Vísir - 31.08.1927, Síða 3

Vísir - 31.08.1927, Síða 3
V I S I R varla ráö ráSiS, utan hann væri aö spurður. En best þekkist Stephan á heimili sínu. Þeir, sem lengi háfa þekt þaS, hljóta aS viSurkenna, aS þaS er aS flestu leyti sönn fyrir- mynd; samúS og hlýleiki meSal fjölskyldunnar hefir ætíS veriS einkenni þess, og hefir breitt bless- un og friS yfir hiS ýmsa mót- dræga, sem mætt hefir, og torvelt ætla eg sé aS finna þau lijón, sem betur taki höndum saman til aS gera heimili sitt aSlaSandi, jafnt l'yrir alla. — Stephan er seinþekt- ur maSur, en því lengur sem maS- ur þekkir hann, því meiri virSingu ber maSur fyrir honum, þvi hlýrra verSur manni til hans, og því sár- ara verSur rnanni um hann.“ Enn er þaS til marks um vin- sældir Stephans, aS vinir hans frá .Dakóta lögSu fram fé til þess aS gefa út fyrstu þrjú bindi af kvæS- nm hans, Andvökum, sem prentuS voru í Reykjavík árin 1909 og rpio, en þegar hann varS sjötug- ur, gengust landar hans í Winni- peg fyrir útgáfu tveggja binda kvæSa hans, og átti síra Rögn- valdur Pétursson npestan, þátt í þvi. Var hatín jafnan hinn mesti vinurSteplians og stuSningsmaSur. iÞó aS Stephan yjnni Kanada, „fóstru sinni“, sem hann svo kall- aSi, og einkum sveit sinni í Al- berta, þá var þó hugur og hjarta ImndiS enn traustari böndurn viS fsland, sem kunnugt er af kvæSum háns. Sýndi hann þaS oft í verki, áS honum var ant um heill og hag íslands. Þegar Eimskipafélag íslands var stofnaS, fór hann um alla bygS sína, til þess aS afla fé- laginu fylgis, og varS vel ágengt. Margir hafa ritaS um kvæSi Stephans, og ætla eg þar engu viS aS auka. Eg bafSi kynst þeim löngu áSur en fundum okkar bar saman, og þó aS mér sé þau kær, þá varS mér maSurinn sjálfur enn. kærari. En orS brestur mig nú til þess aS þakka vináttu hans, trygS og alúS. Baldur Sveinsson. er borg á . suðurströnd Sjikoku- eyjar. íbúatala yfir 50 þús. Borg þessi er miSdepill pappírs-iSnað- arius i Japan). Símskeyti Utan af landi. Borgarnesi 31. ágúst. FB. Þurkleysur hafa veriS seinustu daga, en litlar úrkomur. Á einstöku stöSum eru menn aS hætta hey- skap, t. d. á Hvanneyri, og er sennilegt, aS margir bændur hætti snemma, ef þurkleysurnar haldast. — Heilsufar er gott í héraSinu. — VegagerSum mun verSa haldiS á- fram hér langt frain i september og aS vegar-endurgerSinni hjá Ferjukoti mun verSa unniS á meS- an tíSarfar leyfir. Hér í Borgar- nesi er veriS aS byggja hús fyrir rafveituna, sem rnenn vona aS verSi tilbúin fyrir jólin í vetur. boSunum að hverfa frá innlandinu tii hafnarbæjanna. Reyndin varS sú, aS flestallir ekki-kaþólskir trú- boSar hafa fariS eftir ráSum þeirra. Þeim til réttlætingar má geta þess, aS ástæSum þeirra er meS öllu öSruvísi háttaS en ka- þólskra trúboSa. Flestallir hafa þeir aS sjá ekki eingöngu fyrir siálfum sér, heldur og einnig fyrir heilu heimili, konu og börnum. VirSingarfyllst, Jóhannes Gunnarsson, kaþólskur prestur. Khöfn 30. ágúst. FB. Robert Cecil beiðist lausnar. SímaS er frá London, aS Ro- bert Cecil lávarSur hafi beiSst lausnar og verSur hann því ekki fulltrúi bresku stjórnarinnar i septembermánuSi á þingi ÞjóSa- bandalagsins. Robert Cecil hefir lýst því yfir til skýringar á lausn- arlreiSni sinni, aS hann telji tak- markanir á herbúnaSi nauSsynleg- ar og kveSur sig óánægSan meS stefnu stjórnarinnar i afvopnun- armálum, og þar eS líann geti ekki átt samleiS meS henni í þessum þýSingarmiklu málum, telji hann rétt aS beiSast lausnar. Vatnavextir í Japan. SíinaS er frá Tokio, aS helli- rigningar og vatnsflóð hafi valdiö stórtjóni í bæjunum Nagasaki og Kochi. Sextíu og tveir menn hafa farist. (Nagasaki er borg á vestur- strönd Kiusjiu-eyjar, ibúatala 180 þús. Þar' er einhver besta höfn í Japan. Mikil verslunarborg. Kochi Atltugasemd. Herra ritstjóri. Má eg biöja yöur fyrir þessa stuttu athugasemd vegna greínar þeirrar, er birtist í blaöi yöar und- ii fyrirsögninni: „Horfur kristni- boSs i Kína“. Af greininni mætti ætla, aö ílestir trúboöar af öllum trúarbrögSum væru flúnir úr landi brott eöa hefSu leitaS til hafnar- bæjanna, og er bréfiS beinlínis rit- aö í þeim tilgangi, aS afsaka þenn- m flótta eSa gera nánari grein íyrir honum. Þetta á þó ekki viS kaþólsku trúboöana. Þeir haía haldiö áfrarn aS starfa eftir föngum, á trúboSs- stöSvum sínum, nema aS sjálf- 'sögSu þar sem trúboSsstöSin sjálf hefir veriö lögS i eySi eSa trú- LoSarnir orSiS aS víkja fyrir lík- amlegu ofbeldi. Um þetta vitnaöi nýlega hinn belgíski utanríkisráöherra, Van- dervelde, formaSur jafnaSarmanna i Belgíu. Hann hélt langa ræöu um belgísk utanríkis-stiórnmál, og i renni tók hann málsstaS kaþólskra trúbpSa í Kína og gaf þeim glæsi- lcgan vitnisburö uin trúmensku og hetjuskáp. AS þvi er hann segir, eru hér um bil 300 belgiskir trú- boöar í Kína. Állir hafa þeir heit- ið ]jví, aö vera áfram á starfs- svæSi sínu og yfirgefa ekki hjörS- ina, hvaS sem viö bæri, og eng- inn þeirra hefir svikiS þetta heit sitt. Ráöherrann lýsti yfir aödáun alls þingsins fyrir þeiin, án tillits tii stjórnmálaflokka eSa trúar- bragöa, um leiö og hann geröi grein fyrir þeiin fórnaranda og því hugrekki, er lýsti sér hjá hin- um belgísku trúboSum í Kína. Heiöur þeím, sem heiöur ber, hvort heldur þeir eru fallnir i valinn fyr- ir trúarinnar sakir, eöa standa enn á veröi og gæta hjarSarinnar. Hjá þeim er sami fórnarandinn og sá, er lýsti sér í hinum frægú orSum eins biskúpsins þar fyrr- um: „Eg verS eftir, og eins nrunu allir kaþólskir trúboöar veröa eft- ir á trúboSsstöö'vum sínum“. Sama heiSarlegan vitnisburS hefir einnig fyrir örskömmu hinn postullegi legáti fyrir Kína, Mgr. Constantini, boriö kaþólskum trú- boöum í Ivína. Þegar í aprílmánuSi höföu ræS ismenn ýmsra þjóöa ráSlagt trú- Bæjarfréttir Veðrið í morgun. Hiti í Reykjávík 12 st., Vest- mannaeyjutn n, fsafirSi 11, Akur- eyri 11, SeySisfirSi 15, Grindavík 11, Stykkishólmi 12, GrimsstöSum 13, Raufarhöfn 11, Hólum í Hornafiröi 11, Færeyjum 11, Ang- magsalik 6, Kaupmannahöfn 16, Utsira 13, Tjmemouth 13, Jan Mayen 7 (ekkert skeyti frá Hjalt- laiidi). — Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 9 st. — Úrkoma 1.4 mm. — LægS fyrir vestan land á norSurleiS. HæS yfir Noregi. — Horfur: SuSvesturland og Faxa- flói í dag og í nótt: Allhvass .suð- austan. Rigning ööru hverju. BreiSafjörSur og VestfirSir í dag og í nótt: SuSaustlæg átt. Rign- ing meö kveldinu. — Noröurland i dag og i nótt: Hægur sunnan. Þykt loft og dálítil rigning. — NorSausturland i dag og í nótt: Hæg sunnan átt. Sennilega úr- komulaust. — AustfirSir i dag og i nótt: Sunnan átt. Dálitil rigti- ing. — Suöausturland í dag og i nótt: Allhass suðaustan. Regn. Fjórðu hljómleikar Wolfi litla eru í kveld. AS öll- uin hljómleikunum hefir veriS aS- sókn svo mikil, aö færri hafa komist aS en vildu. í kveld leikur hann meSal annars hina þektu C-dúr sónötu Mozarts og fiölu- konsert Ts.chaikovskis, og aö lok- um Ó, guö vors lands. Dronning Alexandrine fer héöan kl. 8 i kveld áleiöis til Kaupmannahafnar. MeSal far- ■ega veröa: Pétur læknir Boga- son, frú hans og sonur, Björn G. Björnson raffræSingur og frú hans, Þorsteinn Þorsteinsson hag- stofustjóri, Hilmar Thors, Hjálm- ar Waage og frú hans, Halldór Sigurösson kaupm., ungfrúrnar Agiista Ingimundardóttir, Katrín Jónsdóttir, Dúna Magnúsdóttir, Kristjana GuSmundsdóttir 0. fl. öll íþróttafélög bæjarins héldu Niels Bukh og fimleika- flokkum hans samsæti hjá Rosen- berg í gærkveldi. RæSumenn: Ben. G. Waage, GuSmundur Björnson, iandlæknir, og Niels Bukh. Sam- sætið var fjölment, þar á meöal voru stjórnir íþróttafélaganna, sendiherra Dana, Sigurjón Péturs- son og frú og ýmsir fleiri. Samsæt- inu lauk meS dansleik. Forseti í. S. í. afhenti Niels Bukh fagran bikar, sem RíkarSur Jónsson hafSi skoriö út, — og var hann frá ís- lendingum þeim, sem höföu gengiö á fimleikaskóla Niels Bukh í Olle- Milliskyrtar Shakiskyrtar Tacbaxur Sportbuxar Húfar og Bindi fæst livergi betra eða ódýrara en í Brsnns-Verslun. Aðalstræti 9. rup. Ennfremur var öllum dönsku íþróttamönnunum, piltum og stúlk- um, afhentur minnispeningur úr gulli, til minningar um íslánds- ferSina. — Niels Bukh heldur fim- leikasýningar í dag í ISnó kl. 4 og kl. 6. Reykvíkingar. Enn þá einu sinni, fyrir burtför mína af íslandi, verS eg aS reyna á vinsemd ySar. ÞaS er viövíkjandi biómadögunum 1. og 2. september. Viljiö þér, meS því aS kaupa eitt eöa fleiri blóm, hjálpa okkur um tvö þúsund krónur til starfseminn- ar? KaupiS aS minsta kosti eitt blóm á 25 aura, og þeir, sem hafa ráö á því, geriö líkt og undan- farin ár, kaupiS fyrir eina eSa nokkrar krónur blóm, og styöjiö á þann hátt starf vort. — Eg trúi aö bæjarbúar vilji vera. svo vin- samlegir- og taka tillit til þessarar beiSni minnar. Kristian Jolinsen, adjutant. Frú Jóhanna E. Steinholt, Bankastræti 6, er 70 ára i dag. Unglingastúkan Bylgja fer á berjamó n. k. sunnudag, ef. veSur leyfir. Sjá auglýsingm. Af veiðum komu í gær Belgaum og Apríl. Þeir fóru báSir áleiöis til Eng- lands í gær meö afla sinn. Trúlofun sína opinberuöu i gær ungfrú Helga GuSjónsdóttir, Hverfisgötu 7_( og Einar Magnússon bryti á e.s. Suðurlandi. Ellistyrkur. Umsóknum um sfyrk úr Elli- 8tyrktarsjóði Reykjavikur skal skil- að hint(að á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást h|á fátækrafulltrúunum, prestun- um og hér á skrifstofunni. Borgarstjórinn i Reykjavík 31. ágúst 1927. K. Zimsen. Stóil úrval af nýjum, fallegum og ódýrum Kvenvetrarkápam nýkomið í Fatabúðina. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund .. .. kr. 22.15 100 kr. danskar .. .. — 121.97 100 kr. sænskar . . .. — 122.40 100 kr. norskar .. .. — 118.68 Dollar . . — 4,561/4 Í00 fr. franskir .. .. — 18.05 100 fr. svissn. ... .. — 88.06 100 lírur .. — 25.00 100 pesetar .. .. .. — 76.90 100 gyllini .. — 182.96 100 þýsk gulhnörk .. — 108,43 100 belga .. — 63.67 tio ju6)r efnir til berjafarar næstkom- andi sunnudag, ef veður leyfir, og þátttaka verður nægileg. — Farið verður af stað kl. 10 árd. i kassabílum frá Goodtemplara- iiúsinu upp að Lögbergi. For- eldrar eða aðstandendur barn- anna eru ámintir um að búa þau vel út, hvað snertir nesti og klæðnað. Farmiðar verða seldir í Goodtemplarahúsinu fimtudag og föstudag, frá kl. 1 - 3 síðdegis. Farmiðar barna, báðar leiðir, kosta eina krónu, og fullorðinna tvær krónur. — pálttakendur verða að liafa trygt sér farmiða fyrir kl. 3 á iöstudag. Óskað er eftir að sem flestir af fullorðnum félögum stúlcunnar verði með í förinni. Framkvæmdanefndin. íltsala. AteiknaBir kalfldúkar, Ijósa- dúkar, púðar og Ueira verð- ur selt með míklum afslætti næstu daga á Bókhlöðustig 9. OOOOOOCXXXXXÍOOOOOOOOCSOOOOÍ Nýkomin músik: Skólar og kenslnuótur kiassisk mú'ik, salon og dansnótur. x x X Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá Ó. Auglýsing er í blaöinu í dag frá „Premier Café“ í Hull, sem íslenskir sjó- menn nefna „Systrakaffi“. Ber þeim öllum saman um, aö óviöa séu viStökur jafnalúSlegar, og aS Plötur kla-isiskar og nýtisku. Allar tegundlr grammó- fónnála. Hljóðiærahúsið. • lOOOOOOOOOOOOOOOCSOOOOOQCato kyrlátari eSa vistlegri staS fyrir aökomunienn sé torvelt aö' finna þar i borg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.