Vísir


Vísir - 08.08.1927, Qupperneq 1

Vísir - 08.08.1927, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Mánudaginn 8. ágúst 1927. 180. tbl. Gamla Bíó ■■ Ingólfsstrœti. Ben Húr Sýnd í dag kl. 9. Aðgöngum. seldir i Gamla Bió frá kl. 1, en ekki tekið ,á móti pöntunum. K. F. U. M. Ylfingar fundur i kvöld kl S1/* i hús* K. F. U. M. Fákur fer skemtiferð á sunnud. kernur. Ef yður vantar Reiðjakka, Sport- buxur, Sportskyrtur, hvítar Sport- peysur og góð Karlmanns-ferða- föt, kr. 29,00 settið, þú fáið þér þessar vörur i góðu og ódýru úrvali í KLíÖBB Laugaveg 28. Nýkomid: Epli, Glíaldin, Tröllepli. Bjngaldin vœntanleg á þriðjudaginn. Versl. Vísir. Mikið úrval af HURÐAR- HANDFÖNGUM, HURÐ- ARSKRÁM o. m. fl. hjá Ludvig Storr. Sími 333. Eeildsala: Rúgmjöl, Melís, Hveiti, Strausykur, Haframjöl, Kandís, Hrisgrjón, Laukur. Leitið tilboða hjá mér. V o n. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönum, að^ástkær eiginmað- ur minn og sonur okkar, Jóhann Snjólfsson, andaðist á Landakots- spítala 7. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Gæflaug Eyjólfsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Snjólfur Jónsson. ÞAKPAPPI W í þremup ‘þyktum fyrirliggjandi. J.iÞorláksson & Norömann, Símap 103 og 1903. Slldarnet, LAGNET og REKNET bestn tegnndir fyrirliggjandi. Veidarfæraversl. Geysir. Simi 817. Gleymiö ekki að taka með ykkur »=ABR1EK6MERM Utboð. Þeir, er gera vilja tilboð í girðingar um lóð daufdumbraskólang og jafna til leikvöllinn, vitji uppdráita á teiknistofu húsmeistara rik- isins. — Tilboð veiða opnuð kl. U/2 e- h þann 11. þ. m. Reykjavik 8/8 1927. Elnar Erlendsson, Visis-kaitið gerir alla glaða. Nafnið á langbesta Skóábupðinum er Fæst í skóbúðum og verslunum. Nafnið á langbesta Gólfáburðinum er Fæst í öllum verslunum. rniK er vfnsælast. isgarðnr. Nýja Bíó Madame Dubarry. Sjónleikur í 7 þáttum, um forlög mestu friðleikskonunn- ar á dögum Lúðvíks XV. tekin af hinu heimsfræga fé- lagi Ufa, Ieikstjóri: Ernst Lubitch. Aðalhlutverk leika: Pola Negri, Emil Jannings og Harry Liedtke. Mynd þessi, sem talin er enn í dag meistaraverk kvikmynd- anna, hefur verið sýnd hér áður, og fékk óvanalega góð ummæli, er þvi enginn vafi á að henni verði vel fagnað ekki siður af þeim, er hafa séð hana, þvi það munu flest- ir vilja sjá hana aftur. Hálsblndi í mjög fjölbreyttu úrvali. Verðið hvergi lægra. Vötnhúsiö. Að gefnu tilefni er hér með öllum stranglega bönnuð umferð, ánlng, berjatínsla í löndum okkar í sumar. 6. ágúst 1927. Sig. Guðnason, Lambhaga. Jón Guðnason, Úlfarsá, Skdli G. Norðdahl, Úlfarsfelli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.