Vísir - 18.08.1927, Side 2

Vísir - 18.08.1927, Side 2
V 1 S I R GirdingareÍHÍ: Gaddavír, Gauchada, 575 yds. í rúllunni. Venjulegur gaddavír nr. 12. 240 mtr. í rúllu. Gaddvírskengir. Girðingarnet, margar gerðir. Járnstaurar, sama ógœta tegundin og áður. Sléttur vir, „Gorgon". AthugiS verS og gæSi hjá okkur áSur en þér festiS kaup annarsstaSar f Fálmi Jóhanasson frá Sæbóli andaðist að heimili sínu hér i bæn- um síðastliðinn laugardag, og mátti heita, að hann yrði bráð- kvaddur. Hann var fæddur að Máná í Úlfsdþlum 6. ágúst 1859, og varð jrví fullra 68 ára að aldri. Faðir hans var Jóhann bóndi Pálmason á Máná. Var hann fæddur j)ar og uppalinn og bjó þar allan ald- ur sinn. Pálmi heitinn ólst upp með foreldrum sínum og mun ekki hafa farið að heiman, fyr en hann var orðinn fulltíða maður. Árið 1888 kvæntist hann Elínu Þorsteinsdóttur, ættaðri úr Höfða- hverfi, góðri konu. Varð þeim fjögurra barna auðið; og lifa tvær dætur þeirra, Sigriður og Jóna, og hafa þær búið með foreldrum sín- um hér i bænum síðustu missir- in. Eitt barnanna dó ungt, en son- ur þeirra, Bjarni að nafni, fórst á „Öldunni", skipi frá Akureyri, í miklu mannskaðaveðri 13. mai 1922. Var hann þá rúmlega tvítug- ur og talinn hinn mannvænlegasti maður, af öllum, er nokkur kynni höfðu af honum. Var sá missir mikill harmur þeim lijónum, er þá voru tekin að eldast og þreyt- ast. Þau Elín og Pálmi bjuggu lcngst af á Sæbóli i Laufássokn við Eyjafjörð og kendu sig við þann bæ. En 4 árin fyrstu voru þau í Garði í Fnjóskadal, og um 5 ára skeið hjá síra Magnúsi heitn- um Jónssyni í Laufási. .Pálmi var fátækur maður alla ævi og stundaði löngum sjósókn, samhliða lítilsháttar landbúnaði. Sæból er lítið kot, og verður þar ekki rekinn landbúskapur nema i mjög smáum stíl. En Pálmi heit- inn og þau hjón tóku trygð við kotið, og vildu ekki frá Sæbóli fara, meðan þau væri nokkurnveg- inn fær til starfa. Fyrir 4—5 árum varð Pálmi fyr- ir þeirri raun, að hann tók að missa sjónina og ágerðist sjóndepr- an mjög ört. Hann leitaði þá suð- ur hingað tvívegis, og var gerður á honum augnskurður bæði skiftin, en engan bata gat hann fengið, þó að vera megi, að þær læknisað- gerðir hafi nokkuð tafið fyrir j)ví, að hann yrði alblindur. Siðustu árin gat hann ekki lesið á bók sér til ánægju, og mátti heita, að hann væri með öllu sjónlaus. Haustið 1925 fluttust þau' hjón- in að norðan, og hafa dvalist hér siðan, á vegum dætra sinna, eins og áður var sagt. Pálmi Jóhannsson var fríður maður sýnum, meðalmaður á vöxt og vel á sig kominn. Hann var sviphreinn og svo góömannlegur, að athygli hlaut að vekja. Mun það og mála sannast, að hann hafi verið hið mesta valmenni, yfir- lætislaus, góðfús og greiðvikinn, en hafði löngum af litlu að taka. Hann var greindur vel að eðlis- fari, og j)ótti gott að fræðast af öðrum, en sjálfur nntn hann lítill- ar tilsagnar hafa notið í æsku, fremur en margir aðrir fátæpir unglingar um þær mundir. Hann var stiltur vel og æðru- laus, kvartaði ekki, þótt á móti blési, en J)ó fanst j)að á, að honum þætti sonarmissirinn þungbær, og upp frá þvi tók sjón hans að Jrverra svo alvarlega, að ekki urðu bætur á ráðnar. Pálmi Jóhannsson var gæfumað- ur að því leyti, að hann var kvænt- ur hinni mestu myndarkonu og átti mannvænleg börn. Hann vann verk sín trúlega, meðan dagur entist. — Þegar myrkrið kom átti hann örugt skjól hjá góðri konu og efnilegum dætrum, sem reyndu að gera hon- um síðustu stundirnar sem létt- bærastar. Símskeyti —o——• Khöfn 17. ágúst. FB. Sacco og Vanzetti. Símað er frá Boston, að hæsti- réttur hafi lýst yfir því, að ásak- anir verjenda í Sacco- og Vanzetti- rnálinu, um fyrirfram ákveðinn dóm í undirrétti, séu ósannaðar, og réttlæti ekki áð málið verði tekið til rannsóknar að nýju. Frá írlandi. Síinað er frá Dublin, að j)ing- menn verklýðsflokksins í írska jnnginu hafi borið fram van- trauststillögu á Cosgrave-stjórn- ina, og hafi hún fallið á atkvæði forseta þingsins, er skar úr um til- löguna. Illa spáð fyrir ráðstjórninni. Símað er frá París, að blöðin j)ar álíti, að timar erfiðleika og vandræða muni bráðlega renna upp fyrir ráðstjórninni rússnesku, og byggja spádóma sína á j)ví, að bændur muni taka sendimönnum stjórnarinnar illa, er J)eir innan skamms fara að krefja þá um upp- skeruna til lúkningar erlendum skuldum. Utan af landi. Borgarnesi 18. ágúst. FB. Heyskapur. Undanfarið hefir verið afbragðs tíðarfar í héraðinu, sifeldir j)urk- ar. Þerrilaust í dag, en úrkomu- laust. Hey hafa og verkast ágæt- lega og hafa margir heyjað mikið, j)ó sumir kvarti yfir slæmri sprettu. Iiey hafa yfirleitt Jmrft lítillar hirðingar og náðst fljótt inn. Afar mikið af heyjum hefir verið flutt suður, bæði af mönnum að sunnan, sem leigt hafa engja- stykki hér, 0g eins af bændum. Stundum hafa farið héðan 5—6 mótorbátar á dag suður með hey, en Jæir taka flestir 60—70 hesta. Þeim fjölgar stöðugt sem peykj a ^IÉfl f-úii fe' H - 3 ! ’ •+ Vegagerðir. Vegalagningar ganga vel. Veg- ar-endurbótin á veginum yfir síkið hjá Ferjukoti hefir gengið vel, og gera menn sér nú vonir um, að dugi, eftir allar tugþúsundirnar, sem í síki þetta hafa farið. Brúin hefir verið lengd, vatnsopið stækk- að að miklum mun, og vegurinn allur treystur. Þá er og verið að gera veg inn með ánni j)ar hjá Ferjukoti og að brúarstæðinu. Er nú verið að vinna að undirbúningi undir byggingu brúarinnar yfir Hvítá hjá Þjóðólfsholti. Frá Hvítá liggur vegur, sem er kominn upp að Hesti, og á að leggjast fram Lundarreykjadal. - Vegarlagning- in i Norðurárdal hefir og gengið vel, mun vera komin upp undir Hvamm. Þrjár brýr hafa verið gerðar þar í dalnum í sumar, all- ar yfir ár, sem eru vatnslitlar á sumrum, en stríðar og erfiðar ferðamönnum oft á öðrum tímum árs. — Þá er og uunið að vega- lagningu í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu. Er þar haldið áfram lagningu Stykkishólmsveg- arins úr Borgarnesi. Þingvöllur. Niðurlag. Hvað snertir annan undir- búning undir hátíðina á J?ing- velli sjálfum.er þetta liið helsta: að slétta efri vellina, setja upp hestagirðingu, setja dælu við Flosagjá, vatnsleiðslur nokkrar og byggja skúr eða skála inst á efri völlum. J?að er nú þegar hyrjað að slétta tjaldstæði og því verður að vera lokið næsta sumar, þýðingarlaust að slétta úr því; þyrfti þó helst að skera ofan af og plægja nú í haust, svo slétturnar gætu byrjað að gróa næsta sumar, annars verða yær engan veginn góð tjald- stæði. Ennfremur lít eg svo á, að slétta ætti efri vellina milli Konungshúss og Valhallar, því ]’ar munu menn safnast saman til iþrótta og annara skemtana. Alls mun þetta vera um 18 dag- sláttur, sem slétta þarf og kosta um 6000 kr. auk undirburðar og áburðar. Hestagirðingu mikla þarf að gera vestan Almannagjár, mill- um Öxarár og Svartagils, þar þarf þó að eins girðingu á tvo vegu, því girðing er fyrir að sunnan, en Almannagjá trygg girðing að vestan, þó mun girð- ingin þurfa að vera 3+2 km., eða alls 5 km. Girðing þessi ætti svo að vera gestum heim- il fyrir hesta sína meðan á há- tíðinni stendur, annaðlivort" endurgjaldslaust, ef rikið sér það fært, eða fyrir ákveðið gjald. Girðing þessi mun kosta 2500—3000 kr., eftir þvi live trygg og sterlc hún verður gerð. Tvo hestaverði verður að setja við hlið girðingarinnar á Langa- stíg meðan á hátíðinni stendur, sem gæti þess að liver hestur sem þar er látinn, sé spjald- merktur eiganda sínum, svo enginn taki hesta í inisgripum, enda haldi verðirnir skrá yfir alla liestaeigendur, mark á hest- um þeirra og tölu liestanna. Eina dælu þarf að setja upp við Flosagjá fyrir austan tjald- stæðin, svo hægt sé fyrir vænt- anlega tjaldhúa að ná í vatn á- hættulaust, og lielst þyrfti að leiða vatnið yfir þver tjald- stæðin, svo hægt væri að ná því á fleirum en einum stað. Nálægt tjaldstaðnum þarf að slá upp einhverjum skála eða skúr, þar sem haganlega er fyrir komið allmörgum náðhúsum fyrir karla og konur, og ef til vill þvoltaskála, þar sem vatn væri leitt i. Sérstaka umsjónarmenn þarf með tjöldunum og tjaldstæðun-: um, sem líti þar eftlr öllu dag og nótt og vísi mönnum á tjald- stæði, eftir þvi sem áður liefir verið ákveðið. Öllum þessum undirbúningi þarf að vera lokið 1929, þvi oft eru vegir lítt færir fram í júni- hyrjun yfir Mosfellsheiði og getur meira að segja farið svo, að þeir yi-ðu ófærir eða lítt færir hílum síðast í júní, kom síðast fyrir 1920, svo ef þá J’yrf ti að flytja efnivið til húsagerða eða aðra þungavöru gæti það orðið afardýrt og máske ókleift. En um vorið 1930 þarf að dýpka neðri hluta Öxarár á 2—3 stöðum, — þýðir eklci fyr vegna framburðar árinnar vetur og vor —, svo hægt sje að lcoma vænum bátum upp fyrir hisk- upshóla, en þar þarf að hafa 5—10 báta, sem gestir gætu fengið leigða, ef þá langaði til, til skemtiferða um valnið; lík- lega fengjust einliverjir einstak- lingar til þess að liafa þar báta til útlána, ef áin yrði fær lit á vatn. Ýmislegt fleira þarf að laga og undirbúa, en flest er það Góðup eiginmaö-' up gefup konunni Singers saumavél. Reykjavík. smávægilegt, svo sem ræðu- palla, íþrótta- og danspall, — dansinum væri reyndar best að sleppa, nema þjóðdansi -—, setja upp flaggstengur o. fl. þess hátt- ar, sem auðvitað þarf þó öllu að vera lokið 1929. En svo er margt fleira, sem stungið hefir verið upp á að gert væri hér og mig langar að minnast á. peir munu vera æði margir, sem langar til að fá hjer endur- bygðar eina eða tvær búðir, og var eg áður fyr einn af þeim, en Bjarni heitinn Jónsson frá Vogi, sem eg átti tal við um það, og íleira viðvíkjandi J?ingvelli, benti mér á, að það mundi ekki vera liyggilegt og fórust honum orð á þessa leið: J’að veit eng- inri með vissu hvernig þær búðír voru, sem notaðar voru á sögu- öldinni, en sennilega hafa þær ekki verið merkari en það, að það yrði til lítils sóma ,fyrir ísland að endurreísa þær í svip- aðri gerð og fornmenn bygðu þær, cn að byggja einliverjar skrautbúðir, sem tákn fornbúða, væri eiginlega söguleg villa (falsum), svo best mun að eiga elckert við slíkar Iiyggingar. — Og þegar eg fór að liugsa betur um þetta fanst mér það mundi rétt vera; er því ekki meðmæltur að búðir séu bygðar hér á ný.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.