Vísir - 13.10.1927, Blaðsíða 4
VlSIR
Conklin’s
lindarpennar liafa
15 ái*a ágæta reynslu
hér á landi.
Verslnnm Björn Kristjánsson.
Verslnnarmannafél. Reykjaviknr
Aðalfundup
félagsins verður haldinn annað kvöld kl. 8Va i Kaupþings-
salnum. — Ðagskrá samkvæmt félagslögum.
Einnig lagabreytlngar. Áriðandi að félagsmenn fjölmenni.
Stjórnin.
♦
Útboð.
Þeir er gera vilja tilboð i innanhúðun Landsspítalans, og þar
til heyrandi verk, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins.
Tilboð verða opnuð kl. lVa e- h. þann 25. þ. m.
Reykjavík 12. okt. 1927.
Snðjðn Samúelsson.
Nýkomið:
Rúgmjöl, hveiti, 2 teg., hafra-
grjón, melís í kössum, strausykur,
kandís, export, kaffi. — Lægsta
verð á íslandi. — TaliS við mig
sjálfan.
V o n simi 448
Ávaxtasnlta
i 1 Ibs. glösum aðeins
90 aura.
, iÍUÍRllMÍdÍ,
Til minnis.
Spaðsaltað dilkakjöt i tunnurn
og lausri vigt.
Sig. Þ, Jðnsson.
Laugaveg 62. Sími 858.
Gólfteppi
fypip V» virði.
Fyrir crlenda verksmiðju
seljum við nokkur gólf-
teppi óheyrilega ódýrt.
Stærð 274x320 cm., verð
119,50.
— 206x320 cm., verð
86,00.
Ennþá eru óseld nokkur
• Jute leppi.
Stærð 200X300 verð 81.50
— 250X350 — 42.00
— 250X350 — 50.00
Teppi þessi eiga að seljast
fyrir 15. okf.
VÖRUHÚSIÐ.
■ANCHESTER
Silkisokkar
verð frá kr. 1,25.
Fallegt úrval nýkomið.
Laugaveg 40«
Sími 894.
K.F.U.K.
Fundur kl.\ 8l/a annað kvöld.
Alt kvenfólk velkomið.
K. F. U. M.
Fundur í Aðal deild (AD)
í kveld kl. 8V2-
Albr ungir menn velkomnir.
í
TILKYNNING
1
Utsalan á fatnaði, sem var í
bakliúsinu, Kárastöðum (Ivára-
stíg 13 B), er flutt í Aðalstræti
9 B. (727
Líftrygging ,er sparisjóöur. En
sparisjóöur er engin líftrygging!
(„Andvaka"). (647
Nemendatrygging veitir fullá
líftryggingu gegn hálfu veröi!
(,,Andvaka“). (646
Æösta þegnskylda ungra náms-
manna er að kaupa sér nemenda-
tryggingu! („Andvaka"). (645
Liftrygging eykur sjálfstæ'ði
kvenna! („Andvaka"). (644
Líftrygging er efnaleg kjölfesta
ungra raanna! (,,Andvaka“). (643
| HÚSNÆÐI | Herbergi með forstöfuinn- gangi til leigu ú Njarðargötu 29. (753
Til leigu 2 lierbergi ú* neðstu hæð Hverfisgötu 40 sem af- greiðsla eða vinnustofa. (752
Forstofuherbergi til leigti ú Njarðargötu 35. (742
Reglusöm stúlka getur fengið ioftberbergi með eða ún hús- gagna. Hlíðarhús við Nýlendu- götu. (738
Gotl ofnherbergi óskast, helst með eldhúsi eða gangi, sem elda mú í. Tvent í heimili. A. v. ú. (736
Stór stofa með sérinngangi til leigu. Miðstöðvarhiti, ljós og ræsting fylgir. Semja ber við Kjartan Ölafsson rakara. (732
Einhleypur maður óskar eft- ir góðu herbergi í mið- eða vesturbænum. Tilboð sendist Vísi auðkent „3“. (731
Herbergi með miðsöðvarhita til leigu ú Hverfisgötu 100 A. (724
Vönduð súlka getur fengið að sol'a í húsi gegn því að vera hjú barni hjónanna eitt eða tvö k.völd i viku. A. v. ú. (716
Lítil íbúð, 2 lierbergi og eld- hús eða aðgangur að því, óskast 1. nóv. eða fyrr. priggja mún- aða leiga greidd fyrirfram. — prent í heimili. - Tilboð rnerkt: „þrír“ leggist inn ú afgr. blaðs- ins sem fyrst. (748
íbúð óskast 1. nóv. eða strax. 3 mismunandi stór herbergi og eldhúsJ Aðeins þrent fullorðið í heimili. F yrirf ra m grciðsla gæti komið til múla. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnudág nk., merkt: „þrent í heimili“. (756
f LEIGA | Pláss fyrir 2 bíla fæst 1. nóv. á Þórsgötu 18. (661
FÆÐI Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó- stræti 2. (529
Gott fæði seljum við á Lauga- veg 28 C. Helga Jóhannsdóttir 0g Jóhanna Oddsdóttir. (619
| VINNA | Góða stúlku vantar mig í vetur. Gott kaup í hoði. Sigr. Sigurðardóttir, Öldugötu 16. — Sími 1140. (751
Nokkrir menn geta fengið góða þjónustu. Uppl. i síma 871. , (750
Stúlka óskast í vist. Lauga- veg 105. Uppl. i síma 1646 kl. 6—8. (747
Stúlka óskast í vist. A. v. ú. (743
Ivona til að ræsta stofu ósk- ast. Semja her við Iíjartan Ólafsson, rakara, Hótel Heklu. (733
Stúlka óskast á Njarðargötu
45. (740
Stúlka óskast sem fyrst. Gott
kaup. Sérherbergi. Vesturgötu
33. (722
Stúlka óskast í vist. Uppl. í
síma 883. (717,
Með nýjustu ljós- og gufu-bötÞ
um töktnn við í burtu: Fílapensa,
húöorma, vörtur og öll önnur ó-
hreinindi í húöinni. Einnig flösu,
hárrot. Hárgreiöslustofan, Lauga-
veg 12. (1055
Stækkaðar ljósmyndir eftir
gömlurn sem nýjum myndum.
Einnig eftir filmum. Amatörversl.
Þorl. Þorleifssonar. (947
Vetrarstúlka óskast á gott heirn-
ili í Árnessýslu. Góö kjör. Uppl.
Nönnugötu 8. (669
Stúlka óskast i vetrarvist. Uppl.
gefur Guögeir Jónsson, Lækjar-
götu 6A (bókaverslunin). (694
Tvær duglegar stúlkur (þjón-
usta og eldhússtúlka) óskast nú
þegar að Hvítárbakka. Uppl. gef-
nr Ludvig Guðmundsson. Hittist
á Smiðjustíg 6, kl. 12—1. Sími
1935- (652
Óskilahestar í Tungu. Móúl-
óttur liestur, mark: fjöður
framan hægra, fjöður aftan
vinstra. — Grúr hestur, marlc:
fjöður fr. hægra, biti fr. vinstra.
Eigendur vitji þeirra sem fyrst.
(744
LjósadtjJþur tapaðist í fyrra-
dag. Skilist ú þórsgötii' 28 A.
(725
r
KAUPSKAPUR
\
Ofn til sölu, ódýrt. Uppl. í
síma 1181 og 1258. (755
Barnagummístígvél,
Agælt lag. Verð aðeins kr. 9.50.
pórður Pétursson & Co.
(754
Notaður ofn í góðu standi
fæst með tækifærisverði. Uppl.
Bergstaðastræti, 45, uppi. (741
Nýtt rúmstæði til sölu. Uppl.
ú Grundarstíg 5. (737
Rafinagnsofn og suðuplata til
sölu. Bergstaðastræti 29, uppi.
(735
Ýmiskonar liúsgögn, sængur-
fatnaður o. fl. til sölu. Uppl. i
Hanskabúðinni, Austurstræti 6.
(734
Kvenvetrarkúpa lil sölu með
tækifærisverði ú Amtmannsstíg
4, niðri. (729
Vönduð og ný föt tekiir lil
sölu og seld i Aðalstræti 9 B,
niðri. Á sama stað hænsnakofi,
rúmstæði og borðlampi. (726
Lítið orgel til sölu. Helga
Jónsdóttir, Skólvörðustíg 12.
" (723
Fyrsta flokks dilkakjöt af
Vesturlandi, sérleg'a vel spað-
saltað og afaródýrt, kemur með
Gullfossi næst. Uppl. í síma
521. (721
Kýrhúð, liert og blústeinslit-
uð, til sölu. Sími 591. (719
Til kaups eða leigu óskast lít-
il jörð eða liluti úr jörð til ný-
býlastofnunar. Tilboð sendist í
Pósthólf 963, Reykjavik. (720
Miðstöðvarofn, Narrac nr. 4,
sem nýr til sölu með tækifæris-
verði. Sími 591. (718
jggr5 Athugið þetta sérlega
góða tækifæri. — Vegna plúss-
leysis, verða seld vönduð, sem
ný, dagstofuhúsgögn fyrir um
/2 virði. Til sýnis í Húsgagna-
vérslun Ag'. Jónssonar, Vestur-
götu 3 (Liverpool). (764
Trérúm með fjaðramadressu
er til sölu með sérstöku tæki-
færisverði. Til sýnis í hús-
gagnaverslun Kr. Siggeirssonar,
Laugaveg 13. (745
Höfum mikið af úr,um hent-
ugum til fermingargjafa, einn-
ig armbönd, hringi, brjóstnúlar,
skildi o. fl. Procentur af öllu.
NB. Allir sem eiga viðgerð úr ú.
verkstæðinu, eru beðnir að
vitja þeirra úður en múnuður-
inn er liðinn, annars verða þau
seld öðrum fyrir viðgerðar-
kostnað. Úra- og leturgrafara-
vinnustofa Daniels Daníelsson-
ar, Laugaveg 55. (714
Gólfdúkar. Mjög miklar
birgðir fyrirliggjandi. — Allrá
lægsta verð. — Þóröur Pétursson
& Co. (626
Þa'ð sem eftir er af regnfrökk-
unum selst meS tækifærisveröi. —
H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
. (636
Blátt cheviot, stærst úrval,
lægst verð. H. Andersen & Sön.
(630
Reiðhestur, 8 vetra, grár, mjögr
þýður, er til sölu nú þegar hér 4
staðnum. Uppl. í síma 879. (689
í
KENSLA
l
Ensku kennir Stefún Stefúns-
son, Hverfisgötu 18. (749
Stúdent veitir kenslu í tungu-
múlum o. fl. Býr nemendur
undir gagnfræðapróf. Lúgt
kenslugjald. Uppl. gefur Asgeir
Magnússon kennari, Laugaveg
32. (739
íslensku, dönsku og' reikning
kennir Anna porvaldsdóttir,
Bergstaðastræti 49, uppi. (730
Kenni léreftasaum, allskonar
hannyrðir og úteikningar. Arn-
heiður Jónsdóttir, Amtmanns-
stíg 6. Sími 1768. (728
Get bælt nokkrum nemend-
um í ensku. — Kenni múlið til
fullnustu. J. Stefánsson, Lauga-
veg 44. (757
Skólapiltur, vanur kenslu,
óskar eftir að lesa með börn-
um og unglingum gegn fæði.
Uppl. ú Bergslaðasti-æti 21, frá
kl. 4. Börnum kent ú sama stað.
(715
Kenni smátelpum ýmsa handa-
vinnu. Til viðtals kl. 3—5. Þór-
unn Hafstein, Laugaveg 46. (693
Félagsprentsmi'ðj an.