Vísir - 14.10.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1927, Blaðsíða 3
V I S I R Besta Cigarettan i 20 stk. pökknm, sem kostar 1 krönn er Commander, Westminster. Virginia, cigarettnr. Fást í ðllnm verslnnnm. 4 MMW l»T4 Í.T4 ft£A Oi. Kaplmanns- Unglinga- Drengja- Sport- Matrosa- Fermingap- i stórkostlegu rirvali, nýkomið í Austurstræti 1. Föt TÆKIFÆRISVERÐ. Vetrarkápneíni ágæt tegund 5 kr. meterinn Dpphlntsskyrtneínl 3 kr. i skyrtuna. Barnaregnslár frá 5 kr. Barnavertrarhattar sem kostuðu 6 kr. verða seldir á 4 kr. Gardinnefnl nokkrir pakkar með mikl- um afslætti. M í BeiðfsMtur Sími 1199. Laugaveg 11. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Kvenregnfrnkknr sériega vandaðir verða seldir með tækifærlsverði. Verslnn 6. Bergþórsdúttnr. Simi 1199. Laugaveg 11, .annað kveld. Eins og allir vita, .er langbest að auglýsa í Vísi. Gagnfræðakensla. Skóii þeirra Sigfúsar Sigur- lijartarsonar og Guöbrandar Jónssonar byrjar á morgun kl. 1 í búsinu prúðvángur við Lauf- .ásveg. Kent verður í tveimur deildum, og er bægt að bæta við nemendum í báðar deildir. Almennur sóknarnefndafundur hefst liér í bænum á þriðju- daginn kémur og stendur til fimtudagskvelds. Von á mörg- um fulltrúum utan af landi. Braupnir kom af veiðum í gær. Gyllir kom frá Englandi í morgun. Njörður er að búast á veiðar. ísfiskssala. ísfisksmarkaðurinn liefir nú brugðist með öllu í Englandi. Geir seldi afla sinn í fyrradag fyrir 901 sterlingspund en Tryggvi gamli í gær fyrir 850 ste.rlingspd. Kexverksmiðjan Frón er flutt af Njálsgötu 10 á Laufásveg 13. Símanúmer er 684, en ekki 685, eins og stend- ur í Morgunblaðinu í dag. St. Skjaldbreið. Fundur í kveld kl. 8%. Fjöl- mennið. Áttræðisafmæli átti i gær ekkjan Margrét Sveinsdóttir, Lokastíg 21. Alieit og gjafir* til fríkirkjunnar í Rvík : Ónefnd- ui kr. 40.00, S. Þ. kr. 5.00, frá 2 -j-9 kr. 10.00, ónefndur. kr. 50.00, frá konu kr. 10.00. Samtals kr. :i 15.00. MeS þökkum meStekiS. xi. okt. '27. Ásm. Gestsson. Allskonar skófatnaðnr fallegur, góður og ódýr Laugaveg 22 A. — Sími 628. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykja- vík, afb. síra Bjarna Jónssyni, 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefnd- um dreng, 2 kr. frá Bx, 5 kr. frá R. E„ 5 lcr. frá M. S„ 5 kr. frá ]?. S„ 10 kr. frá H. J„ 22 kr. (gamalt og nýtt) frá x. x. x„ 7 lcr. (gamalt ábeit) frá Jóni, 1 kr. frá N. N„ 5 kr. frá S. G„ 5 kr. frá N. N. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 9 st„ Vest- mannaeyjum 10, ísafirði 8, Ak- ureyri 12, Seyðisfirði 10, Gríms- stöðum 9, Raufarhöfn 8, Hólum í Hornafirði 7, þingvöllum 9, Færeyjum 3, Angmagsalik 1, Kaupmh. 9, Utsira 10, Tyne- mouth 9, Hjalflandi 7, Jan Maycn 3 st. Mestur hiti í gær 10 st„ minstur 7 st„ Úrkoma 7,3 mm. — Lægð yfir íslandi á austurleið. Hæð fyrir suðvestan land. — Horfur: Suðvesturland: í dag allhvass suðvestan. Rign- ing. í nótt allhvass norðvestan. Skúraveður. Faxaflói, 'Breiða- fjörður, Vestfirðir: í dag vestan átt. Rigning. í nótt sennilega all- 55 MlQOOaOQOQOQOQOOOOQOQOQQOn ö Regnfrakkar nýkomnir, margar tegundir sf <0* og litir. ö Atfatuaðnr | ódýrastur í bænum. Mest iirval. Tömhúsið. MOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO* Diirkopp saumavélar fá lof binna vandlátustu. Verslunin Bjðrn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. hvass norðvestan. Skúraveður. Norðurland: í dag sunnan átt. Víða rigning. 1 nótt vestan átt. Skúraveður. Norðausturland: í dag sunnan átt. í nótt allhvass vestan. Regnskúrir. Austfirðir: 1 dag og í nótt vestan átt. Senni- lega þurt. Suðausturland: í dag og nótt suðvestlæg átt og' vest- læg átt. Rigning. Svo auðvelt og árugwiu samt svo gððnr. Sé þvotturinn soðinn dálílið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína hvíta froða af FLlK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. f’vottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna elíkert. FLIK-FLAIv er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til þess að þvo nýtisku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Eiukasalar á íslandi. I. BRYNJÓLFSSOW & KVARAN. KARLMANNAF0T og UNGLINGAF0T nýkomin í miklu og fjölbreyttu úrvali. BRAUN S-VERSLUN Aðalstræti 9. Listi yfip íslenskai1 plötup. Eggert Stefánsson, tenór: Haettu að grála liringagná. Stóð ég út í lunglsljósi. Ó, þá náð að eiga Jesú. Ó, guð vors lands. Agnus dei (frá 14. öld). Nú legg ég augun aftur. Austan kaldinn á oss blés. Fagurt galaði fuglínn sá. Betlikerlingin. Heimir. Hvar eru fuglar? Björt mey og lirein. Fögur er foldin. Alfaðir ræður. Island. Ave Maria. Heims um ból. í‘ Betlehem. Ég lit í anda liðna tíð. Leiðsla. Heiðbláa fjólan mín fríða. In vernalis temporis. (Framh.). HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Kartöflur íslenskar, pokinn kr. 10,00. Tersl. Taðnes. Sími 228. Sími 228. EIMSKIPAFJELAG. I isuands m „GULLFOSS“ fer héðan á þriðjudag 18. okt., kl. 6 siðdegis um Austfirði til Leith og Kaupmhafnar. Farseðlar sækist á mánudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.