Vísir - 26.08.1927, Page 3
V 1 S I R
Odýru
linii sigireltirur
ÍSLENDIMCrAR styðja isleaskan iðnað. -
ÍSLENDINGAR flytja vðrnr sinar á islensknm skipnm. —
ÍSLENDINGAR sjó- og brnnatryggja hjá Sjóvátryggingariél, ÍSLANDS.
MatreiðslnBámskeið
heldur Kvenréttindafélag íslands.
Byrjar 1. september. Sérstök áhersla lögð á meðferð grænmetis.
Umsækendur snúi sér til
frk. Kristínar Þorvaldsdóttur
Tjarnargötu 4. Sími 1478. Heima kl. 4—6
Nýkomið:
Vekjaraklukkur á 4,50 og 6,50, höfuðkambar úr fílabeini á 1
krónu, barnatúttur kristal á 20 aura, rakvélablöð á 25 og 35 aura,
tertuspaðar 2 krónur, borðhnífar, ávaxtahnifar, skæri, vasahnífar o. S.
S, EiBnrssoa & Björosson.
Bankastræti 11. Sími 915
Píanó
Off
Hapmonium
eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga,
þar á meðal gullmedalíu í fyrra.
Nokkur orgel með tvöföldum og þreföldum hljóðum fyrirliggjandi.
Komið off skoðið. Hvergi betmi kaup.
Stuplaugup Jénsson & Co.
Pósthússtræti 7. Reykjavík. Simi 1680.
Reyktup lax, reyktup pauðmagi,
isl. smjöp, kæfa, tólg, ostap m. teg.
Alt best og ðdýrast i
Terslumnm Talnr,
Bankastræti 14. Sími 1423.
komnar aftur.
TMsrhIh \M Lí.
og ótölulegum fjölda eintaka
biblíurita verið útbýtt. Og
kristnum Kínverjum Iiefir verið
kent að nota bibliuna sína.
Sjaldan koma þeir á samkomu
án þess að hafa hana með sér.
En meira er um vert að þeir
iesa hana og kunna oft heil
biblíurit utanbókar.
Enskur kristniboði, G. T. B.
Davis, er um þessar mundir að
útbýta 1 miljón eintaka Nýja-
testamentisins (vasa útgáfu)
gefins. Er trúboðinu mikill
hagnaður að því. (Mr. Davis
sendi 50 kr. til íslands í von um
að einhver fari að útbýta testa-
mentum gefins þar!) — Miklum
fjölda kristilegra bóka er búið,
að snúa á kínversku. — Nú er í
í’áði að þýða útdrátt úr Passiu-
sálum Hallgríms Péturssonar.
Eftir siðustu fregnum að
dæma halda Kínverjar trúboðs-
starfinu í horfi, þrátt fyrir ótal
örðugleika. — í Tengchow vinna
8 innlendir trúboðar, ásamt for-
stöðumanni safnaðarins, sem er
vígður. Ríður nú á að kristni-
boðsvinir gefi meira til verksins
•en áður. Getur enginn ætlast til
að ungir og fámennir söfnuðir
geti launað marga menn auk
prestsins síns. Peninga getum
við sent þeim í pósti. Og við
vonum að nokkurir kristniboð-
ar geti að minsta kosti heimsótt
söfnuðina í liaust. Komist frið-
ur á, hverfa kristniboðarnir aft-
ur liver til sinna stöðva og munu
fá nóg að gera.
Seint munu okkur gleymast
samverustundirnar, með full-
trúum safnaðanna allra, sein-
ustu dagana í Laohokow. Á
skilnáðarsamkomunni, kvöldið
áður en við fórum, gátu fáir
tára bundist. Er sælurík endur-
minningin um fölskvalausan
kærleik samverkamannanna og
vina ökkar í Honan og Hupeh,
um áþreifanlega návist frelsar-
ans og Iivernig við fundum til
þess, að við vorum fuílkomlega
sameinaðir í honum, — allir
eitt. Fjögur prestaefni voru vígð
og menn settir inn í ýmsar
ábyrgðarstöður, sem kristniboð-
•arnir höfðu áður haft.
Með kærri kveðju og bestu
öskum.
P. t. Kurume, Japan,
11. maí 1927.
Ólafur Ólafsson.
Dánaríregn.
í gær andaðist í Kaupmanna-
höfn ungfrú Sigríður Júníus-
dóttir, bónda Pálssonar á Seli
við Stokkseyri. Faðir hennar
var á leið hingað að austan í
fyrradag,erhann fekk skeyti um
að dóttir hans væri veik, en i
gær barst honum annað skeyti,
er sagði að hún væri látin. Sig-
riður sál. liafði lengi stundað
hjúkrunarstörf í Danmörku,
síðustu 3—1 árin á Bisiiebjerg-
spítala. Hún var hin mesta
myndarstúlka, vel gefin, vönd-
uð og vinsæl.
Sorglegt slys
varð hér í Vesturbænum að
kveldi 22. þ. m., er ellefu mán-
aða gamalt harn heið bana með
þeim hætti, að það datt sofandi
út úr rúmi sínu niður í vatns-
fölu og druknaði. Móðir þess
hafði gengið út og inn í aðra
íbúð í sama húsi, til þess að líta
eftir börnum þar, að beiðni liús-
móðurinnar, sem farið hafði að
heiman. Hún mun ekki hafa
verið lengur en fjórar mínútur
fjarverandi, en á meðan varð
þetta sorglega sljrs.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 9 st., Vest-
m.eyjum 9, ísafirði 7, Akureyri
9, Seyðisfirði 10, Grindavík 9,
Stykkishólmi 9, Grímsstöðum
8, Raufarhöfn 9, Hólum i
Hornafirði 10, Færeyjum 10,
(ekkert skeyti frá Grænlandi),
Kaupm.höfn 13, Utsira 13,
Tynemouth 12, Hjaltlandi 13,
Jan Mayen 7 st. — Mestur liiti
hér í gær 12 st., minstur 6 st.
— Úrkoma 3,4 mm. — ping-
vellir: Hili 7 st., sunnan átt og
rigning. — Horfur: Suðvestur-
land: í dag suðlæg átt og skúra-
veður. Stormfregn. í nótt senni-
lega livass á austan. Faxaflói
og Breiðafjörður: í dag skúra-
veður. í nótt sennilega allhvass
norðaustan, en úrkomulítið.
Vestfirðir í dag og í nótt: Norð-
austan, hvass úti fyrir. Senni-
lega þurt veður. Norðurland,
norðausturland og Austfirðir í
dag og í nótt: Breytileg átt,
fremur liægur. Víðast úrkomu-
lausí. Suðausturland: I dag hæg
suðvestan átt. í nótt sennilega
allhvass austan. — Lægð fyrir
norðaustan land. Sennilega
djúp lægð og stormsveipur fyr-
ir suðvestan land á austurleið.
Wolfi
fiðlusnillingur hélt aðra
hljómleika sína í Gamla Bíó í
gærkveldi, með aðstoð prófes-
sors Klasen. pessi ungi snill-
ingur hefir hrifið gamla og
unga, söngfróða og ósöngfróða,
Rjónmbússmjör
Ostar,
Hrágúmmískór karla, kvenna og
barna, góðir og ódýrir.
4 snemmbærar kýr
til sölu. Uppiýsingar gefnar á
- Grettisgötu 20 C.
svo að nafn hans er nú á hvers
manns vörum hér í hænum og
húsfyllir á liverju kveldi, en
fagnaðarlæti áheyrenda nær
dæmalaus. Hann lieldur síðustu
hljómleika sína annað kveld.
65 ára
er í dag Guðrún Snorradótt-
ir, Bergþórugötu 20.
Lúðrasveitin
leikur á Austurvelli kl. 8 í
kveld, ef veður leyfir. ,
Gullfoss
kemur til Vestmannaeyja kl.
2 í dag.
Goðafoss
fór í gærkveldi, vestur og
norður um land. Meðal farþega
voru: Pétur Á. Ólafsson kon-
súll, Jónas Rorhergsson rit-
stjóri og' þingmennirnir Einar
Árnason, Bernharð Stefánsson,
Ingólfur Bjarnarson og Halldór
Stefánsson.
Villemoes
kom í morgun, norðan og
vestan um land. Hafði flutt
steinolíu og bensín til Aust-
fjarða, Norðurlands og Vest-
fjarða.
Matreiðslunámskeið
heldur Kvenréttindafélag ís-
lands og hefjast þau 1. næsta
mánaðar. Verða námskeið þessi
4 og stendur hvert í viku. pátt-
lakendur geta tekið þátt í öllum
námskeiðunum eða að eins einu
eftir vild. Kent verður aðallega
með því að sýna tilbúning á
grænnietisréttum, sósum, eftir-
mat o. s. frv. — pessi námskeið
eru svo stutt, að líklegt er aö
margar konur geti gefið sér tóm
til þess að sækja þau, annað
livort eitt eða fleiri. Með því að
ágætar kenslukonur veita nám-
skeiðum þessum forstöðu, þá
má fullyrða, að mikið gagn geti
orðið að þeim.
Knattspyrnufélag Rvíkur
ætlar í skemtiför til J>ing-
valla næstk. sunnudag, ef veður
leyfir. Lagt verður af stað frá
B. S. R. kl. S^/2 árdegis. Far-
miðar kosta 9 krónur og verða
seldir í verslun Haralds Árna-
sonar og hjá Guðmundi Ólafs-
syni, Vesturgötu 22. — Miðana
skal sækja fyrir kl. 4 á laugar-
dag. Væntanlega fjölmenna
konur og karlar.
Skemtimótið í Borgarfirðinum,
sem auglýst var fyr i vikunni,
fer fram á sunnud. Suðurlandi'ð fer
uppeftir í fyrramálið kl. io árd.
og kemur aftur á sunnudagskvöld-
iö. Þetta er ágætt tækifæri til að
fá sér stutta og ódýra skemtiferð
upp í Borgarfjörö. Á mótinu má
búast viö góðri skemtun.
íþróttamót
verður haldið í Kollafirði á Mó-
gilsáreyrum á sunnudaginn kemur.
Iiefst kl. 2 e. h. íþróttafélagið
Stefnir á Kjalarnesi stendur fyrir
mótinu, eins og sjá má á augl. hér
í blaðinu. Eins og kunnugt er, eru
margir góðir íþróttamenn á Kjal-
arnesi, t. d. Þorgeir Jónsson glímu-
kóngur. Má búast við góðri skemG
r.n þar efra.
Víkingsmótinu
lauk í gær á íþróttavellinum,
með kappleik á milli K. R. og Vífc'
í. s. í. Íþi»óttaii8a.töt 1 s-1 2 * 4
heldur íþróttafélagið „Stefnir“ á Kjalarnesi sunnudaginn 28.
þ. m. á Mógilsáreyrum við Kollafjörð.
par verða liáðar margskonar íþróttir, þar á meðal Kjal-
arnesglíman. Margir góðir glímumenn keppa. Ræður halda
á mótinu Ben. G. Waage, forseti í. S. 1. og Jóhannes Jósefs-
son íþróttakappi.
Mótið hefst kl. 2 stundvíslega. Allskonar veitingar verða
á staðnum. Dans verður áð mótinu loknu. Stjórnin.
0