Vísir - 26.09.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1927, Blaðsíða 3
V I S I R 1 sofi, 1 hægindastóll, 1 borð og 4 stólar, alt eik, bólstrað. Margar gerðir. Boiðstofahúsgögn. Svefaherbergishúsgögn altaf fyrirliggjandi, einnig pantað með stutt- um fyrirvara. MtísgagiiaveFsliaiiSLlii — við dómkipkjuna. Kvenna og barna nær- og milli-fatnaðui? úr ull, silki og bómull, er fjölbreyttastr, beztr, fallegastr, og með lang besta verði í Versian Ben. S. Þórarinssonar. eins og að undanförnu. - Þetta vita auðvitað allir. - ibhð til leign. Sá, seni vill kaupa afar falleg og vönduð svefnlierbergis- húsgögn, getur fengið leigð 3 herbergi og eldhús nú þegar. — Uppl. á Lindargötu 8 E. Bœj arbúar! Komið og gerið haust-inn kaupin hjá mér, þvi að eg sei allar nauðsynjavörur, sem þér þurfið að nota, bestar og ódýrasíar. — Hefi ætíð, meðan á sláturtíðinni stendur, ágæt- is 1. flokks dilkakjöt, hjörtu, nýru og margt þess liáttar, og ef þér viljið fá góðan blóðmör, þá kaupiö i hann að eins hið agæta rúgmjöl mitt. Fljót afgreiðsla. Vörur sendat um allan bæ. Verslun Ólafs Guimiaiigssonap. Sími 932. Holtsgötu 1. Sími 932. Stúlka tekur að sér a'ð keiyta. hyrjendum íslensku, döiishOL, ensku, ])ýsku og reikning. Uppl. ;i Bjargarstíg ió. (1^134 ENSKU og DÖNSKU kenair Friðrik Bjömsson, Laugaveg 19. (9áz Þeir, sem óska eftir stúdentMa til kenslu í vetur, geta fengi# upplýsingar hjá Stúdentaráðm*. (1125 Ensku kenni eg i vetur. Siiui 1558, kl. 11—12, 3—5 og 8—9 daglega.. Axel Thorsteinssou, Garðastræti. (1264 TILKYNNING Félagi til að kaupa gott hús óskast. Iiúsið alt laust. Tvær íbúðir stórar. Tilhoð merkt „2“ skilist afgr. þessa hlaðs. (1259 Bókasölu mína flutti eg þ. 1. ágúst úr Kirkjustræti 4 og er bókaverslunin, sem síðan ei.- rekin á þessum slað, mér óvið- komandi'. — Útgáfuhækur míti- ar allar fást hjá bóksölum e‘ða á afgreiðslu Rökkurs, Garða- stræti við Hólatorg. Sími 1558. Axel Thorsteinson. (124^ (xraets-suðuvélar á 12 kr. Kaffistell, postulín, plelt og messing. Blómsturpottar. messing, Ávaxtaskálar, Bollabakkar, Blikkfötur 0. m. fl. nýkomið. K. Einnsoa & Björassoa. ðaiíkastræti 11. Sími 915 Mokkra Svendborgarofna seljum við nú fyrir hálfvirði. Þar í meial ern mö- og taðolnar sérlega keppilegir íyrir sveitamenn. Hotið þetta tækiiæri, slikt býðst aldrei aitnr. JOHS. HAHSENS & ENKE. Laugaveg 3. Sími 1550, Kaupi gæru: Jón Ólafssnn Pósthússfpæti 13. Sími 606. •NB. Eins og undanfapin áp gpeidi ég altaf hæsía dagsvepd. Hðseig Gott og vandað steinhús á góðum stað nálægt Laugavegi er til sölu. Fimm herbergi og eldhús laus til íbúðar 1. nóv. Áskilin 12—15 þús. króna útborgun, Væntanlegir kaup- MwwwawMMæiwMinMnMMWMwwwi Krona utborgun. Væntanlegir kaup- endur, sendi nöfn sín merkt: „Hú3eign“ á afgr. Vísis fyrir 1. okt- Látúnsbryddingar á stiga og þröskuldi fyrjrliggjandi. Brydd- ingar á borð væntanlegar. ^Ludvig Ston>. Simi 333. bsösa BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Simi 2035. Nýkomið sérlega ódýrt flauel í m. litum. Hentugt í harnakáp- ur og kjóla. Með e.s. Ema II liöfum við fengið Gement. Seljum það við slópslilid í dag og meðau á uppskipun stendup. Allai* nánapi upplýsiugar á skpif- stofum okkap. 1. Beneáiktsson & €o, Sími 3 (þpjár línu.s>). Kvenkjólar, kvenpils, kvensvuntur og' morgunkappar eru komnir í vierslun Ben. S. bórarinssonar. Allir lofa vei'ð og gæði. I "I r liðf ooo! Strausykur, 35 aura x/2 kg. Melis, 40 aura x/2 kg., ef tekiu eru 2 kg. í einu. Hrísgrjón 25 aura x/2 kg. Haframjöl. Hveiti, ódýrt. Rúgmjöl. Dósamjólk, 60 aura dósin. Akranesskartöflur, 15 aura x/2 kg. Gulrófur. Yerðið er aðeíns rniðað viA greiðslu strax. Vörur sendar heirn. Sími 1994. Henuu Jóasson. Hverfisgötu 88. KENSLA Stúdent “óskar eftir heimilis- kenslu eöa tímakenslu, t. d. gegn 1 úsnæöi. Uppl. gefur Bogi Ólafs- son, Sólvöllum. Sími 975. (1202 Kenni að mála á flauel og silki, einnig' á trémuni. Byrja 2. okt. Sigrún Kjartansdóttir, Austur- síræti 5. (n97 Ungur maður, sem hefir stund- aö nám erlendis, veitir tilsögn i dönsku (bæöi að lesa og tala), einnig í lestri, nýnorsku og sænsku. Tilsögn í fleiri greinum getur komiö til mála. Uppl. viS Laugaveg 36 B, frá 5-—6 og S—9 síSd. _ (11S5 Kenni orgelspil. Lágt kenSlu- gjald. Jón ísleifsson, Lindai'götu 1 B. Sími 1773. (1244 Málakensla: Enska, Danska, Þýska, Franska, Latína og Rússneska. Mjög ódýr kensla í deildum. Samanburðarmálfræði lögS til grundvallar. Til viðtals á Nýlendug'ötu 13T ki. 11—12 árd. og- 8—9 síSdegis (sínii 1891). Kenslan hefst 1. október. Hendrik j. S. Ottósson. Brynjólfur Bjarna- son. (1181 r LEIGA I Orgel til leigu. A sama staS rúmstæði til sölu. Ránargötu 17. (1258 Stór og góð sölubúð við bestu verslunargötu bæjarins til leigu frá 1. október. Tilboð, merkt: „Sölubúð“, sendist afgr. Vísis fyrir 29 þ. m. (1254 Gott og rakalaust kjallarapláss til leigu í Aðalstræti 9. Þórður Jónsson. (1173 Geymslupláss. 2 raflýst kjall- araherbergi til leigu frá 1. októ- ber fyrir vörugeymslu e'ða þess háttar í Ingólfsstræti 9. (983 FÆÐI 1 Gott og ódýrt fæði fæst á Berg- staöastræti 9B. (1194 Get bætt við nokkrum mönnúm ; fæði. F. Olsen, Garðastræti 4. 1225 Fæði selt á Vesturgötu 25 B. (1218 Fæði fæst í Lækjargötu 12 B. — Anna Benediktsson. (1248 Bggr' Ágætt fæði er selt á Vest- urgötu 23 B fyrir 18 kr. nm vikuna. (1263 Fæöi fæst eftir 1. okt. á Ránar- götu 29 A. Uppl. í síma 47, kl. 12—1. (H79 Fæöi fæst á Óðinsgötu 15, uppi. (1230 Þrjár til fjórar stúlkur geta fengið fæði, Þingholtsstæti 26, niðri. Forstofustofa til leigu á sama stað. (1265 Gott og ódýrt fæði fæst á Skólavörðustíg 19. (820 Fæði fæst lijá Hedvig Skafla- son, IClapparstíg 37. Sími 1838. (io8f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.