Vísir - 03.09.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1927, Blaðsíða 1
Wtstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Pren^miðjusími: 1578. 17. ár. Laugardaginn 3. september 1927. 203 tbl. M©tÍÖ ÍSl. VÖFUF Útsssla á Taubútum hefst laugardaginn 3. september og stendur yfir nokkra daga í nœstu viku. — Þrátt fyrir mikla hækkun á erlendri ullarvöru, þá lielst hið lága verð á ísl. fatadúkunum frá Álafossi. — Ycrslið við Afgp. aLAFOSS Mafnapstræti 17. Sími 404. Bssa Gamla Bíó «sa Vínar-ælintýri Litla og Stópa Gamanleikur í 6 páttum. Ný mynd afarskemtileg. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.U Fastsr ferðir til Grinöavíkur frá Versl. Vaðnes MIÐVIKDDAGA § frá Rvík U. 10 árd. til baka kl. 3 siðd. 88 LAUSARDAGA frá Rvik kl. 5 siðd. æ (“YX Símar: 228 og 1852. Tiie lÉlism oí Tfieosophjf (Hugsjónastefna guðspekinnar) nefnist erindi Mr. Jinarajadasa, er hann flytur í Nýja bíó, sunnudag 4. sept. n. k., kl. 2 e. m. íslenska þýðingn á erindinu flytur sira Jakob Krist- insson á sama stað, kl. 4 e. m. Mr. Jinarajadasa heldur stutta ræðu á ensku. Aðgöngumiðar að hvoru erindinu fyrir sig, fást í hljóðfæraverslun frú Katrinar Við- ar og kosta eina krónu. Dansleikup verður á Geithálsi á morgun, sunnudag, eftirmiðdag. Fólk flutt uppeftir frá öllum bif- reiðastöðvum, einnig fastar ferðir *rá Vörubílast. Islands eftir kl. 1 e. h. Sigvaldi Jónasson. Konan mín sáluga veröup jarðsungin þpíðjudaginn 6. september. Athöfnin byrjar í dómkirkjunni kl. lVa- K. Zimsen. Barnaskóli Á. M Bergstaðastræti 3 byrjar 1. okt. næstkomandi. Eins og að undanförnu verða tekin í skólann börn innan við skólaxkyldua'durs. íslaiiar Jönsson. Eins og að undanförnu seljum vér í komandi haustkauptíð úpvals spaðkjðt af dilkum, veturgömlu fé og sauðum úr bestu sauðfjárræktarhéruðum landsins svo sem: Vopnafirði, Þórshöfn, Kópaskeri, Húsavík, Borðeyri, Hólmavík, Gilsfirði, Dölum, Árn- gerðareyri við ísafjarðardjúp og víðar. Kjötið verður selt bæði í hálfum og heilum tunnum. Alt kjötið er valið að gæðum og metið ai opinberum matsmönnum. Pöntunum veitt móttaka í síma 496. Samband ísl. samvinimfélagð. Þeir, sem vilja koma börnum og unglingum í skóla til mín, geta hitt mig daglega á Þórsgötu 22 A kl. 8—9 síðd., og sunnudaga kl. 1 — 4 í Ingólfastræti 19. Mánaðargjald fyrir börn kr. 6, unglinga kr. 10. Sfgnrður Sigurðsson, Haustiataefnin eru komin. Glæsilegt úrval. Ánni & Bjapni. i. s. i. Adalfundup Sundfélags Reykjavlkur verður haldinn fimtudaginn (15. þ. m.) kl. 8 síðd. í Iðnó (uppi). Stjórnin. Fyrirliggjandi s Hveiti, Heframjöi, Þukaiir ávexti? o. fl. Bl í. F. H. Kjartansson & Go. og Willy Klasen | prófessor í Mvöld fcl. VU i Gamla Bíó. í síðasta sinn ^ Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og við innganginn, ef nokk- uð verður óselt. Hljóðfærahúsið j Rafmagnsverðið hækkar aftur nú i þessum mánuði. Notið PHILIPS SPARILAMPA allsstaðar þar sem þeim verður við komið. Fást hjá Júlínsi Bjðrnssyni, Eimskipafélagshúsinu. MKXXXXSÖOOOOOCOSXXÍOOOOOOCX5 Falleg búð til leigu á ágætum stað í bænum. A. v. á. moaaaixxNXHHKKKKXieatMXttXH e HySSin húsmóöir veil að gleði mannsms er mikil þegar hann fær góðann mat. Þess vegna notar hún hina marg eflirspurðu ekta Soyu frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðia. Bifreiðar til sölu. Nokkrar fólksbifreiðar, GHEVRO- LET, sama og nýjar fást keyptar fyrir tækifærisverð ef samið er strax. — Upplýsingar i síma 805 milli 6—8 síðdegis. Nýja Bíó Michael Strogoif, (Kejserens Kurer.) í siðasta síon i kvöld. Nýtt Dilkakjðt. iýf Lsx. Verðið lækkað. Gúmmíreimar, samsettar og ójamsettar einnig reimalásar. — Ludvig Storr. — Sími 333. Verslunin Hnllfoss verður fyrst um sinn í sölubúð Andrésar Andréssonar klæðskera meðan á viðbótar húsbyggingu stendur og verður gengið um sömu dyr og til hans á Lauga- veg 3. Fri SteÍDdöri. Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. Til Vífilsstaða lU/a og 2Va þaðan l1/^ og 4. Til Þingvaila — Keflavíkur og austur yfir fjall á hverjum degi. Áreiðanlega þægilegustu, traustustu og hreinlegustu bifreiðarnar og bestubifreiða- stjórarnir frá Steindóri. Simi 581. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXí Notuð íslensk frímerki eru ávaltkeypt hæsta verði i Bétobúðinni La ugaveg^ 46. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.