Vísir - 01.10.1927, Blaðsíða 3
V SIR
Laugardagínn 1. okt. 1927
Benedikt Eifar.
—o—
Nú er langt síðan söngvarinn
Benedikt Elfar liefir gefið Reyk-
víkingum kost á að heyra til
sín, en síst hefir list lians rénað
síðan hann söng liér síðast. —
Iiann liefir farið víða um Jönd
og' aflað sér vinsælda, en einna
eftirtektarverðast er, að hanii
hefir um nokkurt skeið slundað
söngkenslu i Svíþjóð og lilotið
mikið lof fyrir dugnað sinn.
Hann hcí'ir lialdið hljómleika
víðsvegar um Norðurlönd og al-
staðar lilotið lof og aðdáun hæði
áheyrenda- og listdómenda, og
er það gleðilegt, að jafnvel hin-
ir söngelsku Svíar liafa dæmt
list lians ágæta. — Nú næst-
komandi fimtudag ætlar Elfar
að láta bæjarhúa lieyra til sín.
Á söngskránni eru ýms fögur
og vinsæl lög, l. d. sænska þjóð-
vísan „Fer svinaherde“, „Mus-
tallainen“ eftir Merikanto, „Am
Meer“ eftir Sehubert, „Liebes-
treu“ og „Vögguljóð“ eftir
Brahms, „0 sole mio“ eftir di
Capua, rússnesku þjóðvísurnar
„Natascha“ og „Sonja“ o. fl.
Mega menn húast við óvenju-
legri söngslcemtun á fimtudag-
inn og' er þess að vænta, að
menn fjöhnenni vel, því þess
mun víst langt að bíða, að Elfar
láli til sin lieyra aftur.
J. N.
Einþðr B. Jðnsson
fimtugur.
Föðurarfs með fagran skjöld
flestu gastu bil'að.
Hefir þú í liálfa öld
heiðri og dáðum lií'að.
Lifðu sæll. í lund grun,
ljós guðs megni að sldna.
Aðra hálfa endur mun
æskuleiki þína.
J. S. Húnfjörð.
Utan af landi.
Seyöisfiröi 30. sept. FB.
Manntjón.
Síöastliðinn sunnudag fór bátur
írá færeyskum íiskikútter, „Ridd-
c'.rinn“, áleiðis til lands við Fagra-
nes á Langanesi. Báturinn fórst,
en einn maður komst á land; og
sjö druknuðu, þar á meðal skip-
stjórinn. „Riddarinn" kom hingað
í morgun með fimm lík hinna
drukknuðu, og verða þau jarð-
sungin hér.
Guðm. G. Hagalín,
sagnaskáld, hefir haídið hér íyrir-
lestra um Noreg, og lesið upp
kafla úr nýjum sögum eftir sjálf-
an sig.
ólöglegt áfengi.
Þegar Lagarfoss var síðast á
Norðfirði, fundust hjá Ijrytanum
toó — eitt hiindrað og sex — vín-
flöskur óleyfilegar.
Tíðarfar 0. fl.
Rigningatíö, Snjóar í fjöll. Mikil
hev úti, fimtíu til hundraö hestar
á hæ, viöast á Austurlándi. Skiftir
samtals þúsundum hesta. Haust-
I
fiallskil byrjuðu síðasta mánu-
'da^. mVftí fíííftf fýrVtd gon'g-
mn þangað til, vegna ótíöar. Einn-
ig ógæftir til sjávarins.
Hænir.
Akureyri 30. sept. FB.
Síldarbarkur,
sem staöið hefir hér á grynning-
um um tíma sakir leka, kastaðist á
hliðina í fyrrinótt og fyltist sjó.
í barkinum eru um 1500 sildar-
mál, og talið er hæpið, að sildin
náist svo að hún geti orðið aö
nokkuru gagni. Ilún er óvátrygð.
Eigandinn er Asgeir Pétursson.
Sláturtíð
stendur hér sem hæst, kjötverð frá
0,90 upp i kr. 1,10 kg. Kaupfélag
F.yfirðinga géfur fyrirheit um alt
aö 20 aura endurgreiðslu pr. kg.,
en sem fer ]>ó eftir því, hvernig
sala kjötsins til Bretlands gengur.
Slátur seld hér frá kr. 1,75 upp
i 3 kr.
Tíðarfar. Umsækjendur um
Akureyrarprestakall.
Uppihaldslaus rigning og krapa-
hríð síöustu daga. Ákveðnir um-
sækjendur um Akureyrarpresta-
kall: sira Friörik Rafnar, Útskál-
u.m, síra Sveinbjörn Högnaso’n,
Breiðabólsstað, og sira Sigurður
Einarsson. Iiafa þeir allir látið til
sín heyra hér, og áuk þeirra sira
Halldór Kolbeins á Stað i Súg-
•andafirði, en hann mun afhuga að
sækja. Umsóknarfrestur útrunninn
4. okt. í Akureyrarsókn eru 1882
á kjörskrá, en um 400 í Lögmanns-
hlíðarsókn.
Hitt og Jetta,
Séð í gegnum holt og hæðir.
Margar og ótrúlegar upp-
fundningar liafa verið gerðar í
minnum þeirra maniia sem nú
eru fulltiða, og sumar svo ó-
sennilegar, að enginn liefði trú-
að, þó að heyrt hefði frá þéim
sagt fyrir 20—30 árum. Hver
mundi t. d. hafa trúað því um
aldamólin ,síðustu, ef einhver
hefði sagt, að heyra mætti Iiing-
að,eftir 25 ár, söng og ræður frá
öðrum löndum eða jafnvel öðr-
um heimsálfum? þó getur nú
liver maður heyrt það, sem efni
liefir á að eiga víðtæki. Ilitt
mundi þó hafa þólt enn ótrú-
legra, að lakasl mætti að sjá
„gegnuin holt og liæðir", eins
og það er orðað í þjóðsögunum,
eða með ö'ðrum orðum landa í
inilli. En nú eru hugvitsmenn
að vinna að þvi i mörgum lönd-
um, að gera viðtalstæki svo úr
garði, að þeir, sem talast við,
geti séð livor annan, og úr
margra mílna fjarlægð, og
hafa þær tilraunir liepnast
ágætlega, og er nú kappsam-
lega unnið að endurbótum
slíkra tækja og munu þau jafn-
vel fást keypt innan skamms
eins og útvarpstæki. Myndirn-
ar eru sendar með rafbylgjum
í loftinu eins og lol’tskeyti. —
„Television" er þella kallað á
erlendum málum, og ínætli ef
til vill heita „firðsjá“ á íslensku.
Horatio Bottomley,
lúnn alkunni brcski ritstjöri,
sem dæmdur var lýrir J'jár-
glæfra árið 1919 til átta ára
fangelsisvistar,. hefir mi verið
Íát'ítíii XaMs' b‘g‘ bV fartórf-
Góðui* eigisimað-
ui» gefup konunni
Singers
saumavél.
Maoiús Sesjiteöi l Co.
Rtykjavík.
að rita eiidurminningar sinar
um i'angavistina. Eiga þær að
birtast í hlaðinu „Weekly l)is-
pateli“, en verða vafalaust gefn-
ar’út síðar i sérstakri hók. —-
Bottomley þótti einhver jaln-
besti ræðumaður I Bretlandi og
allvoldugur á styrjaldarárun-
um. Má ætla, að þetla rit lians
verði allmerkilegt að ýmsu
loyti.
Hveiti frá Rússlandi.
Enslc blöð skýra svo frá,
að rússneska blaðið Isvestya
hafi nýlega lýst yfir því, að el'
Bretar vilji fá hveiti frá Rúss-
landi í haust, þá verði þeir að
eiga þau kaup við þýsk versl-
unarfélög, því að einokunar-
verslun rússnesku stjórnar-
innar sjái sér ekki fært að eiga
hein skifti við Breta, vegna
óvildar bresku stjórnarinnar í
garð Rússa. — pcss er getið í
sama blaði, að stjörnin liafi í
hyggjuaðsenda liveiti til Banda-
ríkjanna, en bændur liafi sýnt
nokkura tregðu í að láta hveiti
sill af hcndi og krcfjist hærra
verðs en stjörnin hefir boðið
þeim. Segja bænclur, að þeir
geti ekki látið liveitið í'yrir það
verð, sem nú er boðið, nema
verð ú verksmiðjuvárningi
lækki. Ráðstjórnin befir boðið
kaupfélögum uð lækka verð á
vöruiii, sem bændur þurfa að
kaupa, tii þess að liún geti feng-
ið Ífvdili fr'á þ‘eím.
#
ndigarn
fyrii»liggjandi.
Þórður Sveiussou & Co.
Sinú 701.
AUskouar skófatuaður
fal'egur, góður og ódýr’
Laugaveg 22 A. — Sími 628.
jarta-ss mrn
er vtnsslast.
4sgarlnr.
Svaladi ykkar
sá besti, ljúf-
fentasti rg
ódýrast', er
sagosdrykk-
ur, sem
framleiddur
er úr límon-
aðipúlveri
frá Efna-
gérðinni.
Verð aðeins 15 aura —
Fæst hjá öllum kaupmönnum.
Efnageið Reykjavkar.
Keniisk verksmiðja.
Simi 1755.
Vældegaard
húsmædpaakóli.
Gentofte, Danmark
(viðurkendur af ríkinu.)
Ný námskeið byrja 4 nóvember
og 4. niai. - Tekið á móti um-
sóknum. - Starfskrá send þ im
sem óska.
Helene Bjnl Cordins-Hansen.
ÞvottapottaF.
Margar stærðir ávalt
fyrirliggjandi.
Fæst í skóbúðum
og verslunum.
Fæði.
Ódýrt fæði sel eg eftir 1. októ-
ber á Laugaveg 11, þriðju liæð.
Gcngið inn frá Laugavegi. —
Eilt lierbergi fyrir karlmann á
saina stað.
Magnea Oddfreðsdóttir.
JMsk&Mð ím alla ítatfe
Johs. Hansens Enke.
(H. Biering).
Þaugaveg 3. Sími 1550.
3 tegundir af frönskum
lifstykkjum
nýkomnar.
Sokkabandabelti
í miklu úrvali.
VÖRDIÚSIÐ