Vísir - 29.09.1927, Blaðsíða 3
«h
#■
V I S I R
Fimtudaginn 29. sept. 1927.
unið hin skýru orð Vestur-Islendingsins Ásmundar
Jóhannssonar, á siðasta aðalfundi Eimskipafélagsins:
„SÚ KRONA, SEM FER ÚT ÚR LANDINU, ER KV0DD
I SÍÐASTA SINN“.
Kveðjið ÞER ekki YÐAR krónu í siðasta sinn, þar
sem þess þarf ekki með.
VÁTRYGGIÐ ALT, Á SJO OG LANDI, HJÁ
SJÓVÁTRYGGINGARFELAGI ÍSLANDS.
no eiBvr
Ganga má að því vísu, að
ýmsir kaupstaðabúar, þeir er
þar eru uppaldir, hafi litla hug-
mynd um erfiði og áhyggjur
sveitafólks nú á dögum, ekki
síst einyrkjanna, sem svo eru
nefndir. Margt kaupstaðafólk,
einkum yngri kynslóðin, hefir
það helst aí' sveitunum að segja,
að hafa séð þær í sumarklæð-
um, þegar jörðin stendur í
blóma. pað þekkir lítt til vor-
næðinga og vetrarfrosta og fæst
al' hinu yngra liðinu þekkir
mikið til vinnubragða sveita-
fólksins.
Sveitabúskapnum er nú þann
veg liáltað i seinni tið, að fjölda
margir bændur mega teljast
einyrkjar. Heimilisfólkið er ekki
annan mestan hluta ársins, eða
vetur, vor og haust, en hjónin
og börn þcirra. Að sumrinu, um
sláttinn, taka flestir einhverja
kaupakonu-mynd, sumir þó
ekki nema að hálfu, ef liægt er
t. d. að vera i félagi við ná-
granna uin sömu stúlkuna. —
Margir munu þó þeir vera,
smábændurnir, sem enga mann-
eskju taka, cn basla einir með
börnum og konu.
Hefir mig oft furðáð á þvi,
hversu miklu þessir cinyrkjar
fá komið i verk. Má geta nærri,
að ekki sé að jafnaði livíldin
mikil í sólarliring liverjum um
sláttinn, og aðra tíma árs er
vissulega nóg að snúast, við
skepnuhirðingu og fleira.
Eg t'ekk í gær bréf frá kunn-
ingja mínum nyrðra og segir
liann mér þar, meðal annars,
frá þvi, hvernig lieyskapurinu
hal'i gengið i sumar. Mun öll-
um verða ljóst af bréí'i hans, að
ekki liafi hann slegið slöku við
í sumar, og furðulegt verður að
teljast, hversu miklu hann hef-
ir náð saman af heyjurn, einn
sins liðs með konu og börnum,
sem öll eru fyrir innau ferm-
ingaraldur og hið yngsta tæp-
lega komið af höndunum, sem
kallað er.
Sá kafli bréfsins, sem um
heyskapinn ræðir, er á þessa
teið:
„. ... Góð liefir blessúð tíð-
in verið í sumar, og man eg
varla aðra eins, enda hafa allir
hér um slóðir náð saman mikl-
um heyjum og góðum, þeir er
nokkurn mannafla liafa liaft.
Hjá mér er þetta alt í smærra
lagi, eins og nærri má geta, þar
sem við lijónin liöfum verið
ein okkar liðs, nema hvað
krakkarnir l\afa hjálpa<j okkur.
flA^Í^ur 10*11' W mf t? *t%1f^
Bidjið nm þessai*
CIBARETTDR
20 stk, 1,25.
10 stk, 50 anra.
ári og hefir borið við að hjakka
svolítið tvö síðustu sumurin.
pykir mér hrein furða, livað
hann getur á grciðfæru, litli
stúfurinn, en í þýfinu gengur alt
lalcara scm von er. Elsta tclpan
er ári yngri og liefir mikið mun-
að um liana við heyþurkinn.
Yngri strákarnir hafa rifjað og
borið ofan af fyrir mönnnu sina
og yíirlcitt heí'ir hver höndin
hjálpað annari. Hafa krakk-
arnir jafnaðarlega verið að
basla með okkur á cngjunum
l'rá morgni til kvelds, og oft
hefi eg verið hræddur um, að eg
ofbyði þeim með þessu, enda
hafa þau vissulega verið þreytt
á kveldin. Oltið út af steinsof-
andi, undir eins og þau voru
búin að þvo sér og borða. En
eg er að vona, að ekki komi að
sök. Mér sýnist þeim lieldur
liafa farið fram í sumar, enda
liefir verið reynt að láta þau
sofa eftir föngum, hafa nægju
sína að borða og nýmjóllc að
drekka eftir vild. — Finst mér
ótrúlegt, hversu gagnlegir svona
litlir angar geta verið. Og áreið-
anlegt er það, að minni væri
heyin liérna núna, ef þau lieí'ði
hvergi nærri koniið.
Grasspretta var í góðu með-
allagi hér, en ekki þar fram
yfir. Nýtingin var ágæt. Mátti
heita, að engin stund færi til ó-
nýtra handtaka allan sláttinn.
Aldrei þurfti að fanga hey und-
an vætu og er slikt sjaldgæft. —
En eins og' þú veist, fer ekki lít-
ill tími og orka í það, að langa
hey og dreifa á vixl, auk þess
sem það er leiðinleg vinna. Hey-
in eru þvi með langbesta móti
nú og skil eg ekki annað, en að
gaman ve.rði að l'óðra skepnur
á þeim í vetur. Verður munur
á því eða siðastliðinn vetur, því
NÆTDRVORÐDR L R
Næturvörður október -
okt.
Jón Hj. Sigurðsson.............. 3.
Matth. Einarsson .............. 4.
Ólafur porsteinsson ........... 5.
Maggi Magnús .................. 6.
Konráð R. Konráðsson...... 7.
Gúðni. Thoroddsen ............. 8.
Halldór Hansen ................ 9.
Ólafur Jónsson................ 10.
Gunnl. Einarsson.............. 11.
Daníel Fjeldsted ............. 12.
Magnús Pétursson ............. 13.
Árni Pétursson................ 14.
Jón Kristjánsson ............. 15.
Guðm. Guðfinnsson............. 10.
Friðrik Rjörnsson ............ 17.
Kjartan Ólafsson ............. 18.
Katrín Thoroddsen........ 1. 19. 6.
Níels P. Dungal ......... 2. 20. 7.
desember 1927.
21. nov. 8. 26.
22. 9. 27.
23. 10. 28.
24. 11. 29.
25. 12. 30.
26. 13.
27. 1 1.
28. 15.
29. 16.
30. 17.
31. 18.
1.
des.
14.
15.
10.
17.
18.
19.
20.
1. 19.
2. 20.
3. 21.
4. 22.
5. 23.
24.
25.
3. 21.
4. 22.
5. 23.
0. 24.
7. 25.
8. 20.
9. 27.
10. 28.
11. 29.
12. 30
13. 31.
inlcgt er, að þurfa nú að drepa
öll lömbin vcgna skulda, en bjá
því verður ekki komist, þar
sem alt er á kafi í skuldum, eins
og hjá mér og mínum likum.
Nú væri þó hægðarleikur að
fjölga fénu, hcyjanna vegna.
En kaupmenn og kaupfélög
heimta sitl og er það rétt að
vonum.
]>á ætla cg áð segja þér að
lokum livað heyfengurinn er
inikill, eftir okkur hjónin og
börnin. Eg fekk af túninu 200
hesta af vænu bandi og um 250
Iiesta af litheyi. Eg er dálítið
upp með mér af þessum hey-
afla og býst við, að telja megi
hann í betra lagi eftir ástæðum.
Og út úr búinu hefir engin
króna í'arið til að afla þessara
heyja, nema hvað eg fekk tvisv-
ar cinn mann, dagstund í senn,
til þess að binda fyrir mig á
engjum. — En hart liöfum við
hjónin orðið að leggja áð okk-
ur, og satt að segja held eg, að
við höfum unnið töluvert meira
en við vorum í raun réttri fær
um. En ávöxt þess erfiðis höf-
um við fengið í ríkum mæli og
erum glöð og ánægð. Verst að
geta ckki fengið neina hvíld,
eftir svo harða skorpu, en um
slíkt getur ekki verið að ræða
að sinni, með því að haustannir
fara nú í liönd. . .. “
Framanskráður bréfkafli ber
það greinilega með sér, að hjón
þessi hafa afkastáð ótrúlega
mildu starfi i sumar. Sumum
kann að virðast ósennilegt, að
heyfengurinn geti verið svo
mikill, sem frá er skýrt. En
ekki trúi eg því, að hér sé um
neinar ýkjur að raiða, þvi að
höl'undur- bréfsins cr injiig
sannorður maður og rauplaus.
pess ber að gæta, að ábýlisjörð
liajos er hæg og gt|), gngjarnar
' tðjö#' 'gÉttfáWh&'Wg ’átéWar' Vig
Næturvörður í Reykjavíkur-1 yfjabúð vikurnar sem byrja:
2., 16. og 30. okt., 13. og 27. nóv., 11. og' 25. des.
Næturvörður í Laugavegs-lyfjabúð vikurnar sem fyrja: t).
og 23. okt., 6. og 20. nóv. 4. og 18. des.
FIRESTOHt
bifreiðagúmmí er viðurkent um allan heim fyrir
gæði. Það hefir einnig hlotið einróma lof þeirra,
sem reynt hafa, hér á landi.
Bifreiðastjórar látið því ekki hjá liða að reyna
hið heimsfræga „Firestone“ bifreiðagúmmi.
Allar algengar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir
Firestone Tire & Rubber
Company
Fálkinn. Sími 670.
liggja út úr túninu. En hætt er
við, að vinnudagurinn hafi ver-
ið heldur lengri en hæfilegt
mundi þykja, þar sem um það
eitt er liugsað, að vinna sem
allra skemstan tíma.
Árangurinn af vinnu þessarar
fjölskyldu í sumar sýnir ber-
lega, hversu miklu má afkasta,
þegar fólk er samtaka um að
bjarga sér og' aðstaðan sæmileg.
pað er ekkert smáræðis-vcrk,
sem eftir suma einyrkjana ligg-
ur árlclga víðsvegar um sveitir
Iandsins, þó að litlar sögur séu
af þvi gerðar. En þvi miður
ganga margir þcirra fram af
sér á ungum aldri og verða
þreyttir og slitnir löngu fyrir
aldur fram.
%
Rorgari.
MALT0L
Bajerskt 0L
PILSNER.
BEST - ÓDÝRAST.
INNLENT
Gtunmistimplax*
eru búnir til í
Félaggprentsmiðjunnl.
Vandaðir. M-óáýrir.
■ ^ ririn'JtiitírTnJ" 5