Vísir - 17.10.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1927, Blaðsíða 3
V I S I R vor viðfrægja, þar sem úrhrök allra þjóða leita glötunar í und- irdjúpi mergðarinnar, — á lík- an hátt og æfisaga Njáls er rétt- ari mynd af vitsmunakostum Islendinga til forna en frásagan um Hrapp“. Bókin er rúmar 300 hls. í stóru broti, auk formála. Er lnin seld á 10 kr. og fæst í flestum bókaverslunum bæjar- ins og einnig beina leið frá Stú- dentaráði Háskólans. S óknarnef ndaf undurinn heist á morgun kl. i, meS guös- þjónustu í dómkirkjunni. Síra Magnús Guömundsson í Ólafsvík prédikar. Eftir messu ganga fund- armenn í hús K. F. U. M., og sitja þar vi'S fundarhöld til kl. 7. Meöal annars veröur þar rætt um bæn- rækni og breytingar á helgisiöa- bókinni. Kemur þá væntanlega til umtals sú tillaga „Strauma", aö hætta aS fara meö „postullegu trú- arjátninguna“ vi'S skírn og ferm- ingu, svo að prestar ]>urfi ekki aS fara meS þaö, sem þeir sjálfir kunna að telja „fjarstæöu og hind- urvitni". Annað kvöld kl. 8flyt- ur dr. Jón biskup Iielgason erindí í dómkirkjunni, og síra Þorsteinn Briem í Hafnarfjarðarkirkju, og cru allir velkomnir þangað, meðan rúm leyfir. Góður gestur. Hingað er von á góðum gesti, þegar Dronning Alexandrine kemur næst. pað er Mr. Gregg, yfirmaður Rockefellcr Found- ation, Evrópudeildarinnar. Ilann kemur hingað að boði lands- stjórnarinnar, lil þess að kynna sér rekstur heilbrigðismála hér á landi. pað er hlutverk Rocke- leller Foundation að vinna að bættu heilsufari og efla fram- farir i læknavisindum. Straumar. 0. og 10. tbl. í. árg. eru ný- komin út. I fyrra blaðinu er meðal annars grein (meðmynd) um sr. Geir heitinn Sæmunds- son, vígslubiskup, og önnur um „Tillögur handbókarnefndar“. Hefir sú nefnd setið á rökstól- um síðan 1925 og eiga sæti í lienni, auk biskups: síra Árni próf. Björnsson í Görðum, sira Árni Sigurðsson, fríkirkjuprest- ur, sira Friðrik Hallgrímsson, síra Sig. P. Sivertsen, próf., og síðan á prestastefnunni i sum- ar: síra Haraldur prófessor Ní- elsson, síra Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur, ogsíra Magn- ús Jónsson, dócent. Siðara blað- ið liefst á grein eftir sira Pál porleifsson, er hann nefnir: „Eins og sakir standa nú“, en næsl er „Sorgir“, kvæði eftir Jón Magnússon, skáld. Auk þess, sem nú hefir nefnt verið, eru í báðum blöðunum ýmsar smágreinir og fréttatiningur. Leikhúsið. Gleiðgosinn, þýskur gamanleik- ur í þrem þáttum, var leikinn í fyrsta sinn í gærkveldi, viö góða aSsókn. Leikurinn er efnislítill, eirfs og áSur hefir veriö tekiö fram,- en bráðskemtilegur í flestum at- íiðum og yfirleitt mæta-vel með hann farið. Áhorfendur virtust skemta sér prýðilega og létu á- nægjtt sína óspart i ljós, með miklu cg eindregnu lófataki. — Dómur mn leikinn verður síöar birtur hér i blaðinu. Trúlofun sína opinberuðu í gær ungfrú Júlia Guðnadóttir og Sigurður Jónasson símritari. Stillur, hin nýja kvæðabók eftir Jakol) Thorarensen, er nú komin út og fæst í bókaverslunum, bæði ó- bundin og í snotru bandi. Hún er 7 arkir að stærð og- hefir verið vandað til útgáfunnar eftir föng- um. ,,Vísir“ vill benda ljóðavinum b.ér í bænum á, aö vissara muni að kaupa bókina fyr en seinna, því að iqjplagið er ekki mjög stórt. Jakob Thorarensen á miklum vtn- sældum að fagna um Iand alt og meðal íslendinga vestan hafs, og má því lniast við, að'sá hluti upp- lagsins, sem eftir verður hér i bæn- um, geti þrotið fyrr en varir. — ,,Stillur“ værða síðar jgerðar að umtalsefni liér i blaðinú. Kristján Kristjánsson frá Seyðisfirði söng í gær öðru sinni í Gamla Bíó. Aðsókn var góð og söngmanninum var fagnað ágætlega. Eggert Stefánsson syngur í Gamla Bíó næstkom- andi 1‘östudagskveld, með að- stoð Páls ísólfssonar. Á söng- skránni verða itölsk og þýsk lög. — Eggfert er á förum héð- an til útlanda, svo að nú fer að verða liver síðastur að heyra hann sýngja. Ruth Hanson hafði sýningu í Iðnó í gær, með aðstoð syrstra sinna. Aðsókn var mikil og skemtu áhorfend- ur sér afbragðs vel og létu í ljós gleði sina með miklu lófataki. Prófessor Auer flytur erindi kl. 6 í kveld í kaupþingssalnum. Allir vel- komnir. Félag Vestur-íslendinga heíir látið leggja fram blöð- in Lögberg og Heimskringlu á lestrarsal Alþýðubókasafnsins á Skólavörðustíg 3, svo að aliir geti þar átt vísan aðgang að þeim. • Lestrarfélag kvenna opnar barnalesstofu sína á morgun kl. 4 i pingholtsstræti 28 (Hússtjórnarskólanum). For- maður félagsins, frú Laufey Vilhjálmsdóttir, býður börnin velkomin, en frú Bentína Hall- grímsson les upp sögu. Börn frá 8 ára aldri fá ókeypis aðgang meðan húsrúm leyfir. Framveg- is verður lesstofan opin hvern virlcan dag kl. 4—6. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Ólöf Gests- dóttir og Andrés Ólafsson, hreppstjóri á Neðra-Hálsi. Gullfoss kom að vestan í morgun. Hann fer til útlanda annað lcveld. Esja köm úr hringferð kl. 6 i morg- un. Belgaum kom frá Englandi í gærkveldi. Apríl kom af veiðum í morgun og fer áleiðis til Englands í dag. Suðurland fer til Breiðafjarðarhafna 20. þ. m. Sjá augl. i blaðinu í dag. Rannsókn alidýrasjúkdóma. Frá því ~er skýrt í síöasta blaöi „Tímans“, aö atvinnumálaráöherra hafi ákveöið, aÖ fresta til næsta þings aö skipa mann í dýralæknis- embætti það, er laust varö viö frá- fa.ll Magnúsar heitins Einarssonar. Segir blaöiö, aö fyrir ráðherran- um vaki. aö komiö veröi hér á fót vísindalegri stofnun, í sambandi viö embætti Jætta, er vinni að rannsókn alidýrasjúkdóma. Sænskar mjaltavélar hefir ráðsmaðurinn á Vífils- stöðum keypt handa búinu þar, og eru þær knúðar með raf- magnsmótor og mjólka um 30 kýr á klukkustund. — Ivýrnar kunna vel við mjaltavéíarnar og hreyfa sig ekki meðan á mjölt- unum stendur. Mjaltavélar eru nauðsynlegar þar, sem margar kýr eru í fjósi; þær spara vinnu, eru ódýrar i rekstri og slcila mjólkinni vel hreinni. St. Framtíðin nr. 173, heldur fund í lcveld kl. 8V2. Indriði Einarsson talar um bjartsýni. Víkingsfundur í kvöld. Systralcvöld. Fjöl- mennið félagar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefnd- ,um. Vega- og brúagerðir 1926. Vegamálastjóri skýrir svo frá í Tímariti V. F. L, að úr ríkis- sjóöi liafi veriö greiddar um 900 Jiús. kr. til vegamála áriö sem leiö og framkvæmdir liafi verið meö langmesta móti um land alt. Meira var lagt af nýjum akbrautum en nokkru sinni áöur. Sérstaklega var lagt kapp á, að vinna að Norður- landsveginum. Er ráögert aö hægt verði áriö 1932 að komast á bif- reiö úr Borgarnesi að Vatnsskaröi. Byrjaö var á nýjum vegi yfir Vaðlaheiði, og er áætlað, að hann verði kominn alla leið aö Fnjósk' órbrá 1931. Þá verður og væntan- lega um líkt leyti lokiö viö ak færan veg yfir Skagafjöröinn, frá Víðimvri aö Silfrastööum, og nokkuö fram um láglendi Eyja- fiaröar. — Vegalengdin frá Borg- arnesi til Akureyrar er um 325 km. (Frá Borgarnesi aö Vatns- skaröi 206 km„ yfir Vatnsskarö aö Víðimýri,-i7 km„ frá Víöimýri aö Silfrastööum um 25 km„ frá Silfrastöðum aö Bægisá 52 km„ og írá Bægisá til Akureyrar 25 km.). — Gert er ráö fyrir, aö af þessari vegalengd (325 km.) veröi 256 km. bifreiöafær vegur 1932, en 69 km. vegur ólagöur. Eru Jiaö spottarnir „yfir Vatnsskarö“ og frá Silfra- stööum til Bægisár. — Bygðar voru 12 nýjar brýr á árinu, allar úr járnbentri steinsteypu, auk nokkura smábrúa. Stærsta brúin æ Nýkomiö: Golftreyjur úr sllki og nll. Sokkar afar mikið og vanðað úrval. Kragar, Dúkar, Slædur. Peysur íyrir börn og fallorðna. Lífstykki, Brjóstköld, Belti og margt fleira. Alt mjög vandaðar nýtisknvörnr. LifstykkjabúLðin Austurstræti 4. rr, Spáspilin eftir hina heimsfrægu frönsku spákonu, Lenormand eru kom- in aftur. Einnig barnaspil á 50 au. og Whistspil frá 75 au. K. Einirsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sfmi 915 »OOOOOOOIIOOOOIKIOOOOCaOOOOO» Regntrakkar 1 ,. Sí nýkomnir, margar tegundir x ogjitir. Aliatnaðnr ódýraslur í bænum. Mest úLFval. VörnMsið. gooooooooooooooooopoooooöe Svaladrykknr sábesti.ljúf- fengasti og ódýrasti, er ságosdrykk- ur, sem framleiddur er úr límon- aðipúlveri frá Efna- gerðinni. Verð aðeins 15 aura — Fæst hjá filium kaupmfinnum. Efnagerð Reykjaviknr. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Greymsla. Tökum reiðhjól til geymslu yfir veturinn, eins og áður. Sótt heim til eigenda ef þess er óskaS Fálkinn, var yfir Miöfjaröará í Húnavatns- sýslu (78 metrar að lengd og kost- aöi 45 þús. kr.). í sumar hafa margar brýr veriö geröar, en mest þeirra er brúin yfir Héraösvötn. Er hún á svonefndum Grundar- stokk, rúmir 130 metrar á lengd. itOOOQOOQOQOOOQQOQOQQQOQOQ* I eldhnsid: Kry ddílát, 5 gerðlr Kryddliillur 3 gerðfr, Krukkur fyrir Rtid, Sago, Kartöfln- mjöl. Syfcar, Hvelti. Saltkassar, Kökukefli, SleifaHillur með slelfnm. Kökuform. Kleinujárn og ótal margt annað er nýkomið með lægsfa verði. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. öoooooooooooooooooooooooöi Spaðkjötið er komið og verður sent heim til þeirra sem pantað liafa, næstu daga. Nokkuð af lcjötinu er óselt. Samband Isl. Samvinnufélaga. Sími: 496, Kanpnm vel skotnar RJDPDR Fr. Steinholt & Go. Bankastræti 6. Sími 1712

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.