Vísir - 26.09.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1927, Blaðsíða 4
VlSIR Got bætt við noklcrum mönn- a«i í fæði. SigríSur Fjeldsted, Lækjargötu 6. Sími 106. (549 HÚSNÆÐI | 2 samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypa. Fæ8i íylgir. — Skólavöröustíg 19. (1204 1—2 stofur meS sérinngangi, og cldhúsi ef óska'S er, eru til leigu frá 1. okt. fyrir einhleypa eöa fá- memia fjölskyldu. Uppl. i Þing- holtsstræti 18, uppi. (1203 2 herbergi og eldhús, má vera í kjallara, óskast x. okt. Mánaöar- leg fyrirframgreiSsla. A. v. á. (1201 Stofa til leig-u fyrir einhleypa. FskihliS C. ( 1198 Stór stofa til leigu. — Uppl. á FfjarSargötu 9, eftir kl. 6. (1191 Til leigu gott kvistherbergi, fyrir einhleypan. Sími. 471, kl. 5—6. (1187 1—2 herbergi og eldhús vantar tarnlaus hjón. Uppl. i síma 834. K (1226 2 samliggjandi herbergi óskast. Uppl. í sínia 2138. (1222 Til leigu 2 stofur fyrir ein- h!e) 'pa. FæSi á sama staS. Vestur- götu 25 B. (1216 2 herbergi og eldhús eSa aS- garigtir að eldhúsi óskast. Þrír fullor'Snir í heimili. Uppl. á l'ratn- íxesveg 18 C. (I2i4 Lítil stofa eöa gott herbergi meö a'ðgangi að eldhúsi óskast nú þegar eða x. okt. Góð umgcngni, ábyggileg greiðsla. A. v. á. (1211 Til leigu, árlangt, lítið herbergi i miðbænum, án matselda. Upp!. Laufásveg 43. (X207 Gott herbergi með lxúsgögn- um til leigu fyrir tvo reglusama pilta eða stúlkur, lielst ixáms- fólk. Fæði xi sama stað. I. ASils, Laufásveg 45, uppi. Sírni 388. (1262 2 lierbergi og eldhús vantar 1. okt. Uppl. í sínxa 1742. (1247 Forstofustofa lil leigu á Rerg- staðastræti 28, uppi. (1245 Stúlka óskar eftir lierbergi og aðgangi að eldhúsi. Uppl. á Hótel Heklxx. (1243 Ein góð stofa, með aðgangi að eldlnisi, eða tvö minni her- bergi, óskast. Uppl. hjá Jóni Sigurðssyni. Sinxi 806. (1261 Banilaus fjölskylda óskar eft- ir tveim herbergjum og eld- húsi. Einlxver fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 496. (1260 Sá, sem nú þegar eöa mjög bráð- lega vildi leggja franx 3—4000 kr., gegn fullri tryggingu, gæti undir vorið fengið 4—5 herbergja íbúð í nýju húsi, með öllum nútímaþæg- indum, i miðjum Austurbænum. Lánið gengið til greiðslu lnisaleig- unnar. Nafn og viðtalstími leggist á afgr. þessa blaðs, í lokuðu um- s!agi, nierkt „ílxúð 3—4“. (1182 1 eða 2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. 300 krónur fyrirfram- greiðsla. Sími 241. (1178 Stúlka, sem getur hjálpað til viö húsverk, óskar eftir herbergi. A. v. á. ' (1176 ■gg]gp“ 2 herbergi og eldhús vant- ar 1. okt. Hálfs árs fyrirfram- greiðsla. A. v. á. (1241 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Góð umgengni. Engiti börn. Fyrirframgreiösla. A. v. á. (1235 10 skólapiltar geta fengið hús- næði, nxeð hita, ljósi og ræst- ingu ásamt fæði, alt fyrir 125 kr. á mánuði. A. v. á. (1255 Fámenna fjölskyldu vantar góða ibúð x. okt. á góðum stað. Nokk- ur íyrirframgreiðsla getur átt sér stað. Tilboð, merkt „Fyrirfram“ sendist afgr. Vísis. (xOI3 2 herbergi og eldlxús til leigu utan við bæinn. Uppl. i síma 883. (1103 Góð íbúð (4—5 herbergi og eldhús), óskast 1. okt. Góð umgengni (engin börn). Sldlvís greiðsla. A. v. á. (800 Stofa fyrir 1 eða 2, ti! leigu á Hallveigarstíg 8, Fæði fæst á sama stað. (94I Maður í fastxd stöðu þarf að fá 1—2 góðar stofur. Ásgeir Magnús- son. Sími 1432. (1168 Stúlka, vön öllurn húsverkum, þarf helst einnig að kuntia rnatar- tilbúning, óskast nú þegar. Frú Olsen, Pósthússtræti 11 til viðtals 4—6. (1205 Telpa um fermingu óskast fyrri hluta dags, til að gæta barns. — Ragnhildur Iijaltadóttir, Öldu- götu 4. Sími 1479. (1200 Stúlka óskast x . október. Sína Ingimundardóttir, Skólavörðustíg 35- (1199 Stúlka óskast fyrri hluta dags. A. v. á. (1196 Þrifin stulka óskast á fáment heimili 1. okt. Kristín Waage, Lindargötu 1. (U95 Telpa, 14—16 ára, óskast í vist. Uppl. Freyjugötu 7. (1193 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Upþl. Hverfisgötu 76 B, niðri. (H92 Stúlka óskast í vetrarvist Uppl. á Laugaveg 4. Sírni 1471. (1189 Stúlka óskast í vist. — Uppl. Þórsgötu 5. (1188 Stúlka óskast 1. okt. í Stýri- rnannaskólann. (1186 Stúlka óskast. 1 Lilja Marteins- dóttir, Freyjugötu xx. (1183 Stúlka óskast i vist 1. okt. Uppl. Bjargarstíg 2, niðri. (1228 ‘Stúlka óskast. GuSrún Hoff- mann, Laugaveg 38. (1229 Stúlka óskast. Hedvig Blöndál, Stýrimannastíg 2. (1237 Stúlka óskast i vist. Gott kaup. A. v. á. (1236 Stúlka óskast i vist. Guðmund- ur Thoroddsen, Fjólugötu 13. (1233 Stúlka, 15—-16 ára, óskast til að gæta tveggja og 5 ára barns. — Uppl. Laugaveg 49, þriðju hæð. (1232 Stúlka, sem hefir góð meðmæli, óskast á fáment heimili. Uppl. á Laugaveg 49, þriðju hæð. (1231 Stúlka óskast 1. okt. Ragnar Ásgeirsson, Gróðrarstöðinni. — (871 Stúlka (Vskast í vist. IJppI. Langaveg 43, Tóbakshúðinni eða sírna 960. (1263 Stúlka óskast í vist nrreð ann- ari 1. okt. Soffía Haraldsdótir, Kirkjustræti 8 R, uppi. (1262 Rösk stúlka, sem er vön inn- anhússtörfunx og þekkir til dag- legs matartilbúnings, getur fengið gott stai’f nú þegar. Til viðtals kl. 6—8 síðd. A. v. á. (1253 Abyggileg stúlka óskast. póra Jónsdóttir, pingholtsstræti 1. (1252 Vetrai’stúlka (Vskast. — Gott kaup. Getur komið lil mála að lxafa með sér barn. Uppl. Skóla- vörðustíg 13. (1251 [jgg?3 Eldliússtúlku vantar hjá Rjörgúlfi Ölaíssyni, lækni, Unn- íirstig 6. (1250 Stúlka óskast í vetrarvist á la-knisheimili nálægt Reykjavík. Up'pl. á Sólvöllum 7, niðri. (1177 Stúlka óskast í vist 1. okt. Norski aðalkonsúllinn, Hverfis- götu 45. (1175 Stúlka óskast til aö sauma jakkaföt á ungling. Laugaveg 57. Sími 726. (H74 ■-------------—----—-----9------- Vetrarstúlka óskast upp í Borg- arfjörð frá x. okt. Uppl. Freyju- götu 25, niðri. (1240 Tek á móti kjöti ti! reykingar í Reykhúsinu, kl. II-—12)4 og 4—5. Halldór Kjartarisson. (1184 Myndarlega stúlku vantar. Sig- urður Nordal, Baldursg. 33. (1219 :5^P* Stúlka óskast á fáment heimili. Sérherbergi. Uppl. Báru- götu 2. Sírni 1084. (1217 Stúllca óskast í vist. Uppl. Þórs- götu 14. (1212 Ráðskonu vantar. Einn nxaður í heimili. — Uppl. á Bjarmalandi. (1210 Eklhússtúlku vantar nú þegar eða 1. okt. á heimili nálægt Reykjavík. Uppí. á Vesturgötu 36 B. (1208 Sþrika óskast i vist. ísafold Baldurz, Bankastræti 14. (1206 Skóviðgerðir lækkaðar. Best unnið í bænum. — Guðmundur Sveinbjörnsson, Freyjugötú 9. (I22X Stúllca, vön húsverkum, óskast í vist. Skólavörðustig 18. (1220 Stúlku vantar á greiðasölustað í grend við Reykjavík. Uppl. í versl. Merkúr. Sími 765. (1223 Stúlka, sem getur séð urn heim- ili í forföllum húsmóðurinnar, ósk- sst, helst strax. Uppl. á Laugaveg 27 B (uppi). (1169 Góð stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. í síma 883. (1104 Unglingsstúlka um íermingu ó&kast. Uppl. hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12 B, uppi. (1172 Allskonar sjóklæði i borin. Á- hyggileg vinna með sanngjörnu veröi. — NB. Tekur 3 vikur að fullbera fötin og eru geymd i 3 mánuði. Sjóklæðagerðin. (738 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (946 Ef þið þurfið að fá stækkaöa» myndir, þá komið í Fatabúðina Þar fáið þið það fljótt og vel al hendi leyst. (458 2 litið notaðar madressur stopp- aöar ti! sölu. Uppl. i sirna 2121. (1190 Stór grammófónn með 20 plöt- um til sölu með tækifærisveröi. Uppl. á NjálsgPtu 39 B, kl. 6—8 síðd. Sími 1348. (1227 Járnrúmstæði til sölu. Tæki- íærisverð. Uppl. Miðstræti 8 B. (1224 Til sölu: Peysufatakápa, pluss- kápa, stakkpeysa, 2 refir, alt sem uýtt, afar ódýrt. Uppl. Laugaveg 70 B, miðhæð. (I2i5 Ný smoking-föt, servantur, 2 stólar og myndir til sölu mjög ódýrt. — Bergstaðastræti 11 B. (1213 | Slieviotiit góchi « niargar tegundir. Lágt verð. |í G. Bjarnason & Fjeldsted. Áðalstræti 6. t5KÍ5G0ö0O5ííSO!í«;iííí5COOÍ>OaöÖ«í Munið, að besíu legubekk- irnir fást altaf á Grettisgötu 21, verkstæði Kristins Jónssonar. Á sama stað eru stoppuð búsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Sigurðs- son, sími 1730. (503 Undirsæng til sölu á Smiðju- stig 6, niðri. (1246 Ný rúmstæði á 35 krónur, servantur á 25 kr., er til sölu á Njálsgötu 12, i kvöld og á morg- un. (1242 ísletxdijigasögiu* á- ssimt eddum og Stnrl- ungu 1 —4 í góðu bandi eru til sölu í Féiags- bókbandiuu Ingólfs- strseti @ími 36. Seljurn glerkrukkur ágætar til að geyma í kæfu. Tækifæris- verð. Bræðurnir Ormsson, Óð- insgötu 25. (1257 Vönduð borðstofuhxisgögn úr eik til sölu. Verð eftir sam- komulagi. Uppl. hjá SnoiTa Jóhannssyni, Islandshanka. — (1256 Til sölu ný kvenkápa, ferming- arkjóll og klæðaskápur. Bei’gj staðastræti 17, niðri. (1209 _ Upphlutur og gylt belti ti! söiu. Tækifærisverð. Uppl. á Hverfis-' götu 61. (1180 Nýkomið xtpphlutssilki, m. teg., silkisvuntuefni og slifsi, mjög ó- dýr. Vrers1. Baldursbrá, Skóla- vöröustíg 4. (x239' Lifur og hjörtu höfum við dag- lega. Kjötbúðin, Týsgötu 3. Símí 1685. (1238 Notaðar kjöttunnur kaupir Jón Jónsson heykir, Klappar- stíg 26. Sími 593. (892 Tekið á móti pöntun á Flat- eyjarsaltkjöti í hálfum og héil' unx tunnum. Herðubreið. (550' Nokkur stykki af hinum ágætu „Unica“-handkofortum seljast næstu daga með mjög miklutri af-- slætti. Sími 646. Sleipnir, Lauga- \eg 74. (982- Feiknin öll af morgunkjóluttl og svuntum nýkonxið, mjög ódýrt. Versl. Ámunda Árnasonar, Hverf- isgötu 37. (835 Indæí efni í greiöslusloppa t versl. Ámunda Árnasonar, Hverf- isgötu 37. (832- Hús jafnan til sölu. Hús tekin ; umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Eignaskifti geta shmdum lánast. Viðtalstími kl. 10 —12 og 5—7. Helgi Sveinsson,. Aðalstr. 9 B. (237 Skólatöskur xxr leðri, læstar, frá kr. 5.00, úr öðru efni kr. 1.50. Hvergi eins ódýrt í bæn- um. Slcipnir, Laugaveg 74. — Sími 646. (648 Allir segja, að skólatöskurnar senx fást í .Bókav. j7orsteins Gíslasonar, Lækjargötu 2, séu þær bestu, sem fáanlegar eru í bænum. pið ættuð að líta á þær, áður en þið kaupið töskur ann- arsstaðar. pað margborgar sig. Tvæi’ ágætar kýr til sölu. Önn- ur á að bera viku af vetri, hin mánuð af vetri. Frekari uppl. veit- ii Guðmundur ólafsson, Austur- hlíð. Sími 2235. (1x21 Rykfrakkar á karla, konur og unglinga, nýkomnir í verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37- (831 Ailskönar kjólaefni fást í versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37- (833 Útsala. Legghlífar, handkofort,. stór og smá, skólatöskur, inn- heimtutöskur, skjalatöskur, nótna- töskur, seðlaveski, peningábuddur og verkfæratöskur. Útsalan byrjar í dajþ Mjög mikill afsláttur. Sími 646. Sleipnir, Laugaveg 74. (985 Fallegir telpukjólar og kápur nýkomið. Verslun Árnunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37. (854 Tveir al-enskir hnákkar, með ölíu tilheyraridi, seljast með tæki- færisverði. Sími 646. Sleipnir, Laugaveg 74. (984. FJ«I«RsprRnt»íssífi'C.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.