Vísir


Vísir - 27.07.1927, Qupperneq 4

Vísir - 27.07.1927, Qupperneq 4
V í S I R Menn geta fengiö fallegan litarhátt og bjart hörufid án kostnaðarsamra fegurðarráðstafana. Til þess þarf ekki annaö en daglega umönnun og. svo að nota hina dásamlega mýkjandi og hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til eftir forskriít Hederströms læknis. f henni eru eingöngu mjög vandaSar oliur, svo aS í raun og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeðal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum og vísindalegt eftirlit meS tilbún- ingnum er eklci nægilegt. Þær geta veriS hör- undinu skaSlegar, gert svitaholurnar stærri og hörundiö grófgert og ljótt. ForSist slíkar sápur og notiS aSeins TATOL handsápuna. Hin feita, flauelsmjúka froSa sápunnár gerir hörund ySar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notiS hana viku eftir viku. ' Tatol handsápa* fæst hvarvetna á íslandi. Verð kr. 0.75 stk. Heildsölubirgðir hjá U Tisis-kaffið gerir slla gltða. — FILMUR. — - Illiugwoith, Goerz, Agfa. - Abar stæiðir. — Lægst verS. Spoíívörnhús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) »000000000000«« XJÍXKS'.KiaOttOC 1 Ijirii-i iiriii er vfnsælast. Kcttlingur hefir tapast (grár, meS hvíta bringu). Finnandi er vinsamlega beðinn aö skila hon- ' um á ÓSinsgötu io. (771 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. sept. TilboS merkt „Hamar“ sendist afgr. Vísis. (777 Herbergi til leigu á Bragagötu 33- (789 3 herbergi og eldhús í ágætu ásigkomulagi, lítiS eitt utan viS borgina, fást til leigu nú þegar, v gegn einhverri fyrirframgreiSslu. Sendiö nöfn í lokuöu umislagi á afgr. Vísis, auSkent: „Sólríkt“. '(787 4 herbergja íbúö óskast frá 1. október. Þrent fullorSiS í heimili. Skilvís greiSsla. Uppl. í versl. E. Jacobsen. (786 Eitt herbergi og eldhús óskast nú þegar eSa i september, fyrir barnlaus hjón. Uppl. Ingólfsstræti 19. - (782 Herbergi til leigu frá 1. ágúst. Hentugt fyrir ferSamenn. Uppl. í Fatabúöinni. (785 Nokkurar sólríkar íbúSir til leigu. Uppl. í síma 69. (784 Til leigu frá 1. okt. íbúð í nýju steinliúsi í Hafnarfirði, 3 stofur og eldhús, með miðstöðvarhita og raflýsingu, kjallarapláss með eldavél og þvottahúsi. Uppl. í síma 84 i Hafnarfirði. (570 3 herbergi og eldhús vantar mig frá 1. sept. eða fyrr. Vilh. Fr. Frímannsson. Sími 557.(394 Kaupamaöur óskast strax. Uppl. í Tungu. (783 Duglegur kaupamaður óskast' í 4 til 5 vikur. Uppl. í síma 1003. ' XTSo 12—14 ára telpu vantar mig nú þegar. Jón Matthíasson, Skóla- vörSustíg 16. (773 Dugleg og hraust kaupakona, sem kann alla sveitavinnu, einnig aS nvjólka, getur íengiö langa kaupavinnu nú þégar. GóS kjör. Semja nfá viö Kolbein Árnason, sem fyrst. Heima kl. 12-^-1 og 7 —8. Sími 798. (770 eða unglingur óskast fyrri hluta dags, um óákveðinn tíma. Guðrún Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 B. Með nýjustu Ijós- og gufu-böð- urn tökum viS í burtu: Fílapensa, húðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi í húSinni. Einnig flösu, liárrot. Hárgreiðslustofan, Lauga- veg 12. (1055 Dugleg kaupakona óskast nú þegar í grend við Reykjavík. — Uppl. gefur Guðbjörn Guð- mundsson í Acta. Sími 948, í dag til kl. 7 og á morgun frá 9 —12 árd. (769 ||™ KAUPSKAPUR Húsgögn í svefnherbergi (sett) fást meS tækifærisverSi. Erlingur Jónsson, Hverfisgötu 4. (781 Keyptar heilar óg hálfílöskuiy soyuflöskur, á Hverfisgötu 104. __________________________(778 MaSkur til sölu á Frakkastíg 13,. kjallaranum. (776 KarlmannsreiShjól, notaS, óslc- ast keypt strax, helst i vöruskift- um. Sími 1417. (775 Ný sumardragt til sölu í Tjarn- argötu 24.. (774 GóSar varp.hænur fást keyptar á Grettisgötu 61. (772 Nýr lundi fæst í Zimsensporti. T.ækkaS verö. (788 Lifandi blórn fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskaS er. Sími J9- (291 ' ———— ■ ■ HÁR við islenskan og erlend- an húning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 BRAGÐIÐ MJ0RLIK! Frá AJþýðubrauðgerðinni. — Til rninnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Heimabakaðar kökur seldar á Laugaveg 57. Sírni 726. (403- Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráSiö aS nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dó*. (430 Ritvél óskast til leigu. Ábyrgst' góö meðferS. Há leiga. Sími 1417. (779 ?J e?az*p rcn f »i.a í 3 j aia. Á SÍÐUSTU STUNDU. samkvæmislífinu, — þykir ySur kanske gaman aö fara í leikhús?“ „Nei, fjandinn sjálfur hafi öll leikhús!“ sagSi hann lilæjandi, „en eg er ekki nógu kunnugur ySur til þess aS eg geti sagt ySur frá því öllu. Eg skal segja ySur ýmislegt skemtilegt síSar.“ „Þér hafiS kanske gáman af aS lesa blöSin?“ sagSi Patience. „Þau les eg öll; auglýsingarnar líka. MaSur þarf ekk- ert aS lesa annaS en blöSin. ÞaS eru aS minsta kosti tvær eSa þrjár góSar sögur í þeiin á hverjum einasta degi.“ „Þær les eg sannarlega ekki,“ sagSi Patience. Maður- inn, sem hún hafSi mest dáS i huga sínum, var aS verSa áS engu. „Mér þykir mest gaman aS lesa helstu frétt- irnar í blöSunum og greiiiar þær, er Field skrifar." „Field er alt of háfleygur fyrir mig, en eg kom ekki hingað til aS tala um blöS —“ „Má ekki bjóSa ySur aS reykja?“ „Nei, þakka ySur fyrir. Eg var reykjandi alla leiSina hingaS út eftir.“ Hann laut alt i einu áfrain og tók utan um hönd hennar. „Eg hefi mjög þráS fund ySar —.“ Patience reyndi aS kippa aS sér hendinni, en inst i hugskoti hennar fólst þó löngun til aS endurgjalda blíSu- atlot hans. Hún hvarf aS þvi ráSi sem óheillavænlegast var en þó jafnframt eðlilegast, hún misti alla stjórn á’ sjálfri sér. „Eg get ekki þolaS þetta af ySur,“ sagSi hún; „sleppiS þér mér, heyriS þér þaS! HvaS viljiS þér mér — hver er tilgangur ySar meS þessu?“ ‘ „Eg hefi aldrei fyrri kynst jafn heillandi konu og ySur. Eg var nærri búinn aS missa vitiS, svo mjög þráSi eg' ySur —.“ Nú var hann búinn aS taka utan um báðar hendur hennar og laut fram yfir hana meS hálflokuS ' augu. „Þér þykist mega bjóSa mér þaS sem ySur sýnist, af því eg er hér ein,“ sagSi Patience gremjulegá; „þér munduS ekki dirfast aS liaga ySur þannig viS gesti móS- ur ySar.“ „HaldiS þér þaS ekki?“ sagSi hann og hrosti vand- íæSalega, “blessaSar veriS þér ekki svo barnalegar —“ Patien'ce spratt upp, en hann stóS samtímis á fætur og slepti ekki tökunum af höndum hennar. „Eg vildi aS þér vilduS snáfa i burtu,“ sagSi hún og stappaSi niður fóúmum. „Eg hrópa á Ellu, ef þér sleppiS mér ekki.“ „LátiS þér ekki svona einfeldnislega. HaldiS þér kann- ske aS eg hræSist vinnukonu. ÞaS er ekki svo se:m aS eg ætli aS gera neitt á hluta ySar — en þessi læti í ySur eru óþolandi, þau eru nægileg til aS firra hvern einasta karlmann vitinu.“ „Eg þekki karlmeninna ekkert,“ sagSi Patience hálf- kjökrandi, ,, og mig langar ekkert til aS kynnast þeim. En viljiS þér nú ekki fara á burtu héSan?“ „Nei þaS vil eg ekki,“ sagSi hann og slepti höndum hennar, en um leiS og hún tók á rás út úr stofunni greip hann meS báöum höndumj utan um hana og dró hana aS- sér. Hún beygSi höfuSiS aftur á bak og barSist um, en hann þrýsti ótal kossúm á andlit hennar og hár. Hennf fanst kossar hans brenna hprund sitt og hún náSi varla andanum í örmum hans. Hún vissi ekkert hvaS hún gerSi fyrir reiSi, henni sortnaSi fyrir augum og blóSiS ólgaSi í æSum hennar. Ruddaskapur Beverleys vakti megnan viSbjóS í sál hennar, en jafnframt var þó eitthvaS heill- andi viS hann. „Þorpari !v kveinaSi hún, „eg skipa ySur aS sleppa mér undir eins!“ „Nei,“ hvíslaSi hann hásum rómi, hann var nú einnig búinn aS missa alla stjórn á athöfnum sinum. „Eg sleppf þér ekki!“ sagSi hann og reyndi að kyssa á munn hennar. Henni tókst aS losa hægri handlegginn og gaf hún hon- um ]>á rokna löSrung í andlitiS. Hann skellihló og greip hönd hennar aftur heljartökum. „Ellen!“ æ])ti hún upp yfir sig. En í sárna liili semi hún lyfti upp höfSinu til aS kalla, rak hann aS hennr rembingskoss, svo aS hún kom engu hljóSi upp. Alt varS aS þoku fyrir augum hennar. Hún reyndí I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.