Vísir - 14.10.1927, Blaðsíða 2
VlSIR
Kaupum
Gærnr og Garnir
háu verði.
Höfum til sölu
GarnasalL
TILKYNNING.
Við opnum á morgun sérstaka deild, sem er áföst við verslun
okkar (áður H. P. Duus A-deild) með allskonar fatnaði fyrir sjómenn
og verkamenn. Við höfum þegar fengið stórt úrval af:
Símskeyti
Khöfn, 13. okt. F. B.
Balkandeilan jöfnuð.
Símað er frá Berlín, að
stjórnin í Júgóslavíu hafi lýst
J?vi yfir, að hún telji fullnægj-
andi þær ráðstafanir, sem
stjórnin í Búlgaríu hafi gert til
þess að halda Makedoníumönn-
um í skefjum. Er deilan milli
Júgóslafa og Búlgara nú talin
jöfnuð.
Landskjálftar í Austurríki og
Ítalíu.
Síníað er frá Berlín, að snarp-
ir landskjálftakippir hafi kom-
ið víða i Austurríki og Italíu.
íbúarnir í Rómaborg flýðu
skelkaðir úr húsum sínum.
Tjónið af landskjálftunum er
lítið.
Nýtt flug yfir Atlantshaf.
Símað er frá New York, að
flugmaður að nafni Haldemann
hafi lag't af stað þaðan i flug-
ferð til Parísar. Einn kvenfar-
þegi var með honum. Óttast
menn um áfdrif þeirra.
Khöfn, 14. okt. FB.
Talið fullvíst að Haldemann
hafi hlekst á.
Símað er frá New Yorkhorg,
að menn telji fullvíst nú, að
Haldmann fluglcapteini, hafi
Jdekst á, og hafi hann farist og
farþegi hans, Miss Elder.
Eldgos á Japan.
Símað er frá Tokíó, að Ase-
yama (Asama-yama?) gjósi. —
Öskufall er mjög mikið.
SíldarpétíÍF.
Að tilhlutan Fiskifélagsins
halda þeir R. Stefánsson &
E. Frederiksen sýningu á síldar-
réttum í Báruhúsinu þessa dag-
ana.
í gær var ríkisstjórninni,
bæjarstjórn, litgerðarmönnum,
blaðainönnum og fleiri gestum
boðið að skoða sýninguna og
ne.yta af réttum þeim, er fram
voru reiddir.
Er þar skemst af að segja,
að þarna þótti hver rétturinn
öðrum betri og Íjúffengari, að
frátöldum einum, sem talinn
var í saltasta lagi. Alls munu
réttirnir hafa verið nær 20, og
kann „Visir“ ekki nöfn á þeim
Niðursuðnglös
kólo, 1 kíló og lVa kíló
nýkomin.
Versl. Vsðnes.
Sími 228. Sími 228.
öllum, enda skifla þau minstu
máli. Geta mætti þó þess, að
sum nöfnin voru ekki sem við-
feldnust og þyrfti að fá þessum
góðu réttum munntamari og
þægilegri heitj.
Eins og kunnugt er, liafa ís-
íendingar gerl skaðlega lítið að
því hingað til, að neyta síldar.
Hún hefir öll að kalla má farið
iir landi, oft fyrir lítið eða ekk-
ert verð. Einhver breyting er þó
að verða á þessu. peir, sem
reynt hafa síldina, þykir hún
herramannsmatur, enda er það
mála sannast, að hún er bæði
kjarngóð fæða og Ijúffeng. En
fæstir hér kunna að matbúa
hana öðruvísi en soðna. Stund-
um er síldin þó steikt (ný síld),
og eitthvað hefir verið hér á
hoðstólum af reyktri síld og
kryddaðri.
Með sýningu þeirri, sem nú
stendur yfir, er mönnum sýnt,
að mathúa má síldina á ýmsa
vegu og fá úr benni afbragðs
rétti. Mundi fáum detta i hug,
að sumir þeirra ljúffengu rétta,
sem á boðstólum eru á sýning-
unni, væri búnir til úr síld, ef
þeir vissi það ekki áður. Og
vafalaust má búa til enn fleiri
rétti matar úr síldinni, en þarna
eru til sýnis.
J?að var vel lil fundið af Fiski-
félaginu, að gangast fyrir þvi,
að sýningin yrði haldin, og
hefði þó mátt fyrri vera. — En
hætt er við, að sýning, slík sem
þessi, verði ckki að sérlega
miklu gagni, ef ekki verður
meira að gert. — Fólk mun tala
um, að réttirnir sé góðir, en.
það kann ekki að búa þá til, og
alt mun sitja við svipað lag og
verið hefir. — J?yrfti nauðsyn-
lega að efna til námsskeiða hér
í Reykjavík og víðar, þar sem
kent væri að matbúa síld á sem
fjölbreyttastan og fullkomnast-
an hátt. Færi best á því, að
Fiskifélag íslands beitti sér fyr-
ir málið. — Mætti ætla, að slík
fræðsla gæti orðið til þess, að
auka neyslu síldar hér á landi
að stórkostlegum mun.
Ritfregn.
—O--
1 Englandi er nú verið að
undirbúa iitgáfu bókar, er ætla
má, að margir íslendingar vilji
kaupa, þvi að oss hefir lengi
skort slíka bók á- íslensku. Bók-
in heitir A Biographical Dictio-
nary to the Icelandic Sagas og
er eftir George Ainslie Higlit,
er var mikill vinur Eiriks meist-
ara Magnússonar. Er þetta skrá
ylir helstu menn er fyrir koma
í 29 merlcustu Islendingasög-
um, með stuttum útdrætti úr
þvi, sem segir um þá þar. Munu
flestir hafa fundið til þess, live
handhægt mundi vera að liafa
slíka bók við lestur sagnanna,
til að átta sig fljótt á persónum
þeim, er þar koma fyrir, ætt-
erni þeirra, tengdum, viðureign
við aðra o. s. frv. Bókinni fylgja
92 ættartölur yfir merkustu
ættirnar og auk þess áratal yfir
helstu viðburði í sögu Islands á
söguöldinni.
Bókin verður um 240 bls. í 8
bl. broti og koslar fyrir áskrif-
endur 12 s. 6 d. eintakið. — Má
panta hana hjá bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar eða
beint frá höfundinum: G. A.
Hight, Esq. 14 Bardwell Road,
Oxford.
G. F.
Dánarfregn.
I fyrrakveld andaðist snögg-
lega að heimili sínu í Suðurpól
Árni Vigfússon, verkamaður.
Hann var maður á besta aldri
og lætur eftir sig konu og þrjii
börn í ómegð og móður sina
aldraða. Ástæður ekkjunnar eru
mjög bágar, eins og að líkind-
um lætur, því að efni voru alls
engin. Má heita að heimilið sé
allslaust nú þegar og væri fall-
ega gert, ef góðir menn vildu
rétta því hjálparhönd. Móti sam-
skotum verður tekið á afgr.
Vísis.
Templarar
hafa skipað nel'nd sem vinn-
ur í samráði við landsstjórnina
að undirbúningi Iiagfeldra
breytinga á áfengislöggjöfinni.
Formaður nefndarinnar er stór-
templar Sigurður skólastjóri
Jónsson.
Frú Sigríður porkelsdóttir,
Bjargarstig 7, móðir Jóns
Magnússonar skálds, er sextug
í dag.
Trúlofun.
Nýlega liafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðrún J?or-
valdsdóttir, Hafnarfirði og Sig-
urbjörn Benediktsson sjómað-
ur frá ísafirði.
Eggert Stefánsson
syngur í Gamla Bíó kl. 7:1/2 Í
kveld. Á söngskránni eru ein-
göngu islensk lög, sextán tals-
ins, eftir sjö höfunda. Páll Is-
ólfsson aðstoðar.
Prófessor Auer
flytur háskólaerindi í kveld
Vinnufötum, allskonar,
Vinnuvetlingum,
Olíufötum, allskonar,
Nærfötum,
Gúmmístígvélum,
Gúmmískóm,
Tréskóstígvélum,
Klossum, loðnum og óloðnum,
kl. 6 í Kaupþingssalnum. Allir
velkomnir.
Sí ldarréttasýn ing
í Bárubúð verður opin kl. 3
—5 í dag og að likindum á sama
tíma á morgun. Allir velkonmir.
Dansskóli
þeirra ungfrú Ástu Norð-
ínann og frú Lillu Möller er nú
tekinn til starfa, eins og aug-
lýst hefir verið í blöðunum.
Kenna þær alla nýtísku dansa,
börnum og fullorðnum, bæði í
skólanum og einkatímum.
Hafa þær kent hér marga vet-
ur undanfarna, sem kunnugt
er, og notið mikilla vinsælda
l’.já nemendum sínum og öðr-
um, fyrir yfirlætisleysi og
ágæta kennaraliæfileika. Eru
þær báðar viðurkendar afbragðs
danskonur, hafa fagrar og létt-
ar hreyfingar og dansa yfirleitt
Ijómandi fallega.
Peysum,
Vattteppum,
Kuldahúfum fyrir fullorðua og
börn,
Sokkum. allskonar,
Axlabönd,
Enskar búfur stórt úrval.
Vísir kemur út
timanlega á sunnudaginn. —
Auglýsendur eru vinsamlega
beðnir að koma auglýsingum
í sunnudagsblaðið á afgreiðsl-
una í Aðalstræti 9 B (sími 400)
fyrir kl. 7 annað kveld eða í
Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9
M er Mi oissgt
að fyrir þúsundir manna eru
gleraugu lífsnauðsyn. J?að er
deginum ljósara, að mæling
gleraugna er svo ábyrgðar-
mikið starf, að að eins augn-
læknar og útlærðir sjón-
tækjafræðingar ættu að mega
leysa það af hendi. Stærsta
gleraugna-séryerslun á Norð-
urlöndíim hefir útihú i
Kirkjustræti 10.
Ennfremur höfum við tóbaksvörur allskonar, bitaílöskur, gólf-
mottur stórt úrval, umbúðagarn og margt fleira.
Alt góðar vörur með sanngjörnu verði.
VeHimrslnA Jeysif'
TILKYNNING.
Á morgun opna ég nýlenduvöruverslun á Vesturgötu 4i8.
Þar verður á boðstólum:
Hrísgrjón, Hveiti, Haframjöl, Sagomjöl, Molasykur, Strausykur,
Kartöflur, Ávextir, niðursoðnir, Epli, Appelsínur, Perur, Kaffi,
Kaffibætir, Hreinlætisvörur, Kryddvörur, Sælgæti, allsk. o. m. m. fl.
Spyrjið um verðl Reynið gæðin!
ÓLAFUR PaLSSON
Siml 1260.
ÓKEYPIS þYOTTASÁPA
Hver sá, sem kaupir stykki af Preservene þvottasapu, i undir-
rituðum verslunum, fær
gefins
annað slykki af sömu sápu.
Notið þeíta ágætis tækifæri, sem aðeins
stendur í nokk*a daga.
Verslun Ólafs Jóhajmessonar, Spífalastig.
Verslenm Fíllmn, Langavegi.
Vershmin Njáll, Njálsgötn