Vísir - 09.09.1927, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Besta haust-útsalan
ei» áreiðanlega í
A-deildiiil.
Alt á ao seljast.
d P. Dims.
í dag (fistudag) og á morgun
seljum við mikið af eldri fyrirmyndum (Model) af dúkum og sessum
fyrir mjög lágt verð.
Verslnn
Angnstn Svendsen.
«=5*00«
Bæjarfréttir í
Yeðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík n st., Vestni.-
eyjum 9, ísafirSi 10, Akureyri 9,
SeySisfirSi 5, Grindavík 10, Stykk-
ishólmi 10, GrímsstöSum 7, Rauf-
arhöfn 9, Hólurn i HornafirSi 9,
Færeyjum 9, Angmagsalik 6,
Kaupmannahöfn 15, Utsira 13,
Tynemouth 15, Hjaltlandi 11, Jan
Mayen 3 st. — Þiiigvellir 11 st. —
Mestur hiti hér í gær 16 st., minst-
air 9 st. — Djúp lægS yfir NorS-
ttrsjónum og önnur minni suSur
af Vestmamiaeyjum. — Horfur:
SuSvesturland í dag og í nótt:
Austan átt. SumstaSar allhvass.
Sennilega urkomulaust. Faxaflói,
BreiSafjörSur, VestfirSir, NorSur-
land í dag og nótt:. Austlæg átt.
Sennilega þurt veSur. NorSaustur-
land og AustfirSir i dag og nótt:
Austan og norSaustan átt, sum-
staSar allhvass. Regnskúrir. SuS-
austurland í dag og nótt: NorS-
austlæg átt. Þurt veSur.
.Magnús Arnbjarnarson,
cand. jur., kom til bæjarins í
•gær, austan frá Selfossi.
Esja
kom úr hringferS í gær. MeSal
íarþega voru: Pétur A. Ólafsson
konsúll, Þorsteinn ritstjóri Gísla-
son, frú Halldóra Proppé o. fl.
Lyra
fór héSan síSdegis í gær, áleið-
is til útlanda. MeSal farþega
voru: Þorst. Sch. Thorsteinsson
lyfsali og frú hans, HólmfreSur
Fransson, stúdent, Jóhann Ólafs-
•soii heildsali, Kjartan Filipsson,
ungfrú G. Thorsteinsson, prófes-
•sor Klasen og Wolfi fiSlusnill-
ingur.
Ásta,
síldveiSaskip Óskars Halldórs-
sonar, kom af síldveiSum í gær.
Áf veiðum
komu í gær: Gulltoppur, Fjöln-
ir. Draupnir, og í morgun: Hann-
cs ráðherra, Geir og Skúli fógeti.
Margir s)>slumenn
eru staddir hér í bænum, komn-
it til þess aö sitja lögfræSinga-
þingið. Þar á meSal eru: Páll V.
Bjarnason, Magnús Gíslason,
Björgvin Vigfússon, Magnús
jónsson, Einar Jónasson. — Ei-
víkur Einarsson, cand. jur., banka-
stjóri, er og kominn til aS sitja
þingiö.
ólafur Halldórsson,
verkamaSur, Bókhlööustíg 6,
er 56 ára í dag.
Sextugsafmæli
eiga i dag GuSrún Gísladóttir
frá Eyrarbakka, nú til heimilis á
Skálholtsstíg 2, og Þóra Bjarna-
dóttir á Laugavegi 11.
Danskir jafnaðarmenn
hafa lagt flokksbræSrum sínum
hér á landi nokkurt fé til þess aS
standast kosningaútgjöld undan-
farin ár, aS því er ségir i dönsk-
um jafnaðarmannabæklingi, sem
hingaö hefir borist. Kvisast haföi
um þessar fjárveitingar áSur, en
margir lögöu engan trúnaS á
þann orðróm. En danski bækling-
urinn tekur af öll tvímæli um
þetta efni.
K. F. U. M. og IC.
halda útisamkomu næstk. sunnu-
ciag, ef veSur leyfir, á erfSafestu-
landi félagsins, sem er skamt frá
þvottalaugunum. Nánara auglýst i
ldaSinu á morgun.
Austri
var vátrygöur hjá Samtrygg-
ingu íslenskra botnvörpuskipaeig-
anda, eins og aörir botnvörpungar
h.ér.
Marsvínaveiði.
f fyrradag urSu menn á Sandi
þess varir, aS marsvínaþvaga mik-
il væri þar skamt undan lancli.
BrugSu þeir skjótt viS og urSu
margir saman, gengu á skip og
tókst aö reka um 200 marsvín á
land. Þóttu þetta mikil tíSindi þar
vestra og barst hvalsagan á svip-
ÍSLENDINGrAR styðja íslenskan iðnað. —
ÍSLENDINSAR flytja vörur sinar á islensknm skipnm. —
ÍSLENDINfiAR sjó- oy brnnatryggja hjá Sjóvátryggingarfél, ÍSLANDS.
Nýkomið:
Appelsínur, Epli, Bananar,
Vínber, konfekt-skrautöskjur.
Lanðstjaraan.
stundu i allar áttir. Komu menn
fljótlega á vettvang, bæSi úr Ól-
afsvík og næstu sveitum. TaliÖ
cr, aS samkomulag hafi orSið urii,
aö hreppurinn fengi helming alls
ágóöa af hvalreka þessum, en hinn
ltelminginn fái þeir, er aS rekstr-
inum unnu. VerS á rengi hefir
veriö ákveSiö 30 au. kg., en á
þvesti (kjöti) 10 aur. — Sig-
björn Áfmann er umboösmaSur
Sandara hér í bænum, og til hans
ber þeim, aS snúa Isér, er gera
vilja pantanir á hvalnum.
Kvöldskóli Ríkarðs Jónssonar,
Lækjargötu 6 A, fyrir hagleiks-
menn og hannyrðakonur á öllum
aldri, byrjar snemma í október.
Kent er: Fríliendisteikning, mót-
un og útskurSur (ísl. stíll). Sími
2020.
Forstöðukona Kvennaskólans
biöur stúlkur þær hér í bænum,
er sótt hafa um upptöku í skól-
ann á komanda vetri og ekki
fengiS svar, aS koma til viötals í
Kvehnaskólanum laugardaginn 10.
þ. m. kl. 4)4 síöd.
U. M. F. Velvakandi
heldur fyrsta fundinn á þessu
hausti annaS kveld kl. 9 i Kirkju-
torgi 4, uppi.
Á útsölunni
í búö Haralds Árnasonar var
svo mikil ös í gær, aS búSinni
varö aS loka öSru hverju.
Póstspjöld
meS myndum af nýju stjórninni
fást í bókaverslun Sigfúsar Ey-
munclssona'r. Ennfremur fást þar
myndaspjöld af Wolfi litla. — Ól-
afur Magnússon, kgl. hirSljós-
myndari, hefir tekiö þessar mynd-
• ir.
St. Skjaldbreið.
Fundur kl. S)4 í kveld. Mjög
áríöandi aö félagar fjoímenni, því
aö mikilsvaröandi mál eru á dag-
skrá.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá B. S. H.,
2 lu\ frá Grétu, 10 kr. frá GuS-
rúnu, 2 kr. frá O. S.
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund .. .. kr. 22.15
100 kr. danskar .... — 121.97
100 — sænskar .... — 122.46
100 — norslcar .... — 120.32
Dollar..................— 4.5614
100 fr. franskir .... — 18.05
100 fr. svissn......— 88.06
100 lírur...........— 24.94
100 pesetar.........— 77.15
100 gyllini.........— 182.96
100 þýsk gullmörk . . — 108.49
100 belga...........— 63.67
Hvalrekmu.
Samkvæmt umboði hlutaðeigandi manna
á Sandi, veitir undirritaður iilhoðum móttöku á stærri kaupum
af hval. Eunfremur anna3t hann allar aðrar pantanir og gefur allar
upplýsingar.
iigbjörn Ánnaim,
Bergstaðastræti 28. — Sími 1763.
Nótup
allir Skólar, Etuder,
Æfingar o. fl fyrirliggj-
andi. Salon og nýtísku
danslög.
PlÖtUP
00
Grammófónar
nýkomið i íeikna úr-
vali, lágt verð.
Hljóðfærahúsið
j
Fyrirspuinir.
Vill Vísir gera mér þann greiSa
aö ílytja nokkrar spurningar viS-
víkjandi bílakstri og bilstjóra-
kenslu? Réttir hlutaSeigendur
vildu þá ef til vill taka þær til
yfirvegunar og svara þeim í verki.
1. Hvers vegna er ekki sett
sérstakt spjald á þá bíla, sem not-
aöir eru til kenslu og ökuæfinga
og fara um fjölfarnar leiöir? —
Spjaldið ætti aö vera vel sýni-
legt og á því ætti aS standa:
„Kensluvagn". Þá gætu aðrir,
sem um veginn fara, varaS sig
betur á þessum vÖgnum.
2. Hvers vegna er bílstjórum
ckki kent eöa þeir vandir á aS
gefa nierki meS höndum, þegar
þeir lieygja fyrir horn eöa nema
staSar, til þess aS gera þeim aS-
vart, sem á eftir fara. Þetta tíSk-
ast í öSrum löndum.
3. Hvaöa gagn gerir þessi ár-
iega liílaskoöun, sem tilkynt er
meS allmiklum fyrirvara? Væri
ekki réttara aS koma aö mönnum
óvörum ?
4. Hvers vegna helst bílstjór-
um uppi sá illi siöur aS reykja viö
stýriS — á fleygiferö ?
Er menn fá ökuleyfi veröa þeir
aS sýna vottorð frá lækni um, aS
þeir séu hvorki lilindir né liSa-
mótalausir. En hvaS stoöa slík
vottorS ef augun fyllast af ösku
viS aksturinn eöa neistar fljúga
cg brenna ?
5. Hver hefir gát á því, aö bíl-
stjórar séu algáSir viS stýriS eöa
dotti ekki af svefnleysi ogþreytu?
6. Eru engin tök á því aö
venja bílstjóra af þessum gapa-
Austurferðir frá
versl. Vaðnes,
Til Torfastaða mánudaga
og föstudaga frá Rvik kl. 10
árd. og frá Torfástöðum dag-
inn eftir kl. 10 árd.
Björn Bl. Jónsson.
Sími 228. Sími 1852.
Verðlakku.
Mjög gott dilkakjöt verulega
feitt á 90 aura pr. */* kg., gulróf-
ur sunnan af Strönd, Skagakartöfl-
ur, fiskfars og kjötfars tilbúið
daglega.
Kjötbúðin i Von.
Sími 1448 (2J|linur).
Manchester
Nýkomnar vörur.
Verðið mjög lágt.
Káputau,- ull og velour. Kjólatau
fjölbreytt úrval. Peysufataklæði
Chasmier-sjöl, einföld og tvöföld
með silkikögri. Tvöföldu sjöliu
kosta aðeins kr. 50,00
Laupeii 1 Síml 891
Gefins og burðargjaldslaust
sendum við okkar nytsama verð-
lista sem hefir fjölda af myndum
yfir gúmrní, heilbrigðisvörur og
íeikföng. Einnig klukkur bækur og
póstkort. — Samariten, —
Afd. 66, Köbenhavn K.
akstri, sem þeir temja sér? Flest-
ir aka nieð helmingi meiri hraSa,
bæSi innan Jiæjar og utan, en lög
og reglur leyfa? Á atS bíða eftir
enn fleiri og enn alvarlegri slys-
um? HvaS halda menn aS vega-
viðhaldiS muni kosta með þessu
framferði ?
Við bíðum og sjáum hvenær
þetta veröur rannsakað.
Þakka Vísi fyrir greiðann.
ökuþór.