Vísir - 09.09.1927, Side 1
Wtstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Föstudaginn 9. september 1927.
208 tbl.
Notið tœkifœvið og kaupið ódýra TAUBÚTA. M|ðg keppilegiF í skóla*
föt og vetMPfot handa dvengjiim.
A£gx*eiðsla ALAFOSS. Mafnapstræti 17. Sími 404
Gamla Bíó
BÆUÐA LILJAN
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leikaí
Ramon Novarro
og
Enid Bennet,
Myndin er samin og út-
búin af Fred Niblo, sem
hefir getið gér frægðarorð fyr-
ir margar ágætar kvikmynd-
ir t. d. „Blóð og sandur“ og
núna nýl. stórmyndina „BEN
HÚR“.
Dömu-
töskup
nýjasttt tíska,
í stóru úrvali.
Buddur, seðlaveski, skjala-
möppur, manicure og bursta-
sett, margar nýjap flerölr.
Lágt vepð.
tLF.
EIMSKIPAFJKLAG
______ ÍSLANDS
„GrUllfOSS“
fer héðan í kvöld kl. 8 til út-
landa.
„Esja“
fer héðan á þriðjudag 13, sept—
embep kl. 10 árdegis vestur
og norður um land.
afhendist á moigun
(laugardag), og farsedlan
sækist á morgun.
Nýkomið miktð úrval
af innrömuðum spegl—
um.
— Ludvig Stovr. —
Sími 333.
Litla dóttir okkar, Ólína Jóhaana, anduðist 8. þ. m.
Vilhelmína S. Kristjánsdótiir. Jón Jónsson.
Jarðarför mannsins míns, Högna trésmiðs Finnssonar, fer fram
frá heimili hans, Nýlendugötu 13, laugardaginn 10. þ. m. kl. 1 e. h.
Ósk hins látna var, að kransar væru ekki notaðir.
Þórunn Jóhannesdóttir.
UTBOS
Þeir er gera vilja tilboð i að reisa viðbótarbyggingu við fjósið á
Vifilsstöðum, vilji uppdrátta og útboðslýsingar á íeiknistofu húsa-
meistara ríkisins.
Tiiboð verða opnuð kl. H/a e- h. þann 13, þ. m.
Reykjavík 8. sept. 1927.
Guðjón Samúelsson.
Útsila á regiirökkuL
Það sem eftir er af regnfrökkum selst með verksmiðjuverði.
Bláir frakkar (besti liturinn fyrir veturinn), meðalstærðir og þar
yfir, seljast með sérstaklega lágu verði.
Komið og gerið bestu frakkakaupin í elstu klæðaverslun fs-
lands.
3. Anderseo & Sön.
AðalstræjtiJ 16.
f
I
w
u
<3
>
I
£ J
O
o*
Qí
<
ta
k
Tll að irýma fyrir nýjum birgðum verða ett-
irtaldar vörur seldar með miklum afföllum
t* d.
Manchettskyrtur frá 3,50, Flibbar frá 0,60, Bindi marg-
ar teg., Sokkar mjög ódýrir, Treflar, Enskar húfur,
Hanskar mjög góðir, Axlabönd, Sokkabönd, Ermabönd,
Flibbahnappar, Manchethnappar, Nærföt mjög góð
teg. — Alullarpeysur hvítar og bláar. Göngustafir og
karlmannsregnhlífar. — Drengjafaíaefni frá 4 kr. mtr.,
tvíbreitt. Drengja-matrósaföt, Drengja-sportföí mjög
% ódýr. — Nokkrir karlmannsfatnaðir og vetrarfrakkar,
saumað á saumastofunni, en hefir ekki verið1 vitjað, selst
| með miklum afföllum.
Af fata- og frakkaefnum verður gefinn 10%
til 20% afsláttux*.
Fatatiliegg og smávara selst með
10°/o-200/o afslætti.
Mikið af taubútum verður selt með gjafverði.
Komlð fyrríhluta dags.
Guðm. B. fiksr
klæÖskeri.
Laugaveg 21. Sími 658.
Fafaefui og frakkaeini
nýkomin í stóru úrvali.
Bestu kaup i bænum gegn greiSslu
strax. — íslands elsta klæða-
verslun og saumastofa.
H. HÉrsi \ Slri.
Aðalstræti 16.
◄ Ötsaian ►
heldnr áíram.
Hannytðaversl.
■ ■
mr ðijnrjE
Skólavörðustíg 14.
Sími 1082.
rir
Nýja Bié
Kiftingar-ákvæðið.
Sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
BILLIE DOVE,
FRANCISX BUSHMAN
(sá sem lék Messala í
Ben Húr.) o. fl.
í siðasta sinn.
Blátt cheviot,
Margar góðar tegundir.
Komið þangað sem úrvalið er
rnest, vörurnar bestar, verðið sann-
gjarnast, en það er í íslands
elstu fataverslun
H.
Áðalstr. 16.
t Nýlcomið:
i
Bréfsefni í kössum og umslögum.
Hillupappír í rúllum (io mtr.).
Pappírslaufabor'ðar framan á búr-
hillur.
Smá pappírsdúkar á föt, diska
og bakka.
Kripplupappír í miklu litaúrvali.
Pappírsdreglar.
Pappírsmunndúkar, margar nýj-
ar tegundir.
Nokkrar hálftunnur af fyrstaflokks spaðhöggnu
dilkakjöti
seljum við á komandi hausti. — Tunnurnar vigta 50 klló nettó.
Tökum á móti pöntunum strax.
I* Brynjólfsson Kvaran*
Símai* 800 og 949.