Vísir


Vísir - 20.10.1927, Qupperneq 2

Vísir - 20.10.1927, Qupperneq 2
V I S 1 B Kaupum fiærnr og Barnir háu verði. Höfum til sölu GarnasalL Símskeyti Khöí'n, 19. okt. FB Norsku kosningarnar. Frá Osló er símað: Hægri- menn hafa hingað til tapað 20 þingsætum, verkamenn unnið 22. Búast menn við að Lykke- stjórnin muni beiðast lausnar. Ný ráðstefna. Frá Genf er símað: Ný ráð- stefna innan þjóðabandalagsins hefir verið sett. Á lienni er rætt um afnám takmarkana, er snerta innflutninga og útflutn- inga á ýmiskonar varningi. Spellvirki afstýrt. Símað er frá Berlín, að Búlg- arskir Makedoníumenn hafi ráð- ist inn í Júgóslavíu og gert til- raunir til þess að sprengja í loft upp hergagnabúðir júgóslafn- eska hersins. Her Júgóslava kom í veg fyrir að tilraunirnar hepnuðust. Einkaskeyti til Vísis. (MeötekitS síSdegis í gær). Bergen 19. okt. Niðurstaða kosninganna veröur væntanlega þessi: 33 hægrimenn, 26 bændaflokksmenn, 30 vinstri- menn, 58 úr flokki verkamanna, 3 kommúnistar. Gula Tidend. Leikhúsid „Gleiðgosinn“, sjónleik- ur í 3 þáttum eftir Curt Ivraetz og Arthur Hoff- mann. ]?að er talið þjóðareinkenni á Islendingum, að erfitt sé að koma þeim til að lilæja inni- lega. petta mun satt vera, og þegar þess er gætt, má segja að það hafi verið stórsigur, sem Leikfélag Reykjavikur vann á sunnudagskveldið, er það sýndi „Gleiðgosann" í fyrsta sinni. því að „Gleiðgosinn“ er þann- ig úr garði gerður, að annað- hvort Jdýtur manni að hund- leiðast hann eða maður ofursel- ur sig lilátrinum. Að jafnaði er lítil skemtun að því að lesa skopleiki nútímans, því að flest- ir hafa þeir lilið bókmentalegt gildi. það er alt undir leiknum komið, að efnið sé þannig sagt og sýnt, að það hitti markið. Frá listrænu sjónarmiði er það ef lil vill vandasamara að sýna skopleikinn en nokkuð annað viðfangsefni. pessi sýning tókst vel. Ekki svo að slciija, að liún hafi verið gallalaus. Erlend leikhús, sem taka við nýliðum sínum lir skól- nm, er kent liafa þeim flest sem kent verður, geta ekki sýnt gallalausan leik að öllum jafn- aði og væri þvi fásinna að krefj- ast eins mikils eða meira af leik- flokk, sem verður að styðjast við frístundavinnu ólærðra leik- ara, og óvanra. pessar sérstöku ástæður Leilcfélagsins geta aldrei dulist, hversu góð sem Ieikstjórnin er. pað sem einkunx lýtti þennan leik voru „ráðin“ þrjú,' einkurn í byrjuninni á fyrsta þætti. Leikurinn hvílir mest á liúsa- burgeisinum, Har. Ásgeirs- syni, og „Gleiðgosanum", Bryn- jólfi Jóhannessyni, einkum þeim síðarnefnda. Að öllu sam- antöldu fer Brynjólfur mjög vel með hlutverk sitt. En útlit- ið er of unggæðislegt, gerfið hæfir 18 ára unglingi en ekki fullþroska manni, sem búinn er að velkjast „mörg ár“ í Ame- líku. Raddhreimurinn liefði gjarnan rnátt vera amerískari og hefði þá farið betur á ensku- slettunuixx, sem „Gleiðgosinn“ bregður fyrir sig', og tilsvörin sennilega orðið skemtilegri. pá mætti gjarnan kenna meiri festu og ágengni í fasi liaixs. En það senx mest er um vert: leikur hans er bráðfjörugur og lxvergi dauður. Har. Ásgeirssoix kann vel að hreyfa sig á leiksviði, og veit hvernig lxægast er að koma fólki til að hlæja. Gerfi lians er ágætt og persónulýsing sömu- leiðis, en liann er dálítið laus i rásinni og virðst á köflum sleppa tökunum á hlutverkinu — viljandi. Exx það dylst eng- um, að liann getur haft fult vald á hlutverkinu ef liann vill. Rétt cr að minnast sérstak- lega á Val Gislasoix, sem leik- ur spaugilegan aðstoðarkenn- ara og málhreinsunarmann, -— bókaornx, seixi er utangárna í sanxkvæmislífinu og svo upp- burðarlitill við kvenfólk, að lxann þorir ónxögulega að biðja sér stúlku. Valur er ungur á leiksviðinu en nær þarna ágæt- um tökum á hlutverki sínu og missir hvergi af. pað var sér- lega ánægjulegt að lieyra hann og þó einkum horfa á hann. Miðlungshlutverkin voru í ágætunx höndum flestöll, einlc- um eldra kvenfólkið og leikkon- urnar á „óvissa aldrinunx“. — Skaatar allar tegundir og' gerðir, eru væntaxxlegir með „Goðafoss“ 8. n. m. pví ráðlegast að bíða og sjá hvað setur. Höfum nokkrar birgðir liggj- andi frá f. ári, sem seldar eru með miklum afslætti. VERSL. B. H. IUARNASON Ferming argj afip handa drengjum og' stúlkum fást hentugar og ódýrar í versl. B. E. Bjarsason. MÁLARAR, HÚSEIGENDUR, HÚSMÆÐUR. Alt, sem málning heitir, ættuð þér að kaupa hjá xxxér. Óvið- jafnanleg viðskifti. — Aðeins fyrsta flokks vörur. O. Ellingsen. y—11 he- TVkl-TVW Bæjarfréttir | 'IboaO 00«Q Veðrið í morgun. Frost á þessunx stöövum : Reykja- vík 2 st., Vestnx.eyjum o, ísafirSi 2, Akureyri 4, Stykkishólmi 2, Raufarhöfn 2, Hólunx í HornafirSi L Þingvöllum 5, en hiti á SeySis- f.rSi 1 st., (engin skeyti frá Grindavík og GrímsstöSum), Kaupniananhöfn 6, Utsira 5, Tyne- mouth 2, Hjaltlandi 8, Jan Mayen -f- 3 st. — Mestur hiti hér í gær 2 st., minstur -f- 4 st. — HæS yfir íslandi og Grænlandi. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói, BreiSa- fjörSur, VestfirSir, NorSurland: í dag og nótt stilt og bjart veSur. NorSausturL, AustfirSir: í dag og nótt norSanátt. Sennilega úrkornu- laust. SuSausturland: 1 dag og rótt hægur norSaxi. Létt skýjaS. Orðsending. Öllurn uppgjafaprestum hér i hæ og konum þeirra er vinsant- legast boSiS aS taka þátt í sam- sæti þvi, senx haldiS verSur í húsi K. F. U. M. kl. Syí í kveld. Forstöðunefnd sóknarnefnda- fundarins. filjíbreosla Látið gljábremxa og nikkelera reiðhjól yðar í Fálkanum, ef þér viljið fá þau aftur senx ný að vori. Geymd ókeypis yfir veturinn. Fullkonxiii áhöld. Vönduð vinna. Bæjarstjórnarfundur verSur haldinn í dag. Átta mál á dagskrá. Eggert Stefánsson syngur í Gamla Bíó annað kveld kl. yy2 meS aSstoS Páls ís- ólfssonar. Á söngskránni verSa ítölsk lög, sem ekki lxafa heyrst hér áSur, og þýsk lög (eftir Beet- lioven, Schubert og Straus^) og enn fremur tvö lög eftir Pál ís- clfsson. Fálkinn. Kvenréttindafunduriim í öðrum þætti var afbragð og fleiri at- íáði íxxætti nefna, sem vissulega má kalla frábærlega vel leikiix. Samleikurinn var góður og Ixi'aður og mætti þó sumstaðar vera braðgri, t. d. í lok annars þáttar, þar senx orðaskiftin síð- ustu hægðust svo, að enginn átti von á tjaldinu og fólk klappaði því minna en það liefði viljað. Tjaldið var og dregið fyrir i seinna lagi. Kjai'nanum i tilsvörunum Iiefir þýðandanum tekist að halda, bcinlínis eða óbeinlínis og þau liittu. Hláturgusurnar flæddu yfir húsið að kalla rnátti frá upphafi til enda leiksins, og hvað eftir annað var telcið fram i fyrir leikendum með dynjandi lófaldappi," en það mnn tiltölu- lega sjaldgæft liér. Eg hefi ekki i annað skifíi séð skenxtilegan leik eins vel leikinn, lxvað þá bet- ur. Yfirburðirnir báru brestina svo margfaldlega ofurliði. Væntanlega á Leikfélagið eft- ir að hafa mikla ánægju af þess- um leik og Reylcvíkingar þó nxeiri. pað er liverjum manni liolt að láta taka af sér ráðin eina kveldstund og veltast unx í hlátri, hvort sem hann vill eða ckki. Sk. Gleiðgosinn verSur leikinn í kveld kl. 8. Aö- göngfumiSar seldir í IíSnó í dag, þar til er leikurínn hefst. Hvar á Norðurlandi er „alskýjað loft“ kallað „heið- ííkt veSur“? (Sbr. Lesbók Morg- unblaðsins 16. þ. m.). Norðlendingur. Efnagerð Reýkjavíkur er aS undirbúa stofnun súkku- laSiverksmiðju hér í bænum. Konxu síðustu vélarnar meS GoSa- tossi unx daginn, og er nú verið að konxa þeim á sinn staS. SúkkulaSi- gerSinni á að stjórna þýskur maS- ur, sem talinn er rnjög vel fær í sinni grein. Dronning Alexandrine fór frá Þórshöfn í Færeyjum kl. 12 í nótt. Þórólfur kom af veiðum í gær. Tryggvi gamli konx frá Englandi í gær. Mótorbáturinn Viggo fer til Borganiess á morgun. Sjá augl. Fóstbræðrasaga hefir nú veriS Jjýdd á norsku og gefin út. ÞýSinguna heiir gert Anne Elisabeth Holtsmark. Kvart- ar hún uni, að verkefniS hafi reynst alI-öi'Sugt viðfangs og er þaS ekki ósennilegt. ÞýSingin er sjálfsagt vandvirknislega af hendi leyst, en lxætt er þó við, að ein- hverir láti sér fátt um finnast sumar vísnaþýðingarnar, og byki skáldskapurinn vei'Sa nokkuð koll- óttur á norskunni. Fréttastofan. Tálsímatímar hennar hafa breyst og verða framvegis til 10 á morgn- ana, 3—5 og 8—9 síSdegis. Anna Fía er ágæt fernxingargjöf handa ungum stúlkum. Bókin hefir fengiS bestu viðtökur og hver fernxingarstúlka þarf aS eignast hana. . ’ j Verslunarmannafél. Rvíkur heldur framhalds aSalfund ann- p.S kvöld kl. Sy2 i Kaupþingssahx- unx. Guðm. Guðjónsson húsameistari, sem nýlega hefir lokið prófi í Wismar á Þýska- landi, hefir opnað teiknistofu i Lækjargötu 6. Sjá augl. Convivium Academicum, hátíð til að fagna nýjum stú- dentum, verSur í Bárunni n. k. laugardagskveld. * 1 Géngst Stúd- entafélag háskólans fyrir fagnað- inum og verða aSgöngumiðar seldir á Mensa á morgun kl. 3—5. Öllunx stúdentum, eldri sem yngri, er aSgangur heimill. Mínerva. Fundur í kveld kl. 8y2. Flokka- skifting o. fl. ÁríSandi að mæta. St. Skjaldbreið Fundiir annað kveld. -— Fé- lagar og innsækjendur mæti kl. 8. — Á eftir fundi verður bögglauppboð, drukkið kaffi, lesið upp, leikinn gamanleikui' og nxargt fleira til skemtxmar. — Systur, mætið allar og gefiS böggla. Jóhannes Jósefsson, glímukappi (chanxpioix) liefir fengið tilboð frá pýskalandi, Frakklandi, Spáni og Portugal unx að sýna í þessum löndum frunxbyggjaleik þann, sem hann samdi og sýndi í pýskalandi og Frakklandi í fyrra, en þar áður í Vesturheimi. Eins og kunnugt er hefir Jóhannes verið í víking i 20 ár, og farið um flest lönd. Hann er cinn af þektustu íþróttagörpum, sem nú eru uppi. Jóhannes konx bingað aftur til Islands í vor ásamt konu sinni og tveim dætrum, og hefir í hyggju að setjast hér að. — Enn er óráðið, livort liann tekur tilboðum þeim, seixa lionum hafa borist, þvi helst mun lxann .vilja starfa hér lieinia, ef þess er nokkur kostur. Hann hefir lagt stund á fleira en íþróttir; mun mörgum kunn- ugt um íyrirlestra þá, sem hanix hefir haldið erlendis um ísland og Islendinga. — O. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 2 ki'. frá I. Z., 2 kr. 50 au. frá S. S., 10 kr. frá sjómanni, 6 kr. frá gamalli konu á Akranesi, 5 kr. frá R. H., 5 kr. frá A. H., 5 kr. frá S. H. Gjöf til fátæku ekkjunnar á Suður- pól, aflient Vísi: 5 kr. frá konu. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, eru ástæður ekkju þeirrar, sem hér ræðir unx,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.