Vísir - 13.10.1927, Blaðsíða 3
V 'sIR
Ibúð
(3-4 heipbergi og eldhús)
óskast strax. Uppl. í síma 553.
BARNAFAT AVERSLtlNIN
Klapparstíg 37. Sími 2035.
Athugið verð og gæði á nýju vör-
unum, áður en þér kaupið ann*
arsstaðar. •
v>
Fatabúðin
i RC3S3
Með e.s. UNION höfum við fengið
G. M Björnsson,
París og Englandi og er það
Æetlun hennar að gefa bæjarbú-
uni kost á því að sjá þessa
sjaldgæfu sýningu, sem að lík-
indum verður ekki endurtekin.
— Sýningin verður sunnudag-
inn 16. okt. kl. 4 í Iðnó, eins og
sjá má á götuauglýsingum
hennar. Meðal nýtísku dansa
sem hún sýnir eru: Black Butt-
om, Yalle-Bananslide,Vals, Fox-
trot, Tango, Flat-Charlestone.
pessir fjórir síðastnefndu eru
alveg gerhreyttir frá i fyrra. —
Ungfrú Rutli er orðin bæjar-
búum vel kunnug, þar sem hún
hafði dansskóla i 6 mánuði í
fyrra vetur og einnig „plastik“
og' leikfimiskenslu fyrir hörn
og fullorðna. Hún hefir nú áft-
ur byrjað að liafa einkatíma í
dansi heima. Dansskóli hennar
er byrjaður í Iðnó og verður
hvern mánudag. — í næstu viku
byrjar „plastik“ og barnaleik-
fimi. Búast má við að margir
bæjarbúar og börn þeirra leiti
kenslu hjá henni í vetur.
Hjúskapur.
SíðastliSinn laugardag voru gef-
ín saman í hjónaband hér i bæn-
urn, af.séra Bjarna Jónssyni, dóm-
lcirkjupresti, Sigurbjörg Pálsdótt-
ir frá Tungu í FáskrúíSsfiröi og
Kjartan Ólafsson rakari.
Goðafoss,
sem héðan fór 11. þ. m.,
flutti út fullfermi af islenskum
varningi til Hull og Hamborg-
ar: 395 smálestir síldarmjöls,
163 síldartunnur, 630 föt síldar-
lýsis, 203 föt þorskalýsis, 764
ullarsekki, 67 smálestir fiskjar,
120 hesta og 7580 bagga af gær-
um.
Nova
fór héðan í gærdag vestur og
norður um land. Meðal farþega
voru sira Hálfdan prófastur
Guðjónsson, Benedikt Elfar
söngvari og Bernhard Arnar,
verslunarmaður.
Ari
kom af veiðum i gær. Fór til
Englands samdægurs.
Hilmir
fór á veiðar í gær. Eru þá öll
botnvörpuskipin farin til veiða.
Eldur kviknaði
í gærkveldi í bifreiðarskúr í
pingholtsstræti 21. Skemdist
bifreið þar inni áður en slökkvi-
liðinu tókst að kæfa eldinn, sem
var orðinn nokkuð magnaður,
þegar það kom að skúrnum.
Bifreiðabók
eftir Ásgeir Þorsteinsson verk-
fræðing er aö koma út, meö
mörgum myndum, og er efniö
þetta: Almenn lýsing bifreiöar.
Lýsing einstakra hluta: Starfs-
högun hreifils. Lokanir. Blönd-
ungurinn. Neistakveikjan. Raf-
geymiskveikja. Kælingin. Smyrj-
unin. Tengsliö. Gangskiftihjólin.
Aöalásinn. Hjólin. Stýristækin.
Hemlarnir. Bensíngeymirinn.
Hljóödeyfirinn. Ræsihreifillinn.
Rafgeymirinn, Rafall, Ljóskerin,
Verkfæri o. fl. Hiröing bifreiöar-
innar og ráö fyrir byrjendur. Akst-
ur bifreiðar. Algengustu gallar og
ráö viS þeim. Smyrjunartafla.
Oröasafn. Bifreiöaskattur. Lög um
bifreiöar. ReglugerS um próf.
Kveikingartími fyrir bifreiöar.
Verslunarmannafélag Rvíkur
heldur aöalfund sinn annaö
kvöld kl. gy2 í Kaupþingssalnum.
Biöur stjórnin félagsmenn um aö
sækja vel fundinn og' koma stund-
vislega.
Kýtísku verkstæði
hefir H. Jósefsson sett á stofn
í Veltusundi i, þar sem hann gerir
viö allskonar bifreiöadekk og
slöngur, gúmmístígvél og skóhlif-
ar. Tækin til þessa iðnaðar ’hefir
hann fengiö frá New lYork, og eru
þau af liýjustu gerð. Viögerðirnar
Ugfgja. í suðu og sambræðslu á
skemdunum, en ekki er límt undir
þær. Bifreiöaeigendunte ætti aö
vera mikill hagur í því, aö fá gert
við dekk og slöngur eftir nýjústu
tisku. Erlendis þykir ]iað marg-
borga sig, og sama inun reynslan
sýna hér. Mönnum er ráölagt að
láta gera sem fyrst við allarskemd-
ir á dekkum og gúmmítækjum.
Þaö borgar sig betur en að fresta
aögerðinni þangað til skemdirnar
•eru orönar mjög miklar.
St. Mínerva.
Fundur í kveld kl. 8y2. Síra
Árni Sigurðsson talar.
Frystihúsið.
Farið er að grafa fyrir undir-
stöðum sænska frystihússins. Á
það að standa vestanvertviðlng-
ólfsstræti og sunnan Tryggva-
götu.
Gullfoss
var i morgun á Flateyri í Ön-
undarfirði.
Ný kvæðabók
eftir Jakob Thorarensen er
væntanleg á bókamarkaðinn
næstu daga. — Nefnir skáldið
hók þessa Stillur. Áður liafa
komið út þrjár ljóðabækur eft-
ir Jak. Thor.: „Snæljós“ (1914),
„Sprettir“ (1919) og „Kyljur“
(1922). Jakob Thorarensen er
eitt hið besta og frumíegasta
ljóðskáld vort, sem nú er uppi,
og má vænta þess, að marga
langi til að eignast þessa nýju
bók hans, ekki síður en hinar
fyrri.
Gjöf
til Elliheimilisins, afh. Vísi,
2 kr. frá N. N.
hefir stærsta, fallegasta og ódýr-
asta úrvalið af karlmannaföt-
um. — Komið’og kaupið á með-
an nógu ér úr að velja.
Seljnm það við skipshlið í day og meðan
á uppskipun stendar. Allar nánari npp-
lýsingar á skrifstofn okkar.
FISRABOLLUR
í 1 kg. dósum kr. 1.20,
M. BenediktssoE & €o.
Siml 8 (þrjár línur).
Aldlni í dósum, mjög ódýr/
á útsölunni í
Efnalang Heykjavíknr
Kemisk íatahreinsun og litnn
Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Símnefni; Efnalang.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi. Sparar fé.
í auglýsingu,
sem birtist i blaðinu i gær, var
óskað eftir verslun „lielst í Aust-
urbænum“, en átti að vera Aust-
urstræli (eða neðarlega á Lauga-
vegi).
Sýning á síldarréttum.
• Aö tilhlutun Fiskifélags íslands
ætla þeir Runólfur Stefánssón og
I'Yederiksson að halda sýningu á
morgun og laugardag, á eitthvaö
15 réttum, sem þeir hafa matbúið
úr síld. Sýningin verður í Báru-
búö, uppi, og eru allir þangaö
boönir og velkomnir.
Upptök eldsins
á Laugaveg 73 voru eklci þau,
sem ætlað var í fyrstu, að kvikn-
að hefði út frá rafmagnssuðuvél.
Samkvæmt síöari rannsóknum
virðist augljóst, aö kviknað hafi
frá olíulampa.
IJtan af landi.
Borgarnesi, 13. okt. F. B.
Tíðarfar er ágætt. Vætusamt
undanfarið, var geysileg ur-
koma nokkra daga.
Sláturtíðin er langt lcomin,
sláturhúsið liættir líklega störf-
um að mestu um lielgina, en
eitthvað verður slátrað liér í
kauptúninu fram eftir liaustinu.
Síðan 24. sept. hefir verið slátr-
að ca. 1000—1300 fjár á dag og
er sennilegt að þegar hafi verið
slátrað um 17—18000 fjár í
Borgarnesi í haust. Talsvert
miklu var slátrað í sumar. Er
hér vanalega slátrað 20—25000
árlega og verður sennilega líkt
í ár.
Talsvert liefir verið unnið að
niðursuðu kjöts í verksmiðj-
unni Mjöll í haust. Var byrjað
á niðursuðutilraunum i þessari
verksmiðju i fyrra.
Vegagerðir halda enn áfram,
bæði hjá Ferjukoti og í Norður-
árdal og eins á Stykkisliólms-
veginum. Ný brú var smíðuð í
sumar á Hítará. Var það járn-
brú, er var lögð á gömlu stöpl-
ana. Trébrúin, sem þarna var
áður, þótti ólrygg orðin. Nýja
brúin mun vera komin upp nú.
Haframiöl
# I
| ^"livergi eins ódýpt í heildsölu.
F. B. Kjartansson & Go.
Sími 1520 og 2013.
4
pér leiðist úti í haustrigning-
unum, þessu millibilsástandi
þegar sumarið er úti og vetur-
inn eldd kominn, þér leiðast fé-
lagar þínir — eru þeir ekki
margir hverjir bölv. .. . asnar?
— pér leiðist að lesa vitlausar
auglýsingar frá mjer og öðrum,
en þér leiðst ekki í félagsskap
með Friðþjófi Nansen eða Vil-
lijálmi Stefánssyni. peir lirífa
þig út úr mollunni, sem þú dvel-
ur í, þú gleymir öllu öðru i ná-
vist þeirra. Bækurnar lieita:
Guðm. Finnbogason*: Vil-
hjálmur Stefánsson. 4,00, betri
pappír 5.00.
Ólafur Friðriksson: Frá Vest-
fjörðum til Vestribygðar, 3 hefti
1.50 livert.
* pú ræður þó alla tíma vel við
verð þesara bóka!
Kex
Og
kaffibrand
Stórt úrval nýkomið.
Sérstaklega ódýrt i heilum köss-
um, 5—10 Ibs.
mumdi
Skipstjórafélagiö
A 1 d a n
Fundur í kvöld kl. 8 í Kaup-
þingsalnum.
Stjórnin.
St. Skjaldbreið.
Fundur annað kvöld kl. 8%
e. h. — Á fundinuni verður rætt
mál, sem sérstaklega varðar
systurnar, og eru þær því, allar,
vinsamlega beðnar að mæta. —
Hagnefndaratriði flytur einn af
mestu mælskumönnum þessa
lands.
Dtsala í Klöpp.
Morgunkjólaefni frá 3 krónum
í kjólinn. — Sængurveraefni 5
krónur í verið. — Ivvenkjólar
(cheviot) kr. 9,90. — Ivvenkáp-
ur kr. 25,00. — Kvenpels, kost-
aði kr. 265,00, selst á lcr. 79,00.
— Sterku kven-nærbuxurnar
eru komnar aftur. Kosta að eins
kr. 2,65. — Koddaver, sem má
skifta í tvent, kosta kr. 2,65.
— Mikið ódýrt og gott úrval
af allsk. sokkum. - Karlmanna-
nærföt mjög ódýr.— Allar vör-
ur eru lækkaðar á meðan út-
salan stendur yfir.
Klöpp Lsngaveg 28,