Vísir - 26.08.1927, Síða 1

Vísir - 26.08.1927, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Föstudaginn 26. ágúst 1927. 196 tbl. ■ Gamla Bíó ■■ KoBwtgieg ást, Þýskur sjónleikurí 8 þáttuni. Aðalhlutverk leika: Lya Mara og Harry Liedtke. Myndin er uni œskuástir hins ungakeisaraFrans Jósefs II. og skógarvarðardóttur nokkurrar og eru þessi tvö hlulverk snildarlega leikin. Myndin er tekin i hinu fagra WilnerM’ald og í Vínarborg og er gullfalieg. Ðiiilákir verður lialdinn í Teliiisi Reykja- víkur laugar- dagskvöld 27. ág. kl. ÍO. Sími 1417. Kartöflur seljum við ódýrt næstu daga. ijauimr. Smjðp og ostar nýkomið. Kjöt og Fisknr. Sími 828. Laugaveg 48. K. F. U. M. Y.-D. fer á berjamó á sunnu- daginn verði gott veður. — Þeir Y.-D.-drengir, sem ætla sér að vera með, komi á fund í kvöld kl. 8. Nýkomið mikið úrval af inn- römmuðum speglum. — Ludvig Storr. — Sími 333. í-Stíf Port-hirdÍF í karmi, mjög vandaðar, hæð 245 cm. breidd 230 cm. tii sölu með tækifærisverði. Helgi Magaðsson & Co. Vinnuvetlingar, fyrir karimenn, kveafólk og börn. — Stórt úrval nýkomið af alls- konar gerðum, hentugir til hversfeonar vinnu sem er, bæði til sjós og til lands. Verðið mlkfð lækkað, Teiðarfæraversl. Geysir. Fyrirliggjandi. Hrisgrjón Irísmjol Kartöflimjöl 50 kg. pokar. Sagó Háltbaunir Viktoríubaunir. I. BpynjólSsson & Kvaran, Nýkomid mikid úrval af ilmvötnum og hárvötnum í smáum og stórum glösum. — Verðið lækkað. Helene Kummer. , Aðalstræti 6. Hárgreiðslustofa. Sími 1750. H.b. Skaftfellingur hleður til Vestmaunaeyja, Víkur og Skaftáróss eftir helgina. Flutningur tilkynuist sem fyrst. Nie. Bjarnason. Landsms mesta úrval af rammalistnm. Myndir mnranunaðar fljótt og reJ. — Hvergi eina ódýrL Bnðmnnðnr Asbjörnsson, 1, Nýkomid: Epli Tröllepli Qióaldm Ofulaldin Bjúgaldiu Vínber. NÝLENDÐVÖRUDEILD Jes Zimsen, Morgnnkjólaefni, sterk og góð, 3 krónnr í kjólinn, Karlmannaföt, settið 29 kr., Léreft, Flúnel, seljast óðýrt, Jakkar á karlmenn kr. 8,90, Góðar sportbnxnr 13,90, — Kaki>skyrtnr með flfbba kr. 5,65 og margt fleira með likn verðf, Versllð þar sem ódýrast er. KIöpp, Laugaveg 28. Nýkomid: Tröllepli Bjúgaldin Kartöflur Laukur Púrrur OulaldLin. Hafnarstræti 4. 8 Sími 40. Nýja Bíó Lífsgleði. Kvikmynd í 6 þáttum leikin af Noriuan Kerry, Yirginiu Yalli og Lauise Frzenda. Efnið er um unga umkomu- lausa stúlku, sem ekki þekk- ir annað en skuggahliðar lífs- ins, en lífsgleði hennar er þess valdandi, að hún einnig kemur auga á þær björtu, er hún svo ekki sleppir úr sýn. tæooQQQooaoaoaoQOQooaaaocx byrjar 1. september n. k. CíOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQf Diikakjöt. Spikfeitt dilkakjöt kemur í dag og á morgun. Gulrófur sunnan af Strönd. Verðið hefir lækkað. Kjötbúðin 1 Von. MUSÍK Wolfi Og Prófessor Klasen. 13. liljómleikap langard 27. þ. m. kl. 7V2 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðarí Hljóðfæra- húsinu. Pantaða aðgöngu- miða eru menn beðnir að sækja fyrir 7 í dag. Hljóðfaerahúsið j Mest og best úrval af golftreyjum i V ðruhúsinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.