Vísir - 08.10.1927, Side 3
V i S I R
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstíg 37. Sími 2035.
Enn eru eftir nokkur stykki af
goiftreyjnm og- skóispeysum sem
seljast út með gjafverði.
„Menning mannanna á ekkert
virðulegra en bókina, eklcert
undursamlegra, og ekkert mik-
ílsverðara.“
(Gerhart Hauptmann).
Skólamentun er góð, oft nauð-
synleg fyrir menn, en bókment-
un er betri. Mentun manna er
óhugsanleg án bóka. Mentun aí'
bókum án skóla er algeng, en
skóli án bóka, er bann til?
Skvnsamlega valið bókasafn
er mentunarforði, sem ey'ðist
ekki þó af sé tekið, fremur en
Ijós þó á sé kveikt.
Gætlu þess, ungi maður, eitt-
livert virðulegasta nafn íslenskr-
ar tungu er orðið ,.bókamaður“.
Renedikt Elfar
endurtekur söngskemtun sína í
Ganila Bíó kl. 4 á morgun. AS-
göngumiöar fást í Hljóðfærahús-
inu og viö innganginn.
St. Svava nr. 23
heldur fyrsta fund si.nn á morg-.
un (sunnud.) kl. 1 e. h. Fjölmenn-
iö! Margt til gagns og gamans!
Gæslum.
Unglingastúkan Bylgja.
Fundur á morgun kl. 10 árdegis
á vanalegum staö.
St. Verðandi
heldur fjölbreytt skemtikveld
kl. Sy2 i Templarahúsinu i kveld,
eins og auglýst var í blaöinu í
gær.
Siifurbrúðkaupsdag
eiga á morgun fr-ú Þorgerður
Jónsdóttir og ASalbjörn Bjarna-
son skipstjóri, á Hvaleyri viS
HafnarfjörS.
Gamla Bíó
sýnir á morgun Ben Húr, fyrir
börn og fulloröna, samkvæmt
mörgum áskorunum.
Trulofun
sina hafa nýskeð opinherað ung-
frú Marta Daníelsdóttir (Þor-
steinssonar, slippstjóra) og Lárus
Ástbjörnsson, símamaður.
"^Nýkomnir
^^RegnfrakkM
og
Kápnr
fyrir konnr, karla og börn.
Ofnar
emaill og svartir.
Ofnpöi»
emaill. og svöit.
Eldavélar
emaill. hvítar og mislitar.
Gassuduvélar.
tsieifur Jonsson
Laugaveg 14. Sími 1230.
lAAAAAAAAAAAl
K. F. U. M.
V-D-fundur kl. 2.
Y-D-fundur kl. 4.
U-D-fundur kl. 6.
Almenn samkoma kl. S'/i-
Allir velkomnir.
Væringjar.
I. sveit, fundur á morgun kl.
10, mætið hjá Bernhöf sbskaríi.
Frá Steindóri.
Til VÍFILSSTAÐA
kl. 12 og 3.
paðan kl. 2 og á1/^-
Til HAFNARFJARÐAR
á hverjum klukkutíma.
Sími 581.
Dnrkopp
Gólfteppi
fyrip /2 virði.
Fyrir erlenda verksmiðju
seljum við nokkur gólf-
teppi óheyrilega ódýrt.
Stærð 274x320 cm., verð
119,50.
— 206x320 cm., verð
86,00.
Smálepjii (,,ForIæggere“)
6,65.
Teppi þessi eiga að seljast
fyrir 15. okt., svo fólk
ætti að nota lækifærið og
kaupa, mé'ðan verðið er
svona lágt.
VÖRUHÚSIÐ.
i. s. i.
Fyrirliggjandi:
Lankur í kössum, laukur í
pokum, vínber, epli, perur, app-
ilsinur, salonkex í kössum, fam-
ilíukex, ískökur, blandað kex í
blikkkössum, sólskinssápa í
kössum.
Talið við VON.
Simi 448 (2 linur).
í. s. í.
Höínm fyrirliggjandl:
Allar feg. af niðnrsoðnnm ávöxtnm.
Talip merkið.
M. Benediktsson & Co.
Sími 8 (þrjár línur).
ira k oi
Odense.
Fjöbréytt sýnishornasafn af
framúrskarandi falleguin kjóla-
efnum nýkomið.
Umboðsmaður
Tage Höller
Aðalstræti 9
Simi 2300 og 350.
Með „Goðafoss*1 komu
saumavélar
fá lof hinna vandiatustu.
Verslnnin
Björn Kristjánsson
Jðn Björnsson & Co,
Listasafn
Einars Jónssonar er opið á
sunnudög'tim og miSvikudögum
kl. 1—3 síðd.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 1 kr. frá konu, 2
kr. frá G. J. Þ., 2 kr. frá litla
Gunna, 4 kr. frá Veigu, 5 kr. frá
N. N„ s kr. frá X.
íþréttaæfingar
félagsins hefjast miðvikudag-
inn 16. okt. og verða í vetur sem
hér segir:
Fimleikar. II. flokkur.
priðjudaga og föstudaga kl. 8-9.
Fimleikar I. flokkur.
priðjudaga og föstudaga kl. 9-
10.
íslensk glíma.
Miðv,- og laugardaga ld. 8—10.
Hnefaleikar.
Miðvikudaga kl. 7—8.
Grísk-rómverska glíman
verður auglýst síðar.
Fimleikarnir verða í fimleika-
sal barnaskólans. — íslenska
glíman og hnefaleikarnir í fim-
leikahúsi mentaskólans.
Kennari i fimleikum og ísl.
glímu verður Jón porsteinsson
frá Hofstöðum.
/
Kennari í hnefaleik Peter
Vigelund.
Félagar, sækið vel æfingar og
byrjið strax!
Nýjir félagar láti innrita sig á
æfingum.
Munið aðalfund félagsins á
þriðjudaginn, kl. 8 síðdegis.
Stjórn Armanns.
ALBDM.
Nýjar birgðir. Lægst verð.
Sportvöruhös Reykjaviknr.
(Einar Björnsson.)
Hrísgrjón Rangoon,
--- Japan pðlernð.
I. Bpynjólfsson & Kvaran.
H a í r a m j ö 1
hvepgi eins ódýrt í heildsölu.
\ F. H. Kjartansson & Co
Sími 1520 og 2013.
SAUSASPAÐ.
Nokkrar tunnur af sykursöltuðu fyrsta flokks sauðaspaði eru til
sölu i verlun undirritaðs. Vigt á tunnu netto 130 kg. Verð á tunnu
fob. kr. 134,50.
Húsavík 5. okt. 1927.
St. Gndjolmsen.
Allar hyggnar húsmæður, kaupa alt til bökunar hjá
Einari Eyjólfssyni Þingholtsstræti 15 og Skólavörðustig 22.
„Oft er í HOLTI Sieyrandi nær“,
Þurkaður góður saltfiskur á 20 aura V2 kg. Stpausyk-
U* finn og góður 35 aura V2 kg- Þurkuð epli á kr. 1,25 Va kg,
Haframjöl á 25 aura Va kg. Príma Riklingur á kr. 1,20 Va kg. og
fjölda margt fleira mjög ódýrt.
Gerið svo vel og litiO Inn i útibú
EINARS EYJÓLFSSONAR
Skólavöpðustíg 22, HOLTI, Simi 2286.