Vísir - 12.09.1927, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Glænýja
ódýpa
vauð spFettn,
nú og fpamvegis,
selur
Hi. Sleipiir,
pakkhúsinu við
Tryggvagötu.
beöiö, og einnig hefir dansk-ís-
lenski sáttmálasjóSurinn lagt fé
til rannsóknanna. En eg get ekki
sagt um þaö nú, hvernig i þaö
veröi tekið, að styrkja þessar
rannsóknir framvegis. Hitt get eg
sagt, að rannsóknir hér á landi
eru orðnar mér svo kærar, aö eg
tnun koma hingað oftar, að mér
heilum og lifanda.“
=>°o
Bæjarfréttir
00X3
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 6 st., Vestm,-
eyjum 8, ísafirði 9, Akureyri 7,
Seyðisfirði 8, Grindavík 8, Stykk-
ishólmi 10, Grímsstöðum 5, Rauf-
arhöfn 5, Hólum í Hornafirði 8,
Færeyjum 6, (engin skeyti frá
Grænlandi og Danmörku), Utsira
11, Tynemouth'9, Hjaltlandi 8,
jan Mayen 2 st. Þingvellir 7 st.
Heiðskírt. — Mestur hiti hér í gær
ic st., minstur 3 st. — Grunn lægð
fyrir suðvestan land, sennilega á
austurleið. — Horfur: Suðvestur-
land í dag: Vaxandi suðaustan átt.
Rigning með kvöldinu. f nótt:
Allhvass suðaustan. Faxaflói: í
dag þurt veður. f nótt vaxandi
suðaustan átt. Sennilega dálítil
figning. Breiðafjörður, Vestfirðir,
Norðurland: í dag og nótt hægur
vindur og þurt veður. Norðaustur-
land og Austfirðir: í dag og nótt
norðlæg átt. Sumstaðar regnskúr-
ir. Suðausturland: í dag og i nótt
austlæg átt. Víðast úrkomulaust.
100 ára
er í dag Rannveig Þorkelsdóttir
á Svaðastöðum í Skagafirði. Hún
hefir alið allan sinn aldur þar
nyröra og er enn viö góða heilsu.
Leikfélag Reykjavíkur
hélt aðalfund sinn í gær. Stjórn
félagsins var öll endurkosin:
Indriði Waage, formaöur, Frið-
finnur Guöjónsson, ritari, og
Borgþór Jósefsson, gjaldkeri.
Slys.
Bjargmundur Guömundsson,
umsjónarmaður ljósastöðvar-
innar í Hafnarfirði, meiddist all-
mikið í gær, er bifhjól valt um
koll undir honum, skamt frá
Hafnarsmiðjúnni, þar sem járn-
brautarteinarnir liggja yfir veg-
inn. Karfa var fest við hjólið og
sat kona í henni, en hún meidd-
ist lítið eða ekkert.
Sigurður Sigurðsson,
kennari, væntir þess, að for-
Vöpuverd í ,Vöggup‘.
Haframjöl 25 aura. Hrísgrjón 25 aura.
Riklingur 65 — Dósamjólk 50 —
Kiistalssápa 45 — Sódi 10 —
Eldspýtur 25 aura búníið.
Halldóp Jóusson.
Laugaveg 64.
Sími 1403.
eldrar eða aðstandendur barna
þeirra, sem hjá honum voru í skóla
í fyrravetur, láti hann vita sem
fyrst, ef þeir ætla að láta bömin
vera þar áfram i vetur. Hann býst
cinnig viö aö geta enn bætt við
í skólann nokkrum nýjum nem-
endum og væri kært, að umsóknir
kæmu sem fyrst.
Trúlofun
sina opinberuðu á laugardag
Jóhanna Hallgrímsdóttir, Aðal-
stræti 16 og Einar Guðmundsson
sama staðar.
Knattspymumót 3. flokks.
Kappleikarnir í gær fóru svo,
að K. R. vann Víking með 9: o
cg Valur Fram meö 2:1. Á morg-
un kl. 5—6 keppa Víkingur og
Valur og kl. 6—7 Fram og K. R.
Útiskemtun
*
félaganna K.F.U.M. og K. í
gær fór hið besta fram og var
f jölsótt.
Gs. ísland
fór frá ísafirði kl. 7 í morgun.
Væntanlegt hingað kl. 9—10 i
kvöld.
Gunnlaugur B'riem,
cancl juris, sonur Eggerts
hæstaréttardómara, var 3. þ. m.
skipaður aðstoðarmaður í atvinnu-
og samgöngumálaráðuneytinu.
Ungfrú ólöf Sveinbjörnsson
hefir veriö skipuð ritari í at-
vinnu- og samgöngumálaráðu-
neytinu.
ölgerðin Egill Skallagrímsson
hefir nýlega öðlast' nafnbótina
konunglegur hirösali.
450 ára afmæli
háskólans í Uppsölum i Sví-
þjóð, elsta háskóla á Norðurlönd-
um, verður hátíðlegt haldið næstu
daga. Af hálfu stúdentaráðsins í
Reykjavik verður þar Eirikur
Brynjólfsson cand. theol., og er
bann fyrir nokkuru- farinn utan.
Áf síldveiðum
hafa þessi skip komiö um helg-
ina: Gylfi, Kári Sölmundarson
(meö skipshöfnina af Austra),
Namdal og ísafold.
Þrjú skip
eru nýkomin hingað til þess að
sækja fisk.
Apríl
kom frá Englandi síðdegis í
gær.
Maí
seldi nýlega afla sinn í Eng-
landi fyrir 511 sterlingspund.
Esja
fer héðan á morgun kl. 10 ár-
clegis, vestur og norður um land.
Áheit á Strandarldrkju,
afhent Vísi: 12 kr. frá S. T. B.,
2 kr. frá N. N.
Saltkjöt.
Eins og að undanförnu seljum
við spaðhöggið dilkakjöt að norð-
an mjög feitt og golt, með lægsta
fáanlegu verði. Talið við okkur
áður en þið festið kaup annars-
staðar.
Von.
Sími 448 (2 línur).
Nýkomlð:
Appelsínur, Epli, Bananar,
Vínber, konfekt-skrautöskjur.
Lanðstjarnan.
KVENREGNKÁPUR
nýkomnar.
«4 VÖRUHÚSIÐ. ►
Fæði
gott og ódýrt, selt á Vesturgötu
23 B, uppi. — Tvö herbergi
fyrir einhleypa á sama stað.
Hjarta-ás smjörlil
er vínsælast.
4sgarður,
Botnia
kom til Leith kl. 7 í morgun.
Áheit
á Elliheimilið, afhent Vísi: 5
kr. frá D. M.
B A. ■
i
4
4
A
M
■ k iB
4
4.
n
Hýj ar vörnr!
Nýtt verd!
Rrátt fyrir það, að flestar vörur hafa hækkað í
verði erlendis, getum við, vegna góðra innkaupa,
selt vörur okkar óheyrilega ódýrt. — Við leyf-
um okkur hér með að nefna verð ú nokkrum
hlutum, en viljum benda lieiðruðum viðskifta-
vinum okkar á, að það verð, sem nefnt er, er fast
verð, og getur því ekki verið um neinn
afslátt að ræða.
Herradeildin:
200 velrarfrakkar frá 49.00, mörg liundruð al-
fatnaðir frá 33.00 til 162.00, regnfrakkar frá
54.00 drengjaföt frá 18.50 til 40.00, vinnubuxur
4.90, vinnujakkar 4.90, sportbuxur frá 11.25,
sporthúfur frá 2.00, peysur (Poolovers) 8.50,
hálsbindi frá 1.35 til 8.00, axlabönd frá 1.25 til
8.50, alullarpeysur frá 5.25 til 18.00, sokkar frá
0.60 til 5.50, skinnhanskar frá 6.65, tauhanskar
frá 1.85, Gilette-rakvélar 1.50, bakpokar frá 1.85
til 12.50, göngustafir frá 1.35 til 16.50, tóbaks-
klútar frá 0.55 til 1.35, hattar og húfur mest og
best úrval í borginni.
Einkasala á Christy-höttum.
Magasin du Nord deildin:
Léreft frá 0.58 til 1.75, tvisttau frá 1.10 til 1.85,
fiðurhelt léreft frá 1.75, þurkudregill frá 0.85,
kjólatau mjög falleg frá 3.65, drengja cheviot frá
6.65, flonel frá 1.10, svart alklæði frá 12.75 til
16.25, borðábreiður frá 6.75 til 20.00, þurkur á
0.65 stk., liandklæði frá 0.70 til 2.75, rekkjuvoð-
ir frá 3.90, baðmullarábreiður hvítar frá 7.50,
mikið úrval af voxdúkum á borð, gólfáhreiður,
stráábreiður, linoleum. Feiknin öll af rúmstæð-
um, fiður og dúnn livergi ódýrara.
Frj ónavör udeildin:
Kvenvesti frá 7.85 til 32.00, kvenbaðmullarsokk-
ar frá 0.65, kvensilkisokkar frá 1.25 til 10.00,
kvenullarsokkar frá 2.60 til 6.00, tricotine und-
irkjólar^frá 3.85 til 10.00, tricotine buxur frá 2.85
lil 7.75, tricotine skyrtur frá 2.85 til 6.50, Maio
karlmannanærfatnaður ameríkanskur á 3.90 stk.,
þunnar baðmullar karlm.skyrtur frá 2.35, kven-
buxur allir litir 2.75, feiknin öll af barnafatnaði.
Hér eru að eins örfáir hlutir upptaldir, og biðj-
um við því viðskiftavini vora um að koma
og líta á vörurnar og athuga verðið.
ií
4
4.
IMI
♦
4
«
i
4
4
H