Vísir


Vísir - 29.09.1927, Qupperneq 2

Vísir - 29.09.1927, Qupperneq 2
V I S I R Þeir sem hafa hugsað sér að fá hjá okkur Vopnafjarðarkjöt eru vinsamlega beðnir að láta okkur vita um það sem fyrst. Jarðarför móður olckar, Guðrúnar Jóhannesdóttur fer fram föstudaginn 30. þ. m. frá dómkirkjunni, og liefst kl. 1 e. h. með húskveðju á heimili okkar, Stýrimannastíg 5. Reykjavík, 28. sept. 1927. Kristín Loftsdóttir. Jóhannes Loftsson. Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, Guð- björg porkelsdóttir, andaðist 28. þ. m. á heimili okkar, Strand- götu 29 B, Hafnarfirði. Jóhanna og Berthold M. Sæberg. Símskeyti Khöfn, 28. sept. F. B. pingslit í Genf. Simað er frá Genf, að þing þjóðabandalagsins liafi fallist á tillögur afvopnunarnefndarinn- ar viðvíkjandi afvopnun, gerð- ardóma- og t öryggismálum. Nefnd verður skipuð til þess að athuga öryggismál og gerðar- dómsmál. pinginu slitið. Fjörráð. Simað er frá Paris, að til- raun hafi verið gerð til þess að sprengja Lvon-hráðlestina í loft upp. Voru Amerískir sjálfboða- liðar úr heimsstyrjöldinni á henni. Tilræðið misliepnaðist. Tuttugu og sjö ítalskir og spán- verskir anarkistar liafa verið liandteknir á nágrenni Nizza, grunaðir um hlutdeild i tilraun- inni til þess að sprengja Nizza- hraðlestina í loft upp. BÉttarlar 09 faiflsi. Viðtal við hr. Hermann Jónas- son fulltrúa. Herra Hermann Jónasson, fulltrúi bæjarfógeta, er nýlega kominn heim ásamt frú sinni úr för til Norðurlanda. Vísir hitti hann að máli og bar upp fyrir honum nokkrar spurn- ingar viðvikjandi ferðum lians og málum þeim, sem hann var að kynna sér. Hafi þér verið lengi að lieim- an ? Eg hefi síðan 22. júní ferð- ast um Danmörku, Sviþjóð og Noreg til þess að kynna mér rannsóknaraðferðir og réttar- far yfirleitt í opinberum mál- um, og jafnframt rekstur hegn- ingarhúsa og slæpingjaheimila, — sérstaklega hefi eg reynt að kynna mér vinnuna í þessum stofnunum. Réttarfarí opinberum málum mun vera nokkuð á annan veg hér en crlendis? Já, við búum við rannsóknar- aðferðir, sem eru úreltari en hjá nokkurri annari menningar- þjóð i álfunni, og réttarfar okk- ar alt er yfirleitt bygt á kenn- ingum, sem alstaðar erlcndis hafa meira eða minna orðið að þoka fyrir öðrum nýrri. — Teljið þér nauðsynlegt að breyta réttarfari okkar? Já, við eigum að taka alt það úr hinu erlenda réttarfari, sem þar hefir reynst vel og er við okkar hæfi, l.d. verðum við sem ihenningarþjóð að taka upp sem allra l’yrst liinar nýju rannsókn- araðferðir; hefðum við haft þær í sumar, mundi það sennilega liafa verið lett að upplýsa skjótt, liver valdur var að kosninga- svikunum vestra, og svo er um íleiri mál. Hvaða skoðun hafið þér nú á fangahúsi okkar, eftir að þér hafið séð hin erlendu? Eg liefi þá sömu skoðun, sem eg hafði löngu áður en eg fór utan, og þá skoðun hafa held eg allir, sem um þessi mál hugsa, að það sé alveg óbrúk- andi eins og það er. — En það er auðvelt að gera við húsið svo að það verði nothæft, sem gajsluvarðhald, og til þess að láta menn taka þar út skemstu fangelsisrefsingar. Um leið og húsinu verður breytt, er auð- velt að koma þvi svo fyrir, að lögreglan fái þar góðar vinnu- stofur. Lögreglan verður sem allra fyrst, til þess að hún geti notið sín, að fá betri aðbúnað en hún liefir nú — og það er i alla staði hentugast að hafa vinnustofur lögreglunnar i sama húsi og gæslufangarnir eru geymdir í. Hvar teljið þér að við eigum að reisa nýja fangelsið? Hér hæfilega langt frá Reykja- vík, en þó hér i nágrenninu — annar staður kemur alls ekki til mála. pað má ekki vera fjær en svo, að ná megi héðan í lög- reglu með stuttum fyrirvara. Margir fangar þurfa að vera und- ir eftirliti geðveikralæknis, og mega þess vegna ckki vera mjög fjarri Reykjavík, og margar fleiri ástæður mætti nefna þessu til stuðnings. — Fangahúsið verður að liafa stórt land til umráða, svo að fangarnir geti sem allra mest unnið við úti- vinnu, fyrst og fremst að jarð- rækt, þvi að ekkert hefir betri áhrif á fangana, fyrir því er víðtæk reynsla. — En mörgum mun þykja þetta dýrt i bráðina. Já, en það hefir ekkert þjóð- félag efni á að hafa fangelsis- mál sin i því ólagi, sem þau eru hér. -— Annars má draga ákaf- lega mikið úr kostnaðinum með því að afnema strax á þinginu í vetur fangelsi við vatn og brauð, en lögfeiða í þess stað fangelsi með vinnuskyldu. Síð- an eigum við að láta fangana sjálfa vinna við að byggja fangahúsið. petta liafa Ame- rikumenn gert, þetta höfum við gert áður; það tókst vel og ekk- ert er þvi til fyrirstöðu nú. Með þessu móti getur ríkið sparað mikið te og það er vist, að fang- arnir hafa mikið betra af því að vinna við lieilnæma og reglubundna vmnu, en að liggja í iðjuleysi í fangaklefunum við Skólavörðustíg og drekka vatn og eta brauð og salt. — Reglu- bundin vinna (helst útivinna), verður tvímælalaust að vera fyrsta boðorðið í fangelsisrefs- ingum okkar í framtiðinni. frú Margrétar Jónsdóttur frá Vesturhópshólum fór fram í gær og var fjölmenn. í dómkirkjunni talaöi síra Ámi próf. Björnsson í GörSum, en síra Friðrik Hall- grímsson á heimili hinnar látnu og í kirkjunni á Lágafelli. Jón Björnsson, kaupmaöur, er fertugur í dag. Dronning Alexandrine fór héöan kl. 8 í gærkveldi. Meö- aí farþega voru: Sveinn Björns- son, sendiherra, Jón Sveinbjörns- son konung-sritari, Guölaug Ara- son kenslukona, ungfrú Salome Þorleifsdóttir, ungfrú Lára Haf- stein, ungfrú Elísabet Ólafsdóttir, ungfrú Solveig Björnsdóttir, frú Soffía Kvaran, A. Obenhaupt heildsali, dr. Nagel, Bahnsen og frú, Parsdal verkfræöingur og frú hans, Árni Einars, Ólafur Kjart- ansson, kennari, Björn Leví Björnsson, stúdent, Símon Ágústs- son, stúdent, o. fl. í kveld halda þeir söngskemtun í Gamla Bíó bræðurnir Einar og Sigurður Markan. Bruni í pjórsártúni. í fyrrimitt brann hlaða og fjós í pjórsártúni lijá Ólafi lækni ísleifssyni. Tvær kýr og kálfur brunnu inni og um 200 til 300 hestar af heyi. Um upp- iök eldsins mun ókunnugt. Rannsókn er lokið út af brugginu og brun- anum á Bergstaðastræti 53. Þeir Guðm. Jónsson og Guðm. Þorkels- son hafa játað, að þeir hafi verið að bragga áfengi, þegar kviknaði í húsinu, og hefir þeim verið slept úr gæsluvarðhaldi. SPOPOOOOOOOoooooooooooooorariooooccQooooooooooQOOQOOOtj Innilegt þahklœti fyrir synda vinsemd og virðingu á silfurbrúðlcanpsdegi ohkar. Lovísa Simonardbttir. Þorgeir Jörgensson. (aOQOQQOQCKKKMKIOOOOOOOOOO }QOQOOQOQOOaOOOQOQaOOðQQOQQO< Hárgreiðslustofu opnum við undirritaðar á morgun (föstudag) i BankastEæti 11 (gengið í gegnum bókav. pór. B. porl.). — Höftun erkaoda stúlku, sem er sérstaklega vel æfð í klippingu og liárbylgj««i; einnig andlitsböð, liandsnyrting og alt sem að Jjví lýtur. Vonumst til að geta gert viðskiftavini okkar ánægða. Virðingarfyllst. Sigríðup Snæbjarnardóttir. Guðríður Þórðarson. Ingileif S Áðils. Bankastræti 11. Sími 3®S. Ekkert jafnódýrt reyktóbak jaínast á við þetta, dósin 1,45 og 2,75. Takið þaö nógu snemma, x. Bíðið eUla með að 'taka Fcrsó/, þangað til Kyrselur og inntverur hafa skaðvo?nleg áhrif á ltffænn og svekUja líkamsUraftana t»aD fei aÖ bera á taugavetklun, maga og nýrnasjúkdómum. gigt i vöövum og liöamólum, svefnleysi og þreytu og of fljótum ellisljóleika. Byriiö þvi straks í dag aö nota Fersól, það tnniheldur þann lifskraft setn likanunn þartnast. Fersól B. er heppilegra fyrtr pa sem hafa cneltingaröröugleilra. Varist eftirlfkingar. Fœst hjá héraöslæknum, lyfsölum og í Fargjöld með s.s. Lyru ara frá 1. október: / REYKJAVIK—BERGEN eða öfugt Nkr. 110.00 á I. farrýuu. Nkr. 55.00 á III. farrými. REYKJAVÍK—THORSHAVN eða öfugl Nkr. 60.00 á I. farrými. Nkr. 30.00 á IH. farrými. Framhaldsfargjöld: RVÍK—KAUPMANNAHÖFN Nkr. 160 á I. farrými (og -1H. farrými járnbraut). Nic. Bjarnason. K. F. U. M. meðlimir muni eftir A-D-fund- inum í kveld kl. 8)4 og fjöl- menni. — Allir ungir menn eru velkonmir. BARNASKÓLI Á. M., Bergstaðastræti 3, verður sett- ur 1. okt. kl. 1. Börnin þnrfa að hafa heilbrigðisvottorð. Fá- ein börn geta enn komist að. Vísir er sex síður í dag. Sagan er í aukablaðinu. íþróttasýning „Ármanns" fór frani í Iðnó í gærkveldi, eins og til stóð. Jó- liannes Jósefsson flutti ræðu, en að henni lokinni hófust glímurnar, undir stjóra Jóns Þorsteinssonar, íþróttakennara. Réider Sörensen sýndi kylfusveiflur af mikilli fimi, en síðast var hnefaleikur. 75 ára er í dag ekkjan Ólöf por- steinsdóttir frá pórustöðum á Vátnsleysuströnd. Heimili lienn- ar er nú á Lokastíg 4. ísleifur Jónsson. oooqqooooqqoqqoqqoooqqqooí 3 skrifstofuherbergi til leigu 1. október á besta stað í bænum. Uppl. í síma 96. tOOOOOOOQOOOOQOOOOOQOOOQOO Dansskóli Ástu Norðmann og Lillu Möller byrjar á laugardag, kl. 5 fyrfr börn og kl. fyrir fullorðna. Allár uppl, í síma 846 og 1601. Sextugur er á morgun Sigurður Þoúkelsson, Njálsgötu 5°.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.