Vísir - 23.09.1927, Side 4

Vísir - 23.09.1927, Side 4
VlSIR r HÚSNÆÐI 1 Maöur í fastri stööu þarf ‘aö fá 1—2 gó'öar stofur. Ásgeir Magníisson. Sími 1432. (1047 2 herbergi, ásamt eldhúsi, ósk- ast til leigu nálægt höfninni. Uppl. í síma 1314. (1021 Reglusamöur maöur getur feng- iö leig-öa sólríka stofu með sér- inngangi, helst til árs. Uppl. á Earónsstíg iqB. (ioi9 Herbergi með forstofuinngangi, Ijósi og ræstingu til leigu. Berg- staöastræti 11B. (1014 Famenna fjölskyldu vantar góöa íbúö t . okt. á góðum stað. Nokk- ur fyrirframgreiðsla getur átt sér stað. Tilboð, merkt „Fyrirfram" sendist afgr. Visis. (IOI3 Reglusamur háskólanemi óskar eftir góðu herbergi. Æskilegt að húsgögn fylgi. Tekið til árs, ef um semur. Skilvis greiðsla. Uppl. i síma 1292. (i°°S í Hafnarstræti 15 er til leigu herbergj, annaðhvort seni skrif- stofa eða íbúð, fyrir einhleypan, reglusaman mann. (1002 Herbergi til leigu á sólríkum stað. Uppl. Skólavörðustíg 21. (999 3—4 herbergi og eldhús vantar fámenna fjölskyldu 1. okt. A. v. á. (i°7i lljón með 1 stálpað barn óska cftir 1 herbergi með eldhúsi. Má vera í kjallara. — Áreiðanleg greiðsla. Uppl. Grettisgötu 16 B. ( io7° Stúlka óskar eftir litlu herbergi í rólegu húsi. A. v. á. (1062 óskað er eftir sólarherbergi. Uppl. á Mensa. Sími 1292, kl. 7— 9. (1060 Sá, sem getur lánað 8—10 þús- und krónur, gegn góðri tryggingu, getur fengið leigð 2 herliergi og aðgang að eldhúsi. ,A. v. á. (1053 3 herbérgi og eldhús til leigu á Framnesveg 5° A. Fjögra mán- aða fyrirframgreiðsla. (1040 Góð stofa og eldhús óskast fyr- ir einhleypa. A. v. á. (i°3Ó herbergi og éldhús óskast 11 t. nl-f ( ’.rvM umo'Pnmn’ A tii leigu i* okt. Góð umgengni. v. á. (i°3° 2 mæðgur óska eftir herbergi og plássi til að eldá' í. Uppl. 'í húsi K. F. U. M„ kl. 4—6y2. (1025 Stór, sólrik stofa til leiguu Mið- stöð.varhiti, ljós og ræsting fylgir. Uppl. í síma 990 og 1241. (1023 1 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tvent í heimili. Uþpl. i síma 1904. (1022 “ ------------ —... — ' * Skólapiltur í lærdómsdeild ósk- ar eftir herliergi með öðrum. Uppl. Grundarstig 10, uppi. Sími 1185. (l°77 Stofa fyrir 1 eða 2, tií leigu á Hallveigarstig 8. Fæði fæst á sania stað. (941 Tvö til þrjú herbergi og eldhús óskast 1. okt. Þrír í heimili. A. v. á. (919 BjjjgT*- Góð íbúð (4—5 herbergi og eldhús), óskast 1. okt. Góð umgengni (engin börn). Skilvís greiðsla. A. v. á. (800 2 stofur með rafljósi og mið- stöðvarhita, til leigu. Uppl. á Rán- argötu 12, kl. 12—1 og 6—7 siðd. (i°39 2—3 lítil herbergi og sér- eldhús óskast til ieigu 1. okt. AÖ- eins 2 fullorðnir í heimili. A. v. á. (203 TAPAÐ-FUNDIÐ t Drengjafrakki var skilinn eftir á Tennisvellinum í gær. Skilist til Magnúsar Kjaran, Hólatorgi. (i°5i Svart leðurveski með 60 krón- um í peningum, liefir tapast. Skil- ist á Óðinsgötu 20. Böðvar Gísla- son. (1011 Silfurblýantur hefir tapast. Skil- ist á skrifstofu hf. Alliance. (1000 Lítill, grár, ungur köttur hefir tapast. Skilist gegn fundarlaun- um i verslunina Brynju. (i°74 Skinnhanski með kant tapaðist í gær írá Nýlendugötu að Bræðra- borgarstíg. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Framnes- veg 32. (1067 Hús óskast til búðarinnréttmg- ar, annað hvort leigt eða keypt. Bvggingarlóð gæti einnig komið ril greina. Þarf að vera nálægt Bergstaðastræti 15. — Verslunin Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. (i°Ó5 Vátryggið áður en eldsvoðann ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (9X4 ÍF*®” FÆÐi Fæði fæst í Tjarnarg'ötu 4, eftir i. okt. Uppl. í síma 1983. (i°37 Gott og ódýrt fæði fæst á Skólavörðustíg 19. (820 Get bætt við nokkrum mönn- um í fæði. Sigríður Fjeldsted, Lækjargfitu 6. Sími 106. (549 r LEIGA Geymslupláss'. 2 raflýst kjall- araherbergi til leigu frá 1. októ- ber fyrir vörugeymslu eða þess háttar i Ingólfsstræti 9. (983 Tvö kjallaraherbergi til leigu, fvrir geymslu eða verkstæði, á Grundarstíg 10. Sími 1185. (107S r KENSLA Stúdent óskar eftir fæði, gegn kenslu. Uppl. i síma 1455. (1041 Tek nokkur börn til kenslu, eins og áður, Byrja 1. okt. Jónína Kr. Jónsdóttir, Stýrimannastíg 6. (1010 Kenni að mála á flauel og silki. Einnig á trénmni. Byrja 2. okt. Sigrún Björnsdóttir, Austurstræti 5. (1076 Fríhendisteikningu kejmi eg piltum og stúlkum. Mánaðargjald kr. 10.00. Til viðtals í Pósthús- stræti 11. Björn Björnsson. (1024 1 VINNA | Stúlka, 14—16 ára, óskast i vnst. Uppl. Grettisgötu 13 B. (i°43 14—16 ára unglingsstúlka ósk- ast til að gæta barns. Uppl. á Bar- ónsstíg 3. (1020 Ung stúlka óskar eftir búðar- tða skrifstofustörfum. Hefir gagn- fræðapróf og kann bókfærslu. Til- boð, merkt ,,Atvinna“ leggist inn á afgr. Vísis, fyrir sunnudag. (1018 Telpa um fermingu óskast 1. ckt. til að gæta bams á daginn. Þarf að sofa heima. Ragnheiður Kelgadóttir, Öldugótu 4. Simi 1479. (1015 Tek prjón. Guðrún Gunnarsdótt- ir, Lindargötu 18. (1012 Stúlka vön húsverkum óskast nú þegar. Lára Jóhannesdóttir, Bergstaðastræti 50 B. Sími 103T. (1008 Eldhússtúlku vantar mig 1. okt. Karítas Sigurðsson, Laufásveg 42. (1006 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. Uppl. Hverfisgötu 32. (1001 Stúlka óskast i vist með ann- sri 1. okt. Soffía Haraldsdóttir, ICirkjustræti 8 B, uppi. (1072 Stúlka .óskast i vist. — Uppl. Bræðraborgarstíg 5. (1069 Menn teknir í þjónustu. Uppl. Miðstræti 8 B. (1068 Vetrarstúlka óskast á gott heim- iii. Uppl. á Óðinsgötu 30. Eggert Jónsson. (1063 15—17 ára stúlka óskast í vist. Framnesveg 50. (i°59 Vetrarstúlka óskast í létta vist. A. v. á. (1058 2 stúlkur óskast í vi.st frá I. ökt. Uppl. Grjótagötu 7. (1056 Barngóð unglingsstúlka óskast í létta vist. Miðstræti 3, miðhæð. Sími 1699. (i°5S Góð og ábyggileg stúlka óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 8B, eft- ir kl. 7. (IQ54 Góð stúlka óskast til Garðars Þorsteinssonar á Hverfisgötu 35. (1052 Stúlka óskast í forniiðdagsvist. Uppl. á Lindargötu 8 B, uppi, kl. 8—9 í kvöld. (1038 Meiin teknir í þjónustu á Njáls- götu 32. Á sama stað hefir fund- ist kvenslifsi (nýtt): (io35 Stúlka óskast í vist til Vestm,- cyja. Kristinn Ólafsson, Hótel ís- land nr. 15. Við kl. 6—7. (1033 Þjónustumenn teknir Kláppar- stig 5, uppi, einnig hálsiin strau- % a'o. • (1032 Börn óskast til að selja Spegil- inn. Komi í Traðarkotssund 3, kl. 9J4 í fyrramálið. (1027 Ábyggileg stúlka óskast í vetr- arvist Grettisgötu 22 C. (1026 Stúlka óskast í vist. Bjargar- stíg 7- (989 Ábyggileg og góð stúlka óskar eftir formiðdagsvist. Uppl. Hverf- isgötu 91. Eiríkur Einarsson. (1031 Stúlka, barngóð og þrifin ósk- ast 1. okt. Verður að sofa heima. Gott kaup. UppL Hallveigarstíg 6, uppi. 00 % Stúlka óskast 1. okt. Ragnar Ásgeirsson, Gróðrarstöðinni. — (871 Stúlka óskast 1. okt. Hverfis- götu 14. (95° Stúlka óskast í vist. A. v. á. (946 Stúlka óskast til Péturs Magn- ússonar, Suðurgötu 18 (Hóla- velli). (998 Eldbússtúlku vantar að Gufu- nesi nú þegar. Uppl. bjá Stef- áni Sveinssyni, Frakkastig 15. " (669 Ábyggileg stúlka óskast í vist 1. október. .Uppl. Skólavörðustig 24. (926 .....1......... ........... - . — Stúlka óskast í vist á heimili í grend við Reykjavík. — Uppl. Laugaveg 37 B. (973 I KAUPSKAPUR Ábýrjaðir dúkar, áteiknuð nær- föt o. fl. selt með miklum afslætti á hannyrðaútsöhmni á Bókhlöðu- stig 9. (i°5° Upphlutasilki best hjá Vigfúsi Guðbrandssyni klæðskera. (i°44 0 Vetrartrakkaefni. o Mikiö úrval nýkomið. ^ G. Bjarnason & Fjeldsted. g Aðalstræti 6. «i3O;iCaCÍÖCÖt5CílíiSOtt0«ÖÍ5öí5í5ÍX Til sölu: Þvottaborð og nátt- borð 25 kr„ 2 ísaunmð púff 15 kr„ öragkista eítir Bólu-Hjálmar 100 kr„ stofuborö 22 kr„ skápur 60 kr„ skermbretti 45 kr„ borð 8 kr„ mahogni spegilborð 20 kr. o. fl. Bergstaðastræti 9 B. Sími 439. (1049 Smoking-föt. lítið notuð, til sölu. Óðinsgötu 24, miðhæð. (1048 Ryk- og regnfrakkar. Sænsk vinria. —- Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. (1046 Fataefni og frakkaefni, nýtt úr- val. Vigfús Guðbrandsson klæð- skeri. (io45 Stór'ar skósvertudósir, óryögað- ar, óskast keyptar, og litill ofn til sölu. Freyjugötu 9 (skósmíða- vinnustofan). (i°42 Þvottaborð og lítið borð til sölu á Njálsgötu 12, eftir kl. 7. (1017 Byggingarlóðir, smáar og stór- rr, til sölu á Sólvöllum. A. J. Johnson, þankagjaldkeri. (1016 Blóm til sölu á Skólavörðustíg 29;- eíra húsið. (1009 Gulrófur frá Hvanneyri seldar á Rauðará. 6 kr. 50 kg. (1007 Halley og fleiri rósir i pottum lil sölu, Þórsgötu 2. (T°75 Nýtt og vandað steinhús til sölu- á sólríkum og góðuni stað í bæn- um. Uppl. i sínia 221. (1004, Rúmstæði til sölu ódýrt. Njáls- götu 42. (1003 Smábamastígvél og öklabanda- lakkskór, góðar tegundir. Skóbúð Reykjavikur Aðalstræti 8. Sími 775- Snemmbær kýr til sölu af sér- siökum ástæðum, 4000 pund af heyi á sama stað. Verðið óheyri- lega lágt ef samið er strax. UppL i sima 1642, frá 6—8 síðd. (1073 Til sölu ódýrt rúmstæði. ferm- ingarkjóll 12 kr„ 2 sjöl 8 og Iff kr„ telpukápa 5 kr. Grettisgötií 22 D, uppi. (1066' Skólastígvél nýkoinin, á drengi og telpur. Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. Sími 775.- Saltfiskur, þurkaður og óþurk- aður, saltskata, Akraness kartöfl- ur, gulrófur o. 111. fl. ódýrt eins og vant er á Óðinsgötu 30. (1064 Notað reiðhjól í ágætu standí tii sölu mjög ódýrt. Reiðhjóla- verkstæðið Örninn, Laugaveg 20. Simiiiói. . (1061 Ung, Snemmbær kýr til sölu,- Lppl. á Lokastíg 23. niðri, kl. 7>2v-8>5. . (1057- Karlmanns lágskór, ágætar tegundir, með og áii' táhettu, svartir og brúnir. Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. Sími 775- Skólatöskur ódýrar í Bókabúð- inni, Laugaveg 46. (i°34- Ferðakista- óskast i sima 1166. /pt. UppL (10291 Ný svéfnherbe'rgishúsgögn, 2’ gólfteppi og einn legubekkur til sölu með sérstöku tækifærisverði. .Uppl. í síma 103. (102S Ödýr vinnustígvél nýkomin í Skóbúð Reykjavíkur , Aðalstræti 8. Sími 775. \’agga (úr strái) til sölu. Sími J107. (969 Hús jafnan til sölu. Hús tekin, í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks, Eignaskifti geta stundum lánast. Viðtalstími kl. 10 -—12 og 5-—7. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 9 B. (237 Tekið á móti pöntun á Flat- eyjarsaltkjöti i hálfum og lieil- um tunnum. Herðubreið. (550 Skólatöskur úr leðri, læstar, frá kr. 5.00, úr öðru efni kr. 1.50. Hvergi eins ódýrt í bæn- um. Sleipnir, Laugaveg 74. — Sími 646. (648 Notaðar kjöttunnur kaupir Jón Jónsson beykir, Klappar- stíg 26. Sími 593. (892 Gulrófur. Nokkrar tunnur af hinum viðurlcendu góðu gulróf- um úr garðinum i Bræðraborg,. liefi eg enn óseldar. — Sigvaldi Jónasson. Simi 912. (881

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.