simi 1795. (664
Ivaupakona óskast austur í
Rangárvallasýslu. Uppl. Hverf-
isgötu 60 A, kjallaranum. (658
Kaupakona óskast austur á
Rangárvelli. Uppl. á Njálsgötu
30 B. (655
Unglingsstúlka óskast til inn-
anhússtarfa nú þegar, um stutt-
an tima. Frú Gerda Hánson,
Laugaveg 15. (654
Stúlka
eða unglingur óskast fyrri hluta
dags, um óákveðinn tíma.
Guðrún Indriðadóttir,
Tjarnargötu 3 B.
Kaupakona óskast á gott heim-
ili austan fjalls. Uppl. Hverfis-
götu 50. (678
r
KAUPSKAPUR
n
Rósir í pottum og rósaknúpp-
ar við og við til sölu á ]?órsgötu
2.. (672
Svefnherbergishúsgögn til
sölu og flei'ra í Miðstræti 5, efst.
(668
Kappið um sigur i íþróttasýn-
ingum þessa árs, er um garð
gengið. Sigurlaunum útbýtt. —
Kappið um fulltrúasætin á Al-
þingi er á enda. Alþingismenn
kosnir. En kappið um að kaupa
lijá mér hús til íbúðar strax eða
síðar, heldur stöðugt áfram. —
Sigurlaunin: Sjálfsábúð. Munið
að það besta er ætíð ódýrast og
selst altaf fyrst. — Kaupendur!
Athugið Minnisblað mitt i blað-
inu i dag'. Spyrjist fyrir. — Selj-
endur, sem nota vilja mína
milligöngu, geri mér aðvart sem
fyrst. Viðtalstími frá kl. 10—12
og 5—7. Helgi Sveinsson, Aðal-
stræti 9 B. (663
Karlmannsreiðhjól til sölu
mcð tækifærisverði. pingholts-
stræti 28. Við milli 7 og 8. (666
Barnavagn, vandaður, en ó-
dýr, til sölu, á Laugaveg 19,
uppi. (659
ísaumaðir rcnningar af eld-
húshillum töpuðust á mánudag-
inn á Hverfisgötu. Óskast skil-
að á Kárastíg 8 B. (657
Minnisblað. — Hús tekin í
umboðssölu. Hús jafnan til sölu,
t. d. — I vesturbænum: 1. Nýtt
steinsteypuhús, 2 íbúðir. Öll
þægindi. — 2. Ósementshúðað,
nýtt steinsteypuhús, 4 íbúðir. —
3. Hálft steinsteypuhús, 2 íbúð-
,ir. — 4. Hehningur af nýlegu,
járnvörðu timburhúsi, 2 sólrik-
ar íbúðir. — 5. Sólríkt timbur-
liús, 2 sölubúðir, 2 ibúðir, brauð-
gerðarhús vandað í kjallaran-
um, mikil úthúsi. — 6. Timb-
urhús (6 herbergi, eldhús og
búr) með stórri byggingarlóð, á
ágætum verslunarstað. — 7.
Steinhús, járnvarið timburhús
og byggingarlóð við götu, 'S í-
búðir. — 8. Járnvarið timbur-
hús með sölubúð og stórri lóð.
— 9. Snoturt, járnvarið timbur-
hús, sólríkt, með grasbletti. —
í austurbænum: 10. Helmingur
af járnvörðu timburhúsi (aðal-
hæðin, 5 herbergi og eldhús).
— 11. Einlyft, portbygt stein-
steypuhús, 3 íbúðir. — 12. Lag-
legt, járnvarið timburhús með
porti og kvisti, 3 íbúðir. — 13.
Járnvarið timburhús með við-
bygðri steinbyggingu. Margar í-
búðir, stærri og minni. — 14.
Helmingur af stórri huseign á
góðum verslunarstað. — 15.
Stór eign á götuhorni, margar
íbúðir og margar sölubúðir. —
16. Stórt járnvarið timburhús,
með sölubúðum, vinnustofum
og ibúðum ásamt ibúðarhúsi og
úthýsum i baklóð. — 17. Snot-
urt íbúðarhús (2 íbúðir) með
matjurtagarði. — 18. Stein-
steypuhús með kvisti, sólríkt. —
19. Allstórt steinsteypuhús, 3 í-
búðir, 2 herbergi og eldhús, 3
lierb. og eldhús og 5 herb. og
eldhús. — 20. Helmingur
(neðri hæð) af nýlegu stein-
steypuliúsi. Leigulóð. — 21. Nýtt
steinsteypuhús með talsverðrí
lóð, 2 íbúðir, flest þægindi, sól-
ríkt. Rétt við miðbæinn. — 22,
Stórt steinstéypulnis á gatna-
mótum. Sölubúð, 4 íbúðir. —
23. Steinhús við rólega götu, 4
íbúðir. —- 24. Steinsteypuhús
með brauðgerðarhúsi, sölubúð-
og 2 íbúðum. — 25. Steinhús
með þrem ibúðum og úthýsi. —
26. Byggingarlóð rétt við mið-
bæinn. — 27. Tvær hújarðir á
Vatnsleýsuströnd. Skifti við
hús í Reykjavik geta komið til
greina. — 28. Nokkur hús í
Hafnarfirði með litlum útborg-
unum og' ódýr. — Ivlippið Minn-
isblaðið úr blaðinu, geymið það
og sýnið vinum yðar þeim til
athugunar. — Helgi Sveinsson,
Aðalstræli 9 B. (662'
| TAPAÐ-FUNDIÐ |
Tapast hefir viravirkisbrjóst-
nál. Uppl. Andersen & Lauth.
(671
Gleraugu i hulstri týndust í
fyrradag. Skilist i versl. Ás-
byrgi, Hverfisgötu 71. (66(4
?jeísgsprent»»iBjMí.
4 SIÐUSTU STUiNHU.
í vindli?“ spurði Hal, „hann getur ekki án þess veri'ð,
tóbakið hefir náð þeim tökum á honum, að hann er al-
gerlega á þess valdi.“
Patience veitti leyfið og Peele kveikti sér í vindli. Pati-
ence var að hugsa um það með sjálfri sér, hvort hann
væri mállaus, að minsta kosti virtist honum ekki þykja
það ómaksins vert, að mæla orð frá munni. Hann leit
út fyrir að vera drambsamur í meira lagi.
„Ferðin hingað úteftir var yndisleg,“ mælti Ilal, „rniér
þykir svo gaman að ferðast ríðandi. Þú ert miklu hress-
ari að sjá í dag, Patience. Þú hefir víst haft þörf á að
hvíla þig.“
„Eg læt nú vera hve gaman var að ferðinni,“ skaut
Peele inn i.
Patience hrökk við, er drafandi rödd hans barst að
eyrum hennar.
„Þegiðu, Beverley! Hversvegna þarft þú alt af að
taka fram í fyrir mér,“ mælti systir hans móðguð.
„Það er eins og þú gerir þig aldrei seka í því, að
sletta þér fram í mál annara,“ var svarið.
Patience flýtti sér að sveigja talið að öðru efni sem
aninni hætta var á, að ófriður stafaði af.
„Ljómandi cr hesturinn yðar fallegur,“ sagði hún við
unga manninn.
„Já, finst yður ekki,“ mælti hann fagnandi, „hann er
þegar búiun að vinna tvenn verðlaun. Hesturinn er ætt-
aður frá :;3»! ;
„Patience ber ekkert skynbragð á besta,“ greip Hal
fram í, „og er alls ekkert hugleikiö aö kynnast ættar-
tölu þeirra."
_„Eg hefi einmitt nujög gaman af að heyra um hesta
talað,“ stundi Patience upp.
„Er það satt?“ sagði Peele og brosti svo fallega og
þýtt að hjartsláttur Patience örfaðist ósjálfrátt. „Eg er
einmitt nýbúinn að eignast mjög merkilega bók um hesta
— hana skal eg hafa með næst þegar eg kelm,“
„Eg hlakka mjög miikið til þess.“
„Eruð þér vön að ferðast ríðandi?“
■ „Eg átti fola jægar eg var lítil, en nú er svo langt
síðan að eg hefi komið á hestbak, að eg er nærri búin
að gleyma hvernig það er.
Patience virti fyrir sér háa, gáfulega ennið á þessum
unga manni, það var ekki í sem bestu samræmi viö
þetta ómerkilega hjal hans. Þegar henni varö hugsað
til þeirra mörgu kosta sem hún hafði ímyndað sér að
hann væri gæddur, gretti hún sig og rak upp skelli-
hlátur. Peele brosti líka og tottaði vindilinn með mikilli
ákefð.
„Beverley er ekki eins heimskur og hann virðist vera,“
mælti Hal þóttalega, „þú verður bara að vera þolinmóð
við hánn — viö höfunu öll einhverjar smávegis veilur
í fari okkar."
Patieiíce ansaði þessu engti. Öll hennar ánægja af
heimsókninni var að engu orðin. Hún ós.kaði þess eins,.
að þau færu sem fyrst og létu hana í friði, en Hal tók
af sér vetlingana og hlassaði sér íhakindalega í legubekk-
inn. Þegar hún teygði úr sér, tók Patience eftir þt'i, hve
hún hafði íagrar neglur og ósjálfrátt faldi hún hendur
sínar fyr.ir aftan bak.
„Það er alveg sama,“ sagði Peele eins og hann heföí'
lesið hugsanir hennar, „þær eru samt miklu fegurri.“
,,Um hvað eruð þið að tala?“ spurði Hal, ,,og af hverju
roðnar ])ú svona alt i einu Patience. En hvað þaö hlýtur
aö vera yndislegt, að geta roðnað; eg hefi fyrir löngu
týnt því niður. En rnaður kunni það nú i gamla daga,
þegar maður var urígur og óreyndur og varð að hlusta
á allar óþverrasögurnar hans Beverleys. Nei, nei, hvað
er egr að segja — eg vil umfram alt ekki vekja hjá þér
neina hleypidóma gegn honum bróður mínum, þvi mig
langar einmitt svo mikið til að þið verðið góðir vinir —■“
Hún hélt vaðlinum áfram, svo að þau Beverley og
Patience gátu að eins skotið orði inn í öðru hverju.
Patience lét þvaður hennar eins og vind um eyrun þjóta,
en gaf hins vegar nánar gætur að manninum, sem valdið
hafði heniui svo miklum vonbrigðunu. Hún fann að frá
honum lagði seiðmagn nokkurt 0g því varð hún dreyr-
rauð í framan í hvert skifti sem augu þeirra mættust.
Hann horfði á hana aðdáunáraugum.
„Aumingja Harriet gamla frænka," hélt Hal áfram.