Vísir - 12.09.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Mánudaginn 12. september 1927.
210 tbl.
Motid tækifæpið og kaupið ódýFa TAUBÚTA. Mjög lieppilegiF í skóla*
föt og vetparföt handa di*engjum.
Afgpeiðsla ALAFOS S • Hafnapstpæti 17. Sími 404
Gamla Bíó
Ktisarim í Portiíialliv.
Sjónleikur í 7 þáttum .eftir Selmu Lagerlöf, útbúinn
fyrir kvikmynd af Victor Sjöström.
Aðalhlutverkin leika:
Lon Chaney — Norma Shearer — Clarie McDowelI.
Keisarinn í Portúgalliu er ein af bestu skáldsög-
um Selmu Lagerlöf, og í höndum kvikmyndameistar-
ans Victor Sjöström hefir tekist að gera kvikmynd
þessa þannig úr garði, að öllum ber saman um, áð
það er eins vel gert og liugsanlegt er.
Leikarar þeir, sem Sjöström hefir falið aðalhlut-
verkin, eru eigi heldur af verra endanum; nöfn þeiri’a
eru fyrir löngu orðin þekt hér af mörgum bestu kvik-
myndum, sem hér hafa verið sýndar.
Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bíó kl. 4.
’W
m
UTSALAN
í A-deildioni
heldup enn áfnam þessa
viku.
Margar Törnlegunöir haia enn verið lækkaðar
stórkostlega, en þrátt íyrir það gelnm vér áfram-
haldandi
20% aislátt
af öilnm vörnm.
Munidl Alt á að seljast.
H. P. Duus.
Skílpfðtnr emaiil. á 2,75.
Vaskaföt frá 1,35, pottar frá 1,95, steikarapönnur, kaffikönnur, þvotta-
bretti, bökunarform, skaftpoitar, sleifar og ýmisleg búsáhöld nýkomin.
K EiinssoB & SjörBSSOH.
Bankastræti 11. Sími 915
UTBOÐ
Þeir. er gera viija tilboð í að jafna til lóð Kennaraskólans, vitji
upplýsinga á teiknistofu húsameistara rikisins.
Tilöoð verða opnuð kl. D/a e. h. þann 14. þ. m.
Reykjavik 10. sept. 1927.
Guðjón Samúeísson.
Jarðarför Haralds Sigurðssonar, sonar mfns, sem andaðist 5. þ. m.
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn næstkomandi kl. 31/* e. h.
Steinvör Einarsdóttir.
Innilegt þakklæti vottum við, öllum er auðsýndu okkur samúð
og hluttekningu við fráfall og jarðarför Högna Finnssonar trésmiðs.
Reykjavik 10. sept. 1927.
Kona og börn hins látna.
Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Þórólfs Jónssonar, fer
fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst kl. 1 e. h.
frá heimili hins látna, Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
Börn ogtengdabörn.
HVALREKINN.
Það tilkynnist öllum, sem pantað hafa lival frá Sandi hjá undir-
rituðum, að Sandarar neita að selja hval til Reykjavíkur. Þetta til-
kynnist einn’g þeim, sem pantað hafa hval hjá Helga Eiríkssyni.
Sigbjöpn Ármann.
Simi 1763. Bergstaðastræti 28.
Sá; sem gæti lánað
ungum, reglusömum manni 500 kr., gegn góðri tryggingu, til að
ljúka við nám, gjöri svo vel og leggi tilboð merkt: ,Náill‘ inn á
afgr. Vísis.
^ UTSALA.
Kvenskóp með gjafvepði.
ys í dag og næstu daga sel ég gamlar tegundir af skóm og
aFfl stígvélum öll númer, einnig einstök pör 35, 36, 38, 40.
srö Hér er tækifæri að fá ódýrt á fæturna. — Komið og reynið.
Steííi Oiiiarssii.
Skóverslun.
Austurstræti 3.
Nýja Bíó
CliaFleston-
æðið,
Skemtilegur gamanleikur í
7 þáttum, leikinn af
Reginald Denny og
Lanra Ia Plante.
Um þessa mynd mun fljót-
lega spyrjast mann frá manni,
að hún sé skemtilegasta
mynd, sem lengi hafi sést.
í siðasta sinn.
HF.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
„Es|a“
!er héðan á morgnn kl. 10
árdegis^vestur og norðnr nm
land.
G.s. Island
fer miðvikndaginn 14. sept.
kl. 8 siðd. til Kaupmanna-
hafnar (nm Vestmannaeyjar
og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
G. Zimsen,
2 heibergi og eldhús
óskast fyrir roskin hjón
1. október.
A. v. á.
tlísis-kðllii oerlr alla ilala.